Vísir - 13.04.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 13.04.1940, Blaðsíða 4
VfSlft SITT AF HVERJU. ADrriikiS lieí'ir borisi af bréf- mm ©g smágreinum til blaösins að marianförnu, og ber margt á jgóm3l erns og gengur. Hrafn livíti sendi blaðinu tnoldaar stökur um hálsbindi og Iharða flibba og hefir sennilega 3ent út í óvenjulegu gjálifi eða Sandshomamóti, en þau hafa anörg verið haldin hér í bænum aS gjmdaHförnu. Vísurnar eru svohljóðandi: Hengingaról um hálsinn ber Iiégómlegur bolckinn, ihöftíSið á sjálfum sér setur í gapastokkinn. Þann, er fann upp þennan sið, f»ráð eg hefi löngum, ihann að snúa liáls- úr lið og hrjá með klipitöngum! Upphafsmanninn ei eg fann, ©ffc þótt kanni hauður, aeínt inun spanna þrjótinn þann Jjví að bann er dauður! ínnm eg hann á fornum liaug, flýti eg mér að hirða’ h’ann, vtík: faann upp sem annan draug, <og átján sinnum myrði’ h’ann! • J?á skrifar laxveiðimaður um „Minkabana ríkisins“ á þessa 3eiS: „ÖUum mun i fersku minni skríf blaðanna uf villiminka- pláguna síðastliðið sumar. Var warla talað meira um annað sið- asölðið sumar en þenna nýja ó- fagrtað, er .verið væri að demba sl iandið. 'Kfirvöldin þögguðu niður í möffimmi með því að tilkynna, aS rikið væri búið að skipa á sins &o.stoað opinberan minka- Imna, ©g að fyrir valinu hefði orSíð verðlaunakappinn í Hafn- arfírfS, ser banaði liundrað- króna-mlnknum fræga, sem Ijósmynd var prentuð af í Morg- mnMaðura sællar minningar. iFregnir þær, sem borist hafa viú Burn aný hervirki minka í flafnarfirði, benda ekki til þess, að núnkahani ríkisins hafi bitið snjög nærri greninu í þetta sinn. AS vísu sýndu upplýsingar þær, er fram komu síðastliðið sum- ar, að minkar væru komnir upp méS Elliðaám og upp meS Leir- yogsá og víðar, svo verkefrii var mög fyrír minkabana ríkisins, víðar eri í Hafnarfirði. — En Iiverjar eru athafnir lians utan Hafnarfjarðar? Hefir hann má- ske sett upp „skrifstofu“ í Mos- fellssveit? En nú spyrja allir: Hvað hef- ir þessi ríkislaunaði minkabani raðhafst síðan í ágúst, að hann var skípaður, hvernig er hann latmaður og hvað hefir honum orðið ágengt í að leysa af hendi verk sitt, að útrýma villimink- smiirn? Svona spyr ekki aðeins (Sg, en svona spyrja nú allir.“ • En Hallfreður vandræðaskáld sendír blaðinu stöku svohljóð- Stnúiz „Péhir marga minka á, minkar þarfnast pössunar. ’vnji hann minkum víkja frá verður hann sér til minkunar.“ FlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Bœjap fréttír Sœbjörg dró tvo vélbáta að landi í fyrra- dag. Voru það vb. Vestri frá Isa- firði, 32 smál., og vb. Sævar frá Siglufirði, 29 smál. Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. u, síra Frið- rik Hallgrímsson, kl. 5 síra Bjarni Jónsson. í Laugarnesskóla kl. 2, sr. Garð- ar Svavarsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. 1 fríkirkjunni: Bamaguðsþjón- usta kl. 2, sr. Árni Sigurðsson. — Engin síðdegismessa. í Hafnarfjarðarkirkju kl. 2, síra Garðar Þorsteinsson. f kaþólsku kirkjunni: Lágmessa kl. 6y2 og 8 árd., hámessa kl. 10 árd. og bænahald með prédikun kl. 6 síðdegis. Veðrið í morgun. Mestur hiti, 6 stig, á Hólum í Hornafirði, rnest frost, 6 stig, á Horni. — f Reykjavík hiti 1 stig, ntestur í gær 7 stig, minstur í nótt 1 stig. Úrkoma frá kl. 6 í gær- morgun 3.0 mm. Sólskin 1.3 stund- ir. Yfirlii: Lægð fyrir norðaustan land. Horfur: Suðvesturland, Faxa- flói, Breiðafjörður: Norðvestan og norðan átt, allhvass með snjóéljum í dag, en lægir og léftir til í nótt. Hjúskapur. í gær héldu brúðkaup sitt í dóm- kirkjunni ungfrú Margrét Þor- björg Garðarsdóttir, Gíslasonar stórkaupmanns, og Halldór Jóns- son arkitekt, kaupmanns Björns- sonar í Borgarnesi. Basar Málfundafél. óðinn heldur árshátíð sína í Oddfellow- húsinu í kvöld kl. 8y. Auk for- manns og varaformanns Óðins halda þeir ræður Ólafur Thors, Pét- ur Halldórsson, Magnús Jónsson og Bjarni Benediktsson. Enn fremur verður söngur og fleira og loks verður dansað. Innbrot. Rannsóknarlögreglan hefir hand- tekið nokkra drengi, sem brutust inn í Golfskálann og brutu þar ýmsa hluti og skemdu. — Þessir sömu drengir höfðu einnig brotist inn í skúra í Kringlumýrinni og valdið þar ýmsum skemdum. Leikfélag Reykjavíkur sýnir Fjalla-Eyvind á morgun kl. 3, en „Stundum og stundum ekki“ verður sýnt annað kvöld kl. 8. Að- göngumiðar að báðum sýningunum eru seldar í dag. Næturlæknar. I nótt: Halldór Stefánsson, Rán- argötu 12, sími 2234. Næturvörð- ur í Ingólfs apóteki og Laugavegs apóteki. Aðra nótt: Þórarinn Sveinsson, Ásvallagötu 5, sími 3714. Nætur- vörður í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Helgidagslæknir. Jónas Kristjánsson, Grettisgötu 67, sími 5204. heldur Húsmæðrafélag Reykja- víkur á morgun í Varðarhúsinu, og hefst hann kl. 3 e. h. Margt góðra muna verður þarna á boðstólum, m. a. barnaföt, eins og jafnan hefir verið á basar félagsins. Ætti kon- ur að fjölmenna tímanlega, meðan úrvalið er mest. Allur ágóði rennur til sumarstarfs Húsmæðrafélagsins við Elliðaár. Munum er veitt mót- taka kl. 8l/2 í kvöld t Varðarhúsinu. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.20 Dönskukensla, 2, fl, 18.50 Enskukensla, 1. fl. — 19-15 Þingfréttir. 19.45 Fréttir. 20.20 Leikrit: ,,Gréta“, eftir Böðvar frá Hnífsdal (Anna Guðmundsdóttir, Friðfinnur Guðjónsson, Gunnþór- unn Halldórsdóttir, Ævar R. Kvar- an). 21.20 Útvarpshljómsveitin: Gömul danslög. 22.00 Danslög til kl. 24. DANSLEIKUR laugardagskvöld 13. þ. m. Einnig: Tvö ný lög (með íslenskum texta) STJEINUNN BJARNAD. (systir Hallbjargar) syngur nýtísku danslög. „MY OWN“ og „Fll pray for you“ sungin af Hermanni Guðmundssyni. Hin bráðefnilega 11 ára dansmær SIGRÍÐUR ÁRMANNS nemandi hjá ungfrú Elly Þorláksson. LÁRUS INGÓLFS. í eitthvað nýtt!! BLÁSTAKKA TRÍÓIÐ („Pálína“!! .... og fleira. Aðgöngumiðar kr. 3.50 seldir að Hótel Borg (suður- dyr) frá kl. 4 í dag. SÓLRlK forstofustofa til leigu með eldunarplássi,Freyju- götu 25, uppi. (417 Skorið neftóbak i dósum. vmn Laugavegi 1. Útbú: Fjölnisvegi 2. LOFTÍBÚÐ i gömlu húsi til leigu fyi’ir harnlaust fólk. Vest- urgötu 51 A. (420 GÓÐ 4 herbergja ibúð til leigu. Uppl. i síma 4554. (422 GOTT forstofuherhergi til leigu 14. maí á Njálsgötu 110. Eldhúsaðgangur getur komið til greina, fyrir harnlaust fólk. Til sýnis eftir kl. 6. (425 Húseignir Þeir, sem þurfa að selja hús eða kaupa snúi sér til okkar. Höfum stór og smá j hús á boðstólum. 1 FASTEIGNIR s.f. Hverfisgata 12. — Sími 3400. 2 STÓR herbergi og eldhús til leigu á Sólvöllum. — Tilboð merkt „10 A“ sendist Vísi fyrir mánudag. (426 TVÖ herbergi og eldliús til leigu 14. maí Sogabletti 4. Uppl. í síma 1257 6—7 í kvöld. (432 STÓR sólarstofa til leigu í ný- tísku liúsi í austurbænum. •— Uppl. í síma 5403, eftir kl. 7 í kvöld. (429 BÖRN úr barnastúkunni UNNI, sem búin eru að kaupa farseðla til Hafnarfjarðar, mæt- ið við G. T.-húsið kl. 9,15 í fyrramálið. — Engir farseðlar seldir við bílana. — Nefndin. — (439 TVÆR stofur til leigu 14. maí á Grettisgötu 77, 2. hæð. (431 2 HERBERGI til leigu með aðgangi að eldliúsi 14. maí, fyr- ir fámenna fjölskyldu, 60 kr. mán. Nýlendugötu 19 B. (438 | Ó8KAST 2—3 HERBERGI og eldhús óskast 14. maí (helst með laug- arvatnsliita). Uppl i síma 1804. (415 | Félagslíf | IÞROTTAFÉLAG REYKJA- VlKUR. Skíðaferð að Kolviðar- lióli í fyrramálið, ef veður og færi leyfir. Farið frá Vörubila- stöðinni Þróttur kl. 9. Farseðlar seldir í Gleraugnabúðinni Laugavegi 2 og við bílana. (430 j 2—3 HERBERGJA íbúð ósk- ast, helst sem næst miðbænum. Uppl. í síma 3854. (421 1 STOFA og eldhús eða 2 minni og eldhús með þægindum óskast í austurbænum 14. maí. Uppl. í síma 3806. (423 ÁRMENNINGAR fara í sldðaferð í Jósefsdal í fyrra- málið kl. 9. Farið verður frá íþróttahúsinu. í Þingvallaferð- ina sem, farin verður í kvöld verður þátttaka að tilkynnast á skrifstofuna, sírni 3356, kl. 5—6 í dag. (435 ÓSKA eftir 1—2 lierhergjum og eldhúsi með öllum þægind- um. Uppl. í síma 1463. (424 3 HERBERGJA íbúð með nú- tíma þægindum óskast, lielst í vesturbænum, 14. maí. Tilboð merkt „25“ sendist Vísi. (433 IRPÁfi’fllNDItl SÁ. sem fann sldðin við Loft- skeytastöðina, skili þeim til Shell. (418 EITT lierbergi og eldhús ósk- ast 14. maí. Uppl. í síma 4136. (440 Kkcnslas VÉLRlTUN ARKEN SL A. — Cecilie Helgason, sími 3165. — Viðtalstími 12—1 og 7—8. (71 BÍLSKÚR óskast til leigu nú þegar í vesturbænum. Helst sem næst Garðastræti. Uppl. í síma 3015 og 2870. (428 KflCISNÆfllJ K¥IKna1í TI L LEIGU TVÆR litlar ibúðir til leigu. Uppl. í símá 2333. (407 KONA, sem er dugleg við garðyrkjustörf, getur fengið góða atvinnu nú þegar, eða 1. maí. Gott kaup. Uppl. á Afgr. Álafoss. (339 HERBERGI til leigu 14. maí. Uppl. á Grettisgötu 49 A, laug- ardag eftir kl. 7, Vitastigsmeg- in. (412 STÚLKA, vön kjóla- og kápu- saum, óskast nú þegar. Umsókn með meðmælum sendist afgr. Vísis merkt „19“. (436 SAUMASTOFUR SAUMASTOFAN Laugavegi 28 sníðir kjóla og mátar. Verð frá 4,00, kápur frá 5,00 og dragtir frá 6,00. Símar 5545 og 4940. (875 HÚSSTÖRF ÓSKA eftir ráðskonustöðu. — Uppl. í síma 5522. (409 ÓSKA eftir ráðskonustöðu á fámennu sveitaheimili. Uppl. á Njálsgötu 6. (413 STÚLKA, sem getur tekið að sér húshald, óskast frá 1. maí. Héðinn Valdemarsson. (437 BETANIA. — Samkoma á morgun kl. 8% e. h. Frjákir vitnisburðir og sambæn. AlKr velkomnir. Barnasamkoma Jtl. 3. (434 FORNSALAN, Hafnaratræh 18 kaupir og selur ný og notuð húsgögn, litið notuð föt o. fL — Siini 2200._____________(351 NOTUÐ barnakerra óskast. Bamavagn til sölu sama stað. Uppl. 1 síma 2587. (410 FRÍMERKI ÍSLENSK FRlMERKI kaupir hæsta verði Gí?li Sigurbjöras; §öri, Austurstræti 12, í. bæð. — (216 VÖRUR ALLSKONAR HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. —__________________(18 STOFUSKÁPAR og klæða- skápar, margar tegundir, til sölu Víðimel 31. Sími 4531. TIL SÖLU af sérstökum ástæðum efni í dragt eða peysu- fatakápa. A. v. á. (419 NOTAÐIR MUNIR ________KEYPTIR_________ GOTT útvarpstæki óskast tii kaups. Uppl. í síma 2518. (411 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU ANDVARI, 60 árgangar, inn- bundnir, til sölu. Uppl. i síma 5376.___________________(408 LÍTIÐ orgel til sölu nú þeg- ar. Til sýnis á Bergstaðastræti 60._____________________(414 VÖRUBÍLL til sölu. — Uppl. i sima 5631, eftir kl. 7. (416 2 LITLIR rafmagnsofnar til íölu, 25 krónur stykkið. Til sýn- is í kvöld kl. 7—9 á Njálsgötu 47. (427 W. Somerset Maugham: 38 Á ÓKUNNUM LEIÐUM. VI. Næsta hálfa mánuðinn var Alec mörgum •slnndum með Lucy. Til þess að stytta stundirn- ar — og létta byrðarnar sem hvíldu svo þungt á Suiga Lucy — fóru þau í margar, langar göngu- fferðir í Hyde-Park — alt af, þegar Alec hafði fííma íil. Og stundum fóru þau í Listasafnið og Náttúrusögusafnið, og þegar liann sýndi lienni silt það, sem þar var að sjá friá Afríku, og lýsti <SHu fjörlega og af góðri þekkingu, fanst Lucy liún sjáalt Ijóslifandi fyrir liugskotsaugum sin- tim. Lucy var honum afar þakklát, því að það dreifði áliyggjum hennar, að vera svo mörgum stundum með honum. Hann var ekki þannig gjerður, að hann eyddi mörgum orðum að því, sað láta samúð i ljós, en liún fann samúðina, yl- ann í rödd Iians, í hvert skifti, sem hann talaði •wíð hana. Dáðist hún mjög að lionum — ekki síst fyrlr stillingu lians. Og loks rann upp dagurinn, er mál Freds Al- iertons skyldi koma fyrir rétt. Fred Allerton inæltist til þess af miklum á- biafa, að þau Georg og Lucy kæmi ekki til Old Bailey — þau áttu að bíða tíðinda af dóminuni á heimili lafði Kelsey. Dick og Robert Boulger voru kvaddir sem vitni. Til þess að Lucy þyrfti ekki að bíða æst og eftirvæntingarfull úrslitanna lengur en þörf krafði, bað hún Alec McKenzie að fara í réttinn og færa sér tíðindin. Og morguninn jiessi virtist aldrei ætla að líða. Að liádegisverði loknum kom frú Crowley til þess að spjalla við lafði Kelsey, en það varð lítið úr samræðum. Þær siátu og horfðu á klukkuna. Þeim fanst vísarnir á klukkunni vart hreyfast. Eftir nokkura stund lcom síra Spratt, prestur í kirkju þeirri, sem lafði Kelsey sótli, og baðst leyfis að tala við liana. Frú Crowley liugði, að hann mundi dreifa áliyggjum þeirra, og bað hann að koma inn til þeirra. Presturinn var mað- ur hress, kurteis og kátur, og að jafnaði tókst honum að draga úr öllum áhyggjum lafði Kel- sey, en í þetta skifti tólcst honum það ekki. Það var engin leið að Iiugga hana. „Eg fæ aldrei afborið það,“ sagði hún og bar vasaklút að augUm sér. „Og eg mun alt af ásaka sjálfa mig. Ekkert af þessu liefði gerst, ef eg hefði hagað mér öðru vísi.“ Síra Spratt og frú Crowley horfðu á liana án þess að svara. Hún var gildvaxin kona, góðleg á svip og þýð í viðmóti, og hún hafði klæðst svörtum kjól, vegna þess að liún var viss um, að sorglegur at- burður var í aðsigi. „Vesalings Fred kom til mín fyrir nokkuru,“ sagði hún, „og kvaðst þurfa að fá 8000 sterlings- pd. Hann sagði, að félagi hans hefði svikið sig, og hér væri um mál að ræða, sem varðaði lieið- ur lians og líf. En þetta var mikil Upphæð og eg hafði lagt honum til svo mikið fé áður. Mér fanst eg verða að liugsa um framtíð Lucy og Georgs. Nú hafa þau að eins mig til lijálpar sér. Þess vegna neitaði eg beiðni Fred. Eg vildi held- ur hafa gefið sérhvern eyri, sem eg á, lieldur en að þessi smán kæmi yfir okkur öll.“ „Þér megið ekki taka þetta svona nærri yður, lafði Kelsey,“ sagði frú Crowley. „Þetta líður hjá.“ „Við Fred Allerton liöfðum ekki átt samleið nú um skeið,“ sagði síra Spratt. „En sú var tíðin er við vorum oft saman. Mér varð mikið úm, er eg heyrði hvað fyrir hann hefir komið.“ „Hann hefir altaf verið svo óheppinn,“ sagði lafði Kelsey. „Eg vona, að ekki fari eins illa og horfir og hann láti sér þetta%ð kenningu verða. Hann er barn í öllum viðskiftamálum. 0, það er ömurlegt til að hugsa, að eiginmaður systur minnar heitinnar skuli leiddur fyrir dómara sem afbrotamaður.“ „Hugsið ekki um þetta. Eg vona enn, að alt fari vel. Eftir eina klukkustund verður hann hingað kominn.“ Presturinn stóð á fætur og kvaddi lafði Kel- sey með handabandi. „Það var fallega gert af yður að líta inn til mín,“ sagði hún. Hann sneri sér að frú Crowley, sem lionum geðjaðist vel að, af því að liún var amerísk, auð- ug — og ekkja. „Eg er yður þakklát líka,“ sagði hún, er hún kvaddi liann. „Prestar eru altaf svo vinsamlegir og hjálplegir, ef eitthvað her út af.“ Síra Spratt brosti og slcrífaði ummæli frúar- innar hak við eyrað. — „Hvar er Lucy?“ spurði frú Crowley, þeg- ar liann var farinn. Lafði Kelsey lyfti höndum, eins og hvort- tveggja í senn til þess að láta í ljós furðu og að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.