Vísir - 01.04.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 01.04.1940, Blaðsíða 3
VÍSIR Gamta Bló Amerísk dans og söngva- mynd. Aðalhlutverkin leika: ELEANOR POWELL, ROBERT YOUNO og skopleikaramir BURNS og ALLEN. K.F.U.K. Bíll 4—5 manna bíll í góðu standi óskast til kaups. Til- boð, með tilgreindu verði og tegund, sendist Vísi sem fyrst í lokuðu umslagi, merkt: A.-D. fundur annað kvöld. Ólafur Ólafsson kristniboði talar. Alt kvenfólk velkomið. Tilbúnir altaf fyrirliggjandi. Verð frá kr. 29.00.^ Einnig sport- og samkvæmis- blússur. SAUMASTOFAN UPPSÖLUM. Sími: 2744. \ýir kjolar. Nýjustu gerðir af VOR- og SUMARKJÓLUM seld- ir á Lager á kr. 35, 39, 48, 52, 55. Fermingark jólar kr. 55 og kr. 68. Kjólarnir verða ekki dýrari þótt saumað sé eftir máli. Peysuiatasilki nýkomiö. Verslooin CSfULLFONS Austurstræti 1. MARGRÉT EIRÍKSDÓTTIR. Píanó'Hljómleikar í Gamla Bíó þriðjudaginn 2. apríl kl. 7. Aðgöngumiðar hjá Eymundsen og hljóðfæraversl. Sigr. Helgadóttur. Kventöskur Nýasta tíska, skínn, litip cgr gerd. Fermingartöskur frá 16,50. Hllóðfærahiiisiið. Jarðarför Georgs Geopgssonap, læknie, fer fram miðvikudaginn 3. apríl og liefst með bæn að heimili hans í Keflavík kl. 12.30, en jarðað verður frá dóm- kirkjunni í Reykjavík, og hefst athöfnin þar ld. 16 stund- víslega. Aðstandendur. Z ... .? 3ja umræða anna á miðvikudag. Fjárlögin verða tekin til þriðju umræðu á miðvikudag- inn. Eru breytingartillögur f jár- veitinganefndar komnar fram. Þær eru 70 að tölu, flestar tú hækkunar. Þessar eru helstu tillögurn- ar: Til rannsóknarráðs til nátt- úrurannsókna og áhaldakaupa kr. 30 þús., fil vaxtagreiðslu skv. héraðsskólalögunum nýju 20 þús. kr. og til dýpkunar Raufarhafnar 10 þús. kr. Nefndin flytur og till. um að Mentamálaráði verði aftur falið að úthluta styrk til 48 skálda og listamanna og að i því skyni verði veittar 80 þús. kr. Veðrið í morgun. 1 Reykjavík —i st., heitast í gær 4, kaldast í nótt —2 st. Úrkoma í gær og nótt 2.6 mm. Sólskin í gær 11.5 st. Heitast á landinu í mörgun 3 st., í Eyjum, kaldast —6 st., á Akureyri. — Yfirlit: Há- þrýstisvæði yfir nor'Öaustur Græn- landi og Islandi, en grunn lægð yf- ir Grænlandshafi. — Horfur: Suð- vesturland til Vestfjarða: Austan eða suÖaustan gola. Sumstaðar dá- lítill éljagangur. „Stundum og stundum ekki“. Stúdentar 1930! GeriÖ svo vel að mæta á fundi, er haldinn verður í Oddfellowhús- inu mánudaginn 1. apríl kl. 8^4 e. h. Fimti fyrirlestur dr. Einars Ól. Sveinssonar um menningu Sturlungaaldar, verður í Háskólanum í kvöld kl. 8 stundvís- le'ga. Landsmálafélagið Vörður hueldur fund í kvöld kl. í Varðarhúsinu. Þingmenn flokksins fyrir Reykjavík ræða þingmálin. Ungbarnavernd Líknar. Opin hvern þriðjudag og föstu- dag kl. 3—4, Templarasundi 3. Stúdentafélag Reykjavíkur sendir nú út til innheimtu á ár- gjöldum meðlima sinna fyrir árið 1940. Félagið þarf nú mjög á fé að halda, m. a. vegna væntanlegs landsmóts stúdenta í sumar, og er þess því vænst, að félagsmenn bregðist vel við og greiði gjöld sín í fyrsta sinn er innheimtumaðurinn kemur til þeirra, — Stjórnin. StjórnmálanámskeiÖ H E I M D A L L A R Fyrirlestur í kvöld kl. Sþý í Kaupþingssalnum. Verkalýðshreyf- ingin, Gunnar Thoroddsen. (Athug- ið breytinguna á fundarstað). Sjúklingar á Vífilsstöðum hafa beðið Vísi að færa karlakór S. V. R., stjórnanda kórsins, Jóni ísleifssyni, og þeim Ólafi Friðriks- syni og Skúla Halldórssyni, þakk- ir fyrir komuna og skemtunina í gær. Karlakór Reykjavíkur hélt síðari kirkjuhljómleika sína fyrir troðfullu húsi í gærkvöldi. Vegna þess að fjöldi fólks varð frá að hverfa, hafa komið fram áskor- anir um að endurtaka hljómleikana, en ekki er enn að fullu ráðið, hvort það verður gert eða ekki. Hallbjörg Bjarnadóttir heldur, vegna fjölda áskorana, enn eina Jazzhljómleika næstk. mið- vikudagskvöld. Að þessu sinni að- stoðar Jack Quinet og hljómsveit hans, með leyfi Jóhannesar Jósefs- sonar á Borg. Útlaginn Josse James. Nýja Bíó sýnir þessa mynd í síð- asta sinn í kvöld, og hefir hún nú „gengið“ við ágæta aðsókn frá því á páskum. Aðalhlutverkin leika Tyrone Power, Nancy Kelly og Henry Fonda. Farsóttir og manndauði í Reykjavík, vikuna 25. febrúar til 2. mars (í svigum tölur næstu viku á undan) : Hálsbólga 73 (63). Kvefsótt 152 (197). Blóðsótt 10 (27). Iðrakvef 30 (16). Kvef- lungnabólga 1 (1). Taksótt 3 (o). Munnangur o (2). Hlaupabóla 1 (5). Ristill 2 (1). Mannslát 5 (9). í Reykjavík vikuna 3.—9. mars (í svigum tölur næstu viku á und- an). Háisbólga 58 (73). Kvefsótt J37 (152). Blóðsótt 15 (10). Iðra- kvef 17 (30). Kveflungnabólga 2 (1). Taksótt o (3). Munnangur 1 (o), Hlaupabóla 6(1). Ristill 0(1). í Reykjavík vikuna 10.—16. mars (í svigum tölur næstu viku á und- an): Hálsbólga 92 (58). Kvefsótt 207 (137). Blóðsótt 10 (15). Gigt- sótt 2 (o). Iðrakvef 30 (17). Kvef- lungnabólga 1 (2). Taksótt 1 (o). Skarlatssótt 1 (o). Munnangur 2 (1). Hlaupabólao (6). Ristill 2 (o). Mannslát 4 (8). — Landlæknis- skrifstofan. — (FB.). Byggingarfélag verkamanna hélt aðalfund sinn í gær. Gaf stjórnin . skýrslu um starfsemi fé- lagsins, en þar sem hús þau, er fé- lagið hefir í smíðum, eru ekki full- gerð, og var því ekki hægt að gefa fullkomið yfirlit yfir kostnaðinn við þau. 1 stjórn voru kosnir þessir menn: Bjarni Stefánsson, Magnús Þorsteinsson, Grímur Bjarnason og Oddur Sigurðsson, en til vara Þórð- Rð kaupa Álafoss föt er að efla hag: land§ÍD§. Fermingarfðt eru foest I „ÁLiA- VersUð við„ÁLAFOSS“ Þingholtestpæti 2 lazztillðmleikar Útlaginn JESSE JÆMES. I 1 með aðstoð hr. Quinet§ og hljómsveitar hans. midvikudag 3, appíi kl. 7'/2 í Gamla Bíó. Aðgm. á 2.50, 3.00 stúka 3.25 í Hljóðfærahúsinu. Sími: 3656. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Visitala Samkvæmt útreikningi kauplagsnefndar er vísitala framfærslukostnaðar í Reyk javik mánuðina janúar til mars 121. Kaupuppbætur samkvæmt lögunum um gengisskrán- ingu og ráðstafanir i því sambandi verða því: í 1. flokki...... 15.75% - 2. — 14.00% - 3. — 11.05% VIÐSKIFTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ. Aðalfundur Ferðafélags íslands verður haldinn að Hótel Borg annað kvöld (þriðjudag) kl. 8. — Dagskrá samkv. félagslögum. Að loknum aðalfundi verður sýndur kafii úr Islands kvikmynd Vigfúsar Sigurgeirssonar, sem sýndur var á heimssýningunni í New York. — Félagsskírteini gildir sem aðgöngumiði. LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR. F’élag(!§£uii(lur verður haldinn i kvöld kl. 814 i Varðarhúsinu. Þingmenn Sjálfstæðisflokksins fyrir Reykjavík ræða um þingmálin. Allir sjálfstæðismenn eru velkomnir á fundinn með- an húsrúm leyfir. STJÓRNIN. NINON TEKNAR UPP UM HELGIMA: Nýar vormodell peysur (úr Angoraull). Bankastræti 7 Fjölbreytt úrval af nýjum Verksmiðjuútsalan Oef |un—Iðunn Aðalstræti.— Sími: 2838. BEST AÐ AUGLÝSA í VÍSL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.