Vísir - 28.03.1940, Blaðsíða 2

Vísir - 28.03.1940, Blaðsíða 2
VISIR Hvað verður gert fyrir byggingariðnaðinn? Þingmenn Reykjavíkur flytja þingsályktunartillögu um aukinn innfl. á byggingarefni og frjálsa sölu á því Þegar ófriðurinn skall á voru gjaldeyrismál okkar íslendinga komin í hið mesta öngþveiti, þannig að erfiðleikar miklir voru á öllum viðskiftum þeirra hluta vegna, jafnvel þótt að eins væri um að ræða kaup á brýnustu nauðsynjavörum. Er stríðið kom til sögunnar torvelduðust viðskiftin enn frekar, með því að þá fengust engar vörur afgreiddar frá erlendum höfnum nema því að eins að greiðsla hefði fengist fyrirfram, eða að minsta kosti trygging fyrir tafarlausri greiðslu. VÍSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12 (Gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar 16 60 (5 línur). Verð kr. 2.50 á mánuði. Lausasala 10 og 20 aurar. Fclagsprentsmiðjan h/f. Kvaddir heiin. undanförnum vikum hefir hugarástand kommúnist- anna íslenslcu sveigst ýmist til gráts eða gleði. Eftir hið þunga áfall, þegar Iiimnaríki bölsé- vismans gerði handalag við hel- víti nasismans og liinir föllnu englar urðu upphafnir, en liinir uppliöfnu féllu, þá sást þó roði i austri, þegar svo virtist sem Rússar myndu ef til vill innan ;kki mjög langs tíma verða andbýlingar okkar við Atlants- haf. En skyndilega dökknaði í lofti. Bolsévikkarnir sviku enn vonir hinna íslensku aðdáenda. Alþýðustjórnin i Terijoki livarf eins skyndilega af sjónarsviðinu og liún hafði birst þar og Rúss- ar létu sér nægja nokkra hlóð- uga mola í staðinn fyrir her- fangið alt. Á þessu tímabili vissu margir kommúnistar hér ekki, Iivar þeir skyldu skipa sér í raðir. Ó- vissan, fumið og mótsagnirnar sýndu greinilega hvernig komið var. Manni dettur ósjálfrátt í hug þessi visa Jónasar Hall- grimssonar: Hvort á nú heldur að halda í hamarinn svartan inn, ellegar út betur — til þín Eggert kunningi minn? Hvort átlu þeir heldur að for- herðast í blindri trú á bolsévik- ana eða leita til fornra kunn- ingja? Sú var tíðin, að ekki gekk hnífurinn á milli kommúnist- anna hér og Framsóknarflokks- ins. Brosið á núverandi for- manni þess flokks var þá síst minna í þá áttina, heldur en það, sem nú er stirðnað í hægra munnvikinu. Hann fór þá norð- ur á Akureyri og sótti Einar Olgeirsson til þess að stjórna Síldareinkasölu ríkisins, útgerð- armönnum til gagns og gleði. Einar sat þá við að kenna ung- lingum þar norður frá og átti sér litla von slíkra vegsemda. Um svipað leyti losnaði rektors- staðan í Reykjavík. Sami mað- ur fór þá aftur norður á Akur- eyri og sótti þangað mann, sem hélt þar kommúnistiskar æs- ingaræður á verkalýðsfundum og setti hann í embættið, en hann hefir nú tekið trú sinna velgerðamanna. Ýmsir aðrir efnilegir kommúnistar voru þá hafnir upp í æðra veldi. Þá urðu framsóknarmenn kommúnist- ar og kommúnistar framsókn- armenn og þóttu þau fataskifti þá ekki meiri tíðindi en þó mað- ur sjáist annan daginn í mó- rauðri flik en hinn i svartri. — í skólunum stofnuðu kommún- istar og framsóknarmenn sam- eiginleg félög og nefndu sig rót- tæka. Þetta orð var að verða að einskonar samnefnara beggja flokkanna. Þessu fylgdi síðan að sjálfsögðu víðtæk sam- vinna á pólitíska sviðinu, sem staðið hefir til síðustu tíma og eiga kommúnistar lifið í sum- um fulltrúum Framsóknar- flokksins á Alþingi. Það er því ekki furða þótt hugur margra kommúnista hafi á hinum siðustu og verslu tím- um reiknað lil kjötkatlanna í landi Jónasar Jónssonar. Að víðu hafa mörg sár orð fallið í þeirra garð nú upp á síðkastið, því bændur voru margir ekki hrifn- ir af sálufélagi þeirra og komm- únistar hjuggu veruleg strand- högg í lýðskólunum og liinum ýmsu „vökumannahreyfingum“ Tímamanna út um alt land. Þessi stundaróvingan náði svo liámarki sínu í vel útilátnum snoppungi i sölum Alþingis. En þrátt fyrir þetta varð þó mörg- um kommúnistanum starsýnt heim til kunningjanna og ýms- ir, sem ekki höfðu verið of á- berandi og lausmálgir, munu hafa laumast aftur Iieim í von um að öðlast þar nýjan sálar- frið og bita og sopa, og fleiri fylgja á eftir. Formaður Fram- sóknarflokksins vissi vel um það, að stöðugt var ferjað á milli þess flokks og kommúnist- anna og að ýmsir, sem áttu lieima hjá Tímamönnum, liöfðu tafið alllengi í herbúðum liinna rauðu. Og þegar nóg þótli kom- ið af þessu sálnaflakki var það ráð tekið, að hefja nú töluverða sókn á hendur kommúnislum, til þess að ná liðinu aftur lieim. Rás heimsviðburðana kom hér til hjálpar og hafa nú margir verið ferjaðir til baka. — Þessi saga hefir verið hér stuttlega sögð, og minnugir menn geta liér mörgu við bætt. Það er svo sem auðvitað, að árásir á kommúnista af liálfu þess manns, sem eitt sinn lyfii þeim í háar stöður, eru ekki af miklum heilindum gerðar. Kommúnistar eru ekki í eðli sínu verri nú en þeir voru á ár- unum 1927—1931. Á sama hátt er úlfaþytur kommúnista gegn þessum fyrverandi velgerða- manni vafalaust ekki þýðingar- meiri en svo, að ný samvinna gæli lekist í fyllingu tímans. — Einu sinni var það lika orðtak Framsóknarmanna, að. sagan endurtæki sig. + Póstferðir á morgun. Frá R: Mosfellssveitar, Kjalar- ness, Reykjaness, Ölfuss og Flóa- póstar. Rangárvallasýslupóstur. V.- Skaftafellssýslupóstur. Akranes. Borgarnes. — Til R: Mosfellssveit- ar, Kjalarness, Reykjaness, Ölfuss og Flóapóstar. Akranes. Borgarnes. Húnavatnssýslupóstur. Skagafjarð- arsýslupóstur. Leikfélag Reykjavíkur sýnir Fjalla-Eyvind í 20. sinn i kvöld. Þegar svo var komið málum hlaut megináhersla að vera á það lögð frá hendi íslenskra stjórnarvalda, að aflað yrði brýnustu nauðsynja, svo sem matar, kola, olíu, þannig að framleiðslan í landinu gæti haldið áfram óhindruð. Þetta hefir tekist. |Útgerðin hefir gengið sinn vanagang og verðmæti hafa verið dregin í þjóðarbúið, sem ráðið hafa úr- slitum um afkomuna á þessum vetri út á við. Hið innra í landinu sjálfu hef- ir ástandið verið alt annað en gott. Dýrtíðin hefir aukist liröð- um fetum og atvinnuleysi hefir verið tilfinnanlegt, og svo má segja, að heilar atvinnugreinir liggi gersamlega í rústum. Svo er það um byggingariðnaðinn. Nokkuð liefir fengist innflutt af byggingarefnum, en svo strang- ar hömlur hafa verið lagðar á dreifingu þeirra, að um ekkert frjálsræði hefir verið að ræða. Hafi menn, fyrir náð, fengið af- hentan einn poka af steinlími, hafa þeir fyrst og fremst orðið að gera fullnægjandi grein fyrir til livers ætti að nota innihaldið, og að því loknu hafa þeir orðið að gefa drengskaparyfirlýsingu um það, að þeir skyldu ekki nota efnið til annars. Um 900 faglærðir iðnaðar- menn liafa undanfarið starfað að byggingariðnaðinum, og á undanförnum árum hafa verið reistar 200—250 ibúðir hér í hænum á ári hverju, og mun sú aukning vera í eðlilegu sam- ræmi við fjölgun bæjarbúa, sem nemur 1200—1400 á ári hverju. Auk þeirra manna, sem að ofan greinir og hafa um 4000 manns á framfæri sínu, hefir fjöldi verkamanna haft at- vinnu við liúsabyggingar, og framkvæmdir í sambandi við þær, svo sem grjótnám, sand- nám, akstur á hyggingarefni, gröft og lögun lóða og margs- konar aðstoð við verkið. í velur hefir sama og engin vinna verið við húsahyggingar. Að vísu liefir verið unnið sleitu- laust að háskólabyggingunni, verkamannabústöðunum í Rauðarárholti, ogj nokkrum byggingum öðrum, en um eng- ar nýbyggingar liefir verið að ræða. Með því að byggingarefni liefir hækkað stórlega í verði og vinnulaun nokkuð má að sjálf- sögðu gera ráð fyrir, að all- verulega dragi úr byggingum þegar af þeirri ástæðu, en þó er það svo, að með þeirri fjölgun, sem árlega er hér í bæ, verður að byggja árlega margar vist- arverur, ef hreinum vandræð- um á að forða vegna liúsnæðis- eklu. Það má því gera ráð fyrir, að eitthvað verði hér um hús- byggingar þrátt fyrir dýrtíðina, ef séð verður fyrir nauðsynlegu byggingaefni og engar óviðun- andi hömlur lagðar á dreifingu þess. Iðnaðarmannafélögin hafa undanfarið borið fram þá mála- leitun við þing og stjórn, að nauðsynlegar ráðstafanir yrðu gerðar til þess að afstýra vand- ræðum, bæði að því er snertir atvinnu iðnaðarmanna og yfir- vofandi húsnæðiseklu hér í hænum, og liafa þingmenn Reykvíkinga borið fram svo- hljóðandi tillögu til þingsálykt- unar: hættulegri en alment gerist. Er þetta bygt á því, að sá sem nýtur ágóðans, sé næstur til að bera á- hættuna, enda geti hann vátrygt sig gegn slíkri áhættu. Þannig er eigandi (umráðamaður) bif- reiðar einatt gerður ábyrgur fyrir margt tjón, sem engan- veginn þarf að standa í sam- bandi við ásetning eða gáleysi hjá honum. Sönnunaraðstaðan er og að lögum miklum mun erfiðari en alment í skaðabóta- málum. Annars eru lagaákvæði um þessi efni með nokkuð mis- munandi hætti í liinum ýmsu löndum, og ábyrgðin mismun- andi vík. Skaðabótaákvæðum 34. gr. frv. er ætlað, að leysa af hólmi reglur 15. gr. núgildandi laga (no. 70 1931), og mun upphaf- lega hafa verið svo til ætlast, að liin nýju ákvæði færðu almenn- ingi bætta réttaraðstöðu og auk- ið öryggi í þessum efnum. En eg er satt að segja hræddur um, að annað verði uppi á teningunum, ef frumvarpsgreinin verður samþykt í þeirri mynd, sem hún nú liggur fyrir. Þegar frv. kom fyrst fram á Alþingi (1938) voru þar lögð til grundvallar norsku skaða- bótaákvæðin. Þau eru mun „Alþingi ályktar að fela rík- isstjórninni: 1. Að liðka svo til um inn- flutning á byggingarefni, að ekki þurfi að taka fyrir bygg- ingu nýrra húsa af slcorti á byggingarefni. 2. Að sjá um, að jafnan geti, vegna innflutnings og gjald- eyrisliaftanna, verið til nægilegt efni til viðlialds húsa og til verkstæðisvinnu, enda sé frjáls sala á því. 3. Að nota, eftir því sem við verður komið, faglærða iðnað- armenn við þá iðnaðarvinnu, sem ríkið Iætur framkvæma 1 eða styrkir.“ Leggja flutningsmenn á- herslu á það, að ástæða sé til að ætla, að ýmislconar aðgerðir á húsum geti dregið nokkuð úr atvinnuleysi byggingariðnaðar- manna, en slíkar viðgerðir séu ekki mjög frekar á byggingar- efni, en gefi á hinn bóginn tölu- verða vinnu. Sé þá nauðsynlegt, að fyrir liggi sem allra fjöl- breyttast úrval af þeim vörum, sem þarf til viðgerðanna. Svo sé og um ýmsa verkstæðisvinnu, að vinnan sé þar hlulfallslega mikil samanborin við efnið, sem flytja þarf inn. Flutningsmenn telja enn- fremur, að rétt sé og sjálfsagt, að ríkið dragi úr atvinnuleysi faglærðra iðnaðarmanna, með því að nota þá sem mest við þau verk, þar sem það liefir hönd í bagga með um fram- kvæmdirnar og getur haft á- lirif á mannaval. Allir munu sammála flutn- ingsmönnum um nauðsyn þess, að hér verði úr hætt. Bygging- ariðnaði vorum hefir fleygt fram á síðari árum og eigum við nú völ á hinum færustu mönnum í þeirri grein, sem fyllilega standa erlendum fag- mönnum á sporði. Þessir menn standa nú uppi með öllu at- vinnulausir, með þvi að þótt svo kynni að fara, að þeir neyddust til að leita til annara strangari í garð bifreiða (vá- tryggingarfélaga) en víðast annarstaðar, enda tryggingar- iðgjöldin töluvert liærri þar en annarstaðar. í meðförum Al- þingis var ákvæðum þessum breytt allverulega, sumpart tek- in upp ákvæði úr dönsku lög- unurn, og sumpart bætt inn nýj- um ákvæðum. Nú er það svo, að ef við á annað borð vörpum frá okkur því skaðabótakerfi, sem við höfum búið við, og tölcum upp erlendar reglur, þá er það heppilegast, bæði til þess að geta stuðst við erlendar dóms- úrlausnir og vegna trygging- anna, að þær reglur séu teknar upp sem næst þvi óbreyttar. Hitt er varasamt, að taka t. d. upp norska kerfið og bæta síðan inn í það dönskum o. fl. ákvæðum, sem byggjast á alt öðrlim réttar- grundvelli. Með því móti myndi það taka dómstólana mörg ár, að mynda fastar réttarreglur út af greininni, og tel eg vafalaust, að vátryggingarfélögin myndu, fyrir öryggissakir, hækka trygg- ingariðgjöldin til mikilla muna, þar til reynsla og dómsúrlausnir lægju fyrir um túlkun greinar- innar.Skilst mér, aðAlþingi beri, þegar af þessari ástæðu, að gjalda varhuga við samþykt 34. atvinnugreina, er alstaðar á- skipað og enga vinnu að fá. Árlega er varið stórfé af liálfu ríkis og bæjar í atvinnu- bótaskyni. Ætla má, að atvinna verði sæmileg í landinu í sum- ar, einkum í sjávarútveginum, og er ekki ómögulegt, að at- vinnuleysi verði því ekki eins tilfinnanlegt meðal verka- manna og verið hefir undan- farin ár, og hér í Reykjavík mun hitaveitan taka til sín all- mikið vinnuafl. Þeir, sem fyrir- sjáanlega verða atvinnulausir eru hinsvegar iðnaðarmennirn- ir, og mætti þá vel athuga, livort ríki og bær gætu ekki greitt að einhverju leyti úr fyr- ir þeim með því að ráðast í byggingar, sem nauðsyn ber til að reistar verði. Að sjálfsögðu fer það alt eftir atvikum, hvort slíkt verður unt, en haldist sigl- ingar óhindraðar, og gangi af- urðasalan að óskum, virðist ekki fjarri lagi, að þetta yrði tekið til athugunar og þannig ráðin bót á atvinnuleysi iðnað- armanna. Styrkur til þessara manna gefur engan arð eða hagsbætur fyrir ríki og bæ, en ef til vill geta þessir aðilar báð- ir búið í haginn fyrir sig með því að veita iðnaðarmönnum óbeinan styrk með auknum húsabyggingum, sem ráðist væri í nú, þótt það kynni að vera óliagkvæmt að öðru leyti. Alt þetta þarf að atliuga, og fullnægjandi lausn verður að finna, sem allir geta vel við unað. Dansk-íslenska félagið heldur skemtifund í kvöld kl. 8)4 að Hótel Borg. Fundarefni verður: Hr. biskup Dr. Jón Helgason:. Minningar frá námsárunum í Dan- mörku, 10 manna kór úr karlalíórn- um Fóstbræður syngur, Brynjólfur Jóhannesson leikari skemtir — og loks verður stiginn dans til kl. 2. Aðgöngumiða má vitja í verslun L. Storr, Laugavegi 15, og í Ingólfs apótek. gr., í núverandi mynd. Eg skal þá vikja nánar að á- kvæðum frv. um skaðabóta- skylduna, eins og þau liggja fyr- ir í 34. gr. þess. Segir þar fyrst, að tjón skuli bæta „nema það sannist, að ekki hafi verið hægt að komast hjá tjóninu, þótt bæði akstur og ökutæki“ hafi verið i fullkomnu Iagi. Þetta ákvæði er tekið upp úr dönsku lögunum, auk þess sem svipað ákvæði er í 15. gr. núgildandi laga. I einstölcu til- fellurn kann þetta að virðast eðlileg regla. En þó er þess ekki að dyljast, að sem ahnenn regla fær slílct með engu móti staðist. Hugsum okkur t. d. ef vegkantur springur og bíll veltur og slasar farþegana; steinn lcastast undan bílhjóli og rotar vegfaranda. Það væri hart, ef vátryggingar- félagið ætti að sleppa við að greiða bætur í slíkum tilfellum. Eftir norsku reglunum myndi bótaskyldan og vera ótvíræð þegar svo stæði á. Þessi inn- skotsregla er í fullu ósamræmi við næstu málsgrein 34. gr., enda bygð á alt öðrum réttargrund- velli. Að vísu má segja, að regl- an þurfi ekki að koma verulega að sök í fraugkvæmd vegna Frh. á 4. síðu. Varhngaverð nýmæli í hinnm nýju nm- ferðar og bifreiðalagafrumvðrpum. Hægri handar umferð, skaöabætur vegna bifreiöaslysa og fleiri athugasemdir - - - Eftlr Sigurð Ölason, lögfræðing. Niðurl. II. Skaðabótareglur frumvarpsins. Þá vil eg vilcja að bifreiðalaga- frv. aðallega skaðabótaákvæð- um þess. f öðrum atriðum virð- ast breytingarnar frá núgildandi lögum fremur óverulegar. Yfir- leitt finst mér endurskoðun lag- anna hvergi nærri svo gagngerð, sem æskilegt hefði verið, og frá- gangnum auk þess víða ábóta- vant. Lögin byggja áfram á þvi úrelta og óheppilega fyrirkomu- lagi, að kljúfa efnið niður, taka sumt upp í lögin, en annað í reglugerðir. Telst mér til, að lög og reglugerðir þær, er nú gilda um bifreiðar séu ekki færri en 10 talsins, og er í frv. gert ráð fyrir öllu því reglugerðafargani áfram, og það líklega í auknum stíl. Réttast hefði verið, að taka umferðarákvæðin út úr Iögun- um, en taka upp í þau í þess stað öll þau reglugerðarákvæði, sem varanlega þýðingu hafa, og ekki eru breytingum háð að jafnaði. Þetta er ekki gert í frv. og skal ekki frekar um það sakast hér. Veigamestu nýmæli frv., og sem sérstaklega gáfu mér tilefni til að rita þessar línur, eru skaðabótaákvæðin i 34. gr. Vegna hinna tíðu bifreiðaslysa er sýnt, að miklu varðar allan almenning, að vel sé vandað til lagaákvæða um skaðabætur vegna slíkra slysa. Eftir almennum skaðabóta- reglum baka menn sér bóta- ábyrgð, utan samninga, með því að valda tjóni með saknæmum verknaði af ásetningi eða gá- Ieysi. Löggjöfin hefir á síðari tímum fært ábyrgð þessa út fyr- ir hin almennu takmörk, á mörgum sviðum, einkum þegar um þann rekstur eða starf- rækslu er að ræða, sem er

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.