Vísir - 12.04.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 12.04.1940, Blaðsíða 4
V IjSIR Ameríku-viðskifti lÚtvegiama. allskonar vörur frá Banda- aíkjunuim með hagkvæmum skilmálum. ilafor Gislason & Co. h.f. Sími: 1370 (þrjár línur). Hvers vegna auglýsið þér í Vísi? Það margborgar sig. 5 Cieflð Ibækur ♦ I fermmgrargrlöf. Þýsk-íslensk orðabók eftir Jón Ófeigsson. Bit Vilhjálms Stefánssonar, 5 bindi. .'Sagan um San Michele eftir Munthe. Skíðaslóðir eftir Sigmund Ruud. GeyJon eftir Hagenbeck. Islensk Fornrit. Ritsafn Jóns Trausta. Hálogaland eftir Berggrav biskup. Baráttan gegn dauðanum eftir de Kruif. Asbirningar eftir Magnús Jónsson prófessor. Svífðu seglum þöndum eftir Jóhann J. E. Kúld. fSálmaðbækur — Pa§§íu§álmar Bibliur Ljáðalbækur — Nkáld§ug:ur Ferða§ög:ur 8 i Sjálfblekungar — Vasablýantar Bokaverslun Slgrf. Elymundssonar Æíg; Bókabúð Austurbæjar B. S. E., Laugavegi 34. í buff og gullasch. KJoibuðm ri Mjál§g:ötu 23 \ Símá 5265. Nautakjðt af ungu. Nordalsíshús Sími 3007. IIár§iM‘imur Og Hárkambar nýjasta tíska. Nýkomið. ðárgreiBslustofau PERLA Bergstaðastr. 1. Sími 3895 Laxfoss fer til Vestmannaeyja á morgun kl. 6 síðd. Flutningi veitt móttaka til kl. 3. RAFTÆKJA JaM viðgerdir VANDADAR-ÓDÝRAR SÆKJUM & SENDUM ST. EININGIN. Aukafundur í kvöld í Goodtemplarahúsinu. Fundarefni: Endurupptaka. — Æ, t._____________(397 DlANA. Engin fundur ÍIAPAF'flJNCIkl GLERAUGU töpuðust á þriðjudag á leið frá kirkjunni inn á Vífilsgötu. Finnandi vin- samlega beðinn að gera afgr. Vísis aðvart. (359 HJÓL í óskilum á Skóla- vörðustíg 42. Uppl. milli 7—8 e. h._____________(365 SJÁLFBLEKUNGUR í veski, ásamt tveimur skrifblýöntum, hefir tapast. Óskast skilað á Ránargötu 30. (275 BRÚNN karlmannsskinnlianski, hægri handar. Góð tegund. Fundinn við höfnina. Uppl. á kaffihúsinu á vesturuppfylling- unni. (282 HCJSNÆDl! i 2 HERBERGI og eldunar- 1 pláss í góðum kjallara til leigu 14. maí Vatnsstíg 9 (steinhús- ið).______________________(389 | TIL LEIGU 14. maí lítil ihúð, 2 herbergi og eldliús með öðr- um, Laufásvegi 43. (392 j 2 STOFUR og eldhús til leigu 14. inaí. Uppl. í síma 1737. (400 | STÓR stofa á 1. hæð til leigu á Bárugötu 3. (404 ÍBÚÐIR, 2 herbergja á 80 kr„ 4 lierbergja á 160 kr. til leigu á Vitastíg 8 A, sín i 3673 og sýnd- ar ld. 5—8.____________(388 4 HERBERGJA íbúð til leigu, nýtísku þægindi, sól allan dag- inn, fegursta útsýni í hænum. Eirilcsgötu 13, annari hæð. (361 Í i — | HERBERGI til leigu. Uppl a hárgreiðslustofunni á Skóla- \ vörðustíg 1. (368 HERBERGI tU leigu á Eiríks- götu 2 (miðhæð). Simi 2115. _______________________(280 1 HERBERGI til leigu. Uppl. á Bergstaðastræti 53, niðri.(278 TIL LEIGU 14. mai 2 her- bergi og eldhús með öllum þæg- indum. Tilboð leggist inn fyrir laugardagskvöld, merkt: „Aust- urbær“. (370 VIÐ miðbæinn er til leigu 3ja herbergja íbúð, hentug fyr- ir saumastofur eða iðnað, einn- ig verkstæðispláss. Tilboð, merkt: „Y. Z.“, leggist á afgr. Vísis fyrir laugardagskvöld, _________________________ (371 ÓDÝRT lierhergi til leigu á Laugavegi 74. (372 GÓÐ stofa til leigu á Berg- þórugötu 29, neðri hæðinni. _______________________(274 2 HERBERGI og eldliús til leigu frá 14. maí fyrir fámenna fjölskyldu. Uppl. í síma 3436, frá ld. 1—6. (276 TI L LEIGU TIL LEIGU 14. maí: Sólrík kjallaraíbúð í nýju húsi á Mel- unum, 2 stofur, eldhús og bað. Uppl. i sirna 2416, til kl. 5. (385 3 HERBERGI og eldhús til leigu. Verð 120 kr. Sími 3014. (403 ÓSKAST HJÓN með 1 harn óska eftir 1 stofu og eldhúsi eða 2 litlum. Uppl. í síma 5580 kl. 5—8. (383 VANTAR herbergi 14. maí, sem næst miðbænum. Tilboð merkt „Símamaður“ leggist inn á afgr. Vísis. (391 EITT herbergi og eldhús óslc- ast 14. maí, tvent í lieimili. — Uppl. í síma 4197 kl. 8—10. — (394 MAÐUR í fastri atvinnu ósk- ar eftir 1 herbergi og eldhúsi 14. maí, helst á melunum. Tvent í heimili. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir laugardagskvöld, merkt „101“. (396 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast 14. maí í austurbænum. — Uppl. í síma 3923. (401 fffp- HERBERGI með öllum þægindum í nýju húsi óskast 14. maí á Laufásvegi eða þar í grend. Skilvís greiðsla. Tilboð merkt „Gott“ sendist Vísi. (399 STÓR stofa og eldliús eða tvær minni óskast 14. maí. — Uppl. í síma 2509. (365 HATTASAUMUR og breyt- ingar. Hattastofa Svönu & Lár- ettu Hagan. (205 KAUPI og sel húsgögn, kavl- mannaföt, gamlar bækur o. fl. Fornsalan, Hverfisgötu 16. (364 HÚS BARNLAUS hjón óska eftir tveimur herbergjum og eld- húsi. Slcilvis greiðsla. A. v. á. (369 HCS. Sólrik timbur-„villu“ á fallegri eignarlóð, skamt frá bænum, til sölu. Væg útborgun. Jón Magnússon, Njálsgötu 13 B, heima kl. 6—10 síðd. Sími 2252. (393 MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir þremur herhergjum og eld- húsi. Uppl. í sima 5447. (273 HÁLFT hús til sölu. — Uppl. á Bræðraborgarstig 35, uppi. (367 5 HERBERGI með öllum þægindum óskast 14. maí sem næst miðbænum. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. — Uppl. i síma 4963, milli 17 og 18. (279 HÚS. Nýtísku liús til sölu. — Uppl. gefur Gísli Bjömsson, Barónsstig 27. Simi 4706. (281 mmmm KONA, sem er dugleg við garðyrkjustörf, getur fengið góða atvinnu nú þegar, eða 1. maí. Gott kaup. Uppl. á Afgr. Álafoss. (339 FRÍMERKI ÍSLENSK FRÍMERKI kaupir hæsta verði Gísli Sigurbjörns- son, Austurstræti 12, 1. hæð. — (216 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR SAUMA i húsum. — Uppl. i síma 2813. (405 NOTAÐUR spunarokkur i góðu standi óskast. Uppl. í sima 1902, eftir kl. 6. (384 SAUMA í húsum. — Uppl. í sima 4293 milli 1 % til 3y2. (360 LÍTIÐ notaður bamavagn óskast. Uppl. i síma 4946. (395 HÚSSTÖRF STÚLKA vön matreiðslu ósk- 1 ast 1. eða 14. maí. Matsalan Amtmannsstíg 4. (386 NOTUÐ rafmagnstæki og lampar keypt á Grettisgötu 58. Sótt heim ef óskað er. (402 ST0LKA óskast strax í létta vist. Uppl. í Tjarnargötu 3, eft- ir kl. 6. (398 TVÍHÓLFUÐ rafsuðuplata óskast keypt. — Uppl. í síma 4877. (277 RÁÐSKONA óskast upp í sveit á fáment heiinili. Uppl. á Njálsgötu 6. (362 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU BARNAVAGN til sölu öldu- götu 10. (387 SAUMASTOFUR SNÍÐUM allskonar nærfatn- að, hlússur. og pils. Saumum úr efnum, sem komið er með. — Smart, Austurstræti 5 — sími 1927. (827 KVIKMYNDAVÉL til sölu. 1 Sýnir 2 mtr. myndir. Filmur ! geta fylgt. A. v. á. (406 i FISKSÖLUR SAUMUM gardínui’ eftir ný- tisku fyrirmyndum. — Smart, ; Austurstræti 5, sími 1927. (828 FISKHÖLLIN. Sími 1240. FISKBUÐ AUSTURBÆJAR, Hverfisgötu 40. — Sími 1974. VIÐGERÐIR ALLSK. FISKBÚÐIN HRÖNN, Grundarstig 11. — Sími 4907. FISKBÚÐIN, REYKJAVÍKUR elsta kem- iska fatahreinsunar- og við- gerðarverkstæði breytir öllum fötum. Allskonar viðgerðir og pressun. Efni teldn til sauma- skapar. Ábyrgist gott snið og að fötin fari vel. Komið til fag- mannsins Rydelsborg, klæð- skera, Skólavörðustíg 19, sími , 3510. (439 Bergstaðastræti 2. — Sími 4351 FISKBÚÐIN, Verkamannabústöðunum. Sími 5375. FISKBÚÐIN, Grettisgötu 2. — Sími 3031. FISKBÚÐ VESTURBÆJAR- Sími 3522. KJGUJPSKy’UKI 1 HÁLFTUNNA ki-yddsíld til sölu Vatnsstig 9, sími 4632. (390 ÞVERVEG 2, SKERJAFIRÐI. Sími 4933. BARNAVAGN í góðu standi til sölu strax. Barnakerra óskast keypt á sama stað. Uppl. Lauga- vegi 163. (366 FISKBÚÐ SÓLVALLA, Sólvallagötu 9. — Sími 3443 FISKBÚÐIN Ránargötu 15. — Sími 5666. W. Somerset Maugham: 37 Jk HJEUNItrUM LEIÐUM. ^ar'famún jíiður. Ðick gelck á undan. Hann stað- isaanadist og leit á Fred. JÞh ætlar ekki að strjúka?“ spurði hann og ffjoirflS á liann alvarlega. .AHerton vai’ð allur eitt bros. Honum virtist .viúemt. iHann lagði höndina á öxl hans. AOerton minti hann á, áð þeir ætluðu að snæða OKufegisverð saman og ók af stað í leigubifreið. iLccy og Dick gengu hægt í áttina til Charles Shneet. Dick var þögull. Hann hafði ekki séð IFœð Allei-ton um nokkurt skeið og furðaði sig anjög á því, að hann skyldi vera jafn hressilegur '&g framkoman jafn glæsileg sem fyrrum. Það -■vsTir margt skrautlegra muna í íbúðinni, sem bar sanekk leigjandans vitni, og fötin, sem hann vav ii, wjni snotur og ný. Það sýndi og að hann hafði íífé banáa milli, þar sem liann bauð þeim til liá- crfegísvei'ðar á Carltongistihúsi, og virlist Fred \?era vel megandi og liinn kátasti, og var þetta IBick alt ærið umhugsunarefni. Xiicv bauð honum ekki inn, þar sem Georg hlaul nú að vera kominn, og hún vildi tala við hann í einrúmi. Þau ákváðu að liittast aftur klukkan tvö. Þeg- ar þau kvöddust sagði Lucy honum hvað faðir liennar hafði sagt við liana. „Eg svaf ekkert í nótt,“ sagði hún. „Það var lieimsluilegt, en eg liafði fengið það í kollinn, að pabbi hefði gert eitthvað í fljótfærni, sem lionum mundi í lcoll koma, en hann lagði við drengskap sinn, að þessu væri alls ekki til að dreifa. Og nú finst mér, að feikna byrði hafi vei’ið af mér létt.“ Þau voru mjög kát, er þau sátu að snæðingi í Carltongistihúsi. Fred Allerton var í besta skapi og það liafði þau áhrif á hin, að þau urðu öll kát. Lucy hafði dregið úr því, eftir því sem liún gat, í viðræðunni við Georg, að nokkur alvara væri á ferðum. Hún liafði ekki af honUm augun, en liann sat á móti lienni, og hún var ánægð og kát. Við og við horfði hann lilýlega á liana og brosti til hennar. Henni þótti vænt um livað hann var fríðiu* sýnum og grann- og beinvaxinn. Tillit augna lians var hreinsldlnislegt, og manni gat elcki dottið í hug, að nokkur sviksemi væri til í liuga hans. Hann var munnfríður í besta lagi og svipfríður allur. Og Lucy var stolt af því, að svipur hans bar fagurri sál vitni, og hún varð fyrir eins miklum áhrifum af honum og fram- komu hans, eins og ókunnugir menn urðu af föður hennar, er fundum þeiri’a við liann bar fyrst saman. Lucy vildi, að þau gæti verið ein um kvöldið, og liún stakk upp á því, að þau færi i leikhúsið. Hann félst þegar á hugmyndina, þvi að hann dáðist að systur sinni af alhuga, og liann játaði fyrir sjálfum sér, að honum væri vernd í ást hennar og umhyggju. Aldrei var hann eins glað- ur og ánægður og við liennar hlið. Hann langaði að segja lienni alt, sem í hugann lcom, og þegar hún reyndi að vekja dáð hans og kapp, fanst honum, að allir vegir væri færir. Þau voru í rauninni hlægilega léttlynd, þegar þau lögðu af stað í slcemtiferð sína. Lafði Kelsey stakk að honum tveimUr peningaseðlum og sagði þeim, að skemta sér nú vel. Að afloknum mið- degisverði í Carltongistihúsi fóru þau að horfa á söngvaleik, sem þau höfðu liina bestu skemt- un af, og svo fóru þau, að leiksýningunni lok- inni, í Savoygistiliús til kvöldverðar Hún var eins kát og Georg var ómótstæðileg- ur. Þessar stuttu stundir fanst lienni, að öllum áhyggjum hefði af henni létt. Allir erfiðleikar liðinna ára voru gleymdir. Og Georg var stór- hrifinn af henni. Aldrei liafði hann séð hana eins káta og fagra, aldrei meiri ljóma í augum hemi- ar, og hvernig sem á því stóð fanst honum nú meiri mildi og hlýleiki í hlátri hennar, og það yljaði honum um hjartarætumar. Og Lucy vissi ekki heldur hvers vegna heimurinn alt i einu virtist fegurri, verðara að lifa, leitast við að finna liamingju — aldrei liafði framtíðin virst eins fögur. Sjálfri henni flaug ekki i hug, að alt stafaði þetta af því, að liún væri ástfangin. Lucy var dauðþreytt, en ánægð, þegar hún loks var komin heim. Hún þakkaði guði inni- lega fyrir liamingjuna, sem henni liafði fallið í skaut þennan dag. Það var í seinasta sldfti um möi’g ár, sem hún gat gert það. Fáum dögum síðar mætti Allerton aftur í Bowgötu-lögregluréttinum, og dómarinn neit- aði að hann væri frjáls ferða sinna lengur, þrátt fyrir tryggingarféð. Fred Allerton var settur í fangelsi og þar varð liann að híða dóms síns.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.