Vísir - 30.03.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 30.03.1940, Blaðsíða 4
VíSíR í»JÓÐffi OG ÞJÓÐMENNING. JFrh. af 2. síðu. g>rön,ga stundarhagsmuni fflokksldíkan11 a. Þær verða að SSlast ]jann féiagsþroska, sem gjarf 111 að standa saman þegar sað kreppir og gera sameiginleg íitök til að bjarga þjóðinni og sitýra fram hjá hætlunum. Til jþess að þetta takist þurfa næstu Ikynslóðir að fá gott uppeldi, og fýrsla skilyrðið, til að það fáist, er það, að þeir, sem eiga að ann- ast menningaruppeldi þjóðar- Innar, fái þá aðsföðu og þau láunakjör, sem gera þeim snöguiegt að vinna störf sin eins wl og þeir sjá að þörf er á, til þess að góður árangur fáist af því. Það stendur ekki á kenn- arastéttinni. Hún sér liina knýj- andi þörf á umbótum og liún reynir eftir megni að leggja sig fram við starf sitt. En ráða- menn þjóðfélagsins þurfa að •vera viðsýnir liér sem annars- staðar. Þeir mega ekki láta erf- ið launakjör bindá kennurum þann fjötur um fót, sem gerir erfiði þeirra árangurslaust. Þá er voðinn vís. Það eina, sem get- sirbjargað smáþjóð eins og okk- ætr öskemdri út úr ölduróti nú* Símans er það^að hún sé menn- íngarlega sterk. í>að, sem eg álít að þurfi fyrst af öilu að gera, til bjargar ís- lens&ri þjóðmenningu, er með- sfi annars þetta: 1) Að teldn sé upíp kensla í appeldisfræði, er sé sniðin fyrir foreldra, í öllum hús- masðra- og kvennaskólum landsins og einnig í héraðs- •skólunum og gagnfræða- skólunum. Það myndi síðar méir auka og bæta skilning og samstarf heimilanna og barnaskólanna. Þá mundu og hln ungu mæðraefni í þessum skólum standa betur að vági við uppeldið, þegar þær verða mæður. 2) Að fækkað sé vikulegum kenslustundum kennara nið- tir í 27 stundir á viku. Þá befðu þelr nokkurn líma af- gangs til að endurnýja og auka þekkingu sína, og yrðu færari til að vinna með góð- um árangri. 3) Að kennurum sé fjölgað það > jnildð, að ekki komi fleiri en "30 börn á hvern kennara. Þá kæmi kenslan að meiri notum fyrir börnin, og í kennarinn enííst lengur í \ •starfiiiu. Han þyrfti þá síð- í air AS gefast upp á miðjum aldri, vegna of mikils and- legs erfiðis, eins og oft hef- iir átt sér stað. SjíllllliVFÍgi liefir ákveðið að gefa út ijóð þau, er bárust i samkeppninni um sjómannaljóð er dagur- inn efndi til á síðasta ári. — Útgáfa þessi verður alveg sér- stæð á bókamarkaðinum. — Þar birtast ijóð eftir 42 liöfunda er eigi liafa verið prentuð áður. Verð bókarinnar í kápu verður lcr. 3.50 og i bandi kr. 5.00. Upp- lag bókarinnar verður mjög takmarkað. Áskriftalistar liggja frammi frá 1. apríl á skrifstofu Sjómannafélags Rej’-kjavíkur, Vélstjórarfélags íslands og bókaverslun Sigfúsar Eymunds- sonar. — í Hafnarfirði lijá Valdimar Long. — Kalipið þessa sérstæðu bók; þér styðjið þar með starfsemi sjómannadagsins. STJÓRNIN. Alþýðn. Til sölu eru nú þegar 3 íbúðir í Verkamannabústöðunum, lausar til íbúðar 14. maí n. k. 1. 1 1. flokki: tveggja herbergja íbúð, Bræðraborgarstíg 47, útborgun kr. 1.940.00. 2. í 1. flokki: þriggja herbergja íbúð, Ásvaliagötu 65, út- borgun kr. 2.490.00. 3. I 3. flokki: þriggja herbergja íbúð, Brávallagötu 48, útborgun kr 2.200.00. Félagsmenn, sem óska að fá þessar íbúðir keyptar, sendi umsóknir til félagsstjórnar, Bræðraborgarstíg 47, fyrir 8. apríl n. k. og færi sönnur á að þeir geti greitt það sem til skilið er fyrir 1. maí n. k. FÉL AGSST J ÓRNIN. Fnndur í Kaupþingssalnum sunnudaginn 31. mars kl. 2. — Fundarefni: 1. a. Bréf Verðlagsnefndar. b. Frumvarp um verðlag. 2. Frumvarp um gjaldeyrisverslun. Afstaða smásala. 3. Ymsar tilkynningar. STJÓRNIN. MENTASKÓLINN — FRAMTÍÐIN. Adaldansleikur verður haldinn í Oddfellow í kvöld 30. mars 1940 kl. 9y2. - Hljómsveit Aage Lorange spilar. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 í Oddfellow. 4) Að launakjör kennaranna séu bætt það mikið, að þeir ;gell helgað menningarstarfi "sínu ósldfta krafta sína og lifað sæmilegu lífi, án þess jað vera andlega lamaðir af úihyggjum fyrir dagiegu brauði. Það er aúðvitað margt fleira, sem þarf að gera, en of langt yrð'i að telja það alt upp hér. Þetta er ekkert smámál. Þetta er alvörnmál, sem getur varðað líf eða dauða þjóðarinnar í fram- ííSfeiniii. Það er giöggur mælir á ffram ti ðarþrosk a hverrar þjóð- ::ar, fevernig hún býr að kennur- gmibama sinna. iÞað þýkir nú líklega benda &: Iítinn þegnskap og félags- íþnoska hjá mér, að selja fram Icröfur um kjarabætur fyrir sfétt níina á þessum erfiðu tím- Hm. Þeir, sem grunt vaða, en gusa liátt, geta sjálfsagt litið fjaniúg á. I*ar til er þessu að svara: IReynsla alira menningar.þjóða jsannar það, að aldrei er meiri fjöiT ;á að kosía miklu til !&ennslu- og menningarmála, en einmitt þegar liættur og erfið- Keíkar sleðja ,að. Margar þeirra fláfa Jiá aúkið stórum framlög tíl menningarmála og með því bjargað menningu sinni frá * hruni. Þeim þjóðum, sem ekki j hafa slcilið þetta, hefir jafnan | orðið það dýrkeyptur spamað- | ur, og sumum þeirra hefir það riðið að fullu, eins og t.d. Pól- verjum. Eg set ekki þessar tillögur • fyrst og fremst fram vegna kennarastéttarinnar sjálfrar, sem kennari, heldur sem þjóðfé- lagsborgari, vegna þjóðarinnar, i af því að mér er ijós nauðsyn • þeirra fyrir líf þjóðarinar í framtiðinni. Það væri þess vegna minni þegnskapur, og hæri vott um minni félagsþroska, að þegja en að segja, þegar svo stendur á sem nú. Það, að þegja nú um þetta, bæri vott um svipaðan þegnskap gagnvart þjóðinni eins og ef stafnbúi i framstafni skips sæi sker eða sprengidufl framundan skipinu og þegði um hæltuna, og léti ekki skipstjór- ann vita um liana fyrr en of seint væri að stýra fram lijá henni. 1 1 VI ^ Af framanrituðu mætti það verða ljóst, að liver sú þjóð, sem vanrækir til lengdar and- lega, verklega eða líkamlega menningu sína, og sveltir þá, sem eiga að vernda hana og efla, liefir með þvi kveðið upp dauðadóm yfir sjálfri sér, sem fyrr eða síðar verður fullnægt. Það má aldrei Iienda íslensku þjóðna. Jón N. Jónasson. SÍMI 5379 Búuni til fyrsta flokks prent- myndir í einum eða fleiri litum. Prentuni: fíöskum/ðá dósamiða og allskonar vörumiða og aðrar smáprentanir eftir teikn- ingum eða Ijósmyndum. hvítt og mislitt k o m í d a g. EDINBORG RUGLVSINGflR BRÉFHRUSfl BÓKRKÓPUR e| SOKKAR! KVENSOKKAR KARLMANNASOKKAR BARNASOKKAR Spejlílauel nýkomið. Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaðar. Skrifstofa: Oddfello-vvhúsinu, Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. FUNDIh ST. FRAMTlÐIN nr. 173. mwi 'Tiixymm Fundur á morgun kl. 8V2 .Inn- taka nýrra félaga. Skipulags- skrármálið, framhaldsskýrsla. íslensk glíma. (955 BMDSNÆIDIl EIN stór stofa eða tvö minni lierbergi og eldhús óskast 14. maí, sem næst miðbænum. Föst atvinna. Þrent í lieimili. Tilboð sendist Vísi fyrir mánudags- kvöld, merkt „Ábyggilegur“. _________________________(911 FJÖGRA herbergja íbúð lil leigu i suðausturbænum. Verð kr. 165.00. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 1. apríl, merkt: „6“.______________________(89 LÍTIL ibúð óskast. Barnlaust fólk. Uppl. i sima 5000. (945 TIL LEIGU 2 til 4 herbergi og eldhús, — Reykjavikurveg 7. Skerjafirði. (920 4—5 HERBERGJA ibúð með öllum þægindum óskast 14. maí. Tilboð, merkt: „S.“ sendist Visi.____________________(930 2 STOFUR og eldhús óskast til leigu 14. maí (helst í austur- bænum). Skilvís greiðsla. Til- boð, merkt: „33“, sendist Vísi fyrir þriðjudagskvöld. (931 MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir 2ja berbergja íbúð með öllum þægindum 14. maí. Þrent fullorðið í lieimili. — Tilboð merkt „3“ sendist Vísi fyrir 3. apríl. (933 STÓR og góð 4 herbergja íbúð með laugarvatnshita til leigu 14. maí. Uppl. síma 5457. __________________________(934 2 HERBERGI og eldhús. Sér- miðstöð. Rafsuðuvél. Til leigu 14. maí Þverveg 34, Skerjafirði. __________________________(935 2 HERBERGI og eldhús með þægindum óskast. 4 í heimili. — Góð umgengni. Ábyggilegt fólk. Uppl. í síma 5088 sunnu- dag eftir kl. 3._________(936 FJÖGRA herbergja ibúð til leigu með öllum þægindum og laugarhita. Uppl. í síma 4887. (944 2—3 HERBERGI og eldhús óskast 14. maí, má vera í kjall- ara. Tilboð, merlct: „Á. M.“ sendist afgr. Vísis. (924 2—3 HERBERGJA, lítil íbúð óskast 14. mai í eða við miðbæ- inn 2 í heimili. Tilboð, merkt: „Róleg“ sendist Vísi. (922 GÓÐUR sumarbústaður (3 lierbergi) óskast til leigu. Uppl. Njálsgötu 35. Sími 2706. (921 TVEGGJA herbergja kjall- araíbúð til leigu á Ásvallagötu 5. Einnig ódýr þakherbergi. Að- eins leigt reglufólki. Uppl. gef- ur frá 4r—8 i dag Jón Sigtryggs- son. (946 MJÖG skemtileg forstofu- stofa til leigu á Baldursgötu 30. Simi 4259.____________(948- SÓLRÍK 4 lierbergja íbúð með öllum þægindum til leigu 14. mai á Sólvöllum. Umsækj- endur sendi nöfn sín til afgr. Vísis í lokuðu umslagi, merkt „Sólvellir", með tilgreindum barnafjölda og aldri, fyrir þriðjudagskvöld. (950 UNDIRRITAÐUR liefir her- bergi til leigu með ljósi og bita á 25 kr. á mánuði. Jónas Sól- mundsson, Hverfisg. 102. (957 SÓLRÍKT herbergi á róleg- um stað í Vesturbænum til leigu fyrir kvenmann. Tilboð, auð- kent: „5“, sendist Vísi. (958 TVÖ herbergi og eldhús með öllum þægindum óskast 14. maí. Uppl. í síma 3470, kl. 2— 4 á morgun. Friðrik Vigfússon. (959 (TAPÁfrfUNDHH TAPAST hefir sjálfblekung- ur, merktur, frá Þingholtsstræti 15 að Grundarstíg 2. Fínnattdi vinsamlega beðinn að skila hon- um í Þingholtsstræti 15, timb- urhúsið. (947 | Félagslíf | ÁRMENNINGAR. Sldðaferð- ir verða í Jósefsdal í kvöld kl. 8 og í fyrramálið kl. 9. Farið verður frá íþróttahúsinu. (943 SKÍÐAFÉLAG REYKJAVlK- UR fer sldðafei'ðir um helgina, ef veður og færi leyfir. Farið í kvöld kl. 6 frá Austurvelli verði nægileg þátttaka. Á slmnudags- morgun lagt á stað kl. 9. Far- miðar hjá L. H. Muller til ltl. 6 í kvöld.___________ (929 IÞRÖTTAFÉLAG REYKJA- VÍKUR fer í skíðaferðir i kvöld kl. 8 og í fyrramálið kl. 9. Far- ið frá Vörubílastöðinni Þrótt- ur. Farseðlar seldir í dag í Gleraugnabúðinni á Laugavegi 2. (941 K.R.-ingar fara í skíða-- ferðir í dag kl. 2 og kl. 8 e. h. og á morgun kl. 9 f. h. Farseðlar fást í versl. Haraldar Árnasonar og á skrif- stofu K. R. — Farið verður frá K.R.-húsinu. (942 iTILKyNNINfiAKI 5889 er simanúmerið í fisk- búðinni á Brekkustig 8. (278 BETANIA. — Samkoma á morgun kl. 8V2 e. h. Gunnar Sigurjónsson talar. Barnasam- koma kl. 3. (940 HEIÐURSDOKTOR Jóhannes Kristján Jóhannesson heldur Friðarsóknarskemtisamkomu í Varðarhúsinu 31. mars 1940 kl. 4. — (953 SAUMASTOFAN Laugavegi 28 sniðir kjóla og mátar. Verð frá 4.00, kápur frá 5,00 og dragtir frá 6,00. Simar 1613 og 4940. (875 MAÐUR óskar eftir atvinnu, má vera við að taka upp grjót. Kaup eftir samkomulagi. A. v. á. (925 HÚSSTÖRF * MIÐALDRA kona óskar eftir ráðskonustöðu, vön öllum bús- störfum. Uppl. Lindargötu 28. (952 VIÐGERÐIR ALLSK. GERI VIÐ allskonar eldhús- áhöld, tauvindur og rullur. — Ennfremur lími eg skrautvörur o. fl. úr „Keramik“ og leir. — Sendi og sæki um allan bæ. — Viðgerðastofan, Hverfisgötu 64, síini 3624 e. h. (699 VANUR kennari býr börn undir próf. Uppl. i síma 5389. (954 iími SAG til eldsneytis selur Kassagerð Reykjavíkur fyrst um sinn fyrir 50 aura pokann. ________________________(915 FORNSALAN, Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notúð liúsgögn, lítið notuð föt o. fl. — Simi 2200._______(351 NÝ uppsettur búi (hunds- skinn) til sölu. Tækifærisverð. Uppl. Bergstaðastræti 35. (939 STOFUSKÁPAR til sölu, — Víðimel 31, Sínii 4531, (928 LlTILL árabátur óskast til kaups. Uppl í síma 2303. (949 HÚS HÚSElGNIR til sölu. Fjögur liornhús á fallegum stöðum, nokkrar litlar húseignir, erfða- festulönd með húsum og húsa- laus. Jón Magnússon, Njálsgötu 13 B. Heima kl. 6—10 síðd. — Sími 2252. (932 _______FRÍMERKI__________ ÍSLENSK FRÍMERKI kaupir lxæsta verði Gísli Sigurbjörns- son, Austurstræti 12, 1. hæð. — (216 VÖRUR ALLSKONAR "mammmmmmmmm^mmmmmm^mmamm^mmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmm HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. — _______________________(18 KLÆÐAV. GUÐM. B. VIKAR Laugavegi 17. Sími 3245. Fata- efni stöðugt fyrirliggjandi. Efni teldn til saumaskapar. Ábyggi- leg afgreiðsla. (889 NOTAÐIR MUNIR __________KEYPTIR______________ GÖMUL rafmagnstæki, svo sem: rafsuðuplötur, ofnar, skaftpottar eða könnur, strau- járn og ýms önnur úr sér gengin rafmagnstæki eru keypt á Grett- isgötu 58, kjallaranum. Simi 2395. Sótt heim ef óskað er. — BÁTAOFN (kabyssa) eða lit- ill stofuofn óskast til kaups. — Sími 1619. Laugavegs Apótek. ____________________________(923 VIL KAUPA notaðan vask og tvíhólfa rafplötu. Sími 4338 til kl. 6 og 2021 eftir það. (926 NOTUÐ sldði óskast. Sími 4003. (956 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU NOTAÐUR barnavagn íil sölu. Bergþórugötu 16. (927 BARNAVAGN til sölu Hverf- isgötu 76 B, niðri. (937 FERMINGARFÖT, lítið not- uð, til sölu á Hverfisgötu 41, uppi. (938 NOTAÐUR hefilbekkur til sölu á Nýlendugötu 21. (951

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.