Vísir - 23.03.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 23.03.1940, Blaðsíða 4
VISIR Bansk-íslenska félagiö. I>ansk-íslenska félagið heldur skemtifund fyrir félagsmenn gesii þeirra fimtudaginn 28. mars ld. 8T/2 á Hótel Borg. Fundarefni: SL Hr. biskup, Dt, Jón Helgason: Minningar frá námsárun- um i Danmörku. 2. 10 manna kór úr karlakórnum Fóstbræður syngur. 3. Brynjólfur Jóhannesson leikari skemtir. 4. Dans til ki. 2. Ireskir sjóliOir leiíi að Ir. Hjilur Sskicki i lonte di iiiioia. Einkaskeyti frá Cfaited Press. Londom a morgun. 'Fregn frá New York herma, að skeyti hafi horist um það frá Cotííe di Savoia, ítalska liafskip- inu, að í Gibraltar liafi verið gerð leií meðal farþeganna, að þvi er sagt var, að einhverjum með falsað vegabréf. Skipið var Safxð i 13 klst. og allir farþeg- .arnir, 1130 talsins, urðu að skípa sér i raðir, meðan breskir ajóliðar rannsökuðu vegabréf og framkvæmdu ieit i káetum tog viðar i skipinu, Sjóliðarnir ítókn ábreiðurnar af björgunar- Ibátunum til þess, að vera vissir úm, að enginn feldíst þar. Sagt ®r, að þeir liafi verið að leita að *dr. Sehacht, fyrv, bankastjóra Rikisbankans þýska, sem er maður um sjötugt, en ekki er kunnugt af hverju þeir leituðu lians, né nánara um þetta. Bcejar fréííír Páskamessur. I éómkirkjun ni: Páskadag^- Kl. 8, síra Friðrik 'Hallgrímsson; kl. i r , síra Bjarni Jónsson ; kl. 2, :síra J3jarni Jónsson (dönsk messa). — 2. páskadag: Kl. íi, síra Bjarni jórisson (altaris- ^anga); kl. 2, barnaguðsjijónusta <(síra. FriÖrik Hallgrímsson);; kl. 5, stra Friðrik Hallgrímsson. 1 frikirkjimni: Páskadagsmorgun kl. 8, síra Árni SigurSsson. Páskadag kl. 2, síra Árrii Sigurðsson. Annan dag páska ki. 2, síra Árni SiguTðsson (barna- jguðsþ j ónusta). 1 Laugarncsskólai. Páskadag kl. 2, síra Garðar Svavarsson. Barna- guðsþjÖnusta anuan ’páskadag kl. :io f. h. í frtkirkjunni í Hafnarfirði: Páskadagsmorgun kí. 8.30, og páskadag kl. 2, síra Jón Auðuns. í bœnhúsinu í kirkjugarðinmn: Á páskadagsmorgun kl. 8l/>, og kl. 2 barnaguðsþjónusta. IVeSrið í xnorgun. 'ií Reykjavik 2 st., heitast í gœr -7, kaldast í nótt 2 st. Heitast á /0™» ... I I — landinu í morgun 3 st., í Vestm,- eyjum, kaldast o st., á Horni, Blönduósi, Siglunesi og Grimsey. — Yfirlit: Grunn lœgð fyrir sunnan land. Hæð yfir Norður-Grænlandi. — Horfitr: Suðvesturland til Breiðafjarðar: Austan og norðaust- an kaldi. Úrkomulaust. Hjúskapur. í dag verða gefin saman i hjóna- band Sigrid Karlsdóttir og Garðar Sigurðsson, prentari í Félagsprent- smiðjunni. Heimili þeirra verður á Barónsstíg 51. 85 ára verður á annan í páskutn, frú Kristín Eiríksdóttir, Klapparstíg 25. Þessi ágæta og vinsæla kona er ekkja Símonar heitins Jónssonar, sem ntörguni Reykvíkingum var að góðu kunnur. Munu margir verða til þess að minnast hennar á 85 ára afmælinu. Skfðafærið. Ágætt skíðafæri er nú víðast í grend við skíðaskálana og hefir að- sókn að þeim verið mjög mikil und- anfarið og eins ntargir gist í þeim og nokkur leið hefir verið að hýsa. Augl. um skiðaferðir félaganna birtast annarsstaðar í blaðinu. Handknatttleikur. Á skírdag voru háðir þrír kapp- leikir í handknattleik, milli skólanna, Þar af voru tveir milli yngri deild- anna. Fóru svo leikar, að Samvinnu- skólinn sigraði Gagnfræðaskólann með 15 mörkum gegn 11 og gagn- fræðadeild Mentaskólans sigraði Verslunarskólann með 26 mörkum gegn 16. — Þá sigruðu Mentaskóla- piltar Kennaraskólanemendur með 34 mörkum gegn 20. 55 ára verður á morgun (páskadag) frú Guðrún Sigurðardóttir, Freyjugötu 5- N^eturlæknar. / nótt: Gísli Pálsson, Laugaveg Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturverðir í Ingólfs apó- teki. Nœstu tvær nætur: Halldór Stefánsson, Hringbraut 202, sími 3974. Næturvörður i Ingólfs apó- etki og Laugavegs apóteki. Helgidagslæknir. Daníel Fjeldsted, Iiverfisgötu 46, sími 3272. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.15 Frá skíðamótinu á Ak- ureyri (frá Akureyri). 19.45 Frétt- ir. 20.20 Sáimur. Páskahugleiðing (Sigurður Einarsson dósent). 20.40 Páskakantata (eftir J. C. Bartlett; jiýð.: Sig. Einarsson). Söngvarar: Elísabet Einarsdóttir, Guðrún Sveinsdóttir, Gunnar Pálsson, Guð- mundur Marteinsson. — Útvarps- hljómsveitin leikur undir. 21.20 Hljómplötur: a) Kaflar úr 7. sym- fóníu Beethovens. b) Ófullgerða symfónían, eftir Schubert. Leikfélag Reykjavíkur ; sýnir Fjalla-Eyvind á annan í páskum og verða aðgögnguiniðar seldir i dag. Hljómsveit Reykjavíkur. óperetta í 3 þáttum, eftir FRANZ LEHAR, Verður leikin annan páska- dag kl. 3/2 vegna fjölda áskorana. Nokkur barnasæti verða seld. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á annan í páskum. EíTdlJ.VW'fHM.»3 iil O'm Esja fer austur um land í hring- ferð miðvikudaginn 27. þ. m. kl. 9 síðd. Flutningi veitt móttaka til hádegis á þriðjudag. K. F. U. M. á morgun kl. 10 f. h. sunnu- dagaskólinn. Kl. iy2 e. li. Y.-D. og V.-D. Unglingadeildin: Mætið á samkomunni ld. 8% e. h. — Magnús Runólfsson talar. Allir velkomnir. Annan páskadag: Samkoma kl. 8VÍ>. Ástráður Sigursteinsson talar. — Allir velkomnir. HARFLÉTTIR við ísl. og útlendan búning í miklu úrvali. Keypt sítt, afklipt hár. flðroreiðslostofan PERLA Bergstaðastr. 1. Sími 3895 Páskaegg Mikið og fallegt úrval. Visin Laugavegi 1. Útbú: Fjölnisveg 2. ® cteiftíi't SÍMI 5379 3ii;im til lyrsta flokks prent- í'i. idif í eiiitim eðá fleiri liturii. ibenturii; flöskamióa dósamiön og atlskonar vörumiaa <■ 'ðrai' sriiápreiitanir eftir teikn- ingtiin eða Ijósmyndum. l-SljfpfíimciriXl Ier miðstöð verðbréfaviö- skiftanna. — Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður. Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalstimi: 10—12 ird. TAPAST hefir ferðataska frá Keflavik til Reykjavíkur. Vin- samlegast skilist á Aðalstöðina. ___________________(766 S J ÁLFBLEKUN GUR tapað- ist nýlega, merktur „Helgi Haf- liðason“. Finnandi vinsamlega beðinn að gera aðvart í síma 4456 eða Hverfisgötu 123. (776 ITIUQfNNINCAKl BETANIA. — Páskadaga kl. 8/2 e. h. talar Páll Sigurðsson. Á annan talar Markús Sigurðs- son. Allir velkomnir. (768 | Félagslíf | ARTjHUR GOOK lieldur sam- komu í Varðarhúsinu páskadag og annan í páskum kl. 4 og 8/2 háða dagana. Allir velkoinnir. ____________________(765 GLÍMUFÉLAGIÐ ÁRMANN. Skíðaferðir um páskana verða sem hér segir: Laugardag kl. 8 síðd. Páskadag kl. 9 fyrir há- degi. Annan í páskum kl. 9 f. h. ____________________(779 ÍÞRÓTTAFÉLAG TEMPL- ARA hefir eldfjöruga kvöld- skemtun í G. T. húsinu á 2. i páskum kl. 9. Dansað á eftir. — Aðgöngumiðar í G. T. húsinu frá kl. 1. Að eins fyrir templara. ____________________(763 SKÍÐAFÉLAG REYKJAVlK- UR: Skíðaferðir verða sem hér segir frá Austurvelli: Páskadag kl. 9 árd. og anan páskadag kl. 9 árd. (782 í ST. VÍKINGUR nr. 104. — f * Fundurinn n.k. mánudag (ann- an páskadag) er kl. 4 e. li. Inn- taka nýrra félaga. Hagnefndar- atriði annast Sverrir Jónsson og Þórir Runólfsson. — Fjölsækið stundvíslega. Og atlnigið að fundurinn liefst kl. 4 e. h. Æ. t. 1 TÖKUM að okkur að flytja þvott til og frá Þvottalaugun- um. Uppl. í húðinni á Berg- staðastræti 10. Sími 5395. (767 TILBOÐ óskast í að steypa garð. Uppl. hjá Samúel Guð- mundssyni, Laugavegi 53 B. Til viðtals 9—10. (770 HÚSSTÖRF RÁÐSKONA óskast. Fáment heimili í kauptúni utan Reykja- víkur. Tilboð merkt „Ráðs- kona“ sendist Vísi tafarlaust. — (723 VIÐGERÐIR ALLSK. REYKJAVÍKUR elsta kem- iska fatahreinsunar- og við- gerðarverkstæði breytir öllum fötum. Allskonar viðgerðir og pressun. Efni tekin til sauma- skapar. Ábyrgist gott snið og að fötin fari vel. Komið til fag- mannsins Rydelsborg, klæð- skera, Skólavörðustíg 19, sími 3510. (439 RtlOSNÆfill SÓLRÍK forstofustofa, leigist einhleypingum 14. mai, eldhús- aðgangur fæst. Öll þægindi. — Sími. Uppl. 5328._______(764 MANN í fastri stöðu vantar forstofustofu og eldhús eða eld- unarpláss (einn í heimili) 1. apríl eða 14. maí. Góð um- gengni. Skilvís greiðsla. Verður að vera í vesturbænum. Tilhoð inerkt „1940“ sendist Vísi sem fyrst. (773 ÓDÝRT lierbergi óskast strax þar sem liægt er að hafa raf- magnsáhald. Uppl. í síma 5476 milli ld. 7 og 8 í kvöld. (774 EIN stofa og eldliús, hað, alt út af fyrir sig, til leigu 14. maí. Sá sem vill sinna þessu leggi nafn sitt og heimilisfang inn á afgr. Vísis merkt „11“. (777 6 HERBERGJA íbúð í miðbænum óskast til kaups eða leigu. Tilboð merkt „Miðbær“ sendist Vísi. (781 ÍBÚÐIR til leigu, stærri og smærri, 14. maí. Einnig litil í- búð 1. apríl. Til sýnis á Lindar- götu 43 B frá 4—7 í dag. Uppl. gefur Hannes Einarsson, Óðins- gölu 14 B. (778 2 HERBERGI og eldhús með þægindum óskast 14. mai Mað urinn í fastri atvinnu. — Uppl. i sima 3274.____________(760 SÓLRÍK íbúð, 3—4 lierbergi, nýtísku þægindi, fagurt útsýni, til leigu frá 14. mai. Eiríksgötu 13, annari liæð. (761 HATTASAUMUR og breyt- ingar. Hattastofa Svönu & Lá- rettu Hagan. (205 FORNSALAN, Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notuð liúsgögn, lítið notuð föt o. fl. Simi 2200. (351 GÓÐ TAÐA óskast. Uppl. í sima 1569. (771 NÝR rafmagnsofn og raf- suðuhella til sölu með tækifær- isverði. Grettisgötu 58 A, kjall- ara. (775 GOTT steinhús á Seltjamar- nesi til sölu með tækifærisverði ef samið er strax. Tvær ibúðir, rafmagn, vatnsleiðsla og önnur þægindi. Uppl. í síma 2778.(762 ‘^"TrÍmErET^™ ÍSLENSK FRÍMERKI kaupir hæsta verði Gísli Sigurbjöms- son, Austurstræti 12, 1. hæð. — (216 VÖRUR ALLSKONAR mmmtmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. —_______________________(18 BRAGI, kjöt- og nýlendu- vöruverslunin, Bergstaðastræti 15, sími 4931. Nýtt kjöt, salt- kjöt, fiskfars, kjötfars, súr hval- ur og margt fleira. (474 DÖMUR. Leðurkápa getur ver- ið sérlega falleg og hentug allan ársins hring. Leðurgerðin h.f. NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR HREINAR ullartuskur og prjónles kaupum við gegn pen- ingagreiðslu. Húsgagnavinnu- stofan Baldursgötu 30, sími 4166._____________________(164 RITVÉL óskast. Tilboð merkt „Ritvél“ sendist Vísi taf- arlaust. (724 NOTUÐ FRÍMERKI keypt hæsta verði. Nýja Ieikfanga- gerðin, Skólavörðustíg 18. Simi 3749. (290 notaðh^ÍunhP" TIL SÖLU BARNAVAGNAR, uppgerðir, ávalt fyrirliggjandi. Leitið fyrst til okkar, það mun borga sig. Uppl. í Fáfnir, Hverfisgötu 16. Simi 2631._________________0A2 GOTT orgel og útvarpstæki til sölu. Hverfisgötu 59 B. (769 W. Somerset Maugham: 22 Jl ökunnum LEIÐUM. „Komið hingað og eg skal kippa því út,“ sagði frú Crowley. „Það kemur ekki til nokkurra mála. Svo ná- Jkunnug erum við ekki — “ „Varstu ekki að fræða olckur á þvi áðan, að jjþú værir næstum fertugur,“ sagði Alec. „Þegar imenn em komnir á þann aldur — “ „Já, eg fór að hugsa um þetta skyndilega á íflöguniun — þennan háa aldur. Og eg fór að thugleiða lifnaðaHiáttu mína. Eg liefi nú stund- að lögfræðisförf í 15 ár og setið á þingi síðan er selnustu þingkosningar fóru fram. Eg liefi EinniS mér inn 2000 sterlingspund á ári og hefi éíGOO slpd. tekjur af eignum minum. Eg eyði aldrei meira en helmingi telcna minna. Og eg ífór að hugsa um Iivort það væri þess virði að öiíja 8 klukkustundir á dag á skrifstofustól, til fiess að útkljá leiðinlegar deilur um einkamál- <efni og slíkt, og auk þess miklum tíma sem þátt- 'íakandi í þessum skopleik — að stjórna þjóð- iSiani“. 3,Áf hverjUí prðarðu það svo?“ Dick Lomas ypti öxlum. „Af þvi, að það er satt. Það eru fimm eða sex menn, sem ráða öllu. Við hinir erum að eins liafðir þarna til þess að vesalings þjóðin haldi, að hún stjórni sér sjálf — hinir þingkosnu full- trúar hennar ráði.“ „Það er eitthvað ólag komið á hugsanagang þinn, ef þú fylgir ekki ákveðinni stefnu í stjórn- málum“. „Eg berst fyrir auknum stjórnmálaréttindum kvenna af hinum mesta ákafa,“ sagði Dick og brosti lítið eitt. „Því liefði eg sist af öllu húist við,“ sagði frú Crowley, sem var alt af mjög glæsilega klædd. „Hvernig í ósköpunum stendur á því, að þér fóruð að fá áhuga fyrir slíkum málum?“ Dick ypti öxlum. „Enginn gæti hoðið sig fram til þings og tek- ið þátt í kosningabarattu, án þess að komast að raun um hversu lítilfjörleg þau málefni eru, sem karlar berjast fyrir, liversu þröngsýnir þeir eru. Það eru mjög fáir, sem gera sér ljóst liversu mikil ábyrgð hvílir á þeim. Þeir láta sig litlu skifta, ef mikilvæg málefni er um að ræða, og líta á atkvæðisréttinn sem verslunar- vöru. Framhjóðendurnir eru háðir dutlungum og kenjum kjósendanna. Nú lield eg, að þegar konurnar fá kosningarrétt, verði enn meiri þröngsýni ríkjandi, og loks fari svo, að almenn- lir kosningarréttur verði talinn hlægilegur. Og þá verður kannske liægt að reyna eittlivað nýtt, eittlivað hetra.“ Dick liafði talað af meiri ákafa en liann var vanur. Alec horfði ó liann af nokkurum áhuga. „Og að hvaða niðurstöðu liefirðu komist?“ „Eg liefi það á tilfinningunni, að eg liafi tekið ákvörðun um mjög mikilvægt skref,“ sagði liann, „þ. e. a. s. mikilvægt i minum augum, en eg geri mér ljóst, að það þarf ekki að skifta máli í augum neins annars. Það verða almennar þing- kosningar eftir nokkUra mánuði og eg ætla að tilkynna flokksstjórninni, að eg ætli ekki að gefa kost á mér. Eg mun segja upp ibúð minni í Lin- colns Inn, og dreg mig í lilé úr stjómmálalífinu.“ „Yður getur ekki verið alvara?“ spurði frú Crowley. „Hvers vegna ekki ?“ „Eins mánaðar iðjuleysi mundi fara alveg með yður.“ „Eruð þér vissar um það ? ÞaS er talaS mikiS um virSinguna fyrir vinnunni —- mest af því er tóm vitleysa. Vinnan er eins og eitur, sem sumt fólk tekur, til þess aS losna viS kvalir iSjuleys- is. En þaS er fariS ákaflega fallegum orSum um vinnuna, því aS þaS er svo margt sem þarf aS gera, og því þarf aS fá sem flesta til aS vinna og sætta sig viS þaS glöSu geSi. Vinnan er eins og svæfandi meSal, gerir menn rólega og ánægSa. Hún mótar mennina þannig, aS þjóS- leiStogamir geti gert viS þá þaS, sem þeim sýn- ist. Eg held aS mesta sviksemi á dögum kristn- innar, sé hin svo kallaSa helgun vinnunnar. Sjá- iS þiS til, kristnir menn voru þrælar, og þess vegna var nauSsynlegt aS sannfæra þá um, aS skylduvinna þeirra væri nauSsynleg, göfug og þaS væri dygS aS iSka liana. En þegar alt kem- .ur til alls vinnur maSurinn fyrir brauSi sinu og til þess aS fæða sjálfan sig, konu og börn. Ef menn vilja lialda því fram, aS þeir vinni af öðr- um og göfugri ástæSum, get eg ekki annaS en ypt öxlum.“ „ÞaS er sannast aS segja ósanngjamt í fylsta máta, aS taka svona margt fram í einu,“ sagði frú Crowley. „ViS erum ekki í þingsal, þar sem

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.