Vísir - 05.04.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 05.04.1940, Blaðsíða 4
Vfs I R HBomsveit Reykjavíkur. (i i ff ^peretta í 3 þáttum, írfUr FRANZ LEHAR, wnrðnr leikin í kvöld kl. 8 í Iðnó. Allra síðasta sinn. Sýningin er helguð 25 ára söngvaraafmæli PÉTURS JÓNSSONAR, yg syngur hann aukalega aríur úr „Aida“, eftir Verdi. Rjarni Bjarnason læknir talar nokkur orð eftir 1. þátt. ASgöngum. seldir frá kl. 1. Venjulegt leikhúsverð eftir kl. 3. MÍTT Kjöt & Fiskur Simar: 3828 og 4764 NÝJAR Sadisup og góðar KARTÖFLUR. tXÍít HflliiljoiatmS Daglega nýupptekinn Rabarbari X**.' ai* m v Nautakjöt af ungu. Haugikjöt nýreykt. Nordalsíshús Sími 3007. Laus skúr óskast keyptur nú þegar. — Tilboð, merkt: „Skúr“, send- ist afgreiðslu Vísis. Laxfoss fer til Vestmannaeyja á morgun kl. 6 síðd. Flutningi veitt móttaka til kl. 3 síðdegis sama dag. Ilýreykt kjit Nautakjöt Kálfakjöt Lambakjöt HAKKAÐ KJÖT MIÐDAGSPYLSUR KINDABJÖGU Kjötverslanir Hjalta Lýðssonar Bjarnadóttir. 6tu og síðustu hljómleika Næturhl jómleikar sunnudagur kl. 12 á mið- I nætti. I Aðgm. í dag og á morgun hjá Eymundsen og Hljóð- færahúsinu. skiðaáburöur Þeir skíðamenn, sem vilja fylgjast með tímanum, nota eingöngu fyrsta flokks skíða- áburð. Mum-skíðaáburður er uppá- hald allra skíðamanna. Það er gott að muna n n HÍBFLÉTTIJB við ísl. og útlendan búning í miklu úrvali. Keypt sítt, afklipt hár. flárgreiðslnstofan PERLA Bergstaðastr. 1. Sími 3895 ^öWÖTTLtill er miðstöð verðbréfavið- skiftanna. — Húseignir Þeir, sem þurfa að selja hús eða kaupa snúi sér til okkar. Höfum stór og smá hús á boðstólum. FASTEIGNIR s.f. Hverfisgata 12. — Sími 3400. HHomma VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Handsápur margar tegundir útl. og innl. Rakkrem, raksápa, tannkrem, tannburstar. VÍ5IÖ Laugavegi 1. Otbú: Fjölnisvegi 2. nmmnm 5889 er símanúmerið í fisk- búðinni á Brekkustíg 8. (278 tUPÁ&’HIND»l MOUNT BLANC lindarpenni hefir tapast á Laugaveginum, frá Frakkastíg að Eimskipafé- lagshúsinu. Skilist á Skrifstofu Sjóvátryggingarfélagsins gegn góðum fundarlaunum. (178 BRÚNT lítið veski tapaðist í gær með rúmum 40 krónum. Uppl. í síma 3879. (179 SJÁLFBLEKUNGUR, grænn, hefir tapast, sennilega i Ut- vegsbankanum. Uppl. í sima 1307,_________________0£1 SKÍÐI voru tekin í misgrip- um s. 1. miðvikudag um kL TVa, e. h. á Steindórsstöð. — Uppl í síma 2801 (186 TI L LEIGU SÓLRÍK þriggja herbergja kjallaraíbúð til leigu Skildinga- nesi. Uppl síma 3617. (144 FORSTOFUSTOFA mót suðri og sól til leigu frá 14. maí næst- Stofunni fylgja öll - Nánari uppl. í síma 4331. (162 J komandi. | þægindi. - I 3 HERBERGI og eldhús ósk- ast i suður- eða austurbænum. Maður í fastri atvinnu. 6 ára barn. Uppl. í símá 5264 frá 4—-7 ______________________(18£ í VESTURBÆNUM óskast í kyrlátu húsi stofa og eldhús fyr- ir tvær fullorðnar manneskjur. Uppl. í síma 1554. (188 BARNLAUS HJÓN óska eftir 2ja herbergja nýtísku íbúð 14. maí. Sími 2346. _____(190 SKILVÍS eldri hjón óska eftir nýtísku þriggja herbergja íbúð 14. maí. Ábyggileg greiðsla. — Freyjugata 36. Sími 2565. (192 ! I BANKASTRÆTI 12 er til « leigu sólríkt forstofuherbergi fyrir einhleypa. (166 NÝTlSKU íbúð, 2 herbergi og og eldhús, til leigu á Sólvalla- götu 38. Að eins fyrir bamlaust fólk. Til sýnis á morgun frá 3 —6 síðdegis. (181 3 HERBERGI og eldhús til leigu í austurbænum. Uppl i sima 4231 eftir kl. 7. (191 STOFA og lítið herbergi (sam- liggjandi) til leigu frá 1 eða 14. maí. Uppl. Bárugotu 16. (193 HÚSMÆÐUR. Keyrum þvott í Þvottalaugarnar. Verðið er lágt, séu nokkrir balar teknir á sama stað. Versl. Bergstaðastr. 10. Simi 5395._______ (76 TEK hreingemingar og þvotta. Uppl. i síma 3855. (172 STÚLKA óskast upp í sveit strax. Þarf helst að kunna að mjólka. Uppl. i síma 1747. (180 HÚSSTÖRF VANTAR góða stúlku um mánaðartíma, Uppl, í síma 2727 (174 ÓSKAST MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir einni stofu og eldhúsi strax eða 1. mai. Tilboð sendist afgr. Visis fyrir laugardags- kvöld, merkt „764“._(160 ELDRI hjón, útlend, óslca eftir 2—3 herbergjum með eld- húsi og baði. Aðeins tvö í lieim- ih. Tilboð merkt „10“ sendist Visi._______________(164 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast i austurbænum. Barnlaus hjón. Tilboð með verði sendist afgreiðslu Vísis merkt „Á. H.“ ____________________(167 EITT herbergi og eldhús ósk- ast 14. maí. Tvent í heimili. Til- hoð merkt „26“ sendist Vísi fyrir 9. þ. m. (168 ÓSKA eftir einu til tveimur herhergjum og eldhúsi, lielst í miðbænum.Tvent í heimili. Tilb. auðkent ,,10.Þ.“ sendist hlaðinu fyrir 8. þ. m (171 REGLUSAMUR og ábyggi- legur maður í fastri atvinnu óskar eftir tveggja herbergja í- búð, í austurbænum, með þæg- indum. Tilhoð merkt „Hundr- að“ sendist afgr. blaðsins. (173 2 HERBERGJA nýtísku íbúð óskast sem næst miðbænum. — Uppl. í sima 3872 eftir kl. 5. — Í183 SAUMASTOFUR SNlÐUM allskonar nærfatn- að, blússur og pils. Saumum úr efnum, sem komið er með, —- Smart, Austurstræti 5 — símí 1927._________________(827 SAUMUM gardinur eftir ný- tísku fyrirmyndum. — Smart, Austurstræti 5, sími 1927. (828 VIÐGERÐIR ALLSK. REYKJAVlKUR elsta kem- iska fatahreinsunar- og við- gerðarverkstæði breytir öllum fötum. Allskonar viðgerðir og pressun. Efni teldn til sauma- skapar. Ábyrgist gott snið og að fötin fari vel. Komið til fag- mannsins Rydelsborg, klæð- skera, Skólavörðustíg 19, sími 3510. _______________(439 Sparið kolinl GERI VIÐ og lireinsa mið- stöðvarkatla og önnur eldfæri og minka eldsliol með góðum árangri; geri ennfremur við klo- settkassa og skálar. Sími 3624 e. h. Hverfisgötu 64. 731 HATTASAUMUR og breyt- ingar. Hattastofa Svönu & Lá- rettu Hagan. (205 FRÍMERKI ÍSLENSK FRÍMERKI kaupir hæsta verði Gísli Sigurhjörns- son, Austurstræti 12, 1. hæð. — (216 VÓRUR ALLSKONAR HÆNSNAFÓÐUR, blandað korn, kurlaður mais, heill mais, maismjöl í sekkjum og smá- sölu. Þorsteinsbúð, Grundar- stíg 12, sími 3247, Hringbraut 61, simi 2803.________(169 RABARBARI á % flöskum 90 aura. Þurkuð bláber. Þor- steinsbúð, Grundarstíg 12, simi 3247, Hringbraut 61, simi 2803. NOTAÐIR MUNIR ________TIL SÖLU____________ ÚTVARPSTÆKI, Philips, til sölu. Til sýnis á afgr. Vísis. (163 TIL SÖLU: Stofuskápur úr eik, fermingarkjóll og matrósa- föt á 9 ára. Uppl. í síma 2087. _______________________ (165 GÓÐUR handvagn með kassa til sölu. Uppl. á Njálsgötu 77, eða í síma 5144. (175 TIL SÖLU nýleg 300 kílóa decimalvigt. Uppl. óskar Jó- hannsson, Fiskbúðin Hrönn, simi 4907 eða 1099. (176 FALLEGUR fermingarkjóll til sölu Miðstræti 8 B. (177 NÝLEG barnakerra til sölu. Uppl. á Bergstaðastræti 31 A. — KÁPA á fermingarstúlku til sölu. Tækifærisverð. Uppl Leifs- götu 9. (184 RAFSUDUPLÖTUR, 1 og 2 hellur, til sölu. Rafvélaverk- stæðið, Þingholtsstræti 3. Simi 4775. (187 NOTAÐIR MUNIR ________KEYPTIR___________ GÖMUL rafmagnstæki, svo sem: rafsuðuplötur, ofnar, skaftpottar eða könnur, strau- járn og ýms önnur úr sér gengin rafmagnstæki eru keypt á Grett- isgötu 58, kjallaranum. Sími 2395. Sótt heim ef óskað er. — FISKSÓLUR FISKHÖLLIN. Simi 1240._______ FISKBÚÐ AUSTURBÆJAR, Hverfisgötu 40. — Simi 1974. FISKBÚÐIN HRÖNN, Grundarstíg 11. — Sími 4907. ________FISKBÚÐIN,________ Bergstaðasti'æti 2. — Sími 4351 ________FIS-KBÚÐIN,_______ Verkamannabústöðunum. Sími 5375. FISKBÚÐIN, Grettisgötu 2. — Simi 3031. FISKBÚÐ VESTURBÆJAR. Simi 3522._______ ÞVERVEG 2, SKERJAFIRÐI. Simi 4933._______ FISKBÚÐ SÓLVALLA, Sólvallagötu 9. — Simi 3443 FISKBÚÐIN Ránargötu 15. — Sími 5666. W. Somerset Maugham: 31 i ÓKUNNUM LEIÐUM. rnioimum, sem hann hafði rætt við, og það bar merra á hinum skoska hreim hans og semingi, iþegar hann talaði i þeim dúr, og liafði það þau ■játiríf,, að lýsingar hans urðu enn gletnislegri. éOg alt í einu voru þau farin að tala um bæk- air- ’Hann kvaðst ekki geta tekið bækur xneð isér i léiSangursferðir sínar nema af skornum 'ikamfi og þess vegna, sagði liann, var honum ananSugur einn kostur, að taka aðeins með bæk- air, sem hægt var að lesa hvað eftir annað. „Það er líkt á komið fyrir mér og bólcelsk- ann fanga. Eg kann bækur Shakespeare’s utau aS og ef þér hafið yfir eina línu úr bókum Bos- -wélls Johnson get eg sagt yður livað á eftir En Lucj’ furðaði sig á því, að hann las gömlu anáEn, latínu og grísku, af áhuga. Hún hafði s£ lllfínningunni, að menn dáðust að ágæti "íjjeímt, en hafði ekki ætlað að aðrir læsi rit á fjþeím málum að undanteknum háskólakennur- tnm oog fræðimönnum. Þess vegna fanst henni gfarðulegt, að Alec Ias þau með sama áhuga og af sömu ef ekki meiri ánægju en verk á nútíðar- málum. Alec varð það andleg upplyfting og hvatning að kynna sér þau. Viljaþrelc hans stæl- ist og liann fékk aukinn kraft til þess að vinna að áhugamálum sínum. Þau lijálpuðu honum að líta á lífið og lilutverk sín frá sjónarmiði hetjunnar. Alec liafði ekki mikinn áhuga fyrir mynda- og málaralist. Það voru hin grísku skáld og sagnfræðingar, sem heilluðu liann. Honum var mikill styrkur að því að kynna sér Thucyd- ies og andi hins mikla Aþenumanns liafði áhrif á hann. Blóðið rann örara í æðum hans, er hann ræddi um hann. Hann sagði, að þeir sem byggi að kynnum við slíka menn, gæti ekki gert neitt lítilmótlegt. En alt, sem hann hafði leitað að fann hann í tveimur bindum af ritum Sofokles- ar. Styrkur, fegurð, alt hið einfalda og fagra í lífinu. Hann gleymdi þvi, að Lucy hafði engin kynni af hinu „dauða“ máli, sem hann ræddi um, og gæti því vart fengið sama áhuga og hann i þess- um efnum. Hann hafði alt í einu yfir nokkur orð úr Antigone og þótt Lucy skildi ekki orðin, hljómuðu þau fagurt i eyrum hennar. Aldrei hafði henni virst rödd hans fegurri. Hana hafði ekki rent grun í, að hún geymdi slika við kvæmni. Og loks voru þau lcomin til CoUrt Leys. Og þau gengu um trjágöngin, sem lágu að húsinu. Þau sáu Dick hraða sér á móti þeim. Þau veif- uðu til hans, en það var sem liann sæi það ekki. Hann var náfölur og áhyggjufullur á svip. „Guði sé lof, að þið eruð komin,“ sagði hann. „Eg vissi ekki hvað fyrir ykkur hafði komið“. „Það liefir ekkert amað að okkur. Hvað er að?“ Dick var jafnalvarlegur og fyrrum. Hann sneri sér að Lucy. „Bobbie Boulger er kominn. Hann þarf að tala við þig. Komdu undir eins.“ Lucy leit á liann snögglega. Það var eins og þrengt hefði að hjarta hennar. Og hún bjóst við, að hún mundi fá fregnir um eitthvað ógur- legt, þegar liún gekk á eftir honum inn í setu- stofuna. V. Frú Crowley og Robert Boulger stóðu við eld- inn og það var einliver æsing sýnileg í svip þeirra. Þau þögðu bæði, en Lucy liafði á tilfinn- ingunni, að þau hefði verið að tala Um hana. Frú Crowley næstum tók viðbragð, þegar Lucy kom, þreif báðar liendur hennar og kysti hana. 1 fyrstu flaug Lucy í hug, að eitthvað hefði lcomið fyrir bróður liennar. Lafði Kelsey hafði verið svo rausnarleg við hann, að hann hafði getað látið það eftir sér að taka þátt í veiðum, og Lucy óttaðist nú, að hann hefði orðið fyrir slysi, en þau voru alltíð á skotveiðum. „Er nolckuð að Georg?“ spurði liún og var auðséð, að hún var slegin ótta. „Nei,“ svaraði Boulger. Lucy liafði hvítnað í framan, en nú hljóp aftur roði í kinnar henni. Henni var það mikill léttir að hafa heyrt þetta. „Guði sé lof,“ sagði hún. „Eg varð svo ótta- slegin.“ Lucy brosti nú til Boulgers og bauð hann vel- kominn með handabandi. Það gat ekki verið neitt hræðilegt, sem fyrir hafði komið, fanst henni, fyrst ekkert hafði komið fyrir Georg. Móðurbróðir Lucy, Sir George Boulger, hafði Um mörg ár verið eldri meðeigandi hins mikla firma, Bqulger & Kelsey. Eftir að hann hafði

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.