Vísir - 02.04.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 02.04.1940, Blaðsíða 4
fiægt að ioma við. Sú mjólkur- ssala -vaj- rekin á frjálsum grund- veHi, og gat liver keypt mjólk frá hverjum er hann vildi. — S>eir er léðu mönnum í grend töS Reykjavik fylgi sitt, urðu æ ífleirí og framtakssamari, þó íreksturinn væri iþeim dýr og •veriS fyrirlia f n arsa m u r. Nýbýl- m urðu hin mesta bæjarprýði «SSa svd fanst þeim er höfðu al- 5st upp með þeim umskiftum. — lJess utan hefi eg hvergi hælt íieinu mjólkurverði eða gjört |>ar samanburð, svo það eru spumingar út i loftið. ; iÞa virðist þessum dulbúna Tnanni, hann geta skákað mér, |>ar sem Samsalan gat strax lækkað mjólkurverðið um 2 aura og hækkað um 2 aura til framleiðanda, en þar held eg sé hægur vandi að máta hann; því það voru þrenn tekjurétt- indi er Samsalan fékk í sínar Iiendur fram ýfír Mjólkurfélag- að, en þau eru: Fyrstu: Eiuok- unarslimpíll og samkepni því útilökuð; í því sambandi voru Iiændurnir reyrðir á þann klafa, og voru sekir menn, ef þeir létu af mörkum beiflt til neytenda |>ó ekkí væri mei ra en ein ijómaflaska. 'önmir: Hagnað af brauðasölu en hin smærri brauðfyrirtæki ötxlokuð þar alveg og Alþýðu- flokkurinn féklc sitt. íu-íðju: Yerðjöfnunarskatt er skorhm var undan nöglum ný- ræktarbúskapsins við Reykjavík og kom harðast niður á þeiin er eíngöngu höfðu mjólkursölu og áttu í vök að verjast. ÍÞrátt fyrir öll þessi tekjufor- réflindi, er voru varin með því að tilkostnaður yrði minni við þau og mjólkurverðið mun miuna, sýndi það sig brátt að Jþessi 2 aura lækkun var ekkert nema umsláttur og látalæti, í bíli, því Samsöiutímabilið er raunasaga um flóttann úr sveit- nnmn, hið öra fátækraframfæri og hið tiða atvinnuleysi, og oft hækkuð mjólkin. •Það er rétt hjá þessum hurð- arbalcsmanni, að eg vann á móti þessu forréttindafyrirkomulagi Samsölunnar og mun altaf gera það, nema hún bæti ráð sitt og sýni mér jöfnuð, og við- leifni til að hafa mjólkina góða. íOr ]>vi að sá undirleiti fer að safja upp gamlar endurminning- ar skal eg segja honum liug okk- ar húsmæðranna til ]>essara mála er Samsalan tók við. — YiS vorum mótfallnar því að anjölkursölufyrirtæki er búið var að fá íöluverða reynslu og þekkingu, væri beitt pólitísku valdi I áróðursskyni. — Við földum það óþarfa að fé viðvan- inga fil að ýta þeirri byggingu afturábak. Við gátum elcki tal- 5S þaS neina framdrætti að nota handvagna á þessari bílaöld, enda fór sá kosínaður alveg í sugfniL Við gátum ekki hallast aS því að leggja bæri áherslu á að fá mjólkina sem lengst frá, en gei-a þeim erfiðast fyrir er bestu skilyrði höfðu til að selja okkur nýju mjólkina. — Við gátum ekki felt okkur við að vera gerðar ébrifalausar í þeim málum er varðaði þó svo mjög velferð barna vorra. —- Þó þar væri að berja höfðinu við stein- inn, er við mótmæltum slíku ráðlagi og kúgun, því við feng- úm steina fyrir brauð, þá gát- um við þó sýnt þeim liug okkar í framkvæmdum, svo sem við Alþingis- og bæjarstjórnar- kosningarnar síðustu, því þar fengum við jafnan rétt, sem annar aðili þjóðfélagsins. — Þá efast sá undirleiti að eg þekki hug bændanna um liluta- skiftin; en ef liann er ánægður með það, að framleiðslan sjálf sé aukaatriði, en að koma lienni á framfæri sé aðalatriðið, þá verði honum að þeirri énægju. Við húsmæðurnar hörmúm það hlutskifti bændanna, því við er- um ekki ennþá orðnar svo sýkt- ar af ranglætinu að við teljum slíkan ójöfnuð réttmætan. Bændurnir sjálfir hafa livað eftir annað opinberlega kvartað yfir því öfugstreymi og arðráni er þeir verða fyrir í því sam- bandi. Það vill nú svo vel til að eg er einmitt mjög kunnug þeim er búa austan fjalls, þvi eg er frændmörg þar; þeirra er ættu að bera mest úr býtum eftir m j ólkur sölulögum. Ekki hefi eg talað við einn einasta sem er ánægður með hvað honum er skamtað í þeim efnum, eða hrifin af hinum háa milliliða- kostaði er svo mikið gleypir. — Bændunum hrýs einnig hugur við þvi hvað við megum greiða hátt verð fyrir afurðir þeirra og livað allir skapaðir hlutir eru orðnir rándýrir, því þeir skilja ekki síður en vér, að það eru takmörlc fyrir þvi hvað hægt er að borga á tímum sem þessum, þó fátækraverndarinn sé þar harla tornæmur. Soffía M. Ólafsd. 1.0.0.F. 1 = 1214333/4 f Rh. Veðrið í morgun. í Reykjavík o st., heitast i gær 3, kaldast í nótt —2 st. Úrkoma í gær og nótt 7.7 mm. Sólskin i 0.7 st. Heitast á landinu í morgun 3 st., í Eyjum, kaldast —4 st., á Raufarhöfn, Skálum og Fagradal. —- Yfirlit: Grunn lægð fyrir sunn- an Island. — Horfur: Suðvestur- land: Austanátt, allhvast og dálítil úrkoma undan Eyjafjöllmn. Faxa- flói, Breiðafjörður: Austan gola. Léttskýjað. Karlakór Reykjavíkur heldur alþýðuhljómleika annað lcvöld. Sjúklingar í Langarnesi. hafa beðið Visi að færa Hjálp- ræðishernum kærar þakkir fyrir komuna og skemtunina annan dag páska. Margrét Eiríksdóttir. heldur í kvöld kl. 7 píanótónleika í Gamla Bió. Aðgöngumiðar fást i bókaverslun Sigf. Eymundssonar og Hljóðfæraversl. Sigríðar Helga- dóttur. Dansk-íslenska félagið efndi til samkomu á Hótel Borg síðastl. föstudagskvöld. Samkoman var mjög vel sótt. Dr. Jón Helgason, fyrv. biskup, flutti endurminning- ar sínar frá Hafnarárum, mjög skemtilegt erindi. Þá söng xo manria flokkur úr Karlakórnum Fóstbræður nokkur lög. Loks söng Brynjólfur Jóhannesson, leikari, gamanvísur. Að afloknum þessum skemtiatriðum var dansað til kl. 2. Margir nýir félagar gengu inn. Póstferðir á morgun. Frá Rvík: Laugarvatn, Álftanes- póstur. — Til Rvíkur : Aðeins hinir daglegu póstar. Næturlæknir. Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður i Ly fja- búðinni Iðunni og Reykjavíkur apó- teki. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.20 Dönskukensla, 2. fl. 18.50 Enskukensla, 1. fl. 19.45 Frétir. 20.20 Erindi: Þættir úr sögu lífsins, II.: Af jörðu ertu kominn (Jóhannes Áskelsson jarð- fræðingur). 20.45 Tónleikar Tón- listarskólans ( Strokhlj ómsveit. Stjórn: dr. Urbantschitsch): a) Cello-konsert i g-moll, eftir Monn (einl.: dr. Edelstein). b) Fiðlu- konsert í a-moll, eftir Vivaldi (einl. Björn Ólafsson). 21.20 Hljómplöt- ur: Píanókonsert í e-rnoll, eftir Chopin. GOTT herbergi með hús- gögnum óskast 14. maí, helst í vesturbænum. Tilhoð merkt „H. R.“ sendist afgr. Vísis. (40 EITT herhergi og eldhús ósk- ast. Tilboð mei-kt „34“ sendist afgr. Visis fyrir 4. þ. m. (46 2 HERBERGI og eldhús og 1 herbergi fyrir einhleypan til leigu á Laugarnesvegi 38. (9 3 HERBERGI og eldhús til leigu í sólrílcum kjallara með öllum þægindum 14. maí. Uppl. í síma 1898. (51 TIL LEIGU 14. maí 3 her- bergi og eldhús í sólrikum kjallara. Leiga 100 kr. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir mið- vikudagslcvöld, merkt „Austur- bær“. (41 LÍTIL íbúð til leigu fyrir fá- menna fjölskyldu Vesturgötu 51 A.____________________(45 ÓSKA ef tir nýtísku 3 her- bergja íbúð í vesturbænum. — Barnlaust fólk. — Uppl. í sima 4164.____________________(48 2—3 HERBERGJA nýtísku íbúð óskast. Uppl. í síma 4244. _________________________(49 ÍBÚÐ óskast, 2—3 herbergi og eldhús með þægindum. Þrent fullorðið. Sínxi 3381.___(50 HERBERGI með eldbúsi ósk- ast strax. Tvent í beimib. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 2139. _________________________(54 TVÆR stofur og eldhús með öllum þægindum óslcast frá 14. maí. Þrent fullorðið í heimili. Skilvís greiðsla. Uppl. í síma 1650.____________________(55 FJÖGUR herbergi og eldhús til leigu strax eða 14. mai. Sér- miðstöð. Einnig 2 einstök her- bergi, annað með eldunar- plássi. A. v. á. (57 EKKJU, sem er ein, vantar litla, góða ibúð 14. maí, sími 3801, eftir kl. 7. (59 ÞRJÚ herbergi og eldbús til leigu með öllum þægindum, á góðum stað í bænum, einnig til Ieigu lianda barnlausu fólki tvö lierbergi og eldhús í Garði í Skei-jafirði, sími 1881. (64 3 HERBERGJA íbúð með öll- um þægindum óskast 14. maí. Uppl. síma 4472. (69 IkenslaI VÉLRITUNARKENSLA. — Cecibe Helgason, simi 3165. — Viðtalstími 12—1 og 7—8. (71 BETANIA. — Trúaðra sam- koma á morgun lcl. 8V2 e. li. Ólafur Ólafsson talar. (61 MÍNERVA nr. 172. Fundur annað kvöld. Friðrilc Á. Brekk- an flytur erindi. — Æ. t. (67 ST. EININGIN nr. 14. Fund- ur miðvikudagskvöld kl. 8 stundvíslega. Inntaka nýrra fé- laga. Á eftir fundi fjölbreytt skemtun. Skemtiatriði: Ein- söngur. Gamansaga. Tveir gam- anleikir. Dans. — Æ. t. (70 | Félagslíf I FARFUGLAFUNDUR verður lialdinn í Kaupþingssalnum í kvöld kl. 9. Allir ungmennafé- lagar eru velkomnir á fundinn. (68 mWtNMAM SAUMASTOFAN Laugavegi 28 sníðir kjóla og mátar. Verð frá 4.00, kápur frá 5,00 og dragtir frá 6,00. Simar 1613 og 4940. (875 SAUMASTOFUR SAUMA peysuföt, drengjaföt og barnafatnað. Guðrún Jóns- dóttir, Bergþórugötu 59 (efstu hæð).______________ (44 TEK að mér drengjafata- saum. Léra, Lokastíg 6, kjall- aranum. (65 HÚSSTÖRF ROSKIN barngóð stúlka ósk- ast strax. A. v. á. (38 VIÐGERÐIR ALLSK. GERI VIÐ allskonar eldhús- áhöld, tauvindur og rullur. — Ennfremur limi eg sltrautvörur o. fl. úr „Keramik" og leir. — Sendi og sæki um allan bæ. — Viðgerðastofan, Hverfisgötu 64, sími 3624 e. h. (699 KiilM FORNSALAN, Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notuð búsgögn, litið notuð föt o. fl. — Sími 2200. (351 KLÆÐAV. GUÐM. B. VIKAR Laugavegi 17. Sími 3245. Fata- efni stöðugt fyrirliggjandi. Efni tekin til saumaskapar. Ábyggi- leg afgreiðsla. (889 NÝTT gólfteppi til sölu og sýnis á Baldursgötu 23, uppi. — ________________________(53 FRÍMERKI ÍSLENSK FRlMERKI kaupir hæsta verði Gisli Sigurbjörns- son, Austurstræti 12, 1. hæð. — (216 VÖRUR ALLSKONAR FALLEG fermingarföt. Hefi nokkur falleg og góð ferming- arfataefni. Fötin ódýr. Klæð- skerinn, Vesturgötu 37.__(60 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR_________________ RITVÉL, notuð, helst ferða- ritvél, óskast. Uppl. í sima 4412. (39 KAUPI bækur hæsta verði. Fornsalan, Hverfisgötu 32. (58 TUNNUR. Kaupum tómar tunnur undan kjöti. Garnastöð- in, Rauðarárstíg 17. Simi 4241. (62 mmmmmmmmmmmammmmmmmmmmmmmmmmmnmmmmmmmmmmmmm SAUMAVÉL óskast strax. — Uppl. í síma 3919. (63 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU STOFUSKÁPAR til sölu. — Víðimel 31. Simi 4531. (928 ÚTV ARPSTÆKI, 4 lampa Philips, til sölu Njálsgötu 108. ____________________________(43 BORÐSTOFUBORÐ, póleruð hnota, til sölu, tækifærisverð. Uppl. í síma 4166. (47 TVÆR hurðir, önnur úti- dyrahurð og gluggar og eldhús- vaskur og fleira, alt notað, til sölu strax. A. v. á. (52 BARNAVAGN til sölu Berg- þórugötu 23 (gengið inn frá Vitastíg). (56 LÍTIÐ notaður barnavagn til sölu á Laufásvegi 18. (66 SVARTUR ullarkjóll, sem nýr, lítil stærð, til sölu. Tún- götu 33, kjallara, kl. 5—8. (72 HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. 493. GRUNSEMDIR. — Engir aÖrir en við vissu hvaÖ vagninn flutti. — Jú, einn niaÖur enn þá haíði vitneskju um þaÖ. — ViÖ hvað áttu? Þú getur ekki átt við Sebert? — Mér þykir það leitt, en .... — Sebert lávarður hefir altaf ver- ið heiðarlegur maður, en bæði hann og gullið er horfið. — Við verðum að reyna að bjarga gullinu. Við skulum riða til móts við vagninn. W. Somersét Maugham: 28( £ ÓKUNNUM LEIÐUM. Hann stæltist við liverja raun, varð þrárri í livert sMfti, sem hann mætti nýrri mótspyrnu. iHann varð staðráðnari í því en nokkuru sinni, féð' Jbalda baráttu sinni til streilu. Honum skild- iist, að það mundi erfitt fyrir menn, sem alt af liöfð'n setið á slcrifstofustólum, að skilja til hlít- ar Irversu ástatt var í Afrílcu — þessari f jar- lægu liéimsálfu. En hann gat eklci gleymt ógn- iimi þehn, sem þar ríktu. Það hafði svo margt ögurlegt borið fyrir augu hans þar, að því verð- ?ir ekki með orðum lýst, enda gat hann elcki gleyml neinu af því. Hann vissi manna best iiversu miskunnarlausir þrælasalarnir voru og Igrírnd þeirra talcmarkalaus. Honum fanst, að Iiann heyrði enn angistarvein lcvenna og barna í blökkumnnaþorpi, sem Arabar liöfðu ráðist á jög lcveikt í. ■'Oflar en einu sinni hafði það lcomið fyrir liann, að hann hafði lagt leið sína um eitthvert ismáþorpíð, sem lá eins og hreiður, umgirt maiz- ækrum, friðsamlegt, unaðslegt — þótt það væri vrerustaður blökkumanna — en átti sína fegurð og friðsæld, eigi síður en þorp Englands, sem Goldschmidt hefir lýst svo fagurlega. Börn blökkumanna höfðu leikið sér nalcin milli strálcofanna, en konurnar sátu í þyrping- um og möluðu korn sitt og skröfuðu saman. Karlar unnu á ölcrum áti, eða voru að hangsa letilega við kofadyr sínar. Honum fanst þetta unaðsleg sjón. Þarna höfðu menn fundið ham- ingju — þarna hafði hið dularfulla í lífinu op- inberast mönnum í algerri ánægju. Menn voru ánægðir með kjör sín. Gleðin skein í hverju andliti. Hamingja þessa fólks var næg orsölc til þess að þeir vildu lifa, vera til. En þegar hann koma þangað aftur var þorpið öslcuhrúga, sem enn rauk úr. Hvarvetna voru hroðalega út- leikin lík og deyjandi fóllc. Hann mundi eftir lílci dálítils drengs, laglegs hnoklca, sem hafði fengið spjótslag í síðuna. Skamt frá lá kona, sem virtist liafa verið barin með byssuskefti, svo að höfuðkúpan molaðist, en við hlið hennar lá maður hennar alblóðugur, veinandi, að dauða kominn. Þannig voru þeir leiknir, sem eftir höfðu verið slcildir, en hinir höfðu verið hraktir á brott, reknir sem slcepnur til markaðs, þar sem þeir voru seldir í lífstíðarþrældóm og börn þeirra. Og þar til fólkið komst í hendur þeirra, sem keypti þá, var það illa haldið, lamið svipum, varð að svelta hálfu hungri, og framundan ekk- ert annað en ömurlegt, erfitt, ógnvelcjandi þrælalíf. Loks fró Alec MacKenzie í enn eina ferðina í utanríkismálaráðuneytið. Hann fór fram á, að hann fengi leyfi til þess að takast á hendur -slílcan leiðangur og hann liafði í huga, á eigin éhyi'gð. Hann kvaðst mundu koma sér upp hermálafloklci og standast straUm af lcostnað- inum sjálfur. Varfærnir, þreklitlir stjórnarfull- trúar hugsuðu sem svo að ekki væri að vita hver vandræði myndi af liljótast, ef MacKenzie fengi leyfi til þess að fara í slílcan leiðangur. Hann færi þá í rauninni sem ábyrgðarlaus fulltrúi Bretaveldis, en slíkt gæti eklci lcomið til mála. Það yrði og að gæta þess, að ganga elclci á rétt- indi annara Evrópuvelda, en þau gáfu nánar gætur að öllu og nú þurfti að fara sem varleg- ast, vegna Búastríðsins, og elclci velcja grun- semdir eða andúð að óþörfu. Loks var Alec sagt, að ef hann færi yrði það á hans eigin ábyrgð. Hann gæti engrar aðstoð- iar vænst, og breska stjórnin vildi engin afskifti Iiafa af áformum hans, hvorki beint eða óbeint. Þetta lokasvar lcom Alec ekki á óvart. Hann þafði sannast að segja búist við þvi. Og hann var, úr þvi sem komið var, ekkert óánægður. Þar sem stjórnin vildi elcki leggja honum lið svo um munaði kaus hann að vinna verkið upp á eigin spýtur. Hann þyrfti þá að minsta kosti tekki að búa við afskiftasemi stjórnarvaldanna, en afskifli þeirra hefði orftlega getað orðið hon- ,um til liindrunar. Alec MacKenzie álcvað svo, einn síns hðs, að (uppræta þrælarán og þrælasölu á landsvæði, sem var stærra en alt England, og fara i styrj- Öld, upp á eigin spýtur, við þjóðliöfðingja á þessu landsvæði, sem höfðu 20.000 vopnaðra manna yfir að ráða. Þetta tilboð var borið fram af riddaraslcap og drenglyndi, en Alec hafði ílmgað vel livað liann lagði í hættu, og liann vissi hvað hann kynni að verða að leggja í sölurnar. Aðstaða hans var góð að því leyti, að liann þelcti vel þessi lands- svæði, að hann hafði áhrifavald yfir íbúunum, og hafði gott lag á að stjórna þeim. Hann vissi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.