Vísir - 03.04.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 03.04.1940, Blaðsíða 4
SÍMI 5379 Búurn til t)TSÍa flokks prent- mvndir í einiím eða fjeiri. litum. i'rentum: f/öskumiða dósamiða . og allskonar vörumiða og aörar smáprentanir eftir teikn- ingum eða Ijósinyndum. aÍBBHBBHraHBaaBaianBiiaai WISIS KAFFIÐ gerir alla glaða. VBBmaeiiasnsEnnBiaBBBa óskast í eða nálægt miðbæn- Um nú þegar. Tilboð, merkt: „Aðkallandi“, sendist afgr. blaðsms. ■Weðrið I morgun. 1 Rcykjavík o st., heitast í gær 5, kaldast í nótt —2 st. Sólskin í gær 0.7 st. Heitast á landinu í morg- un 2 st., í Eyjuni, kaldast —4 st., Kvígindisdal og Fagradal. — Yfir- lit: Lægðarsvæði fyrir sunnan og suðaustan ísland. — Horfur: Suð- vesturland til Breiðafjarðar : Norð- austan gola. Bjartviðri. Hallbjörg- Bjarnadóttir beldur síðustu hljótnleika sína í kvöld kl. yy2, rneð aðstoð J. Quin- «ts og hljómsveitar hans. Hún mun koma frarn í „Kjól og hvítt“, eins <Og sést á myndinni í auglýsingunni. Fólk er ámint um að koma stund- víslega, vegna bíósýningarinnar á eftír. Stjórnmálanámskeið HEIMD ALLÁR Fyrirlestur í kvöld kl. 8/ í Varð- •arhúsinu. Verkalýðshreyfingin, 'Gunnar Thoroddsen. l>eikfélag Reykjavíkur íhefir frumsýningu annað kvöld á gamanleiknum „StundUm og Stundum ekki“, eftir Arnold & Bach og Emil Thoroddsen,— Vegna mikillar eftirspurnar á aðgöngumið- íim, hiður Leikfélagið blaðið að vékja athygli á því, að allir frá- teknír miðar verða að sækjast fyrir 3d. 7 í dag, annars verða þeir sekl- Sr öðrum. Bjómannaljóð. Stjórn Sjómannadagsins hefir á- kveðið að gefa út þau Ijóð, er bár- íust 1 samkepninni um sjómannaljóð, er dagurinn efndi til á síðasta ári. Eru þau eftir 42 höfunda. Upplag ■werður mjög takmarkað og geta menn ritað nöfn sín á áskriftar- lista, sem liggur frammi á skrif- stöfu Sjómannafélagsins, Vélstjóra- íelagsins og í Bókaversl. Sigf. Ey- exmnftssonar. 45 ára er í dag Jóna Guðnadóttir, Lauga veg 7. Útvarpið skýrði svo frá, að Nd. hefði í gær afgreitt frv. um raforkuveitu- sjóð til Ed. með samhljóða atkv. Þetta er með öllu rangt. Frv. var samþykt með 17 atkv. gegn 6, og því vísað þannig til efri deildar. Veljið útsæði, sem ekki er næmt fyrir myglunni. Góð ráð eru mikils virði; það reyndi eg síðasta sumar. Mér var ráðlagt að setja sem mest af Jarðargulli og Akurblessun. Hafði eg tvær aðrar tegundir, sem eyðilögðust alveg af sykri, en í þessum tveimur sást hún ekki. Eg vil í einlægni ráðleggja þetta sama. Aflið ykkur sem mest af þessum tegundum til útsæðis. Garðrœktarmaður. Næturakstur. Bst. Geysir, Kalkofnsvegi, síinar 1216 og 1633, hefir opið í nótt. Næturlæknir. Ólafur Þ. Þorsteinsson, Mána- götu 4, sími 2255. Næturvörður í Lyfjabúðinni Iðunni og Reykjavík- ur apóteki. Póstferðir á morgun. Frá Rvík: Hinir daglegu póstar og auk þess Akranespóstur. — Til Rvíkur: Hinir daglegu póstar og auk þess frá Laugarvatni og Akra- nesi. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.20 íslenskukensla, 1. fl. 18.50 Þýskukensla, 2. fl. 19.15 Þingfréttir. 19.45 Fréttir. 20.20 Út- varpssagan: „Ströndin blá“, eftir Kristmann Guðmundsson. (Höf- undurinn). 20.50 Bindindisþáttur (Árelíus Níelsson, stud. theol.). 21.20 Strokkvartett útvarpsins: Kaflar úr kvartett, Op. 20, nr. 4, eftir Haydn. 21.30 Hljómplötur: Harmóníkulög. St. FRÓN nr. 227. — Fundur annað kvöld kl. 8 í loftsal Góð- templarahússins. — Dagskrá: 1. Upptaka nýrra félaga. 2. Ýms mál. — Að loknum fundi, kl. 9, befst kvöldskenvtun, með kaffi- samdrykkju, i aðalfundarsaln- um, óg verða skemtiatriði þessi: a) Blástakkar. b) Einleikur á píanó. c) Samsöngur. d) Dans. — Félagar fjölmennið og mæt- ið stundvíslega. (112 kliCISNÆDll ÞRIGGJA berbergja íbúð ósk- ast, helst í vesturbænum. Fernt fullorðið. Föst, ábyggileg laun. Sími 4040. (79 I. HÆÐ (3 berbergi og eldliús og eþtt lítið) til leigu 14. mai i nýtíslcu húsi. Sími 2448. (73 EIN af skemtilegustu íbúð- unum í Norðurmýri, 3 her- bergi og eldhús, til leigu frá 14. maí. Verð 135,00. Enn- fremur samskonar íbúð i kjallara til leigu nú þegar. Verð 110,00. Aðeins fámenn- ar fjölskyldur koma til greina. Uppl. hjá Haraldi V. Ólafssyni. Sími 2670 frá ld. 4——6.(9lj 3 STOFUR og eldliús til leigu fyrir barnlaust fólk. Tilboð merkt „100 krónur“ sendist af- gr. Vísis. (74 KJALLARAÍBÚÐ, 2 herbergi og eldhús, til leigu 14. maí i góðu húsi. Uppl. í síma 4410. — _________________________(82 EITT herbergi og eldhús ósk- ast til leigu 14. maí. Uppl í síma 1508._____________________(83 GOTT forstofuherbergi með aðgangi að eldhúsi til leigu strax. Bergþórugötu 2. Uppl. frá kl. 4. (84 3 HERBERGI og eldhús með nýtisku þægindum i góðu liúsi óskast 14. maí. 2 í heimili. Ábyggileg greiðsla. Sími 4292. (106 TIL LEIGU 3 stofur og eld- liús neðarlega á Laugavegi. Til- boð sendist Vísi merkt „Lauga- vegur“ fyrir 7. april. (88 ELDRI lijón óska eftir 2 her- bergjum og eldhúsi á neðri hæð i kyrlátu húsi í austurbænum 14. mai. Góð umgengni. Áreið- anleg borgun. Tilboð sendist af- gr. blaðsins, merkt „Kyrlátt“, — _________________________ (92 3 STOFUR og eldhús er til leigu í húsinu Bergstaðastræti 9 A frá 14. maí. Tilboð merkt „Bergstaðastrætiý sendist afgr. Vísis.____________________(93 EITT herbergi og eldliús\ósk- ast í góðu liúsi fyrir 1. maí. ■—- Fyrirframgreiðsla. Uppl. milli 12 og 1 í síma 2497. (95 TIL LEIGU frá 14. mai er í nýtísku húsi slcamt frá Sund- laugunum tvær rúmgóðar sól- ríkar stofur í kjallara, önnur innréttuð sem borðstofa og eld- hús. Tilboð merkt „Sundlauga- vegur“ sendist afgr. Vísis. (94 BARNLAUS lijón óska eftir tveggja herbergja ibúð með ný- tísku þægindum, annað her- bergið stórt. — Ábyggileg greiðsla. Sími 2034 frá 12—1. SÓLRÍK lierbergi til leigu nú þegar eða 14. maí. Þægilegt fyr- ir stúlkur, sem vinna við Land- spítalann. Uppl. á Bergstaða- stræti 82. (96 LlTHE) pláss, hentugt fyrir smáiðnað óskast strax. Uppl. í síma 4270. (87 STOFA til leigu, eldhúsað- gangur getur komið til greina. Skólavörðustíg 5. (97 IBÚÐ óskast, helst í austur- bænum. Sími 2486. (102 HERBERGI til leigu frá 14. maí. Hringbraut 176. Sími 3732 . ________ (103 2—3 HERBERGJA nýtísku i- búð nálægt miðbænum óskast. Þrent í heimili. Nokkur fyrir- framgreiðsla getur komið til greina. Sími 1480, en 4958 eftir kl. 6.__________________ (107 GOTT ódýrt herbergi til leigu nú þegar á Eiríksgötu 25, ann- ari hæð. (108 FÁMENNA fjölskyldu vant- ar góða þriggja herbergja ibúð. Tilboð merkt „Þrír“ sendist Vísi (Hl TIL LEIGU frá 14. maí ein íbúð, 3 herbergi og eldhús og önnur ibúð 3 herbergi og eld- liús, og öll þægindi, Upph í sima 4264, (114 ITl ftJQÍNNI NCjÚRJ 5889 er simanúmerið i fisk- búðinni á Brekkustíg 8. (278 FISKBÚÐ i austurbænum til leigu. Tilboð sendist Vísi merkt „1000“ fyrir 6. apríl. (89 SAUMASTOFUR SNlÐUM allsltonar nærfatn- að, blússur og pils. Saumum úr efnum, sem komið er með. — Smart, Austurstræti 5 — simi 1927._________________(827 SAUMUM gardinur eftir ný- tísku fyrirmyndum. — Smart, Austurstræti 5, simi 1927. (828 VIÐGERÐIR ALLSK. REYKJAVÍKUR elsta kem- islca fatahreinsunar- og við- gerðarverkstæði breytir öllum fötum. Allskonar viðgerðir og pressun. Efni tekin til sauma- skapar. Ábyrgist gott snið og að fötin fari vel. Komið til fag- mannsins Rydelsborg, klæð- skera, Skólavörðustíg 19, sími 3510. ________(439 Sparid kolinl GERI VIÐ og hreinsa mið- stöðvarkatla og önnur eldfæri og minka eldshol með góðum árangri; geri ennfremur við klo- settkassa og skálar. Sími 3624 e. h. Hverfisgötu 64. 731 HATTASAUMUR og breyt- ingar. Hattastofa Svönu & Lá- rettu Hagan. (205 KLÆÐAV, GUÐM. B. VIKAR Laugavegi 17. Simi 3245. Fata- efni stöðugt fyrirliggjandi. Efni tekin til saumaskapar. Ábyggi- leg afgreiðsla. (889 KAUPUM kanínuskinn hæsta verði. Verksmiðjan Magni h.f., Þingholtsstræti 23. Sími 2088, (72 GIFTINGARHRINGUR tap- aðist, merktur J. Þ. J. Gerið að- vart í síma 4146. (75 LÍTIÐ KVENARMBANDSÚR hefir tapast. Finnandi vinsam- legast skili því í Reykiavíkur Apótek. (90 WlNNAJH HÚSMÆÐUR. Keyrum þvott í Þvottalaugarnar. Verðið er lágt, séu nokkrir balar teknir á sama stað. Versl. Bergstaðastr. 10. Sími 5395. (76 BÁTUR til sölu á Vesturvalla- götu 3. Uppl. eftir kl. 6 siðd. — GAMLAR BÆKUR keyptar. og seldar. ísl. og útl. frímerki keypt og seld. Bókabúð Vestur- bæjar, Vesturgötu 21. (77 .NOTAÐIr" MUNIr'........ ________KEYPTIR___________ ALLSKONAR bækur kaupir Fornverslunin, Grettisgötu 45. _______________________(86 SAUMAVÉL óskast strax. — Uppl. í síma 3919. (63 GÖMUL rafmagnstæki, svo' sem: rafsuðuplötur, ofnar, skaftpottar eða könnur, strau- járn og ýms önnur úr sér gengin rafmagnstæki eru keypt á Grett- isgötu 58, kjallaranum. Simi 2395. Sótt lieim ef óskað er. — GOTT PÍANÓ óskast keypt. Uppl. í síma 3453. (78 TUNNUR. Kaupum tómar tunnur undan kjöti. Garnastöð- in, Rauðarárstíg 17. Sími 4241. ___________(62 BARNAKERRA óskast. Sími 1678,_________________ (105 NOTUÐ barnakerra óskast til kaups. Uppl. í sima 4497. (109 NOTAÐIR MUNIR _______TIL SÖLU________ LAKKSKÓR og stígvél á 6—7 ára telpu til sölu, Ásvallagötu 62._________________(71 BARNAVAGN til sölu Freyju- götu 27 A, niðri. (80 NOTUÐ eldfæri til sölu Vega- mótastíg 5. (81 FERMINGARKJÓLL til sölu á. Mimisvegi 8._____(85 BARNAVAGN með ensku lagi og barnastóll til sölu Fram- nesvegi 61. (98 ÓDÝR klæðaskápur til sölu á Hverfisgötu 119. (100 BARNAVAGN til sölu Freyjugötu 32 . (104 BORÐSTOFUHÚSGÖGN úr eik og fleiri húsmunir til sölu. Sellandsstíg 1, niðri, kl. 7—0. Sanngjarnt verð. (110 SKlÐASKÓR, sem nýir, nr. 42, til sölu. Uppl. síma 3688 frá 6-8. (H3 "vórurTSSkonar^ HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstig 1. — (18 FRÍMERKI ÍSLENSK FRÍMERKI kaupir hæsta verði Gísli Sigurbjörns- son, Austurstræti 12, 1. hæð. — (216 HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. 494. RIDDARARNIR KOMA. — Það er engum efa undirorpi'ð, — Litli-Jón, Nafnlaus, við skulum Augnabliki siðar koma fjórir ridd- að matSurinn, sem tapaði hárkoll- fela okkur milli trjánna. Hér má arar með fylgdarliði sínu á ráns- unni, er ræninginn. — Þei, eg heyri enginn sjá okkur undir neinum staðinn. hófadyn! kringumstæðum. — Hérna er vagninn, en hvar eru riddararnir, sem áttu að vernda hann? Vagninn er augsýnilega brot- inn. W. Somerset Maugham: 29' A ÖKUNNUM LEIÐUM. taú hvers konar stjórnkænskuráðum var best að Sbeita á þessum slóðum og vel vissi hann um all- íiar erjur milli þeirra, toguðust á um völdin, og (kimni að nota sér þær. Hann var þeirrar skoð- ftinar, áð það mundi ekki verða erfiðleikum foundið, að safna liði á ströndinni, þvi að þar fvar margt liarðfengra og reyndra manna, sem woru fil í hverskonar ævintýri, og fúsir til að Stjórna innfæddum mönnum, ef þeim var greidd goð þóknun. Það var mjög mikilvægt, að hafa ttóg fé, og þess vegna fór hann vestur yfir haf, pg seldi jarðeign mikla, sem lrann átti i Texas. Hann lagði og drög að því að afla sér meira f jár, lef þörf krefðist, með þvi að ganga frá því, að Ihann gæti fengið fé að láni út á kolanámu, sem jliann átli í Lancasliire, en af henni hafði hann góðar tekjur. Þá réði hann til sín skurðlækni, sem liann hafði haft kynni af um mörg ár, og gat treySt hvað sem fyrir lcom, og að þessU öllu íloknu sigldi hann til Zansibar, þar sem hann Ibjöst við að finna hvita menn, sem vildi verða Biðsmenn hans. I Mombasa safnaði hann saman burðarmönnum þeim, sem höfðu verið meðal hinna innfæddu, og þeir litu upp til hans, gat jhann valið úr þeim hóp marga, sém honum stóð til boða að fá. Gerði hann ráð fyrir, að hafa alls 300 menn. Þegar hann var kominn á ákvörðunarstöð gekk alt eins og í sögu fyrst í stað. Hann var mjög slyngur i að korna svo ár sinni fyrir borð, að óvinir hans væri tvístraðir, en smáhöfðingj- arnir grunuðu ávalt hvor annan um græsku — og ávalt reiðubúnir til árása þegar þrælaránið gekk illa. Hugmynd Alecs var að sameina tvö eða þrjú smáríki til sameiginlegra árásar gegn þeim, sem meiri máttar vox-u, gersigra þá, og fást svo við bandamenn sína, einn í einu, ef þeir vildi ekki góðfúslega liætta öllum árásum og illindum og lifa í sátt og samlyndi. Hann þóttist vera viss um, að hafa svo mikið vald yfir liin- um innfæddu þjóðflokkum, að þeir mundi treysta stjórn lians i árás gegn Aröbum, sem þeir hötuðu. Alt fór eins og hann hafði gert sér vonir um. Þjóðhöfðingi þess rikisins, sem hafði miðað að því, að ná öllum hinum undir sig, beið ósig- ur, og Alec vann að því, á skipulagsbundinn hátt að vanda, að koma öllu í sem best horf, á hverju landssvæði, sem hann náði á sitt vald, úr klóm hinna grimmlyndu þjóðhöfðingja. Jafnframt tókst honum að halda aftur af emirUm þeim, sem barist höfðu með honum, en öðrum liafði hann gefið slíka ráðningu, að þeir óttuðust hann. Smám saman var alt að komast í örugt liorf. Alec var sannfærður um, að eftir fimm ár gæti menn ferðast um landið eins örugglega og um England. En á skömmum tima hrundi alt til grunna, sem liann hafði bygt upp. Eins og stund- um kemur fyrir í löndum, þar sem menningin er á lágu stigi, kemur fram leiðtogi, sem safnar um sig fjöldanlim. Leiðtogi þessi var Arabi. Engin vissi hvaðan hann kom og menn gátu þess til, að liann væri úlfalda-reki. Hann var kallaður Mohammeð halti, því að hann liafði íótbrotnað, en ekki búið betur um brotið en svo, að hann haltraði æ ‘siðan. Mohammeð halti var maður liygginn og framsýnn, framgjarn og grimmlyndur. Hann hafði í fyrstu fámennan flokk stuðningsmanna, en þeir voru allir eins harðsnúnir og hann sjálfur, og liófust þeir handa um árás á smáriki norðarlega á landssvæðinu, en þar var mikil sundurþykkja rikjandi eftir fráfall Jjjóðhöfðingjans. Móhammeð halti sölsaði undir sig völdin og tók sér konungsheiti. Á einu ári varð hann mestu ráðandi í löndum þeim sem næst eru Abessiníu, og herjaði af megnri ásóknarfýsn á þá, sem sunnar bjuggu. Bar hann ofstækiskent hatur i brjósti til allra hvítra manna. Mikill kvíði var rikjandi meðal þjóðflokkanna, sem höfðu litið á Alec McKenzie sem björgunarmann og leiðtoga. Hann leiddi at- hygli Araba þeirra, sem liöfðu aðhylst leiðsögn hans og stjórn að því, að alt öryggi þeirra i framtíðinni bygðist á því, að þeir stæði samein- aðir gegn Móhammeð halta. En „heróp spá- mannsins“ liafði meiri álirif en rök Alecs, og hann komst að raun um, að þeir höfðu snúist gegn honum allir sem einn. Blökkumennirnir voru auðsveipir og tryggir, en trygð þeirra var trygð örvæntandi manna og er hann leiddi þá til orustu gegn óvinum sinum, fór svo, að hvorug- ur vann úrslitasigur. Mannfall var mikið í liði beggja og Alec sjálfur særðist hættulega. Til allrar hamingju voru árstíðaskifti að nálg- ast, og Mohammeð halti, sem liafði fengið aukna virðingu fyrir liinum livita manni, liætti sókn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.