Vísir - 15.03.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 15.03.1940, Blaðsíða 4
Laxfoss tar H1 Vestmannaeyja á nswEgun kl. 6 síM. .Matjiingá veiti móttaka til >fcL 3 á morgum. Ýsa ‘Þorskur Reyktur Hskur Hrogn Útbleyttur Saitíiskur Skata Gellur Fiskhöllin sími 1240. Ietg néðantaWar útsölur Jóns & Steingríms. FIEKBÚÐ AUSTURBÆJAR, MverJO&göí'U 40. — Sími 1974. FISKBÚÐIN HRÖNN, tlmndarstig 11. — Sími 4907. SFISKBÚÐIN, Bergstaðastræti 2. — Sími 4351 FISKBÚÐIN, Vei-kamannabústöðunum. Simi 5375. .FISKBÚÐIN, Cerettisgötu 2. — Sími 3031. FÍSKBÚÐ VESTURBÆJAR. Simi 3522. ^VERVEG 2, SKERJAFIRÐI. Sími 4933. MSKBÚÐ SÓLVALLA, Sólvallagötu 9. — Sími 3443 Harðfiskur Steinbítsriklingur Lúðuriklingur Laugavegi 1. Útbú: Fjölnisveg 2. Skíðafólk! Það er nauðsynlegt að hafa með sér hið nýja mýkjandi Rósól-cpeam (í bláum dósum). Það ver húðina fyrir sólbruna og óþægindum af regni, stormi og kulda. Berið Rósól-cream á andlitið áður en farið er i skíðagöngu og nudd- ið því vel inn í húðina, svo að hún verði fallega brún og útlitið liraustlegt Þannig lítur RÓSÓL- CREAM dósin út. VlSIR Peningakasst óskast keyptur. Upplýsingar i sima 3837. F VEGNA ÍSA í Dan- mörku hleður skipið ekki fyr en að öllu forfalla- lausu í byrjun apríl. Nklpaafgrr. Jes Zimseii Tryggvagötu. — Sími 3025. Kjöt af fullorðnu 0.75 pr. y2 kg. Folaldakjöt í buff, steik og gullascli. Folaldakjöt reykt, Dilkakjöt, Hangikjöt, Kálfakjöt. Jón Mathiesen. Sími 9101 og 9102. Hangikjðt Nantakjöt af ungu Nordalsíshús. Sími 3007. 1 1 ® tCeiftuh, ; SÍMI 5379 Búum til fyrsta flokks prent- ■ niyndir í einnm e.ðn fleiri lituni. Prentmn: flöskumida dósaniiða ■>. o<; allskonnr vörumiða ot> aðrar smáprentanir eftir teikn- iiigimi eða Ijósmyndum. ÍBÚÐ ÓSKAST STRAX. 1—2 herbergi og eldhús, má vera i kjallara, í austurbænum. Fámenn fjölskylda. — A. v. á. er miðstöð verðbréfavið- skiftanna. — HÍRFLÉmJR við isl. og útlendan búning í miklu úrvali. Keypt sítt, afklipt hár. flároreiðslDStofan PERLA Bergstaðastr. 1. Simi 3895 SOKKAR! ► KVENSOKKAR KARLMANNASOKKAR BARNASOKKAR 1660 (5 línur), eru simanúmer Vísis ■VtNNAH ÞVOTTUR þveginn vel og ó- dýrt. Sóttur. Sendur. Þvottaliús Elli- og hjúkrunarheimilisins Grund, sími 3187. (365 ÚTLÆRÐA hattadömu vant- ar til Akureyrar. Uppl. gefur Láretta Hagan. Símar 4247 og 3890. (613 DUGLEG og ábýggileg stúlka óskast í Verkamannaskýlið. — . (614 MAÐUR óskast til að kveikja upp i miðstöð á morgnana. A. v. á. . (625 VIÐGERÐIR ALLSK. REYKJAVÍKUR elsta kem- iska fatahreinsunar- og við- gerðarverkstæði breytir öllum fötum. Allskonar viðgerðir og pressun. Efni teldn til sauma- skapar. Ábju-gist gott snið og að fötin fari vel. Komið til fag- mannsins Rydelsborg, klæð- skera, Skólavörðustig 19, sími 3510. (439 5889 er símanúmerið í fisk- búðinni á Brekkustíg 8. (278 VEGNA TlftJLE-MÓTSINS, sem háð verður í Hveradöluin dagana 16. og 17. þessa mánað- ar, verða bílferðir upp eftir sem liér segir: Á laugardaginn að morgni kl. 10 og kl. 1 e. h. Á sunnudaginn að morgni kl. 9 og kl. 1 e. h. Lagt af stað frá Ausl- urvelli — Farmiðar seldir hjá kaupm. L. H. Miiller. (631 gjggffgjjgf LÍTIÐ, gott kjallaraherbergi óskast til smáiðnaðar 1. apríl eða 14. mai í vesturbænum. —’ Tilboð, merkt: „Vesturbær" sendist Visi (611 EIN STÓR STOFA eða tvö lítil lierbergi og eldhús i rólegu húsi og sem næsl höfninni, ósk- ast nú þegar eða 14. mai, tvent fullorðið í heimili. — Tilboð, merkt: „Skilvis“ sendist afgr. blaðsins. (612 TIL LEIGU 14. mai 3 her- bergi og eldhús i góðum kjall- ara með öllum þægindum. Til- boð merkt „Sólrik íbúð“ send- ist afgr. Vísis. (636 EKKJA með 14 ára dreng óskar eftir einni stórri slofu með eldhúsi eða tveim minni, með þægindum frá 14. maí. — Skilvis greiðsla. Uppl. í*sima 4964. (616 TIL LEIGU frá 14. maí 3 lier- bergi og eldhús í Tryggvagötu 6. Uppl. á skrifstofu h.f. Alli- ance. (617 EITT herbergi og eldhús í sólríknm kjallara til leigu 14. maí. Ránargötu 50. (618 EITT herbergi og eldhús með öllum þægindum eða tvö litil, óskast i austurbænum 1. eða 14. maí. Uppl. i síma 2287 frá 9—6 daglega. (619 2 STÓR herbergi og eldhús með þægindum óskast 14. mai í austurbænum. 3 í heimili. — Uppl. i síma 1429 í dag frá kl. 5—8._________________ (621 VANTAR 1—2 herbergí og eldhús 14. maí. Uppl. í síma 1914._________________(620 2 HERÖERGI og eldhús ósk- ast 14. maí. Uppl. í síma 4013 kl. 9—10 í kvöld. (623 GÓÐ tveggja herbergja sér- íbúð óskast 14. maí. Uppl. sima .2094.________________(627 HJÓN með eitt barn óska eft- ir tveggja herbergja nýtísku í- búð, helst á neðstu liæð, frá 14. maí. Fyrirframgreiðsla á leigu ef óskað er. Tilboð merkt „Hús- næði“ afhendist afgreiðslu Vísis fyrir 17. þ. m. (629 1—2 HERBERGI og eldhús óskast 14. maí. Fullorðið fólk. Föst atvinna. A. v. á. (630 2 HERBERGI og eldhús til leigu ódýrt á Óðinsgötu 17.B. (633 LlTIÐ loftherbergi til leigu. Tjarnargötu 45. (609 iKAtlteKAPUKÍ FINSK SKÍÐI, besta teg- und, með stöfum, böndum og skíðaskóm (nr. 43) ef vill, til sölu, Uppl. Grettisg. 12. (638 KAUPI kaninuskinn. Magni, Þingholtsstræti 23. (250 — VEÐSKULDABRÉF, vel trygt, upphæð alt að 8000 krón- ur, verður keypt ef um semur. Tilboð er tilgreinir uppliæð og tryggingu, afliendist afgr. Vísis, merkt: „Veðbréf“ fyrir 20. þ. m. (608 FRÍMERKI__________ ISLENSK FRÍMERKI kaupir hæsta verði Gísli Sigurbjörns- son, Austurstræti 12, 1. liæð. — (216 VÖRUR ALLSKONAR ■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ „SPARTA“-inniskór (með chromleðurbotnum) ávalt fyrir- liggjandi. Gefjun-Iðunn, Aðal- stræti. (180 HEIMALITUN hepnast best úr Ifeitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. —___________________(18 SKINNVESKI, lientug í páska- friið, i flestum litum. Skjólgóð og falleg. — Leðurgerðin h.f. Hverfisgötu 4. Simi 1555. (610 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR HREINAR ullartuskur og prjónles kaupum við gegn pen- ingagreiðslu. Húsgagnavinnu- stofan Baldursgötu 30, sími 4166,______________(164 NOTUÐ olíuvél í góðu standi óskast. Sími 4738. (635 BARNAVAGN i góðu standi óskast til kaups. Simi 2367. (626 BARNAVAGN óskast til kaups. Sími 2294 kl. 10—12. — (628 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU BARNAVAGNAR, uppgerðir, ávalt fyrirliggjandi. Leitið fyrst til okkar, það mun borga sig. Uppl. í Fáfnir, Hverfisgötu 16. Simi 2631._____________(142 TVÍSETTUR ldæðaskápur og stofuskápur til sölu. Tækifæris- verð. Sími 2773. (637 PENINGASKÁPUR til sölu. Uppl. í síma 2363. (622 STIGINN rennibekkur til sölu. Uppl. á Barónsstíg 20 A, eftir kl. 6.____________(624 NÝJAR kven-sldðabuxur með tækifærisverði. Til sýnis Leifs- götu 25, kjallaranum. (632 NÝR fermingarkjóll úr tafti til sölu Frakkastíg 22. (634 W. Somerset Maugimm: , ! 17 A ÖKUNNUM LEIÐUM. auguhennarlivildu á honum. Hann virtist aldrei werSa þess var, að honum var livarvetna veitt Avanaleg alhygli. Aucy geíði sér vonir um, að sér myndi auðn- naslÉtí® fá hann til þess að tala um störf sín, — segjjaífrá afrekum sínum og því, sem hann var ,að ýínna að. Hún hafði alt af hugann við mildl ;áfonn — Jienni fansí, að menn ætti að sækja að háleitu marld — reyna að ná langt, og þess vegna diafði hún mikhni áhuga fyrir Alec og störfum Ihans, og ekki að eíns það, starfs og ævintýraferill Jians var að sumu leyti hulinn sjónum hennar —Jþað var svo margt, sem hún vissi ekki um, svo margar eyður, sem hún vonaðist til, að liann fylfi upp í, ef að hún að eins gæti fengið hann Ítíl þess að leysa frá skjóðunni. Hann þekti ekki margt fólk í London, en ísflestir liöfðu lieyri. lians getið og fjölda margir íþekhi haixn — meira eða minna. Allir þeir, sem iikomist .liöf.ðu í kynni við liann, luku upp einum ttnmmi um brann. Það var sagt, að hann þekti Mríku betur en ookkur annar maður. Um 15 ára skeið hafði hann ferðast um Afríku þvera og endilanga og tiann hafði farið uin landsvæði, þar sem enginn livítur maður hafði stigið fæti á undau honum. En liann hafði aldrei skrifað um ferðir sínar og ævintýri í löndum hinnar svörtu lieimsálfu, sumpart vegna þess að hann hirti ekki að setja neitt á prent um það, sem liann tók sér fyrir hendur, og svo var liann þann- ig gerður, að lionum var meinilla við að lýsa tilfinningum sínum fyrir Pétri og Páli. Hlé- drægni var honum í hlóð borin og hann virtist staðráðinn í að geyma sjálfum sér alt, sem hann uppgötvaði. En af þessu leiddi að störf hans, það sem hann hafði afrekað, var lílt kunnugt almenningi, en þeim mun betur nietið af sér- fræðingum. Hann liafði gefið Landfræðingafé- laginu slcýrslu um ferðir sínar, og það hafði lcostað mikla fyrirhöfn að fá hann til þess að gera það. Skýrslunrr vöktu fádæma atliygli. Og við birtust bréf frá lionum í ritinu „Nature“ (Náttúran), eða stultar ritgerðir þjóðfræðilegs efnis í einhverju tímariti slíks efnis, en það var /analega ef liann liafði gert einhverjar uppgötv- un, sem honum fanst nauðsynlegt að gerð væri grein fyrir opinberlega. Og liann var altaf stutt- orður, hvort sem hann skrifaði bréf eða greinir. Það hafði hvað eftir annað verið farið fram á, að liann gæfi utanríkismálaráðuneytinu skýrslu varðandi lönd þau, sem liann hafði ferð- asl um, og Lucy hafði heyrt hann lofa'San mjög fyrir glöggskygni af þeim, sem með völdin fóru i landinu. Og með því að tengja þetta alt saman hafði hún fengið vitneskju um hverjum auguin'iiienn litu á hann. Alec McKenize var sæmilega efnað- ur maður. Hann var af gamalli skoskri ætt, sem átti ættarsetur uppi í Hálöndunum, en aðaltekj- ur sínar hafði hann af kolanámu í Lancasliire. Foreldrar hans dóu, er liann var barn að aldri, og liöfðu tekjurnar aukist mjög þau árin, sem liðu frá því hann misti foreldra sina og þar til er hann varð fjár síns ráðandi. Frændi lians, sem hafði fust vestur um liaf, hafði arfleitt hann að búgarði vestra, og löngun hans til að koma þar varð þess valdandi, að hann tók sér far á skipi til Vesturálfuhafnar nokkurrar, milli þess er hann dvaldist í Etin og Oxford við liáskóla- nám. Og þá lcyntist hann Richard Lomas eða Dick Lomas, sem frá þvi er fyrstu kynnum þeirra bar saman liafði verið vildarvinur hans. Skömmu eftir að McKenzie hafði lokið há- skólanámi í Oxford fór hann í stuttan veiðileið- angur til Algier, og varð hann þá svo lirifinn af Afríku, að hann ákvað þegar að ferðast þar um frekara. Alt hið leyndardómslega við lönd hinnar dökku heimsálfu lieillaði hann. Það fór fyrir honum í fyrstu, eins og stundum kemur fyrir, þegar menn koma á ókunna staði, að þeim finst þrátt fyrir það, að þeir hafa aldrei stigið þar fæti sínum, að þeir kannist þar við sig — menn næstum hafa það á tilfinningunni, að þarna hafi þeir dvalist í fyrri tilveru. Alec McKenzie fanst þegar i stað sem liann liefði alið allan aldur sinn i sandauðnum Afriku og frum- skógum. — Svo vel kunni hann við sig þar, svo lieillandi fanst honum lifið þar. Hann var eins og maður i hátiðlegu leiðsluástandi, þegar liann stóð í auðninni og liún breiddi faðm sinn móti honum, og það vaknaði margt i huga hans, sem hann aldrei áður hafði vaknað til umhugs- unar um. Hann hafði aldrei talið sig metnaðar- gjarnan mann, en viss tegund metnaðar náði nú tökum á honum. Hann hafði aldrei talið, að neinar skáldlegar hugsanir gæti vaknað í brjósti hans, en alt i einu vaknaði hann til meðvitundar i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.