Vísir - 06.04.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 06.04.1940, Blaðsíða 4
iVlSIÍR .Halíbjörg BjarnadótUr, heldur sjöttu og síðustu hljóm- leika sína annað kvöld á miðnætti í Gamla Bíó, því að ungfrúin fer utan eftir helgina. JETelmdallur Jheldur skemtifund í Oddfellow- íiúsinu annað kvöld, og verða þar stutt ávörp og ræður fluttar, gam- anvisur sungnar og því næst dans- aS. Þeír, sem ávörp flytja, eru Ótt- arMöUer, Bjarni Björnsson, Ólafur Ólafsson, Guðmundur Ófeigsson, Temíl Magnússon og Lúðvik Hjálm- tysson. Brynjólfur Jóhannesson synguT gamanvísurnar og þarf ekki aS efa, að þar beri margt á góma, •«wn gott þyki. Þáð þarf ekki að fjvetja fóik tíl þess að sækja skemt- anir Heimdallar, með því að þær hafa. verið vínsælustu skemtisam- IcoDitnr, sem ungt fólk á völ á, án gjess að þþörf eyðsla komi þar til fjreána. SPóstferSir á morgun. Frá Rvík: Laugarvatn, Rangár- vallasýslupóstur, Vestur-Skafta- feössýslupóstur, Akranes. — Til Rvíkur; Akranespóstur. Félag barmonikuleikara íjeldur aðalfund sinn á morgun kl. 3 í Oddfellowhúsinu. * » RAFTÆKJA j ^ VIPGERÐIR VANDADAR-ÓDÝRAR SÆKJUM & SENDUM •X.vjAVfp.íiUN - ftAEVtKKJUN - VH)GERDA5TorA Stúlku wantar í vist líl l'ranska ræðismannsins í Reykjavik. Uppl. virlca daga frá M. 10—12 og 2—5 á ! iSkálliioltsstíg 6. í á ensku, helst hraðritun, get- ur fengið atvinnu strax. — Umsóknir, merktar: „Enska“ sendist afgr. Vísis. _______________________ Basar hefir Söngkór Þ. K. F. Freyja sunnud. 7. þ. m. í Hafnarstræti 21, kl. 4 e. h. — Munum veitt móttaka eftir klukkan 1. NEFNDIN. Á morgun: Kl. 10 f.li. Sunnudagaskólinn. Kl. 1V2 e.h. Y. D. og V. D. Kl. 8y2 e.h. Unglingadeildin. Kl. 8 x/2 e.h. Fórnarsamkoma. Séra Bjarni Jónsson talar. Allir velkomnir. Hvert leita mei, et lieir hafa tapað einhverju, þurfa að selja eitthvað, óska eftir atvinnu, óska að kaupa eitt- hvað, óska að fá stúlku til hússtarfa, þurfa að tilkynna eitthvað, óska eftir húsnæði, þurfa að leigja húsnæði, óska eftir ráðskonu eða jafnvel eiginkonu ? Svarið verður ávalt: til Vísis Haframjöl! í pökkum. „Vita“ ___ „Dego“ „Ota-sól“ „Bío-Foska“. Prifflnsar Prímushausar, Prímusnálar, nýkomið. GEYSIR Veiðarf æraverslunin. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Fundur verður haldinn i Varðarhús- inu á morgun (sunnudag) 7. apríl kl. 2 e. m. Áríðandi að allir m,æti. Sýnið skírteini við inn- ganginn. Stjórnin. vil eg selja eftirfarandi muni: Svefnherbergishúsgögn, Phil- ips viðtæki, Rafsuðupotta, Barnarólu, Borð og 4 stóla. HELGI ÞORSTEINSSON. Sólvallagötu 11. (Sími 5274). Til viðtals kl. 5—7 í dag. ‘jfeifa****.J5í l RUflLVSINBflR BRÉFHflUSfl BÓKflKÚPUR EK PUSTURSTR.12. Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaðnr. Skrifstofa: Oddfellowhúsinn. Vonarstræti 10, austurdyr. Símí: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. | BARNAST. UNNUR nr. 38. \ Fundur á morgun kl. 10 f. h. Leikflokkur úr St. Viking sýnir leikrit. Börn, sem ætla með stúlcunni til Hafnarfjarðar sunnudaginn 14. apríl kaupi far- seðla á fundinum og komi með 80 aura. Fjölsækið og mætið stundvíslega. Æ. t. (232 ST. VÍKINGUR nr. 104 fund- ur n. lc. mánudagskvöld á venju- legum stað og tima. — Inntaka nýrra félaga. Að fundi loknum, sem verður stuttur, hefst skemt- un. — Skemtiskrá: Hljómleikur (tríó). — Sjónleikur: „Ófreskj- an“ (mjög spennandi og skemti- legur leikur). — Dúett með gítarundirleik o. fl. — Fjölsæk- ið stundvíslega. — Æ. t. (00 VÉLRITUN ARKENSL A. — Cecilie Helgason, sími 3165. — Viðtalstimi 12—1 og 7—8. (71 SVÖRT kventaska tapaðist föstudagsnótt. A. v. á eiganda. __________________________(208 ARMBAND tapaðist i Good- templarahúsmu síðastliðinn miðvikudag. A. v. á. eiganda. (211 Félagslíf ÍÞRÓTTAFÉLAG REYKJA- VÍKUR. Skiðaferðir að Iiolvið- arhóli í kvöld kl. 8 og í fyrra- málið kl. 9. Farið frá Vörubila- stöðinni Þróttur. — Farseðlar seldir í Gleraugnahúðinni Laugaveg 2. (203 ; SKÍÐAFERÐIR. í dag kl. 6 og kl. 8 e. li. — Á morgun kl. 9 f. li. Farmiðar i versl. Har. Árnason- ar og við bilana. ÁRMENNINGAR fara i skiða- ferð i Jósefsdal i kvöld kl. 8 og í fyrramálið kl. 9. Farmiðar við bílana. Farið verður frá íþrótta- húsinu. (234 DRENGJAHLAUP Ármanns verður háð fyrsta sunnudag í sumri (28. apríl). Þátttakendur gefi sig fram við stjórn Ár- manns eigi síðar en 21. apríl. — (233 KTIUQfNNINCARl BETANIA. — Samkoma á morgun kl. 8y2 e. h. Ólafur Ól- afsson talar. Barnasamkoma kl. 3. (199 F/FIFl .HAfMRfJCFfJ 2 SÓLRÍKAR stofur til leigu fyrir einhleypa í húsi með ný- tísku þægindum. A. v. á. (235 TI L LEIGU SÓLRÍK stofa til leigu Skeggjagötu 1 simi 3156. (205 TIL LEIGU 1. maí þrjár 2ja herbergja íbúðir. Uppl. i sima 4485 frá kl, 5—Sy2. (210 1 STOFA og eldliús með raf- magnsmaskinu til leigu nú þeg- ar. Uppl. Óðinsgötu 14 B, uppi. _________________________(216 LÍTIL sólrík þriggja her- bergja ihúð með rafsuðuvél, á Bóklilöðustig 7. (220 4 HERBERGJA ibúð við Garðastræti, með eða án stúlknaherbergi til leigu. Uppl. í síma 2217 5—7 í dag. (228 STOFA til leigu Ásvallagötu 13. Uppl. i sima 3427. (218 2 HERBERGI og eldhús til leigu á Laugavegi 139. (215 ÓSKAST ELDRI kona óskar eftir sól- rikri stofu 14. mai Tilboð merkt „K. H.“ afhendist skrifstofu Visis.______________(197 EIN stór stofa og eldhús eða tvö minni herbergi óskast. — Uppl. í síma 5036. (20- HERBERGI með húsgögnum óskast til næstu mánaðamóta. I Tilhoð merkt „Mánaðamót“ j leggist inn á afgreiðslu Vísis sem fyrst. (202 2—3 HERBERGI og eldliús óskast i góðu húsi. Ábyggileg greiðsla. Tilboð merkt „Reglu- semi“ sendist afgr. Vísis. (204 VANTAR 2—3 herbergja í- búð. Sinii 4777.____(207 2 HERBERGI og eldliús ósk- ast. Föst atvinna. Uppl. í sima 4342._______________(209 4 HERBERGI og eldhús ósk- ast til leigu, eða hálf húseign til kaups í Vesturbænum. Tilboð merkt „Ægir“ sendist afgr. Vís- is sem fyrst. (213 STÚLKA í fastri atvinnu ósk- ar eftir góðri stofu, helst með eldhúsi og baði, eða aðgangi að hvoru t'veggja. Æskilegast í vesturbænum eða við miðbæinn. Uppl. í síma 5209. (226 INNHEIMTUMAÐUR getur fengið atvinnu um tíma. Uppl. Austurstræti 17, Tóbalcshúsið. (221 SAUMASTOFUR SAUMASTOFAN Laugavegi 28 sníðir kjóla og mátar. Verð frá 4,00, kápur frá 5,00 og draglir frá 6,00. Símar 5545 og 4940. (875 HÚSSTÖRF STtJLKU vantar í vist til franska ræðismannsins í Rvik. Uppl. virka daga frá kl. 10—12 og 2—5 á Skálholtsstíg 6. (195 EINHLEYPUUR maður í sveit óskar eftir ráðskonu. Uppl. á Hverfisgötu 44, efstu hæð, frá kl. 6—8.___(227 UN GLIN GSSTÍFLK A, 14—16 ára, óskast. Ragna Jónsdóttir, Laugavegi 17. (214 HilSill FORNSALAN, HafnarstræU 18 kaupir og selur ný og notuð húsgögn, lítið notuð föt o. fl. — Sími 2200. (351 ERFÐAFESTULAND óskast. Uppl. í síma 2336, eftir kl. 8 í kvöld og morgun eftir hádegi. (229 FRÍMERKI ÍSLENSK FRÍMERKI lcaupir hæsta verði Gisli Sigurbjörns- son, Austurstræti 12, 1. hæðL — (216 VÖRUR ALLSKONAR HÆNSNAFÖÐUR, blandað korn, kurlaður mais, heill mais, maismjöl í sekkjum og smá- sölu. Þorsteinsbúð, Grundar- stíg 12, sími 3247, Hringbraut 61, sími 2803. (169 RABARBARI á % flöskum 90 aura. Þurkuð bláber. Þor- steinsbúð, Grundarstíg 12, sími 3247, Hringbraut 61, sími 2803. HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. —___________________(18 STOFUSKÁPAR og klæða- skápar, margar tegundir, til sölu. Víðimel 31. Sími 4531. — (224 NOTAÐIR MUNIR ______KEYPTIR______ BARNAVAGN í góðu standi óskast. Sími 5231. (219 NOTAÐIR MUNIR _______TIL SÖLU__________ TVÖ sundurdregin barnarúm og ljósakróna til sölu. — Jón Bjarnason, Leifsgötu 7. (196 FERMINGARSKYRTA nr. 131/2 til sölu á Grettisgötu 60. (198 TVEIR kolaofnar til sölu. — Baðker óskast keypt. Freyju- götu 25, uppi. (200 NÝMÓÐINS eikarskápur til sölu Karlagötu 13, eða uppl. i síma 4975. (206 BARNAVAGN til sölu á Freyjugötu 5.___________(212 FERMINGARFÖT til sölu Bragagötu 23. Sími 4692. (217 2 LAMPA útvarpstæki til sölu ódýrt. (Falleg gerð). Fisch- ersundi 3. (222 FERMINGARKJÓLL og skór til sölu á Baldursgötu 28. Sími 4232.___________________(223 FALLEGUR fermingarkjóll til sölu. Uppl í síma 2713. (225 FERMINGARKJÓLL til sölu Grundarstíg 2 A, annari hæð. — (230 BARNAKERRA til sölu Bergstaðatsræti 48 A. (231 BORÐSTOFUHÚSGÖGN, — vönduð, úr eik, til sölu og nokk- ur húsgögn önnur. ■— Sann- gjarnt verð. Til sýnis Sellands- stig 1, niðri, 6—iy2 dagl. (236 W. Somerset Maugham: 33 JL ÓKUNNUM LEIÐUM. «etið fjörðung aldar á þingi, þar sem hann hafði greitt atkvæði með flokki sínum af mestu sam- vískusemi, hafði hann verið gerður að barón, á seínna ríkisstjórnarafmæli Viktoríu drottning- sar.Hafði hann efnast vel, og lauk æfi hans þann- ag, aS liann varð bráðkvaddur, er hann var að flytja xæðu, er opnaður var til afnota skemti- garSur, semliann gaf þjóðinni. Sir George liafði Tseríð Jreiðarlegur kaupsýslumaSur og sómi sinn- gur stéttar, hyggínn í viSskiflamálum, og stoltur af jþví aS hafa unnið aS hag borgar sinnar í hví- ísæfna. Rohert sonur hans hafði nú tekið við í Jfírmaim, en því hafði nú verið breytt í lilutafé- Bag, og ábyrgðin sem á honum livíldi, þótt verð- gneiri hlutabréf væri í hans liöndum, var niiklu jniíiml en sú, sem hvílt hafði á föður hans. Fé- laginn, sem tekinn hafði verið í firmað við frá- JFall Sir Alfreds Kelsey, annaðist nú hin mikil- spægari viðskifti í Manchester, en Robert, sem •yar alinn upp sem kaupsýslumaður, annaðist •íviðskiftín i London. Honum var kaupsýslulöng- í blóð borin og vann liann að störfum sínum af áhuga. Hann var allhygginn og með aukinni reynslu var því spáð, að hann mundi afla sér eins mikils álits í kaupsýslugreininni og faðir hans. Hann var nokkuru eldri en Lucy. Hann var ljóshærður og lét eigi skegg sitt vaxa og var því unglegri á svip en ellai Hann var léttur í spori og glaðlegur í framkomu, ræðinn mjög og liafði mest yndi af að tala um golfleik og veiðar, og mundu fáir hafa ætlað að liann kæmi stund- víslega á skrifstofu sína kl. 10 á morgni hverj- Um. Hann var liygginn að koma svo ár sinni fyrir borð, að firma hans hagnaðist vel á við- skiftum öllum. Lucy þótti vænt um liann, en hæddist gletn- islega að honum fyrir skoðanir hans á ýmsu. Hann liafði engar mætur á bókmentum og leik- list — hafði helst gaman af söngvaleikjum, en ekki leikritum alvarlegs efnis. Veittist henni erf- itt að koma fram við hann sem alvarlega sinn- aðan mann. En það var allerfitt fyrir þau — hana þó sérstaklega — að viðhalda kunnings- skap þeirra á þessum gi-undvelli, því að hann liafði verið ástfanginn af henni frá því hann var 18 ára. í aðra röndina var hún dálítið upp með sér af því, en hún liafði aldrei borið ásthug i brjósti til hans. Atvikin liöfðu hagað þvi þann- ig, að þau höfðu títt verið samvistum frá því þau voru börn, en hún vissi vel, að þau áttu ekki samleið í framtíðinni. Hann hafði beðið hennar mörgum sinnum og hún varð að beita mörgum ráðum, til þess að slá hann af laginu. Það var gersamlega tilgangslaust fyrir hana að segja honum, að hún elskaði hann ekki. Hann var fús til þess að kvongast henni þrátt fyrir það — liann mundi feginn hafa falhst á hvaða skilyrði sem hún setti. Vinir hennar og kunningjar voru þess mjög livetjandi að liún tæki honum. Lafði Kelsey hafði rætt málið við liana og reynt að leiða henni fyrir sjónir, að framtið hennar væri best borg- ið við hhð lians. Hér væri um mann að ræða, sagði hún, sem hún hefði alt af þekt, og gæti treyst. Hann hafði 10.000 sterlingspund í tekj- ur á ári og gott hjartalag og framkoma lians öll hin vinsamlegasta. Faðir hennar var þess á- kaft fylgjandi, að þessi ráðahagur tækist, þvi að hann liugði, að þá mundi rætast úr fjárliags- erfiðleikum hans sjálfs. Og Georg, sem var föður sínum tryggur, hafði einnig lagt að lienni. Bobbie liafði beðið Lucy, þegar liann var 21 árs og aftur, þegar hún varð 21 árs, i þriðja sinn þegar Georg fór til Oxford, og enn, þegar faðir lians varð gjaldþrota, og loks Ham- lyn’s Purlieu var selt. Hann hafði hvatt föður sinn til þess að kaupa það, þegar vita mátti, að ekki varð komist hjá að selja það, og það gerði Bobbie í þeirri von, að Lucy mundi þá fallast á að verða konan hans. En faðir lians var meiri kaupsýslumaður en svo, að hann legði mikið fé fram til kaupa á eign af tilfinningaástæðum einum. Og enn bað Bobbie Lucy, er faðir hans lést, og hann fékk barónstitilinn og miklar eign- ir. Lucy viðurkendi góðan liug lians í hvívetna og að þetta var ákjósanlegt i alla staði — nema að einu leyti. Hún elskaði hann ekki. Henni fanst lika, að hún yrði að vera frjáls, föður síns vegna og Georgs. Og jafnvel það, sem frú Crow- ley sagði, að Undir hennar leiðsögn mundi Bobbie verða mikill maður, hafði ekki áhrif á liana. E11 Bobbie gugnaði ekki. Það var hans höfuðmavkmið, að vinna ástir frænku sinnar. Og hann gerði sér vonir um, að hún mundi taka honum um það er lyki, ef hann væri nógu þolin- móður. Hann var fús til þess að bíða meðan nokkura von var unt að ala.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.