Vísir - 08.04.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 08.04.1940, Blaðsíða 4
V ISIR Frá bœstarétti Bæjarsjódur sýknaður af medlagskrötum. I dag var i haestarétti kveðinn upp dómur í málinu Borgar- atjómm i Reykjavík f. h. bæjarajóðs goga Sólborgu Signrðar- (dóttur. Málsaivik eru þau, að í febrú- ar 1937 sendi lögreglustjórinn i Reykjavik framfærslunefnd iíæjarms til umsagnar beiðni Sólborgar um að benni yrði úr- skurðað meðlag með tveim son- .um hennar, Pétri og Gunnári. íramfærslunefndin mælti ekki meS beiðninni og tólc lögreglu- stjóri laana því ekki til greina. I mai s. á. endurnýjaði Sólborg uimsóknina. Synjaði fram- færslunefnd enn um meðmæli sneð nmsókninni vegna Péturs, en mælti með því að meðlag yrði úrskurðað með Gunnari frá 1. júní það ár og í sam.ræmi við J>að úrskurðaði lögreglu- stjórinn Sólborgu meðlags- jgréiðslu með honum frá þeim *degí og er sá úrskurður upp- kveðinn 30. sept. 1937. — Hún gerði sig þó ekki ánægða með |iessi málalok og mun hafa far- 58 þess á leit við lögreglustjóra, aS temn sendi málið til stjórn- arráðsins. Varð lögreglustjóri við j>eim tilmælum og sendi málið. Fóru síðan fram nokkur ÍHnéfaskifJfi arnilE atvinnu- og ■ssamgöngumálaráðuneytisins og lögreglustjóra og 18. mars 1938 ritar ráðuneytið lögreglustjóra óg tjáir honum, að upplýst hafi wexið, að Sólborg hafi haft ýms- an Jkosinað af fyrnefndum drengjum fyrir 1. júní 1937 þótl þeir dveldu ekki hjá henni ffyrir þann tirna og kveðst telja rett að verða við þeim tilmæl- um Sólborgar, að henni verði úrsknrðað meðlag með Gunnari ffrá 1. febrúar 1937. Með sldr- skotun til þessa bréfs „og í fframbaldi af“ úrskurðinum 30. -vg§aa§Qi iQegijm[sjn idos •Sfjóri síðan þann 23. mars 1938 ‘Sólborgu meðlag með Gunnari ffrá 1. febrúar til 31. maí 1937, en bæjars'jóður liefir ekki feng- ist til að greiða meðlagið sam- kvæmt úrskurðinum. íByggir liann neitun sína um gréíðslu á því, að úrskurðurinn ^teeri ólöglegur og ekki bindandi §Fyrír sig af þessum ástæðum: t) að hann sé bygður á röng- sum forsendum, 2) að liann sé Ikveðinn upp án þess að fram- ffærslunefndin mælti með hon- sun, og loks 3) synjun lög- reglustjóra um að úrskurða m'eðlag méð Gunnari frá L fébr. 1937 hafi ekki verið á- ffrýjað, enda hafi hún ekki ver- i8 skrifleg, ne heldur liafi úr- ákurðurmn I'rá 30. sept. verið áfrýjað til breytingar heldur sé úrskurðurinn frá 23. mars kveð- inn upp eftir beinum fyrirmæl- um ráðuneytisins, en slíkt sé eklíi löglegt. Hæstiréttur sýknaði Reykja- víkurbæ af kröfum Sólborgar og segir svo í forsendum lisesta- réttardómsins: „Sú ákvörðun atvinnu- og samgöngumálaráðuneytisins, að greiða skyldi stefndu sam- kvæmt III. kafla laga nr. 135 frá 1935 meðlag með drengnum Gunnari frá 1. febrúar 1937, var bygð á upplýsingum, er ráðu- neytið tjáðist hafa í höndum um útgjöld stefndu vegna drengjanna Gunnars og Péturs á tímabilinu frá 1. febrúar til 1. júní 1937. Þessar upplýsingar voru ekki lagðar fyrir fram- færslunefnd Reykjavíkur til á- lita áður en ráðuneytið tók á- kvörðun sína og lögreglustjóri Rvíkur úrskurðaði greiðslu nefnds meðlags á hendúr bæj- arsjóði. Verða því greindar á- lyktanir ráðuneytisins og lög- reglustjóra ekki taldar lögmæt- ur grundvöllur fyrir skyldu á- frýjanda til greiðslu hins um- deilda meðlags og verður því að taka sýknukröfu áfrýjanda til greina. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður bæði í héraði og fyrir hæstarétti falli niður.“ Hrm. Garðar Þorsteinsson flutti málið af hálfu bæjarsjóðs, en hrm. Pétur Magnússon af ^ hálfu Sólborgar. þessarar konu og nema hennar fögru, kvenlegu list, lieldur en að vera upp um fjöll og firn- indi á skíðum. Eg vildi ráðleggja öllum, sem ástæður hafa til þess, að líta í skemmuglugga Haraldar og virða fyrir sér þessa fögru liluti, sem þarna eru, og má þá vel vera, að jafnt ungar stúlk- ur sem eldri, hugsuðu sem svo, að gaman væri að geta sjálfar málað smekklegar og fallegar rósir í kjólinn sinn. Frú Vigdis er mjög vel mentuð í sinni grein. Aðallega hefir hún num- ið list sína í Þýskalandi. Öll sú málning, sem frúin notar, er sú besta, sem völ er á. Að endingu vil ég geta þess, að frú Vigdís er listakona í fleiru en að mála. Hún vefur hinn fegursta glitvefnað, og ís- lenska fánann hefir hún ofið og unnið úr íslenskri ull, og þótti hann svo fallegur, að hann var keyptur til Vestur- heims af mjög mætum manni, og er talinn hin mesta gersemi. Betur, ef landið ætti margar slíkar konur. Guðrún Guðlaugsdóttir. Bcejar Óvenjvileg: grlugrgrasiýniag:. Frú Vigdís Kristjánsdóttir, Laugaveg 82, hefur sýningu á liandmáluðum lilutum, í skemmuglugga Har. Árnason- ar þessa daga. Mér var geng- ið þangað ofan eftir, og aldrei hefi eg fallegri né smekklegri handavinnu séð í þessari grein. Hvert stykki, sem þarna er sýnt, ber vott um list og smekk- vísi, samfara sérstakri vand- virkni. Borðdúkar, bridgedúk- ar, svuntur, slifsi o. fl., bera það með sér, að hér er lista- kona í þessari grein. Mér datt ósjálfrátt í hug, hvort ekki væri minni slysahætta fyrir ungar stúlkur að leggja leið sína til VeðriS f morgun. Frost um land allt. 1 Reykjavík —4 st., minst í gær o, mest i nótt —8 st. Sólskin í gær 7.4 st. Minst frost á landinu í morgun —1 st., í Eyjum, mest —8 st., á Kvígindis- dal. —■ Yfirlit: Hæð yfir N.-Græn- landi og suður yfir Island. Lægð við vesturströnd Noregs á hreyfingu í norðaustu.r •— Horfur: Suðvest- urland til Breiðafjarðar: Norðaust- an gola. Bjartviðri. I ILeikfélag Reykjavíkur sýnir skopleikinn „Stundum og stundum ekki“ annað kvöld, og I hefst sala aðgöngiuniða i dag. Síðasti fyrirlestur dr. Einars Ól. Sveinssonar, um j menningu Sturlungaaldar, verður í Háskólanum í kvöld kl. 8, stund- vislega. Naeturlæknir. Bergsveinn Ólafsson, Hringbraut 183, sími 4985. Næturvörður í Ing- ólfs apóteki og Laugavegs apóteki. Útvarpið í kvöld. | Kl. 18.20 íslenskukensla, 1. fl. 18.50 Þýskukensla, 2. fl. 19.15 * Þingfréttir. 19.45 Lréttir. 20.20 Um daginn og veginn (Sigfús Hall- dórs frá Höfnum). 20.40 Einsöng- ur (Pétur Jónsson) : a) Árni Thor- steinsson: 1. Island. 2. Ingjaldr í skinnfeldi. b) Björgv. Guðmundss.: Kvöldbæn. c) Sveinbj. Sveinbj.: 1. Míranda. 2. Sprettur. 21.00 Er- indi: Lín og línyrkja (frú Rakel ] Þorleifsson). 21.20 Útvarpshljóm- : sveitin: Rúmensk þjóðlög. Matrósfötin úr FATABÚÐINNI. If f f nýjasta tí§ka frá Mew lork. ^ýkouiið. H. [\mm & Bj Bankastræti 11. Gott skrifstofupláss í miðbænum til leigu frá 14. maí. Lysthafendur leggi nöfn sín á afgr. Vísis, fyrir 10. þ. m., merkt: „Business“. Leikfélag: Reykjaríknr „Stundum og stundum ekki.ct Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morg- un. — Venjulegt leikliúsverð eftir kl. 3 á morgun. BÖRN FÁ EKKI AÐGANG. STÚDENTAFÉLAG REYKJAVÍKUR. 2. UMRÆÐUFUNDUR um afstöðu íslands til umheimsins í Oddfellowhúsinu í kvöld kl. 8y2. 1. ísland og Norðurlönd: St. Jóh. Stefánss. fél.m.ráðh. 2. Stórveldin og smáþjóðirnar: Sig. Einarsson docent. Húsnæði Maður í fastri stöðu óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi 14. maí. Uppl í síma 2095. VlSIS KAFFIÐ gerlr alla glaða. * Handsápur margar tegundir útl. og innl. Rakkrem, raksápa, tannkrem, tannburstar. Vi5ifl Laugavegi 1. • Útbú: Fjölnisvegi 2. Skrifstofn- herbergi til leigu i Laugavegs Apóteki, Laugavegi 16. mj Y^^HtíM$ucm)Ní ST. ÍÞAKA nr. 194. Fundur þriðjudagskvöld á venjulegum stað og tíma. Hagnefndin sér um fræðslu eða skemtun á fundinum. Æ. t. (257 St. MlNERVA nr. 172. — Fé- lagar, sem ætla að taka þátt í lieimsókninni til st. Daníelsher nr. 4 á morgun þriðjudag, mæti í Templarahúsinu kl. 7%. — Lagt verður af stað kl. 8. (272 BÖRN úr barnast. Unnur, sem ætla með stúkunni til Hafn- arfjarðar sunnudaginn 14. ap- ríl kaupi farseðla hjá Sig. Guð- geirssyni, Hofsvallagötu 20, og Ragnari Stefánssyni, Grettis- götu 64. Miðarnir kosta 80 aura og verða aðeins seldir til mið- vikudagskvölds. Nefndin. (261 ST. VERÐANDI nr. 9. Fund- ur annað kvöld kl. 8. 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Um daginn og veginn: Hr. Pétur Zophonías- son. 3. Erindi: Hr. Ólafur Frið- riksson rithöfundur. 4. Karla- kórsöngur. 5. Um fingrarím: Hr. Sigurþór Runólfsson frá Álafossi. (269 Félagslíf SlÐASTI SKEMTI- FUNDUR félagsins á þessum vetri verður annað kvöld kl. 8V2 í Oddfell- owhúsinu. — Fundurinn hefst með sameiginlegri kaffidrykkju og er helgaður 25 ára stjómar- afmæli Erlendar Péturssonar, form. K. R. Til skemtunar verð- ur auk ræðuhalda: „Swing-tríó- ið“ syngur öðru livoru alt kvöldið. 13 ára félagi spilar og syngur. Danssýning nemenda frú Rigmor Hanson. Munn- hörpuspil. Sjómaður steppar, og að lokum verður dans stiginn. Verðlaun fyrir sundmót K. R. afhent. Aðgöngumiðar seldir í verslun Haraldar Árnasonar í dag og til kl. 3 á morgun og kosta kr. 2.50 (kaffi innifalið). Aðeins fyrir K.R.-inga. Stjórn K. R.________________(270 SKÍÐADEILD I. R. heldur skemtikvöld að Hótel Borg mið- vikudaginn 10. apríl lcl 9 e. h. Verðlaunaafhending frá páska- mótinu. Kenslumyndir sýndar með Seelos og Birgir Ruud. — Síðan dans. Aðgöngumiðar fást eftir kl. 2 á morgun lijá Árna B. Björnssyni, Lækjarg. 2, og Gler- augnabúðinni, Laugavegi 2. ■— TIL LEIGU SÓLRÍK stofa og borðstofu- jridliús tíl leigu frá 14. maí í ný- Ösku húsi við Sundlaugarveg. ÖU þægindi. Uppl. í síma 4964. ________________________(249 4 HERBERGI og eldliús til leigu, sérmiðstöð, á Öldugötu 4£_____________________(250 3 STOFUR og eldhús til leigu frá 14. maí á Bergstaðastræti 9 A. Uppl. s,mi 4964. (253 ÞRIGGJA herbergja íbúð til leigu á Laugavegi 64. Einnig bíl- skúr fyrir 2 bíla. Plássið má nota fyrir . fisksölu, verkstæði eða iðnað. Uppl. á skrifstofu Laugavegs apóteks, sími 1619. _______________________(255 TVÆR tveggja herbergja íbúðir til leigu (önnur góður kjallari). Tilboð með upplýs- ingum sendist Vísi merkt „Sól- vellir“. (263 ÓSKAST 1— 2 HERBERGI Qg eldhús fyrir eldri hjón, helst í austur- bænum, óskast til leigu frá 1. eða 14. maí. Uppl. í síma 3137 og 3500._____________(242 VANTAR 2—3 herbergja í- búð. Sími 4777.______(207 EIN STOFA með eldunar- plássi óskast í góðu húsi. Skilvis greiðsla. Uppl. síma 1254. (237 MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir herbergi meeð nútíma þægindum. — Tilboð merkt „Reglusamur“ sendist afgr. Vísis. (245 LÍTIL 3 herbergja ibúð ósk- ast í góðu og rólegu húsi. Öll þægindi áskilin. Fullorðið fólk. Góð umgengni. Sími 5135. (246 SÓLRÍK 2 herbergja ibúð ósk- ast. Tilboð leggist á afgr. Vísis fyrir miðvikudagskvöld, merkt „20“.________________(248 2— 3 HERBERGI og eldhús óskast. Uppl. í síma 3293 frá 4—7._________________(251 1—2 HERBERGI og eldhús óskast. Þrent í heimili. Uppl. í síma 5163. (252 FULLORÐH), ábyggilegt reglufólk óskar eftir 2 herbergj- um og eldhúsi á hæð, með ný- tísku þægindum 14. maí. Sími 1358._______________ (254 SUMARBÚSTAÐUR, helst í bæjarlandinu, óskast til leigu. Simi 4326.___________(256 KONA í fastri atvinnu óskar eftir einni stofu og eldhúsi eða eldunarplássi 14. maí. Uppl. í sima 2762.___________(258 TVÆR mæðgur óska eftir lítilli íbúð í austurbænum, 1—2 lierbergi og eldhús. Uppl. í síma 4713, frá 4—7._______(259 ÓSKA eftir 1 herbergi og eldhúsi eða eldunarplássi. Til- hoð merltt „E. U.“ (260 HÚSMÆÐUR! Keyrum þvott í Þvottalaugarnar. Verðið er lágt séu nokkrir balar teknir á sama stað. Versl. Bergstaðastr. 10, sími 5395. (76 HÚSSTÖRF RÁÐSKONU vantar suður með sjó. Uppl. Hverfisgötu 61. (239 SAUMASTOFUR SNÍÐUM allskonar nærfatn- að, blússur og pils. Saumum úr efnum, sem komið er með. — Smart, Austurstræti 5 — sími 1927.________________(827 SAUMUM gardínur eftir ný- tísku fyrirmyndum. — Snmrt, Austurstræti 5, sími 1927. (828 SNtÐ og sauma kvenkápur og barnakápur. Sigríður Sigfús- dóttir, Lindargötu 18 B. (267 VIÐGERÐIR ALLSK. REYKJAVtKUR elsta kem- iska fatahreinsunar- og við- gerðarverkstæði breytir öllum fötum. Allskonar viðgerðir og pressun. Efni tekin til sauma- skapar. Ábyrgist gott snið og að fötin fari vel. Komið til fag- mannsins Rydelsborg, klæð- skera, Skólavörðustíg 19, sími 3510._________________(439 Spariö kolinT GERI VIÐ og hreinsa mi8- stöðvarkatla og önnur eldffæri og minka eldshol með góðum árangri; geri ennfremur við klo- settkassa og skálar. Sími 3624 e. h. Hverfisgötu 64. 731 STÚLKA óskast strax hálfan daginn í óákveðinn tíma. Uppl. í síma 5252. (247 STÚLKA óskast i vist nú þeg- ar, þarf að vera barngóð. Lydia Björnsson, Tjarnargötu 3. (264 GLERAUGU. Tapast haía gleraugu frá Lækjargötu um Banlcastræti og Skólavörðustig. Skilist í Tjarnargötu 10 C, efstu hæð.. (271 KKfflPSKAPORl KVENKÁPA (swagger) ný, til sölu með tækifærisverði á Bergþórugötu 59 (miðhæð), sími 2074. (243 KAMINA (rafmagns) til sölu. Uppl. í síma 5458. (240 HATTASAUMUR og breyt- ingar. Hattastofa Svönu & Lár- ettu Hagan. (205 _______FRÍMERKI_________ ÍSLENSK FRlMERKI kaupir hæsta verði Gísli Sigurbjöms- son, Austurstræti 12, 1. hæð. — (216 VÖRUR ALLSKONAR FULLVISSIÐ yður um, að það sé FREIA-fiskfars, sem þér kaupið. (410 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR_____________ KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- Sækjum. — Opið allan daginn. staðastræti 10. Sími 5395. — ____________________(1668 KOPAR keyptur i Lands- smiðjunni. (14 VIL KAUPA notaða eldavél lielst Skandia. Uppl. á Þvergötu 7, uppi. (244 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU BORÐSTOFUHÚSGÖGN, — vönduð, úr eik, til sölu og nolck- ur húsgögn önnur. — Sann- gjarnt verð. Til sýnis Sellands- stig 1, niðri, 6—7y3 dagl. (236 KARLMANNSREIÐHJÓL í góðu standi til sölu. Vesturgötu 66 A (Selbrekku). (238 SALOMONSENS LEKSIKON 26. bindi til sölu. Uppl. síma 2452._________________(241 NOTUÐ eldfæri til sölu á Vegamótastíg 5. (262 BARNAVAGN, sem nýr, til sölu á Barónsstíg 49. (265 TIL SÖLU nýlegt karlmanns- reiðhjól. A. v. á.____(266 GASELDAVÉL í ágætu standi er til sölu. Til sýnis á Berg- staðastræti 24. (268

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.