Vísir


Vísir - 28.03.1940, Qupperneq 1

Vísir - 28.03.1940, Qupperneq 1
Ritst jóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON. Rúitst jórnarskrifstof ur: í'élagsprentsmiðjan (3. hæð). 30. ár. Reykjavík, fimtudaginn 28. mars 1940. Ritstjóri Blaðamenn Sími: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri , 5 línur Afgreiðsla 71. tbl. Bandamenn áforma stór- Mesti sigur, kostlega hernaðarlega, viðskiftalega og stjórn- málalega sókn gegn Þjóðverjum ViiiiieiTiíd Itamlii- manna á fundi í Bretlandi. EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS. — London, í morgun. Yfirherráð Bandamanna kemur saman á fund, að því er ætlað er í dag eða á morgun, til þess að taka m jög mik- ilvægar ákvarðanir. Sennilegt er að fundurinn verði haldinn í Bretlandi. Að því er United Press hefir fregnað er í ráði, að Bandamenn áformi nú að hef ja sókn gegn Þjóðverjum á öllum sviðum, hernaðarlega, stjórnmálalega og við- skiftalega. Þá er talið víst, að yfirherráðið muni taka til sérstakr- ar íhugunar hversu Þjóðverjar skeyti lítt um réttindi hlutlausra þjóða, og mun herráðið taka mikilvægar á- kvarðanir af því tilfelli. Hefir óánægjan magnast mikið út af því í Frakklandi, að hlutlausu þjóðirnar sumar, seinast t. d. Noregur, bera fram mótmæli út af því, er þær telja bresk lierskip nærgöngul, er þau elta flutninga- skip Þjóðverja og telja bresk og frönsk blöð, að hlut- lausu þjóðirnar farí sér ólíku hægara í mótmælaáttina, þegar Þ jóðverjar sökkvi skipum þeirra næstum daglega eða geri flugvélaárásir á þau. Blöðin lialda því fram, að Bandamenn megi i engu skeyta um það, þótt Þjóðverjar geri háværar kröfur til hlutlausu þjóðanna um, að þær mótmæli því, þótt Bandamenn reyni að hindra siglingar þýskra skipa, sem bræða meðfram ströndum hlutlausra landa, til þess að komast heim til Þýskalands. Kröfur Breta og Frakka um straneara hafnbann verða æ hávær- ari. Minnast má þess, að frönsk blöð kröfðust þess fyrir skömmu, að Bandamenn réðist á Þjóðverja hvar sem hægt væri og hvemig sem á stæði. Bresk herskip hafa að undanfömu sést víða við strendur Nor- egs og Danmerkur og hafa sökt tveimur þýskum flutningaskip- um, en tvö hafa forðað sér undan breskum herskipum með því að renna á land. Seinasta fregnin um það, er að þýskur togari varð að gripa til slíks ráðs. Hitt var skipið „Ost-Preussen“, sem strandaði við Jótland, og áður var frá sagt. BRETAR ÓTTAST STARFSEMI NJÓSNARA. LANDLEYFI ERLENDRA SJÓMANNA 1 BRESKUM HÖFNUM VERÐA MJÖG TAKMÖRKUÐ. Að því er United Press hefir fregnað verða landleyfi erlendra farmanna og fiskimanna mjög takmörkuð framvegis í Bretlandi. Stafar það af auknum ótta Breta við njósnir. Þá verða gerðar ráðstafanir til þess í hinum ýmsu hafnarborgum Bretlands að takmarka enn meira en verið hefir aðganginn að hafnarsvæðun- um, og aukinn lögregluvörður hafður við hafnirnar. Allar þessar ráðstafanir eru hluti af víðtækum áformum, sem verið er að hrinda í framkvæmd um land alt, til þess að uppræta njósnar- starfsemi. Ákvarðanir í þessum efnurn voru teknar eftir að einn af yfir- starfsmönnum upplýsingastofnunar flotans lét í ljós það álit sjóliðsins, að flóttamenn og erlendir farmenn kynni að láta Þjóðverjum í té mikilvægar upplýsingar. Hlutleysi Noregs margbrotið. Norska utanríkismálaráðu- neytið tilkynnir, að þ. 22. mars liafi breskur tundurspillir skotið aðvörunarskoti til þýsks versl- unarskips er var á leið suður með Noregsströndum. Gerðist þetta við Ovrest'Éfd i norskri landhelgi. Hið þýska skip nam ekki staðar, en lundurspillirinn gerði ekki frekari tilraun til þess að beita valdi. Fallbyssukúlan lcom niður milli sjávar og Var- baug-járnbrautarstöðvar, en olli elcki tjóni. Norska sendi- herranum í London hefir verið falið að mótmæla þessu frek- lega hlutleysisbroti. — Norska flotamálastjórnin tilkynnir, að 23. mars liafi bresk tundur- spilladeild verið úti fyrir strönd- um Jaðars. í flotadeildinni voru 8—9 lierskip. Tvö þýsk flutningaskip komu auga á hana og sigldu imi Tosfjörð, milli Lindesnes og Farsund, en tund- urspillarnir fóru eftir, uns þeir sem frjálsLfl. í Kanada hef - ir unnið. Einkaskeyti frá United Press. London í morgun. Kosningasigur frjálslynda flokksins í Kanada, undir for- ustu McKenzie King forsætis- ráðherra, er hinn mesti, sem flokkurinn hefir nokkuru sinni unnið. Hefir flokkurinn fengið Áhöfn og farjiegum var bjargað 177 þingsæti af 245, en íhalds- E.s. Comefa, eign Ber- genska, skotin í kaf. E.s. Cometa, 3794 smál., eign Bergenska, er talið af. Menn ætla, að annaðhvort hafi skipið farist á tundurdufli eða verið skotið í lcaf með tundurskeyti. og eru skipbrotsmenn væntan- legir tíl Kirkwall á bresku her- skipi. Hafa þá alls farist 9 skip hlutlausra þjóða um páskaleyt- ið, af völdum stríðsins, þar af 6 dönsk og 2 norsk. Bandamenn hafa ekki mist neitt skip síðast- liðna viku og er það fyrsta vika styrjaldarinnar, sem þeir missa ekkert skip af völdum styrjald- arinnar. NRP—FB. flokkurinn fékk aðeins 38. Enn er ókunnugt um úrslit í 5 kjör- dæmum. Kommúnistar komu engum sínum frambjóðanda að og Social-Credit-flokkurinn, sem hafði 15 menn á seinasta sambandsþingi, kom aðeins að einum manni. Hið nýja sambandsþing mun koma saman í maímánuði n. k. Nlg'nrHsar Viðreisnarstjórn mynduð i Finnlandi Ryti áfpam fopsætispáðhepra EINKASKEYTI frá United Press. — Khöfn í morgun. Finska stjórnin hefir verið endurskipuð, en Ryti er áfram for- sætisráðherra, og' nokkrir gömlu ráðherrarnir eiga enn sæti í stjórninni. Utanríkismálaráðherrann er nýr maður í ríkisstjórn- inni, Viiti að nafni. Tanner fyrrverandi utanríkismálaráðherra er félagsmálaráðherra. Paasikiivi á ekki sæti í stjórninni. Þessi nýja stjóm — viðreisnarstjómin — því að viðreisn eftir styrjöldina, — er hennar mesta og æðsta hlutverk, — kom sam- an á fyrsta fund sinn í Helgsingfors í gær. Ryti gerði grein fyrir áformum stjórnarinnar til viðreisnarinnar. Helstu atriði við- reisnaráætlunarinnar eru: 1) Að sjá öllum þeim, sem heimilislausir eru vegna styrj- aldarinnar fyrir heimilum og atvinnu í sveitum lands- ns. Telur stjómin hyggilegra, að ráða fram úr málun- um á þann hátt, heldur en stuðla að útflutningi þess fólks, sem flytja varð úr héruðunum, sem Rússar fengu, og Finnlandi fyrir bestu, að fólkið verði kyrt í landinu. 2) Að koma nýju skipulagi á landvarnirnar. Þetta er hin mesta nauðsyn, eftir að Finnar urðu að láta af hendi Kyrjálanes, þar sem Mannerheimvíggirðingamar eru. 3) Að hagnýta náttúrugæði landsins sem best, einkanlega námur landsins og skóga. Vegna hinna gífurlegu út- gjalda, sem fyrirsjáanlega verða um mörg ár, vegna styrjaldarinnar og viðreisnarinnar, er mikil nauðsyn að auka útflutninginn sem mest. 4) Að efla atvinnulíf í landinu og treysta fjárhag þess á hvern þann hátt sem unt er. Ennfremur gerði Ryti grein fyrir áformum stjórnarinnar um margskonar hjálp til handa þeim, sem eiga um sárt að binda af völdum styrjaldarinnar, og kvað hann alla verða að bera þær byrðar sameiginlega. áttu eftir að eins 1 mílu inn fjörðinn, en sneru þá við og béldu til hafs. Stór erlend flugvél, sennilega tveggja lireyfla liernaðarflugvél, flaug í gær í mikilli hæð inn yfir Þrándheim og yfir bæinn og hélt svo áfram til sliðvesturs og stefndi til hafs frá Romsdals- firði. Norskar hernaðai-flugvél- ar hófu sig til flugs, en tókst eklci að ná sambandi við flug- vélina. Nánari atliugun á hlut- leysisbroti hinnar erlendu flug- vélar fer fram. NRP—FB. Finnar enn hjálpar þurfi. Finska þjóðarhjálpin hefir enn á ný snúið sér til Norslta Rauða Krossins og beðið að- stoðar. Það er lögð áhersla á, að þörfin sé enn meiri eftir að friðarsamningarnir voru undir- skrifaðir en meðan styrjöldin geisaði. Norski Rauði Krossinn álcvað þegar að leggja enn fram 50.000 kr. í lijálparskyni. Verð- ur þvi fé varið til aðstoðar veiku fólki og börnúm. NRP. — FB. skipstjóri á Gullfossi á 25 ára skipstjóraafmæli í dag. I dag eru 25 ár Jiðin frá því Sigurður skip- stjóri Pétursson frá Hrólfsskála, var „munstraður“ sem skip- stjóri á Gullfoss, fyrsta skip Eimskipafélags Is- lands, en Gullfoss lét úr höfn í fyrsta sinn (frá Khöfn) þ. 1. apríl fyrir 25 ánim. Má því segja, að sem skipstjóri sé Sig- urður jafngamall sínu góða og þrautreynda skipi. Nú, í dag, liggur Gullfoss við Vestmanna- eyjar, á útleið, í blind- hríð. Það væri að bera í bakkafullan lækinn að hrósa Sigurði Péturssyni. Það er alþjóð kunnugt, að hann er hinn mesti ágætis drengur, sem hvarvetna, og ekki síst sem skip- stjóri, hefir áunnið sér traust og hylli allra, sem hann hefir átt saman við að sælda. Skipstjórn hans hefir að allra dómi verið með afbrigðum góð og aldrei hefir neitt óhapp komið fyrir und- ir hans stjórn. Áður en Sigurður varð skipstjóri á Gullfossi hafði hann iðulega haft skipstjóri á hendi ferð og ferð sem stýrimaður og farnaðist vel sem æ síðar. SIGURÐUR PÉTURSSON. Franskur tundurspill- ir ferst af sprengingu Ógurleg sprenging varð í franska tundurspillinum Raill? euse, er liann fór frá Cacablance. Sökk herskipið og er talið að 100 menn hafi farist eða særst. NRP. — FB. Sverrir vera talsvert lekur, því að hann hjó mjög á skerinu og veltist á því. Kolaskip strandar við innsiglinguna í Eyjum Skömmu eftir hádegið i gœr strandaði e.s. Suerrir frá Akur- eyri við innsiglinguna á Vest- mannaeyjahöfn. Var lágsjáv- að er þetta skeði, og fór skipið upp á rif, sem nefnt er Hörgs- eyri. Sverrir er 158 smál. brúttó á stærð og hét áður Smyrill, er Færeyingar áttu hann. Var hann Ieigður til kolaflutninga og var í fyrstu ferð sinni frá Englandi til Vestmannaeyja. Tók liann ckki hafnsögumann. V.b. Már, héðan úr bænum, dró Sverri af skerinu. Mun —o— Neðri deild sam- þykti hann. Atkvæðagreiðsla fór fram í neðri deild í gær um bæði um- fcrðarlaga-frumvörpin. Var komin fram breytiilgar- tillaga á þá leið, að vinstri akstur skyldi framvegis í lög- um, en ekki tekinn upp hægri akstur, eins og var i frumvarpi stjórnarinnar. En breytingar- tillagan var feld með 14 atkv. gegn átta og fara bæði frv. nú til Efri deildar. Samþykki Efri deild frv. ó- breytt, með hægri handar akstri og öllu saman, verður hann tekinn upp frá áramót- um. NJÓSNARA(HÆTTAN. — í öllum löndum eru menn varaðir við njósnaraliættunni og við því því að vera of opinskáir um mikilsvarðandi mál, því að allsstaðar geta verið njósnarar. — Myndin er frá Finnlandi, tekm áður en stríðinu lauk, og sýnir sjálfboðaliða skoða auglýsingu, sem áminnir menn um að liafa gætúr á tungu sinni.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.