Vísir


Vísir - 30.03.1940, Qupperneq 1

Vísir - 30.03.1940, Qupperneq 1
Ritst jóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON. Riötst jórnarskrif stof ur: í'élagsprentsmiðjan (3. hæð). % 30. ár. Ritstjóri Blaðamenn Sími: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 línur Afgreiðsla Reykjavík, laugardaginn 30. mars 1940. 73. tbl. AðstaOa Noregs versnandi. --•-- Bandamenn þola ekki til lengdar, að þýsk skip noti landhelgisleiðina til þess að komast til Þýskalands. ~———---------- EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS. — London, í morgun. Lundúnablöðin í gær og í dag ræða mikið um ákvarðanir yfirherráðs Bandamanna og láta einróma í ljós ánægju yfir þeirri samheldni og einingu, sem ákvarðanirnar bera vitni. Telja blöð- in, að Bretar og Frakkar hafi aldrei verið tengdir traust- ari vináttu og einingarböndum en nú. Allar gerðir ráðs- ins telja þau hafa miðað að þvi að styrkja samvinnuna enn betur, og muni áhrifanna gæta um heim allan. En mikilvægast af öllu ætla þau, að halda áfram samvinn- unni eftir styrjöldina, og segja sum blöð, að með þessu sé lagður grundvöllur að bresk-franskri samvinnu um alla framtíð, en ekkert geti orðið friðinum til meiri tryggingar en að allar þjóðir heims viti það, að Bretar og Frakkar og samveldisþjóðir beggja muni ávalt standa saman. Verði hér um svo voldug, frjáls ríkjasambönd að ræða, að aðrar þjóðir muni hugsa sig um tvisvar, áð- ur lagt verði út í nýjar tilraunir til þess að koma málun- um fram með ofbeldi. En Frakkar og Bretar vona, að hinar minni máttar þjóðir sem hata ofbeldið og ágengn- ina, muni um síðir fá kjark til þess að vinna með Bret- um og Frökkum. Það er um það talað í blöðum Breta og Frakka, að rætt hafí verið um, að herða á hafnbanninu gegn Þýskalandi, en eins og kunnugt er hafa þýsk flutningaskip farið norsku landhelgis- leiðina svo kölluðu, þ. e. þrætt meðfram Noregsströndum og Danmerkur til Þýskalands. Hafa allmörg skip, sem voru út um höf í styrjaldarbyrjun, komist heim með því að fara norður fyrir fsland og svo suður með Noregsströndum, og flutningar hafa átt sér stað frá Norður-Rússlandi og Norður-Svíþjóð (um Narvik, málmgrjót), en nú segja bresk og frönsk blöð, að Bret- ar og Frakkar muni ekki þola það lengur, að Þjóðverjum hald- ist uppi að nota norska landhelgi þannig. Er það aðallega járn- málmurinn frá Svíþjóð, sem Bandamenn vilja ekki að komist £ hendur Þjóðverja. Segja blöðin, að ákvarðanir muni hafa ver- ið teknar um að herða á hafnbanninu, enda benda atburðir undangengna daga til þess að svo sé. Deilur Rússa og Breta Það er nú kunnugt orðið, að rússneska skipið Selenga, sem Bretar tóku og fluttu til Hon- kong, hefir verið látið laust. og var ekki hróflað við farminum, en skipið var með málm í lestum. Bretar hafa tekið a. m. k. tvö rússnesk flutningaskip og flutt til Hong Kong, sem er eftirlits- höfn. Flutningaskipin voru tek- in vegna þess, að Breta grunaði, að farmur þeirra ætti að flytjast til Sibiríuhafna og þaðan til Þýskalands. Hefir rftáiíð Verið rætt að undanfömu af Halifax lávarði, utanríkismálaráðherra Bretlands, og Maisky, sendi- herra Sovét-Rússlands í London. Árangurinn af þeim viðræð- um er, að skipin hafa verið látin laus, og því Iitið svo á, að Rúss- ar hafi sannfært Breta um, að þeir hafi sjálfir ætlað að nota það sem skipin fluttu, sjálfir. Ný leppstjórn í Kfna Jafnframt hefir eftirlit verið hert í höfnum Bandamanna og verður framvegis haft strangara eftirlit með erlendum sjó- mönnum í breskum höfnum. (Sbr. skeyti hér á eftir). London í morgun. Japönum liefir nú loks tek- ist að koma stjórn Wang Ching Æðsta ráð sovét- ríkjanna á fundi. Molotov boðar, að kröfurnar um Bessarabíu verði ekki látnar niður falla. EINKASKEYTI frá United Press. K.höfn í morgun. Æðsta ráð ráðstjórnarríkjanna rússnesku kom saman á fund í Sankti Andrésar-höllinni í Kreml. I tilkynningunni, sem birt var um fundinn, var ekkert sagt neitt um hvað tekið yrði fyrir, en gert var ráð fyrir því í rússneskum blöðum í gær, að ráðið mundi fá til fullnaðarsamþyktar útnefningu fulltrúa sovét- stjómarinnar í Vestur-Ukraine og Vestur-Hvíta-Rússlandi. Ennfremur, að utanríkismálin yrðu rædd. Boðað var, að Molotov flýtti aðalræðuna, og að viðstaddir yrði Stalin, Voroshilov, yfirmaður Rauða hersins, Kaganovith, Zhdanov og fleiri æðstu menn Sovét-Rússlands. Hræðsla Breta við njósnarana. —o— Vopnaður Yörður l Wutlausra þjóða skipum í böfnum BreU . lanös. Frá London er símað, að vopnaðir vérðir liafi frá í gær verið á öllum skipum hlut- lausra þjóða, sem liggja í Grimsby og Hull og höfnum. á austurströnd Skotlands. Áhöfn- um á hlutlausum skipum er neitað um landgönguleyfi og þeim er meinað að fá heimsókn- ir úr landi. Er þetta gert í þeim tilgangi, að koma í veg fyrir njósnastarfsemi, og var boðað fyrir skemstu, ap liert yrði á eftirliti með erlendum sjó- mönnum í breskum liöfnum. FLUGFERÐIR Á NORÐUR- LEIÐINNI. Norlin forstjóri, sem átt hef- ir í samningum um póst- og flugferðir milli Ameriku og Ev- rópu norðurleiðina, hefir upp- lýst, að reglubundnum póst- og flugferðum þessa leið verði ekki komið á að sinni, og ekki fyr en 1942. Reynsluflugferðir lcunna þó að verða farnar, er kemur fram á sumarið. í hyrj- un er ráðgert að flytja aðeins póst. — NRP—FB. Molotov gerði utanrikismála- stefnuna að umtalsefni, eins og búist hafði verið við, og lýsti yfir því, að Rússar myndi verða hlutlausir áfram í yfirstandandi styrjöld, og fylgja sömu stefnu og áður í utanríkismálum. Það, vakti mikla undrun, að Molotov sagði, að Rússar hefði ekki látið niður falla kröfuna um Bessarabiu, liérað það eða sneið af Rússlandi, sem Rúmen- ar fengu, er Bandamenn sigr- uðu í heimsstyrjöldinni. Er þess skamt að minnast, að Karl kon- ungur sagði, að Rúmenar myndi verja land sitt, ef á það væri ráðist, og Bessarabia væi*i rúm- enskt land, sem þeir myndi verja fyrir liverskonar árásum. Fyrir nokkru var talið líldegl, að Molotov myndi fara til Buka- rest og bjóða Rúmenum upp á griða- og hlutleysissáttmála, en ekkert hefir orðið af slíku ferðalagi, enda munu Rúmenar hafa óttast, að böggull fylgdi slcammrifi. Ilefir fregnin um, að Rússar ætluðu að halda til streitu kröfunum um Bessara- biu vakið ugg í Rúmeníu, og jafn vel komið fram ótti um, að nú komi röðin að Rúmenum og muni Rússar fylgja fram kröfum sínum gegn þeim af sama kappi og kröfunum á liendur Finnum. Wei á laggirnar og fóru fram mikil liátíðahöld í Nanking í gær, cr hin nýja stjórn tók við völdum. Jafnframt var hirt tilkynn- ing um ráðstafanir til þess að koma á friði og nýrri skipan í Austur-Asíu. Kallio þakkar Mann- erheim marskálki. K.höfn i morgun. Einkaskeyti frá United Press. Frá Helsingfors er simað, að Kallio, ríkisforseti Finnlands, liafi i gær beðið Mannerheim marskálk að koma á sinn fund, á heimili sitt, og þakkaði hann honum þar í nafni allrar þjóð- arinnar starf hans meðanvopna- viðskifti Rússa og Finna stóðu yfir. NORSKU SJÁLFBOÐALIÐ- ARNIR 1 FINNLANDI. Norsldr sjálfboðaliðar i Finn- landi eru væntanlegir lieim eft- ir 2 til 3 vikur. Er hér um alls 700 menn að ræða, NRP—FB. Deilan um U-21. í Dfsta ilm enn sem komiD er. Einkaskeyti frá United Press. K.höfn í morgun. í fregnum frá Berlín segir, að ekkert hafi verið tilkynt í Þýslcalandi um kafbátinn U-21, sem kyrsettur var í Noregi, og blöiðn minnast lieldur ekki á kyrrsetningu kafbáts og áhafn- ar. Beðið er eftir nánari upplýs- ingum frá Noregi, en enn liggja að eins fyrir norskar tilkynning- ar. Það er þó kunnugt, að þýski sendilierrann í Oslo hefir byrj- að viðræður við norsku stjórn- ina um málið. Bandamenn kanpa 3500 flngvélar til viðbötar í U. S. A. EINKASKEYTI. London í morgun. Nefnd sú í Bandarikjunum, sem annast liergagnakaup fyr- ir Bandamenn, liefir samið um smíði á 3500 hernaðarflugvél- um til viðbótar því, sem áður var um samið. Yerðmæti flug- vélanna er um 200 milj. doll- ara. í Bretlandi er litið svo á að ræða Molotovs hafi leitt i ljós, að Rússar efist um heilindi Þjóðverja, og ætli Rússar gera tilraun lil þess að bæta aðstöðu sína á alþjóðlegum vettvangi, en Sovét-Rússland liefir einangrast æ meira á undangengnum árúm í öllum málum, sem alþjóðavið- skifti varða. Daíly Exxpress telur, að ræð- an kunni að boða sögulega stefnubreytingu með Rússum áður Iangt líðí. < ,■m.• -ú-I*,2«tr-L'i^í Kaupuppbót samkvæmt gjaldeyrislögunum. Samkvæmt útreikningi kaup- lagsnefndar er vísitala fram- færslukostnaðar í Reykjavík mánuðina janúar til mars 121. Kaupuppbætur samkvæmt lögunum um gengisskráningu og ráðstafanir í því sambandi verða því: I 1. flokki ..... 15.75% - 2. flokki ..... 14.00% - 3. flokki ..... 11.05% Viðskiftamálaráðuneytið. Aths. Kaupuppbótin verður því í I. fl. 15.75% í stað 9% íður o. s. frv. Sæbjörg dregur bát til Keflavíkur. Sæbjörg dró vélbátinn Stakk frá Keflavík til hafnar í gær. Hafði vél bátsins bilað og þeg- ar ekki reyndist hægt að gera við hana, kallaði báturinn á hjálp með talstöð sinni, Fann Sæbjörg bátinn fijót- lega og kom með liann til Kefla- vlÍPJr kl. 3—4 í gær. Stakkur er 17 smál. að stærð. Sæbjörg kom hingað í gær- kveldi til þess að leita sér við- gerðar. Hafði orðið smávægileg bilun á dynamó. Hinn 28. þ. m. áttu þeir Sig- urður Pétursson skipstjóri og Haraldur Sigurðsson 1. vélstjóri á Gullfossi 25 ára starfsafmæli lijá Eimskipafélagi íslands h.f. Átti Vísir þá ekki kost á því, j að birta mynd af Haraldi og kemur hún því almenningi fyr- ir sjónir seinna en æskilegt hefði verið. Haraldur er maður einstak- lega vinsæll lijá öllum þeim, sem honum liafa kynst, og svo vel liefir hann gegnt stöðu sinni, að teljandi munu þeir dagar vera, sem hann hefir elcki borið hita og þunga dagsins í vélarúmi Gullfoss frá þvi er skipið fyrst liljóp af stokkun- um. IJaraldur er maður ma fróður og viðlesinn, háttprúðu og alúðlegur, og einkum mun hann fær í þeirri grein atvinnu- lifsins, sem liann hefir lielgað ævistarf sitt. Þakkar Vísir lionum unnin störf um leið og hlaðið óskar afmælisbörnunum báðmn allra lieilla. Leikf élagid: Frumsýning á gamanleik n.k. fimtudag. Á fimtudaginn hefir Leikfé- lag Reykjavíkur frumsýningu á gamanleiknum „Stundum og stundum ekki“. Er hann eftir „tríóið“ góðkunna, Amold, Bach og Emil Thoroddsen, og eru þeir þama upp á sitt besta. Leikurinn gerist „í dag“ í Reykjavilc og „Vatnalaugum“ og er í þrem þáttum. Aðalhlut- verkið leikur Brynjólfur Jó- hannesson, en alls eru leikend- ur 18 að tölu. Aðrir leikendur eru m. a. Al- freð Andrésson, Lárus Ingólfs- son og Þorsteinn ö. Stephensén, og ein ný leikkona kemur fram þarna. Er það Áróra Halldórs- dóttir. SaltfLskveiðarnár Umr. á JUþixigi, í neðri deild var þingsálykt- unartillaga jafnaðarmanna til umræðu í gær, en í henni felst áskorun á ríkisstjórnina, að hún hlutist til um bað. að tqg- ararnir fari á saltfiskveiðar á þessari vertíð, a. m. k. 4—5 vik- ur, og að fiskurinn Verði full- verkaður hér á landi. Þingsályktunartillögunni var vísað til sjávarútvegsnefndar eftir nokkurar umræður milli Emils Jónssonar, er fylgdi til- lögunni úr hlaði og Ólafs Thors atvinnumálaráðherra. Emil kvað þingsályktunartil- löguna fram komna vegna þess atvinnuleysis, er rikti bæði hér í Rvík og eins í Hafnarfirði. Hann sagði, að á meðan ástand- ið hefði verið eðlilegt, hefði vinnan sem hvert einstakt skip gaf af sér vegna saltfiskveið- anna numið 50 þús. krónum, en nú væri enginn fiskur verkaður né saltaður á þessum slóðum. Ástandið væri ískyggilegt og einhver ráð þyrfti að finna til að skapa atvinnu fyrir fólkið. Emil taldi, að ef miðað væri við afla siðustu ára, myndi salt- fisksútgerðin sennilega geta borið sig. Þessu svaraði atvinnumála- ráðherra á þann veg, að stjórn- in hefði fengið áætlun tveggja útgerðarfélaga um rekstur tog- ara á saltfiskveiðar. Væri þar miðað við sama aflamagn og tvö síðaslliðin ár, en liinsvegar við núgildandi verðlag. Við á- ætlunina hefði komið í Ijós, að tapið myndi nema 1600 kr. á dag á liverju skipi eða 48 þús- und kr. á mánuði. Hann sagði, að þess vecna hefði rikisstjórn- in ekl:i séð sér fært að gera þær ráðstafanir, sem þingsá- lyktunartiilagan færi fram á, meðan einliver von væri um hagnað af ísfiskveiðum. Þar að auki væri aflinn svo tregur, að tapreksturinn yrði enn tilfinn- anlegri þess vegna, og útlit á saltfisksölu mjög slæmt. Ef afl- ínn glæddist til muna, myndi | nkisstjórnin athuga málið að nýju, og hann kvað það jafn- framt sjálfsagt að athuga mögulegar leiðir til aukningar atvinnu í landinu. Þingfundum er frestað þangað til kl. 5 í dag,

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.