Mosfellsblaðið - 01.10.1999, Blaðsíða 7

Mosfellsblaðið - 01.10.1999, Blaðsíða 7
\> skrífsloftiaðslaða handknattleiksdeildar Aftureldingar Um miðjan október mun handknatt- leiksdeild Aftureldingar fá skrifstofu- aðstöðu í íþróttamiðstöðinni Varmá. Þar mun framkvæmdastjóri deildar- innar hafa aðstöðu sem og aðrir starfs- menn hennar. Þá verður tekið í notkun nýtt síma- númer 586 8085, fax 586 8084 og netfang handboIti@umfa.is. Einnig er í bígerð heimasíða deildar- innar en væntanleg slóð er www. umfa.is Leikir meistararflokks kvenna 1999-2000 Miðvikudagur 20. október 1999 Varmá 20.00 UMFA - Haukar Miðvikudagur 27. október 1999 Kaplakriki 20.00 FH - UMFA Laugardagur 30. október 1999 Varmá 16.30 UMFA - Grótta KR Laugardagur 6. nóvember 1999 Ásgarður 16.30 Stjaman - UMFA Miðvikudagur 10. nóvember 1999 Varmá 18.00 UMFA-Fram Laugardagur 13. nóvember 1999 Víkin 16.30 Víkingur - UMFA Miðvikudagur 24. nóvember 1999 Varmá 20.00 UMFA - ÍR Laugardagur 4. desember 1999 KA heimilið 16.30 KA - UMFA Þriðjudagur 7. desember 1999 Valsheimili 20.00 Valur - UMFA Laugardagur 8. janúar 2000 Varmá 16.30 UMFA-ÍBV Sunnudagur 16. janúar 2000 Strandgata 20.00 Haukar - UMFA Miðvikudagur 19. janúar 2000 Varmá 20.00 UMFA - FH Miðvikudagur 26. janúar 2000 Seltjamames 20.00 Grótta KR - UMFA Laugardagur 29. janúar 2000 Varmá 16.30 UMFA-Stjaman Miðvikudagur 2. febrúar 2000 Framhús 20.00 Fram - UMFA Laugardagur 12. febrúar 2000 Varmá 16.30 UMFA - Víkingur Laugardagur 26. febrúar 2000 Austurberg 16.30 ÍR - UMFA Þriðjudagur 29. febrúar 2000 Varmá 20.00 UMFA - KA Leikir meistaraflokks karla 1999-2000 Miðvikudagur 29. september 1999 Varmá 20.00 UMFA - FH Sunnudagur 3. október 1999 Víkin 20.00 Víkingur - UMFA Laugardagur 9. október 1999 Varmá 16.30 UMFA-KA Sunnudagur 17. október 1999 Varmá 20.00 UMFA - ÍBV Föstudagur 22. október 1999 Austurberg 20.30 ÍR - UMFA Laugardagur 30. október 1999 Varmá 16.30 UMFA-Haukar Laugardagur 6. nóvember 1999 Valsheimili 16.30 Valur-UMFA Miðvikudagur 10. nóvember 1999 Varmá 20.00 UMFA - HK Sunnudagur 21. nóvember 1999 Framhús 20.00 Fram - UMFA Sunnudagur 28. nóvember 1999 Varmá 20.00 UMFA - Stjaman Miðvikudagur 1. desember 1999 Fylkishús 20.00 Fylkir - UMFA Laugardagur 4. desember 1999 Kaplakriki 16.30 FH - UMFA Laugardagur 11. Desember 1999 Varmá 16.30 UMFA - Víkingur Föstudagur 4. febrúar 2000 KA heimilið 20.00 KA - UMFA Föstudagur 11. febrúar 2000 Vestm.eyjar 20.00 ÍBV - UMFA Miðvikudagur 23. febrúar 2000 Varmá 20.00 UMFA - ÍR Sunnudagur 27. febrúar 2000 Strandgata 20.00 Haukar - UMFA Miðvikudagur 1. mars 2000 Varmá 20.00 UMFA - Valur Laugardagur 4. mars 2000 Digranes 17.00 HK - UMFA Sunnudagur 12. Mars 2000 Varmá 20.00 UMFA - Fram Miðvikudagur 15. mars 2000 Ásgarður 20.00 Stjaman - UMFA Laugardagur 18. mars 2000 Varmá 16.30 UMFA-Fylkir Fjölskyldutilboð 16” með tveimur áleggstegundum, hvítlauksolía, 21 coke og lítið hvítlauks- eða kryddbrauð 1.690.- ásamt fleiri tilboðum. 566-8555 Frábærar franskar kartöflur Þ>\serho!ti 2, Kjarna Nóatúnsmótið í knattspymu I ágúst síðastliðnum var haldið hið árlega Nóatúnsmót í kvennaknattspymu á Tungubökkum í Mosfellsbæ. Öll skipulagning í kringum mótið var í höndum knattspymudeildar Aftureldingar og tókst henni með mikilli prýði að undirbúa þetta stórmót. Veður setti mikið strik í reikninginn en rigning og rok var mest all- an tíman. Það vom mörg lið sem skráðu sig til leiks að þessu sinni en keppt var í 6. flokki og 5. flokki. Eldri borgarar í Mosfellsbæ Námskeiðin í bókbandi og tréskurði eru að byrja. Einnig erfyrirhug- að námskeið í bridge, ef þátttaka verður næg. Skráning og upplýs- ingar hjá undirritaðri á Dvalarheimili aldraðra, í síma 586 8014, frá kl. 13:00 - 16:00, á mánudögum til fimmtudaga. Munið skoðunarferðina í Bláa Lónið mánudaginn 18. október nk. Lagt verður af stað kl.13:00 frá Dvalarheimili aldraðra. Athugið að nauðsynlegt er að tilkynna fyrirfram um þátttöku. Mosfellsbæ 11. október 1999 Svanhildur Þorkelsdóttir, umsjónarmaður félagsstarfs aldraðra Viðskiptavinir Hitaveitu Mosfellsbæjar Nú fer í hönd kólnandi veðurfar með aukinni notkun á heitu vatni. Af því tilefni vill Hitaveita Mosfellsbæjar minna viðskiptavini sína á að huga að orkusparnaði og minnir í því sambandi á bæklinginn „Hitamenning-bætt húshitun“ sem dreift var til hvers heimilis í bænum sl. vor. Með vetrarkveðju Bæjarverkfræðingurinn í Mosfellsbæ ItlusI'ellsblaAið 0

x

Mosfellsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.