Vísir - 12.03.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 12.03.1940, Blaðsíða 4
V tSIR I piítakandi frá Isa- firði á Titule-mótinn. 11 Siglfirðingar komnir. Auk 'SlglfirSinganna 16, sem (konnur .eru hmgað til bæjarins, imuii «iim láfirðingar taka þátt í Thule-míitinm Er j>að Magnús Krlsljánsson frá Einherj mn, Æera jfljotastur varð í 18 kin. göngunní í fyrra. Enginn Akur- «yringur mun taka þátt i mót- snu, en þeir eru nú önnum kafn- ir við að undirbúa Landsinótið. .Þáitfökufiestur er ekki út- rimninn fyrri en annað kveld, en vítnjnlega korna ekki tilkynn- ingnr fyrri en á sííðustu stundu, svo að enn hafa ekki borist til- tkyimingar frá félogunum hér í jhœmun. Þeir munu þó vafalaust verfe frá Ármanm, í. R., K. R. ®g S. K. R. Þarf ekki að efast um að þátttakendur verði snargir i mötinu. SiglÐrðingarnir eru bæði frá Skíðafélagl Siglufjarðar og ,j!ikiðaborg“, sem áður hét ^Síglfirðimgur11. JEm Siglfírðingarnir þegar farriir upp i fjöli og búa Skíða- Ijorgarar 3 Skíðaskálanum, en hinir að Kolviðafhóli. Flestir Sigjfírðingann a hafa* verið hér áður, og göðir kunningjar Reyk- wíktriga, svo sem Jón Þorsteins- son, Ketill Ólafsson o. m. fl. Sjötta skíðavika Ísaíjarðar. Hvergi hér á landi munu skíðaferðir vera jafn alment stundaðar og á Isafirði, enda er aðstaða Isfirðinga til skíðaiðk- ana með afbrigðum góð. Rétt ofan og innan við bæinn eru á- gætar skíðabrekkur og nokkru fjær, uppi í Seljalandsdal, er liið fegursta og hesla skiðaland, sem völ er á hérlendis í nálægð við kaupstað. ísfirðingar liafa notað vel að- stöðu þessa og gert mikið til eflingar skíðaíþróttinni oig til útbreiðslu liennar. Um fimm ára skeið höfðu þeir á hverjum \ætri erlenda skíðakennara, fyrst Norðmanninn H. Torvö og síðar sænska skiðakennar- ann G. Tuvfesson, sem einnig er reykvískum skíðamönnum að góðu kunnur. Um páskana 1935 efndu ís- firðingar í fyrsta sinn til al- mennrar skiðaviku og hefir liún síðan verið lialdin árlega og jafnan um páskaleytið. Þátttaka Heimdallarftiud- nrinn I gærkveldi J?rincUir var haldinn í félaginu Heimdallur í gærkveldi, og liófst hann kl. 8 /i svo sem boð- aS hafði verið. — Til umræðu vorn verslunarmáiin og fjár- tnálin, en framsögu höfðu Magnús Jónssom og Sigurður JKrisfcjánsson. Magnus Jónsson prófessor gaf yfirlit yfir verslunina und- anfama áratugi og lýsti því hvernig íslendingum hefði ték- ist að ná henni með öllu í sínar JieiMÍur. Lýsti harin því næst á- jsíandinn 'eins og það er nú og sdéilum þéim, sem uppi væru sriillnm flokkanna, sem að þjóð- stjórninní standa. Tóku þeir tennfremur til máls Guðmundur Guðmundsson verslunarmaður og Jóhann Hafsteín lögfræðing- nr. -— Að lokum ræddi Sigurður Krisíjánsson um fjárlögin og sförf fjárvéifinganefndar. Pundi var slitið kl. 11 % síðd. Skíðafélag Isafjarðar, sem efn- ii til skíðavikunnar og sér um móttökur Reykvíkinganna, mun einnig taka að sér að útvega þeim, er ]>ess óska, gistingu á Isafirði og fæði, og hefir félagið falið afgreiðslu Ríkisskipa að veita pöjitunum viðtöku. Fulltrúi Skíðafélags Isafjarð- ar og fararstjóri Reykvíkinga verður Lúðvig Guðmundsson skólastóri. Nygaardsvold flytur ræðu á blaðamanna- hátíð Noregs. Á hinni árlegu blaðamanna- samkomu í Oslo i gær flutti Nv- gaardsvold forsætisráðlierra ræðu. M. a. gerði hann að um- talsefni skipa- og manntjón | Norðmanna i styrjöldinni. Kvað ! hann ógurlegt til þess að liugsa, ! að sjómenn þjóðar, sem liefði lýst yfir lilutleysi sínu, skyldi ! stöðugt eiga yfir liöfði sér árásir styrjaldarþátttakanda. Þetta skíðavikunni hefir ætíð verið ( hefir vakið sára gremju meðal Áheit á Strandarkiilkju, aíhent Vísi: 5 kr. frá B., 2 kr. (garnált áheltj frá ónefndum, 5 kr. frá ónefndum og 50 kr. gamalt áheit ífrá ’Gata. 5 kr. (gamalt áheit frá Á Þ., 2 kr. frá L. og 2 kr. frá þakklátri móður. mikil og almenn og aukist með ( liverju ári. Auk ísfirðinga liefir fjöldi þátttakenda komið frá | öðrum bygðarlögum á Vest- fjörðum, en jafnan hafa flestir aðkomumennirnir verið frá Reykjavík. Um páskana í fyrra fóru t. d. ca 250 Reykvíkingar vestur og norðuv með vöru- flutningaskipinu „Eddu“, Að þessu sinni liefir stjórn ríkisskipa ákveðið að sendá „Esju“ í páskaför vestur og norður, og er þess að vænta, að svo verði gert framvegis. Ferð „Esju“ verður liagað með fullu tilliti til skíðaviku Isafjarðar. Fer Esja héðan á miðvikudags- kvöldið og kemur til ísafjarðar snemma á sldrdag. Skilar hún þar af sér farþegum og heldur áfram til Norðurlandsins. Að aflolcinni skíðavikunni, að kvöldi dags annan í páskum, kemur Esja aftur til ísafjarðar á suðurleið; tekur þar skíða- vikugestina og heldur til Rjeykjavíkur og er væntanleg Iiingað snemma morguns þriðja páslca. Samningar hafa telcist um 10% lækkun á fargjöldum | fyrir þá, er hér kaupa farmiða . báðar leiðir. Með þessari verð- • lækkun verða fargjöldin þessi: | á 1. fárrými kr. 65,75, á 2. far- rými kr. 44,00, en í lestarrúmi aðeins kr. 25,75. Er líklegl að allur þorri skíðavikugestanna kjósi sér far í lestinni, enda ( munu flestir þeirra, er vestur , fara, vera harðgerðir og hraust- j ir og vanir einfaldri aðbúð á j ferðalögum, Mun og verða séð fyrir dýnum fcil að liggja á í lest- inni. I fyrra, þegar „Edda“ fór vestur, sváfu allir í lestinni og leið hið besta, enda var fólkið yfirleitt vel búið og skjóllega. þjóðarinnar og beiskjan vex í hvert skifti, sem fréttist um nýja árás. Ríkisstjórnin, sagði hann, lætur rannsaka nákvæmlega hvert, einstakt tilfelli, og þegar fullar upplýsingar eru fyrir hendi, að um árás hefir verið að ræða, eru borin fram hörð mót- mæli gagnvart þeim, sem áhyrgð her á árásinni, NRP=FB. Orðmyndun. 1 gamalli enskri orðabók er gef- in upprunaskýring á oriSinu „hum- bug“, sem venjulega er þýtt „blekking, hégómi, vitleysa", og er hún á þessa leiö : Humbug, afbökun á staöarnafn- inu Hamburg, en frá þeirri ix>rg komu margar ýktar og ósannar fréttir frá stríðinu á síðustu öld (18. öld). Þegar menn heyröu slíkar fréttir, kvaö viö : „Þetta er Hamburg, VHDÍn OT1 ’TÍUVMHINC ST. EININGIN nr. 14. Fund- ur miðvikudag á venjulegum stað kl. 8% síðd. Hagskrárat- riði: Próf. Ásmundur Guð- mundsson flytur erindi frá Palestinu: Harmastígurinn (via Dolorosa). Á eftto- fyrirlestrin- um verða sýndar skuggamynd- TELPA óskast til að vera með harn úti 2—3 tíma á dag. Uppl. i síma 1574. (240 HÚSSTÖRF STÚLKA óskast í vist nú þeg- ar. N. Áberg, Veltusundi 1, saumastofunni. (242 STÚLKA óskast í vist hálfan daginn á barnlaust heimili. — eu...nlf"2 afiagaðist síðan i rr frá PalestinuT Féirgai%’fjöl- | UPPL á ÖIdu8ötu 8’ <254 mennið með innsækjenduv. — Æðstitemplar. (249 .humbug' Englendingum þykir að vonum spaugilegt aö rifja upp þennan uppruna orðsins, vegna þess, að það er einmitt útvarpsstöðin í Hamborg, sem heldur uppi áróðri á ensku gegn málstað Breta. * Síðastliðið ár nam bifreiðafram- leiðsla Bandaríkjamanna 45% meira en árið 1938. Bifreiðafram- leiðendur búast við 10% aukinni sölu á þessu ári, samanborið við 1939- Vz MILJÓN TIL LOFTVARNA í OSLÓ. I Osló hefir verið safnað hálfri miljón til loftvarnabyrgja. — NRP.-FB. Póstþjónar í Pasadena í Kali- forniu urðu heldur en ekki for- viða, þegar þeir fengu póstkort, sem á stóð „Hello from Hell“ (Kveðja f«ú helvíti), og var stimplað í Hell. Við nánari athug- un kom í ljós, að þessi staður er í Noregi. Kristjáns-samskotin. 5 kr. frá Þ. Þ. Til sjúku stúlkunnar, afhent Vísi: 5 kr. frá M., 10 kr. frá H. S. (TAPAt fllNDIftl GÖNGUSTAFUR, merktur „Jón Halldórsson“ tapaðist í strætisvagni. Skilist á Hávalla- götu 44. (239 NÆLA úr brendu silfri týnd- ist í Skólavörðuholtinu í gær- kvöidi. Skilist á afgreiðslu Vís- is gegn fundarlaurium, (241 Félagslíf í. R.-FÉLAGAR. Þeir, sem ætla að dvelja á Kolviðarhóli um bænadagana og páskana, til- kynni það í síma 2222 aðeins kl. 10—12 f. h. Eingöngu fyrir skuldlausa félagsmenn. (253 GLÍMUFÉLAGIÐ ÁRMANN heldur skemtifund í Oddfellow annað kvöld 13. þ. m. kl. 9. — Skemtiatriðin annast 1. flokkar félagsins. Fundurinn er aðeins fyrir félagsmenn. (000 tlCISNÆDllÍ VÖNDUÐ 4—6 hérbergja í- húð til leigu 14. mai í austur- hænum. — Tilhoð afgr. Vísis merkt „II. K.“_______(235 1 HERBERGI og eldliús ósk- ast 1. eða 14. maí. Má vera í góðum kjallara. Uppl. í sima 1271.________________(236 3 HERBERGJA íbúð til leigu frá 14. maí á Ljósvallagötu 8. Simi 2658.___________(243 LÍTIL séríbúð, 2—3 herbergi óskast 14. maí, má vera i gömlu liúsi. Sími 2640. (246 TIL LEIGU 14. mai fyrir fá- menna fjölskyldu 2 herhergi og eldhús í kjallara í rólegu húsi í vesturbænum. Tilhoð merkt „Sólríkt“ leggist á afgr. Vísis. _____________________(247 í MIÐBÆNUM, við Tjörnina, er herhergi til leigu. ’fms þæg- indi. Góð útsjón. Vonarstræti 8, simi 3968. f948 3 IlERBERGJA íbúð óskast í Véstiribæhum 14, maí. Uppl. í síma 2831. (251 LÍTIÐ herbergi óskast strax. Sími þarf helst að fylgja. Til- boð merkt „Reglusamur“ send- ist afgr. Vísis. (256 KKAUPSKAPUKÍ FORNSALAN, Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notuð húsgögn, lítið notuð föt o. fl. Sími 2200.___________(351 HATTASAUMUR og breyt- ingar. Hattastofa Svönu & Lá- rettu Hagan. (205 . SAUMUM alskonar LEÐUR- FATNAÐ eftir máli. Leðurgerð- in h.f. Hverfisgötu 4, sími 1555. ____________________(153 ÍSLENSK FRÍMERKI kaupir hæsta verði Gísli Sigurbjörns- son, Austurstræti 12, 1. liæð. — (216 KAUPI og sel húsgögn karl- mannafatnað, bækur o. fl. — Fornsalan Hverfisgötu 16. (238 KAUPI kanínuskinn. Magni, Þingholtsstræti 23. (250 VÖRUR AulsKONAlP BRAGI, kjöt- og nýlendu- vöruverslunin, Bergstaðastræti 15, sími 4931. Nýtt lcjöt, salt- Möt fiskfa’'c .r~n flpiríl triög iriáTgl rwjunavá, SUV nval- (474 EYÐI flösu, tek óþarfa liár og lækna sprengdar blóðæðar. Jóhanna Ingimundar, Kirkju- hvoli. Sími 5194. (199 TEKIÐ handprjón, vélprjón. Hverfisgötu 125, uppi. (237 „SPARTA“-inniskór (með chromleðurbotnum) ávalt fyrir- liggjandi. Gefjun-Iðunn, Aðal- stræti. (180 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU SVARTUR vetrarfrakki á meðal mann til sölu með tæki-* færisverði í Garðastræti 14, lcjallaranum. (244 ELDAVÉLAR til sölu Banka- stræti 14 B. (245 NOTUÐ eldfæri Vegamótastíg 5. til sölu á (252 IIRÓI 'HÖTTUR OG MENN HANS. 489. FYLGSNIÐ. Ræningjaf oringinn vill ekki að menn hans sjái hann án hárkollunn- ar, svo að hann nær sér í hest og þeysir á brott. Hann ríÖur iangt ínn i skóginn, og þegar hann kemur a<5 kastalarúst- um, fer hann af baki og læÖist til þeirra. líann skimar ait í kríngum sig, tii þess aÖ aðgæta, hvort nokkur hafi veitt honum eftirför og fer síÖan .. .... öí'ari í kjaliara einn, þar seiil hann hefir leynilegt fylgsni, sem enginn hefir hugmynd um. W. Sonrerset Maugham: 14 & ÓKUNNUM LEIÐUM. íföður slrfs, lceypt aftur ættarsetrið gamla, sem ifjöldskylda lians hafði átt svo lengi. -JEg vona, að hann verði slyngur, en heiðar- Öegur kaupsýsluiuaður,“ sagði hún, „það er eina Jeíðrii, sem honuin stendur opin — en eg vil !iíka að hann verði góður íþrótta- og veiði- Hún var feimnari en svo, að liún gæti fengið ^ig Jfl að lýsa þeim vonum, sem liíin gerði sér aim Georg. Hún sá framtíð lians í fögru skini, hrauiina, sem hann liafði valið sér. í ætt hans liafðí alla tíð verið ríkjandi þrá eftir hinu feg- lursta, sem lifið liafði að bjóða á sviði lista og fcólíirjenta, og liún vissi, að þessi þná mundi ■verða honum leiðarljós, svo að hann misti aldrei sjönar af hinu sanna og fagra, þött hann yrði aS verja mildu af tíma sínum við kaupsýslu og slflcLTfún gerði sér vonir um, að hann yrði auð- íigur og víðsýnn sem hinir florentisku kau]>- nnenn sem höfðu mætur á listum ékki síður en 3iaupsýshi en í því voru ]>eir seinni tíma mönn- snn til fyrirmyndar. Eins og þeir gæti hann verið frjálslyndur, safnað auði og náð völdum, en líka haft mætur á hljómlist, málara- og mynd- höggvaralist og bókmentum, og þar að auki staðið framarlega í flokki íþróttamanna. Þá yrði framtíð hans slík, að þau mætti bæði ánægð vera, og eins og ákjósanlegast var góðum dreng. Fjölbreyttni verlcefna og hugðarefna mundi gera hann ánægðan, gera líf hans fagurt og liann mundi þroskast andlega við iðkun þeirra. „Eg vildi, að eg væri karlmaður,“ sagðí Lucy og brosti glaðlega. „Eg kann því ekki að sitja heima — og gera ekkert nema livetja aðra.“ Frú Crowley hallaði sér aflur í stólnum. Hún liagræddi kjól sínum lítilsháttar, og mælti: „Og mér þykir svo vænt um, að eg er kona,“ sagði hún. „Egjcæri mig ekkert um þau forrétt- indi þess kynsins, sem eg með ánægju viður- kenni, að búi yfir meira þreki en við konurnar. Eg vil að karlmenn séu göfugir, lietjur, fórni sér fyrir aðra. Þá geta þeir verið mér til verndar í ólgusjó lífsins, litið eftir mér, — stjanað við mér. Eg er óbyrgðarlaus og þeir mega aldrei reiðast mér, hversu sem eg kann að reyna á taugar þeirra — það er að eins hugsunarleysi mínu, sem um er að kenna. Æ, nei, nei, eg vil vera vesalings veikbygð kona.“ „Þetta þrekleysi og ráðaleysi er ímyndað,“ sagði Dick, „og þér notið yður það út í æsar. Það er í rauninni eins og að miða á mann ska-mm- byssu og segja: Peningana eða lífið". „Það virðist fara vel um yður, kæri Dick Lomas,“ sagði frú Crowley. „Yilduð þér eklci laga dálítið til skemilínn minn?“ „Til þess langar mig ekkert," sagðí bánn þrá- lega. Og hann brosti og hreyfði síg ekki, „Æ, gerið það fyrir mig, sagði frú Crowley og bað vel eíns og stelpuhnokki. „Það fer svo illa um mig, og fótur minn er orðinn dofinn. Þér hafið enga ástæðu til þess að vera vondir við mig.“ ,.Eg hélt, að þér hefðuð mælt í gamni," sagði Dick, stóð upp og gerði það, sem hann hafði ver- ið beðínn um. „Þáð gerði eg,“ sagði hún, þegar er hann hafði lokið að laga til stólinn. „En eg veit að þér eruð latur — og iriig langaði til þess að vita hvort eg gæti kottiið hreyfingu á yður, eftir að hafa að- varað yður um — sagt yður að eg væri kona, sem vill vera sem kvenlegust." „Mér þætti gaman að vita, hvort þér gætuð fengið Alec McKenzie til þess að gera þetta.“ „Hamingjan góða. Eg mundi ekki hiðja hann. Hafið þér ekki sannfærst um, að konur liafa það á tilfinningunni, livaða karlmönnum þær geta vafið um fingur sér og liverjum elcki. Þeir eiga nægilega lieilbrigða skynsemi til þess að ráðast á þau virkin, sem eru hálf-fallin“. „Þetta sannfærir mig um, að flestar konur eigi eitthvað sameiginlegt ineð konum Pöti- fars, en allir karlmenn eiga ekki staðfestu Jos- efs.“ „Þér eruð of hreinskilinn til þess að vera fyndinn", sagði frú Crowley, „en sannleikur er í þessu." Lucy hlustaði brosandi á hjal þeirra. Þegar hún var með þeim, fanst henni, að hún væri þáttakandi i skemtilegum leik. Hjal þeirra var svo yfirhorðslegt oft og fjarri virkileikanum. „Eg hefi aldrei þekt fólk, sem hvarflar eins frá einu umræðuefní í annað,“ sagði hún. „Eg fæ ekki skilið, að það, hvort herra McKenzie vildi færa til stól Juliu, korni nokkurn skap- aðan lilut við mannlegum breyskleika.“ „Hvenær keíririr Alec“, sptirði Dick.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.