Vísir - 15.03.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 15.03.1940, Blaðsíða 3
VlSIR Gamla JBíó Leynilega giftur — Amerísk gamanmynd. Aðalhlutverkin leika: OLYMPE BRADNA — RAY MILLAND. rmzsssBsir Hiiiikvariia búsáhöld, einnig fyrir rafmagnsvélar, útvegum við kaupmönnum og kaupfélögum með litlum fyrir- vara. Þórður Sveinsson & Co. h.f. Umboðsmenn fyrir — HUSKVARNA VAPENFABRIKS A/B. — Aðalfundur FRÍKIRKJUSAFNAÐARINS í REYKJAVÍK verður haldinn í Fríkirkjunni næstkoxnandi sunnudag 17. mars klukkan 4 eftir miðdag. Fundarefni: Reikningsskil fyrir árið 1939. Stjórnarkosning og fleii-a. Mætið vel og stundvislega. —r- Safnaðarstjómin. Þor§kanet besta tegund, 16—18—20 möskva, fyrirliggjandi. GEYiIft VEIÐARFÆRAVERSLUNIN. BEST AÐ AUGLYSA I VISI. Sjúkrasamlag Reykjavíkur tilkynnir: Ákveðið hefir verið, að þeir samlagsmeðlimir, sem skoðaðir eru hjá trúnaðarlækni samlags- ins, vegna inngöngu í samlagið, eða endur- nýjun réttinda, skuli hér eftir greiða kr. 2.00 fyrir skoðunina. Greiðist gjaldið um leið og 'réttindaskírteinið er aflient. Ennfremur skal á bað bent, að réttindaskír- teini verða ekki afhent, nema læknaval liafi farið fram. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. BIBB—WWW ———f Jarðarför konu miimar og móður okkar, Kpistínap Þópdapdóttur, sem andaðist 9. þ. m., fer fram laugardaginn 16. mars, og hefst með húskveðju að heimili hinnar látnu, Hringhraut 186, kl. 1 eftir hádegi. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Reykjavik, 15. mars 1940. Ástbjörn Eyjólfsson. Lárus Ástbjömsson. Egill Ástbjörasson. Það tilkynnist að móðir og tengdamóðir okkar, Kpistjana Hannesdóttip, andaðist 11. þ. m. Jarðarförin ákveðin mánudaginn 18. þ. m. og hefst með bæn á Elliheimilinu Grund, ld. 1 e. h. Hólmfríður Pálsdóttir. Jón Magnússon. Urðarstig 11. Samþyktir ,Hii(ar‘ Kraflst aukinnar saltfiskframleiðslu Síðastliðinn sunnudag var lialdinn almennur borgarafund- ur í Hafnarfirði að tilhlutun verkamannafélagsins „Hlíf“. — Fundurinn var haldinn í Góð- tenxplai-ahúsinu og stóð yfir frá kl. 2—6 e. li. Voru bæjai-full- trúar séi’staklega boðnir á fund- inn. Umræðuefni fundarins var atvinnumál bæjai’ins. Formaður „Hlífar“, Her- mann Guðmundsson, setti fund- inn, og skipaði sem fundai’- stjóra Eyjólf Ki’istjánsson, en fundai’i’itai-a Arnlaug Sigur- jónsson. Því næst hóf hann um- ræður, lýsti tilgangi fundarins*, sem liann kvað vera þann, að sameina menn til átaka um að bæta úr því atvinnuleysisböli, sem nú ríkti í bænum. Bað hann menn að forðast allar deilur um þessi mál, og kenna hvorki eifium né neinum um á- standið. Einnig krafðist hann í nafni „Hlífar“ greinargerðar af for- ráðamönnum bæjarins, við- víkjandi því, livað þeir hefðu eða ætluðu að gera, til úrlausn- ar þeim vandamálum, sem at- vinnuleysið skapaði. Aðrir ræðumenn, sem til máls tóku, voru Emil Jónsson vitamálastjóri, Þorleifur Jóns- son bæjarfulltrúi, Bjarni Snæ- björnsson alþm., Ilelgi Sigurðs- son, Guðm. Gissurarsön, Júlíus Nyborg, Kartan Ólafsson, ísleif- ur Guðmundsson, Ólafur Jóns- son, Björn Þorsteinsson, Guð- jón Magnússon, Sigurgeir Gísla- son sparisjóðsgjaldk. og Stefán Jónsson bæjarfulltrúi. Allir þessir ræðumenn voru á einu máli um það, að brýn nauðsyn bæri til þess, að bæta úr því neyðarástandi, sem nú rikti í bænum. Og voru flestir þeirrar skoðunar, að besta leið- in til þess væri að koma togur- unum á saltfiskveiðar. í lok fundarins voru sam- þyktar nokkrar tillögur, og ein þar með að: „Fundurinn samþykkir að fela eftirtölduin 5 mönnum, að ræða við ríkisstjórn íslauds, á- samt stjói’n Verkam.fél. „Hlíf- ar“, um ástand það, sem nú ríkir í Hafnarfirði. 1 trausti þess, að þær viðræður verði þess valdandi, að framkvæmd verði einliver sú ráðstöfun, er bætt geti úr atvinnuleysinu í bænum. Bjarni Snæbjörnsson, Emil Jónsson, Þorleifur Jónsson, Kjartan Ólafsson, Stefán Jónsson. (Undir tillöguna slcrifuðu) Stjórn „HIífar“. Aðrar tillögur, sem samþykt- ar voru: „Fundurinn lítur þannig á, að til þess að trygður sé vinnu- friður, og vinsamleg sambúð milli verkamanna í Hafnarfirði, þá sé sjálfsagt, að ekki starfi annað verkamannafélag í bæn- um en verkamannafél. „Hlíf“. Stjórn „Hlífar“.“ „Fundurinn ályktar, að til þess að frekari trygging sé fyrir réttlátri úthlutun atvinnubóta- vinnu í bænum, verði verka- rnannafél. „Hlíf“ trygð aðstaða til þess að hafa áhrif á vinnu- skiftinguna. Stjórn „Hlífar“.“ „Almennur borgarafundur, lialdinn í Hafnarfirði 10. mars 1940, ályktar að skora á bæjar- stjórn, að lilutast til um við Al- þingi og rikisstjórn, að áfeng- isútsölúnni í Ilafnarfirði verði lokað meðan stríðið stendur yfir. (Undirskriftir) Sigurgeir Gíslason, Kristinn Magnússon, Guðjón'Magnusson.ti3fe ''s Nefnd sú, senr kosin var á fundinum, til að ræða við rík- isstjórnina ásanrt stjórn „Hlíf- ar“, fór á fund rikisstjórnar- innar kl. 11% f. lr. í fyrradag. Lagði nefndin megináherslu á það, að togararnir yrðu gerðir út á saltfiskveiðar. — Nefndin féklc engin ákveðin svör þá þegar á fundinunr. Hefir senni- lega þurft að ræða unr það fyrst innan stjórnarinnar. Arnlaugur Þ. Sigurjónsson. Hljómsveit Reykjavíkur. 11 rosoitoi u Óperetta í 3 þáttunr, eftir FRANZ LEHAR, verður leikin í kvöld kl. 8!/2 í Iðnó. Aðgöngunriðar seldir i dag eftir kl 1 i Iðnó. Simi 3191. Venjulegt leikhúsverð eftir kl. 3. SEINASTA SINN. Nýja Hefðarkoiai ii Kimm. Aðalíríutverkin Íeikísc MERLE 0BERON- &g GARY COOPEK, Siðasta sinn. VlSIS KAFFIÖ gerir alla glaða. Bœtar fréttír I.O.O.F. 1= 1213158V2 = 9.0. Veðrið í morgnn. Frost um land alt. í Reykjavík 9 stig, nrinst í gær 6 stig, rnest í nótt 13 stig. Sólskin í gær í 8.5 st. Mest frost á landinu í nrorgun, 14 stig, í Kvígindisdal, minst frost 5 stig, á Dalatanga. Yfirlit: Lægð milli Islands og Noregs. Ný lægð að nálgast S.-Grænland. Harfur: Suðvesturland til Breiðafjarðar: Minkandi norðan átt. Bjartviðri. óperettan „Brosandi land“ verður leikin í kvöld kl. 8.30 í Iðnó í síðasta sinn. Skautasvell. Besta skautasvell, sem komið hef- ir á vetrinum, er nú á syðri tjörn- inni. Var byrjað að sprauta klukk- an 8 í morgun. Ætti skautafólk að nota svellið, það hefir ekki verið hægt að fara á skauta svo oft í vet- ur. Gunnlaugur Blöndal. Málverk þau, sem Gunnlaugur Blöndal, listmálari hefir málað af konungshjónunum, eftir beiðni ríkisstjórnar Islands, verða sett á Charlottenborgarsýninguna. Stjórnmálanámskeið HEIMDALLAR Fyrirlestur í kvöld: Bæjarmál. | Bjarni Benediktsson, prófessor. Sjúklingar á Vífilsstöðum hafa beðið blaðið að flytja þeim i Alfreð Andréssyni og Sigfúsi Hall- I dórssyni þakkir fyrir skemtun, sem : þeir veittu sjúkl. fyrir nókkrum dögum. Húsmæður ættu að klippa út úr blaðinu í ; dag auglýsinguna frá Jóni og Stein- grími og geyma hana, með þvi er ; altaf hægt að sjá hvar næsti út- i sölustaður er og hvaða síma hann hefir. Næstkomandi mánudag hefst annað skíðanámskeið Ar- 1 manns i Jósefsdal og stendur yfir ■ i þrjá dagá. Kennari er Guðmund- ur Hallgrímsson. Áskriftarlisti ligg- ur frammi til föstudagskvölds hjá Þórarni Björnssyni, sími 1333 og á skrifstofu félagsins. Námskeiðs- tími þessi er mjög heppilegur fyrir skólafólk og kennara, sem frí eiga þessa daga. Næturlæknir. Páll Sigurðsson, Hávallagötu 15, sími 4959. Næturverðir í Ingólfs apóteki og Laugavegs apóteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.20 íslenskukensla, 1. fl. 18.50 Þýskukensla, 2 fl. — 19-15 Þingfréttir. 19.45 Fréttir. 20.20 Leikrit: „15. mars“, eftir Schlúter (Þorst. Ö. Stephensen o. fl.). 21.20 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. Itelgranni kemnr um mlðnætti. Lekinn hefir ekki ágerst. Belgaum fór frá Eyjunt um hádegi í dag og er væntanlegir hingað um miðnætti, samkvæmt þeim upplýsingum, sem Yísir fékk kl. 1 hjá Þórði ólafssyni, kaupmanni. Beið Belgalim þess undir Landéyjasandi, að Ægir kaénií Vartappar í rafmagnslagnir. Rafmagnsveita Reykjavíkur vill kaupa af rafmagos- notendum brunna vartappa af gerðinni N. D. Z. fym 5 aura stykkið. Stærðir: 6, 10,15 og 20 Amp. Utanmál þessara vartappa: Lengd 5 cm. Þvermái 1,2 cm. — Afhendist á skrifstofu Rafmagnsveiíunnar, Tjana- argötu 12.-- Rafmagnsveita Reykjavíkar, | Takið eftir! DÖMUGOLFTREYJUR, PEYSUR, BÁRNAFÖT í fjölbreyttu tirvali. — Ný model. Ennfremur: SKÍÐAPEYSUR, SKÍÐHETTUR TREFLAR VETLINGAR.--- Verðhækkun er ennþá mjög lítil. Koniið og sannfærist. Hlín Laugavegi 1(1 S. G. T., eingöngu eldrí dansamix, verða i G.T.-húsinu laugardaginn 16. mars kiukkan 9%. — Áskriftarlistai' og aðgöngumiðar á morgnn frá kl. 2, Símí 3335. Hljómsveit S. G. T. „íslensk ull“ heldur fyrstu vörusýningu sína dagana 15.—19. mars í Suðurgötu 22, uppi. Sýningin verður opnuð kl. 4 í dag, en hina dagana er hún opin kL.2&—& síðdegis. — Ókeypis aðgangur.----- Skorid B. B. neftóbak ..... _. ... Smásöluverð á skornu B. B. neftóbakii má ekki vera i hærra en hér segir: í 2*4 kg. blikkdósum í 1 kg. blikkdósum í l/2 kg. blikkdósum í 1/10 kg. blikkdósum í 1/20 kg. blikkdósum kr, 35.90 pr. feg. — 36.55-------- — 36.90*-------- — 41.00-------- — 44.00 ------- D ó s i r n a r eru innifaldar í verðinu, en verða keypi- ar aftur samkvæmt auglýsingu á dósunum.. Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má smásöluveril vera 3% hærra vegna flutningskostnaðar. Tóbakseinkasala ríkisíns. ! með dælu lianda honum og mann til þess að stjóma henni, áður en ferðinni yrði lialdið lengra. Beið Arinbjöm hersir hjá honum til varnar og vara. Lekinn hefir eklcert ágerst og er engin hætta á ferðum. RUGLVEINGfiR BRÉFHflUSfi SÓKfiKÚPUR O.FL. EK OUSTURS7TÍ.13?. arerir--alla gíaða. -

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.