Vísir - 06.04.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 06.04.1940, Blaðsíða 3
vzstft ADEIMN 3 8DLUDAGAR EFTIR Gamía BIó Afar spennandi og skemti- leg amerísk kvikmynd, er gefur glögga og sanna mynd af hinum frægu hnefleikamótum í Amer- íku. Aðalhlutverkin leika: Roöert Taylor og Maureen O’Sullivan Leikfél agf fteykjaTlknr nFjalla-Eyvinduru Sýning á morgun kl. 3. Lækkað verð. „Stundum og stundum ekkL“ verður sýnt óbreytt kl. 8 annað kvöld. FRUMSÝNING. ____Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag._ GKOíiöotiíiíieotiiKiíJtiOíiOíSíiíiOöog Hjartanlega þökkum við öllum þeim, er glöddu oss í tilefni af 20 ára starfsafmæli voru. Guðmundur Ólafsson. Stefán Sandholt. jistststsíitsisíiiitsísíiístiíitiístlístiísisisísíitiíjístlístsístjísístsístiíjtsíststiísisíjístitsísisíits Litla MómaRmðm Bankastræti 14» Höfum fengið blóma- og matjurtafræið. Ennfremur margskonar vorlauka og hinn margeftir- spurða blómaáburð. Ními 495Í. H. ÁRGANGUR JANÚAR—MARS 19 4 0 Sjómaðurinn er nú fjölbreyttari og fróðlegri en nokk- uru sinni áður síðan hann hóf göngu sína. L»ðir (ippsettar) 5 Ibs., bikaðar. ÁBÓT (áhnýtl), fyrirliggjandi. G EY SIR Veiðarfæraverslunin. Dálítið ágrip af efninu: Verslunarfloti landanna 1939. ForsíSumynd. Um líf og starf sjómanna á stríðstímum, með mynd. Vörðurnar á vegum sjómann- anna, með 3 myndum. Frá Montreal til Höfðaborgar, ferðasaga eftir Þórarin Sig- urjónsson, með 5 myndum. Brot úr Eyrarbakkakvæði, eftir Maríus Ólafsson. Baráttan v/ brimgarðinn, sam- tal við gamlan formann, með 2 myndum. Stærsta sjóslys síðan ófriðurinn hófst, með 2 myndum. Fögur íþrótt á sjónum, með 5 stórum myndum. Endurminningar frá gömlum dögum, meg mynd. Sjómannaljóð, lag við kvæði Magnúsar Stefánssonar, eftir Þórarin Guðmundsson. Tundurduflin, lýsing þeirra og saga, með 3 myndum. Smásögur frá síðasta stríði til lesturs á kvöldvaktinni í ko ju. óvenjulegt sjóslys. Guðrún skriftar: Hvers vegna eg er skotin í sjómönnum. Diesel-vélaskip. Nýjasta reynsla Þjóðverja um hentuga stærð á Dieselvélatogurum. Skrá yfir verslunarskip, sem sökt hefir verið frá 3. sept. í haust til 18. febr. Innan borðs og utan. Og margt fleira. VERTÍÐIN. Frh. af 1. sí'ðu. og mælingár kæmu, hvort áð íiú væri ekki um að ræða liinar fyrstu fylkingar hjálparliðsins, en svo var ekki. Þarna hefir ver- 5 j ið uin að ræða hnappa af gamla fiskinum, en ekki um nýjar torfur af yngri fiski á leið til miðanna. I stuttu máli sagt: Siðan að vertíðin hófst, liefir engin sú breyting orðið á fiskistofninum og sjávarhitanum, sem gefur vonir um aukið gengi útgerðar- innar á þessari vertíð. Um það livað ofan á kann að verða að lokum, þrátt fyrir þetta, skal ekkert fullyrt. Hin siðari ár höf- um við livað eftir annað staðið augliti til auglitis við nýjar staðreyndir, að því er viðvíkur lifnaðarháttum nytj afiskanna hér við land, og mun það ekki einungis stafa af aukinni rann- sókn og um leið aukinni þekk- ingu, heldur eigi síður af þeim öru breytingum, sem órðið hafa hér upp á síðkastið. Hvort sem oklcur þykir það ljúft eða leitt verðum við að viðurkenna, að útbreiðsla nytjafiskanna færist til norðurs, þegar sjórinn liitnar. Þessu höfum við kynst í smáum stíl, þar sem um ár- legar göngur var að ræða, en nú fáum við auðsjáanlega að þreifa á því í stærri stil, þar sem breytingin er ekki bundin við árstímann, lieldur við árabil. 1 sambandi við þetta er fróðlegt að benda á, að þorskveiðar Norðmanna hafa, eftir nýút- komnum skýrslum þeirra, greinilega færst norðar, borið saman við það ástand, sem var fyrir fyrra stríð. Það er engu likara heldur en að við íslend- ingar séum dæmdir til þess að gjalda liátt verð fyrir þau lilý- indi, sem við eigum nú við að búa í sjó og á landi. — ísland stendur kyrt, þar sem það hefir altaf verið, en sum af bestu fiskimiðunum okkar virðast færast norðar. Fimti háskólafyrir- lestur dr. Einars Ól. Sveinssonar. Fyrirlestur þessi var eins og hinir fyrri haldinn við ágæta aðsókn. — Fyrirlesarinn gerði grein fyrir íslensku kirkjunni á 12. öld. Um 1100 skapaðist hér á landi einkennilegt kristnilíf, „12. aldar kristni“, af samteng- ingu höfðingjavalds og kirkju- valds, samruna erlendra og inn- lendra menta. Margir höfðingj- ar voru klerkvígðir og þó undir lögum leikmanna, en þetta kom til af því, að leikmenn voru kirkjueigendur. Margir hlutir, ekki síst fjöldi ldrkna, bera vott um milda, innilega og ofstælcislausa trúrækni. I bók- mentum tímans Icemur glögt fram hversu hið lærða og leika rennur saman. Flest er ritað i gagnsemdar- eða fræðaanda, listrænna áhugamála verður síður vart. Sannleiksást af var- færni einkennir alt, sein þá er skráð. Fyrirlesarinn fór nú nokkr- um orðum um álirif liinna kirkjulegu lista á menn, en mintist síðan á skriftamálin og þá rannsókn hugarfars og livata, sem fór fram í þeim, og taldi það liafa skerpt skilning rithöfunda á sálarlifi manna. í lok aldarinnar livarf 12. aldar kristnin. Erkibiskupinn lieimtaði yfirráð yfir kirkjum af leikmönnum; það strandaði Messur á. morjun. í dómkirkjunni kl 11, síra Bjarni Jónsson; kl. 2, barnaguÖsþjónusta (F. H.) ; kl. 5, síra Fr. Hallgríms- son. I fríkirkjunni kl. 2, síra Árni SigurSsson. 1 Laugarnesskóla kl. 5, síra G. Svavarsson. BarnaguÖsþjónusta kl. 10 f. h. í fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 2, síra Jón AuÖuns. í kaþólsku kirkjunni í Landakoti: Lágmessur kl. ójý og 8 árd. Há- messa kl. 10 árd. Bænahald og pré- dikun kl. 6 síðd. Veðrið í morgun. í Reykjavík 3 st., heitast í gær 8, kaldast í nótt 2 st. Úrkoma í gær 7.1 mm. Heitast á landinu í morgun 6 st., í Eyjurn, kaldast —3 st., á Horni. — Yfirlit: Læg'Öar- svæði fyrir sunnan Island. Þokast norður eftir og mun valda vaxandi austanátt. — Horfnr: SuÖvestur- land til BreiÖafjarÖar: Allhvass austan eða norðaustan. Rigning með köflum. Aðalfundur Bókbindarafélags Reykjavíkur var haldinn í Oddfellowhúsinu í gærkveldi. 1 stjórn voru kosnir: Jens Guðbjörnsson form., Guðgeir Jónsson gjaldkeri (báðir endur- kosnir) og Aðalsteinn Sigurðsson ritari. Á fundinum var samþykt að stofna Lánasjóð bókbindara. Næturlæknir. I nótt: Alfreð Gíslason, Brá- vallagötu 22, sími 3894. Næturvörð- ur í Lyfjabúinn) Iðunni og Reykja- víkur apóteki. Aðra nótt: Axel Blöndal, Eiríks- götu 31, sími 3951-. Næturvörður í Ingólfs apóteki og Laugavegs apó- teki. Helgidagslæknir. Gísli Pálsson, Laugaveg 15, sími 24 72. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.20 Dönskukensla, 2. fl. 18.50 Enskukensla, 1. fl. 19.15 Þingfréttir. 19.45 Fréttir. 20.20 Leikrit: „Eftir jarðarförina“, eft- ir Loft Guðmundsson. (Haraldur Björnsson, Soffía Guðlaugsdóttir, Þorst. O. Stephensen, Brynjólfur Jóhannesson, Gunnþórunn Hall- dórsdóttir, Edda Kvaran). 22.00 Danslög til 24.00. Útvarpið á morgun. Kl. 10.45 Morguntónleikar (plöt- ur): a) Kvartett í a-moll, eftir Schumann. b) Kvartett, eftir Ver- di. I.2.00—13.00 Hádegisútvarp. 14.00 Messa i fríkirkjunni (síra Árni Sigurðsson). 15.30—16.30 Miðdegistónleikar: a) Tónleikar Tónlistarskólans: Einleikur á pi- anó (dr. Urbantschitsch): Myndir úr málverkasafni, eftir Mussorg- sky. b) 16.05 Hljómplötur: Létt klassisk lög. 18.30 Barnatími: Sög- ur og ævintýri frá Færeyjum. (Að- alsteinn Sigmundsson kennari). 19.15 Hljómplötur; Fiðlukonsert nr. 1, eftir Paganini. 19.45 Fréttir. 20.20 Kirkjuhljómleikar Karlakórs Reykjavíkur í fríkirkjunni. 22.00 Danslög til 23.00. á mótspyrnu Jóns Loftssonar. Erldbiskup bannaði og að klerk- vigja goðorðsmenn og reyndi á allan liátt að skilja „ríki og kirkju“. Þetta bar árangur, og nú greindust sundur bókment- ir leikmanna og klerka. Það hafði verið nóg af mönnum á 12. öld, sem voru ósnortnir af anda kirkjunnar, þó að meira meira bæri á hinum, en nú verður þeirra andi beinlinis ráðandi i bókmentunum. Hinn hreini, tæri sögustíll og flest sí- gild rit i íslenski’i sagnaritun eru sprottin upp úr menningu leikmanna á Sturlungaöld. Siðasti fyrirlestur dr. Einars verður næstkomandi mánudag og mun fjalla um íslensku kirkjuna á 13. öld. br. Stærsta, tilkomumesta og fegursta kvikmynd er SHilú- LEY TEMPLE hefir leildði 1. Myndin gerist i Englandí á þeim tímum er Búastyrjöldin geisaði. Myndin er tekin í eðlilegom litum. Barnavinafélagið Sumargjöf heldur AÐALFUIÐ sinn í Oddfellowhúsinu, uppi, þriðjudaginn 9. þ. m. kL 8 e. h. — Dagskrá samkv. lögum félagsins. Stjórnin. Skemtiklúbburinn „VIRGINIA“ tilkynnir: Dan§leikiu* í Oddfellowhöllinni í kvöld. Hefst klukkan 10. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellow eftir kL C — Pantanir sækist fyrir kl. 9. Hljdmifeit Aage Lorange. HEIMDALLUR. F. U. S. Skemtikvöld heldur HEIMDALLUR annað kvöld klukkan 9 í Odd- fellowhúsinu. Til skémtunar: Stutt ávörp og ræður. Gamanvísur. DANS.--- Aðgöngumiðar seldir í dag i Bókaverslun ísafoldar, en það sem kann að verða óselt verður selt eftir kl. 4 , á morgun í Oddfellow. Engin borð verða tekin frá. STJÓRNIN. * -_____________________________________) BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Aðalfundur verður haldinn að Hótel Borg föstudaginn 19. þ. m. kL j 3Y2 síðdegis. ; DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. . p; j Stjórnin. Sófi, tveir nýir armstólar, tvö góð rúm með tilheyrandi dýnur til sölu. Mjög sann- gjarnt verð. — Uppl. Flóka- gölu 18, niðri, eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. Hið íslenska kvenfélag. Aðalfundur mánudag 8. þ. m. í Thor- valdsensstræti 6 kl. 8J/2 e. li. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffi. Upplestur. Spil o. fl. Konur taki með sér gesti. Stjórnin. 6. og siðustn AíÆTlJR- hljomlcikar Hillkjðri BjarnaððtíBr með aðstoð QUINET og hljóm- sveitar, í Gamla Bíó sunnudaginn kL 1% á miðnætti. Aðgöngumiðar h já Ey~ mundsson og í Hljóð- færahúsinu í dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.