Vísir - 11.04.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 11.04.1940, Blaðsíða 3
Gamla Bíó Amerísk kvikmynd. James Stewart, Florence Rice, Robert Young VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Húseignir Þeir, sem þurfa að selja liús eða kaupa snúi sér til okkar. Höfum stór og smá hús á boSstólum. PASTEIGNIR s.f. Hverfisgata 12. — Sími 3400. BUGLVSINGflR BRÉFHflUSfl BÓKRHáPUR EK flUSTURSTR.12. Lieikf cl ag: Reykjafíknr »Fjalla-Eyvinduru Sýning annað kvöld kl. 8. Lækkað verð. ASgöngutn. seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Dansleikur langfarda^mn 13. þ. m. Saltkjöt Ágætt pækilsaltað dilkakjöt til sölu. — Kjötið geymist óskemt sumarlangt. Samband ísl. samvinnufélaga Sími 1080. Hvers vegna auglýsið þér í Vísi? Það margborgar sig. Jarðarför móður okkar, Sigrídar Jósefsdóttur, sem andaðist 30. mars s. 1. fer fram föstudaginn 12. apríl og hefst með bæn að heimili hennar, Brúarhrauni 2, Hafn- arfirði kl. IY2 e. h. Anna B. Markúsdóttir. Guðni J. Kr. Markússon. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför Láru Kristinsdóttur. Kristinn Jónsson og fjölskylda. ' V hs I R Handknattleiksmótiö: Valur varð íslandsmeistari ¥ami Ifiáiskólsiiiii mcð 14-13 Meistarar Vals: Fremri röð: Egill Kristbj.s. Anton Erlends- son, Frímann’ Helgason. Aftari röð: Sig. Olafsson, Geir Guðm., Grímar Jónss. Það var engu líkara en væri maður staddur á úrslitaleik á 1- þróttavellinum, svo var spenn- ingurinn mikill í íþróttaliúsi Jóns Þorsteinssonar í gærkveldi á leiknum milli Háskólans og Yals. Leikurinn var harður og hraður, og oft svo miklar hrindingar og „handapat“, að það liktist einna mest „Rugby“. Enda lilaut einn maður meiðsli, Egill Krisbjörnsson úr Val, og varð að hætta, en annar maður kom i hans stað. -— Er það und- arlegt að menn, sem hafa leikið handknattleik í mörg ár, og einnig kent, skuli ekki geta stilt sig um að leika eins og „ber- serkir". Á eg þar við Brand Brynjólfsson og Sigurð Haf- stað, sem virtust alveg gleyma leikreglum. Leikurinn hófst með sókn Háskólans og skoruðu þeir mark eftir eina mínútu, en Val- ur kvittaði strax. Siðan skiftust mörkin og stóð það svo í fyrri hálfleik, að Valur liafði 7 en Háslcólinn 6 mörk. í seinni hálfleik gerði Valur strax tvö mörk, en Háskólinn kvittaði með öðrum tveimur, og svona gelck það þar til 2 mín. voru eftir. Þá hafði Valur 13 en Háskólinn 11. Síðan kvittaði Háskólinn og er ein mín. var eftir stóð 13:13, og bjuggust nú allir við að leikurinn myndi enda með jafntefli, en á síðusu sek. tókst Val að skora síðasta markið, og endaði leikurinn því með 14:13. Úrslit mótsins hafa orðið þannig: Meistaraflokkur. Leikir Mörk Stig Valur .......... 5 140—74 10 Háskólinn ...... 5 142—70 8 Haukar ......... 5 117—104 6 Víkingur ....... 5 112—111 4 Fram ........... 5 80—146 2 1. R............ 5 73—161 0 Valur íslandsmeisari í meist- araflokki. Valur Islandsmeistari í II. fl. Ármann íslandsmeistari í kvenaflokki. Amiað kvöld kl. 9 verður haldinn dansleikur að Hótel Borg fyrir alla þátttakendur handknattleiksmótsins, og verð- laun afhent. —son. Aðaliundur Heimdallar. Félag ungra sjálfstæðis- manna, Heimdallur, hélt aðal- fund sinn í gærkveldi í Varðar- húsinu. Áður en gengið var til aðal- fundarstarfa ræddi Kristján Guðlaugsson, ritstjóri, formað- ur S. U. S., um fyrirhugað þing ungra sjálfstæðismanna á Þing- völlum í sumar. Um þetta mál töluðu einnig Gunnar Thorodd- sen og Jóhann Hafstein. Þessu næst gaf formaður Heimdallar skýrslu um starf- semi félagsins frá síðasta aðal- fundi. Náði skýrsla hans aðeins yf- ir 4 mánuði, þar sem síðasti að- alfundur liafði af sérstökum á- stæðum ekki verið haldinn fyrr en í nóvember s.l. — Hinsvegar har skýrsla formanns með sér að félagslífið í vetur liafi ver- ið margþætt og fjörugt. Venjulegir félagsfundir liafa verið haldnir mánaðarlega. Einn úthreiðslufundur var liald- inn í desember við mjög góða aðsókn og áliuga fyrir málefn- um Sjálfstæðisflokksins. Félag- ið hefir haldið tvö skemtikvöld, sem tókust mjög prýðilega og voru liin ánægjulegusu. Þá gekst félagið fyrir stjórnmála- námskeiði, sem stóð yfir í mán- aðartíma og er nú nýlokið. Var , góð aðsókn að námskeiðinu og mikill áhugi ríkjandi meðal þálttakenda. — Auk þess gerði formaður grein fyrir nokkrum fleiri málum, sem snertu innri starfsemi félagsins. Stjórnarkosning fór þannig, að aðalstjórnin var öll endur- kosin: Jóhann Hafstein, for- maður, og meðstjórnendur Guð- mundur Guðmundsson, ívar Guðmundsson, Jón G. Halldórs- son, Einar Ingimundarson. — í varastjórn voru kosnir: Eggert Jónsson og Lúðvík Hjálmtýs- son, báðir endurkosnir, og Bjarni Björnsson og Óttar Möll- er. Lolcs flulti Jóhann Hafstein erindi: „Hvernig á lýðræðið að verja sig?“ Að loknum umræð- um um það mál bar frummæl- andi fram tillögu þá, sem hér fer á eftir: í sambandi við framkomnar tillögur á þingi þjóðarinnar um ráðstafanir til verndar lýðræð- inu ályktar fundur í Heimdalli, íélagi ungra sjálfstæðismanna, eftirfarandi: „Fundurinn telur aukna þekk- ingu og mentun í almennum þjóðfélagslegum fræðum og sér- stakt uppcldi í lýðræðislegum þegnskap, ásamt víðtæku um- bótastarfi í framkvæmd lýðræð- isins, öruggustu, eðlilegustu og réttustu varnarmeðulin og þroskameðulin lýðræðinu til lianda.“ V.K.F. Framsókn heldur basar á morgun í Góð- templarahúsinu kl. 4 e. h. Margt á- gætra muna, sanngjarnt verð. Þær konur, sem ætla að gefa á basar- I inn, komi mununum á skrifstofu félagsins, sem er opin daglega kl. 1—6 e. h. Iðrspennr Hiaiir tí§ka firai \ew Voi'k. Výkoniid. K. Einarsson k irnsson, Bankastræti 11. Sérkennileg og spema- andi amerisk sakamáíæ- kvikmynd Frá Universai Film. Aðalhlutverkin leilca;: LEWIS STONEr BARBARA REAI>;, TOM BROWN o. £L AUIiAMYNDn „CABARET“-sýningar_ Hljóðfærasláttmy söngur, dans og fleira. Börn fá ekki aðgangy í. S. í. Valur. Víkingur. Handknattleiksmét íslands. Skemtikvöld að Hótel Borg annað kvöld kl. 9 síðdegis. I tilefni af afliendingu verðlauna á liandknattleíks- mótinu. * Aðgöngumiðar seldir í anddyri Hótel Borgar eftírkLS á morgun. NEFNDIN. Skrá yfir útistandandi útsvarsskuldir bæjarsjóðs Reykjaví&r ur í mars 1940 liggur frammi til sýnis fyrir gjaldendiEr bæjarins í skrifstofu bæjargjaldkera, Austurstrætí 16, virka daga, aðra en laugardaga, kl. 3—5 e. h. BORG ARST J ÓRINN. Filltriirlistuiir verður í kvöld kl. 8>/2 í VARÐARHIJSINU. DAGSKRÁ: 1. Skýrslur fulltrúa. 2. Bjarni Benediktsson prófessor hefur umræður um hin breyttu viðhorfw STJÓRNINL Útvegum með litlum fyrir- vara: mmnnosHitlFH Bf 09 BEITIIKnlfH frá Eskiltuna Jernmanufaktur A/B. Viðurkendar vörUr. Aðalumboð: Þórður Sveinsson & Go. h.f. Reykjavík. • 'V;í ý ifii:' Mótel Boj*$f • 0 •í' V »- « JUliz salirnir opnir í kvöld Kvennaheimilið Hallveigarstaðir h.f_ Aðalfondnr föstudaginn 2. april kl. 4 e. h. i Oddfellowhúsiliu, uppi_ Dagskrá samkvæmt félag^- samþykíum. S-TJÓRNIN-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.