Vísir - 02.04.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 02.04.1940, Blaðsíða 3
Amerísk dans og söngva- mynd. Aðallilutverkin leilca: ELEANOR POWELL, ROBERT YOUNG og skoi>leikaramir BURNS og ALLEN. við Laugarnesveg óskast. — Sími: 4023. lllÍN Af sérstökum ástæðum er hálft steinhús til sölu á fögr- um stað fyrir utan bæinn. Haraldur Guðmundsson, löggiltur fasteignasali. Hafnarstræti 15. Sími 5415 og 5414 heima. Opel-Blitz, þriggja tonna, er til sölu. Úlafur Þorgrfmsson Austurstræti 14. Sími 5332. Vegna fjölda áskorana heldur Karlakór Reykjavíkur miðvikudaginn 3. apríl (annað kvöld) klukkan 8*4- Til aðstoðar: DRENGJAKÓR. Samleikur á fiðlu og orgel. — Einsöngvarar og Tríó. Aðgöngumiðar á 1 krónu í Bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar, Bókaverslun Isafoldarprentsmiðju og Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur. Eftip áskorun syngup Hallbjörg Bjarnadóttir annað kvöld kl. 7.30 í Gamla Bíó 7 manna Jasshljómsveit undip stjórn hp. Quinets. Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfærahúsinu. Athugið: Sækið pantanir sem fyrst. Sími: 3656. Blóm & Ávextir Hafnarstræti 5. Slmi 2717 Fræsalan er í fullum gangi. Látið blómin tala. BEST AÐ AUGLÝSA í VÍSI. SmÉ: stafa nokkur hætta af sjálfu sór, eða réttara sagt: eg veit það með vissu. Yæri ekki full ástæða til að athuga það atriði vandlega, ef úr kynni að mega bæta? Þá geri eg engan veginn litið úr þeirri liættu, sem lýðræðinu stendur af þeim, er beinlínis ját- ast til ofheldisflokkanna stað- ráðnir í að kollvarpa lýðræðinu, og liirði eg aldrei, hve fagurt þeir mæla um að endurreisa það aftur í fullkomnari mynd. Vísa eg um það bæði til Rúss- lands og Þýskalands. í viðskift- um sínum við þessa flokka er lýðræðið vissulega statt í hættu- legu öngþveiti og sjálflieldu. Annars vegar er að rétta þeim andvaralaust upp í hendurnar öll réttindi lýðræðisins og horfa á þá nota þau til að grafa und- an þvi, og hinsvegar er sii bráða liætta, að lýðræðið verði gripið þvi hysteriska fáti geð- æsingamanna, að það afnemi sjálft sig til þess að andstæð- ingunum gefist ekki tóm til að tortíma því. En þetta er að láta sér farast eins og manni, sem bjargar sér undan brennuvargi með því að brenna sjálfur upp býli sitt. Eg er ekki við þvi bú- inn að segja til um, hvað upp skuli taka, en að óeryndu vil eg ekki trúa því, að liér megi ekki með góðri aðgæslu finna skyn- samlegan og hallkvæman með- alveg lýðræðinu samboðinn. Lolcs tel eg þá hættu, sem hvorutveggja: lýðræðinu og sjálfstæði ríkisins, stendur af þeim, sem mjög mæna nú til annara landa um íhlulun mála hér, Má svo fara, að sldlgreiníng þess, sem nefnt er landráð og viðurlög við þeim brotum reynist fyrr en varir al- gerlega úrelt, og ætla eg fulla ástæðu til að taka það til mjög rækilegrar endurskoðunar.“ Nvar gegn óviðeigandi athugasemd. Þér hafið, hr. A. J. J. í Visi i gær gert athugasemd við það að feld skyldi vera með jöfnum atkv. fjárveiting til brúarinnar yfir Jökulsá á Fjöllum, sem sögð er að stytta leiðina austur á land það mikið, að áætlunar- hílar mundu komast deginum fyr austur á Hérað eða á 2 dög- um héðan frá Reykjavík í stað þriggja nú. Þér gáið ekki að því, að ef við færum að byggja þessa brú nú, þá gæti okkur vantað aura til að sprengja klettana meðfram Kleifarvatni fyrir Krísuvíkur- veginn (sem óhlutvandir menn leyfa sér að kalla „Abyssiníu- veg“). í þennan nytsama veg eru nú komnar um 400.000 kr. og sagt að einn kílómeterinn af 7—8 vestur að námunum kosti 100.- 000 kr. og er þá eftir 2—3 km. heim að Krísuvík. — Vegurinn þangað heim mun þá fara langt með miljónina. Og þar sem nú færustu fjármálamenn þjóðar- innar segja, að okkur bráðliggi á þessum þjóðnýta vegi, hvernig dettur yður þá í hug að við höf- um efni á því að vera að stytta veginn austur á land? — Það yrði bara til þess að ennþá fleiri mundu fara austur í Múlasýslu í stað þess að nú getum við bráðum allir farið til Ki'ísuvik- ur! Tilvonandi háttv. kjósandi í Krísuvík. Handknatt- leiksmótið. í gærkveldi keptu Iþróttafélag Háskólans og Fram í meistara- flokki, og fóru Ieikar þannig, að Háskólinn vann með 34 mörk- um gegn 12. Þá keptu kvenflokkar Ár- manns og I. R. Ármann sigraði með 23 mörkum gegn 7. Leik- irnir voru afar fjörugir og spennandi en nokkuð ójafnir eins og markafjöldinn sýnir. Áhorfendur voru svo margir sem í húsið komust. Vísir mun flytja töflu yfir niðurstöðu mótsins svo alhr geti fylst með þessu spennandi móti. Eftir fyrstu umferð lítur taflan þannig út: Meisaraflokkur karla. Háskólinn .. Leikir .... 1 Mörk 34—12 Stig 2 Víkingur ... .... 1 36—14 2 Valur .... 1 26—20 2 Haukar .... .... 1 20—26 0 í.R .... 1 14—36 0 Fram .... 1 12—34 0 Kvenflokkar. Leikir Mörk Stig Ármann . 1 23—7 2 Ilaukar . 1 22—14 2 Í.R 2 21—45 0 II. flokkur karla. Leikir Mörk Stig Víkingur ....... 1 28—11 2 Valur ......... 1 24—17 2 Fram .......... 1 11—28 0 Í,R............ 1 17—24 0 í kvöld kl. 10 heldur mótið áfram og keppa þá meistara- flokkar Víkings og Fram og Vals og I. R. Kept verður eins og áður í íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar. — Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu Vals Suður- götu 1, kl. 6—7 í dag. —son. Það er eins og að koma við lijartað í Alþýðublaðinu, ef vítt er mjólkurhækkun, síðan Sam- salan yfirtók mjólkursöluna. Allur almenningur veit hvaða samband er þar iá milli. Út af smá greinarkorni er eg reit um daginn í „Vísi“ vegna afurðahækkananna sendir ein- hver mjólkurneytandi Alþ.bl. ins mér nokkrar spurninga- greinar í þvi tilefni. Enda þótt kurteisin í þeim sé nokkuð milliliðakend og hugdirfskan ekki meiri en það að greinar- höfundur ritar mitt fulla nafn (eignarfallsendingin mátti þó vera betri) en felur sitt eigið, vil eg mælast til þess að næst er hann spyr mig verði hann upp- litsdjarfari, því þar er ekki að mæta nema fátækri húsmóður holdgrannri í meiralagi og alveg bitlingasnauðri, Vegna fyrstu spurningu huldumannsins, sem tekin er upp úr eldgömlu Alþýðublaði, vil eg svara þessu: Á þeim árum er liann ræðir um mjólkursöl- una, voru véltiár kaupstaðarbúa og bjuggu þá ennþá að velti- stjórnartímum. Mjóllcursala sú, er þá starfaði og var að ryðja sér til rúms, lagði í geysilegan kostnað til að fullnægja kröfum tímans og vegna útþenslumögu- leika sinna. Því hún reiknaði með því að munnarnir yrðu æ fleiri er þyrftu mjólkur við. Sú fólksfjölgun er seinna varð svo gífurleg vegna utanaðkomandi áhrifa, gjörði lækkunarmögu- leika miklu greiðari en áður var Herbergi Stúlka í fastri stöðu óskar eftir litlu herbergi (helst forstofulierb.) Tilboð,merkt: „Gott“, sendist afgr. blaðsins. Handsápur margar tegundir, útlend. — Rakkrem, raksápa, tannkrem, tannburstar. ViMIV Laugavegi 1. Úthú: Fjölnisvegi 2. ^IQiWðLTill^ I er miðstöð verðbréfaviö- skiftanna. — | Nýjá Bí6» Útlaginn JESSE JAMES. Börn f á ekki aðgang- Siðasta sinn. Kaup Dagsbrítnarmanna verður frá og með 1. apríl þ. á. sem hér segir: Dagkaup ................... kr. 1.68 á klst. Eftirvinnukaup ............. — 2.49 - — Helgidagavinna ............. — 3.13- — Næturvinna (sé hún leyfð) .. — 3.13 - — Leigugjald vöruflutningsbifreiða „Þróttar“ verðnr kr. 6.24 á klukkustund. Félagar, munið eftir að sækja vinnuréttmdaskírteinin- STJÓRNIN. allai* stærðir — iiýUoinnai*. Verslun O. Ellingsen hi. Útvegum með litlum fyrir- vara: FLITHINiSilFH IFiiiiilFH 09 BEITIilFH frá Eskiltuna Jemmanufaktur A/B. Viðurkendar vörur. Aðalumboð: Þórður Sveliisson & Go. h.f. Reykjavík. Permanent krulluF Wella, með rafmagni. Sorén, án rafmagns. Hárgreiðslustofan PERLA Bergstaðastræti 1. Sími: 3895. Godafoss fer annað kvöld vestur og norður. Viðkomustað- ir: Isafjörður, Siglu- , fjörður, Akureyri, Sauð- 1 árkrókur. ( | Lagarfoss fer á fimtudagskvöld austur og- norður um land til Reykjavíkur. Kemur við á öllum venjulegum viðkomu- stöðum. RUGLVSINGflR BRÉFHflUSfi BÓHflKÓPUfl H Námskeið í nærfatasaum byrjar þriðjudaginn 2. apríL Kent verður „quilting“, ,applique“ blúnduvinna og allskonar nærfatasaumur. — art Austurstræti 5. — Sími 1927. VfSIS KAFFIÐ gerir alla glaCa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.