Vísir - 18.04.1940, Blaðsíða 1

Vísir - 18.04.1940, Blaðsíða 1
Rrtsfcjórí: Kristján GuöSaugsson Skrifstofur: Féiagsprentsmiðjan (3. hæö). 30. ár. Stóropusta stendur yflr við Narvik milli Breta - Þj óð verj a Bretar reyna að hindra undanhald Þjóðverja til Svíþjóðár. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Af skeyti, sem Vísi barst laust fyrir hádegi, frá United Press í London sést, að nánari fregnir hafa nú borist af viðureigninni í og við Narvik, og virðist þar nú standa yfir mikil orusta milli Breta og Þjóðverja, og viðureignimar fram að þessu virðast hafa verið forleikur þessarar orustu. I skeytinu segir svo: Símfregnir frá Luleá í Svíþjóð herma, samkvæmt áreiðan- legum heimildum, að Þjóðverjar og Bretar berjist á öllu Narvik- ursvæðinu. Mikil orusta byrjaði þarna síðdegis í gær á svæðinu norður að Herjangursfirði. Hafa Bretar sett þar lið á land, en breskar hersveitir eru einnig sunnanmegin Ofotfjarðar, sem Jíerjangursfjörður og Narvíkurf jörður skerast inn úr. Fullyrt er, að Bretar hafi náð fótfestu í þorpinu Ankenes, vestan megin Narvíkur. ' Eftir Luleáfregnum að dæma, hefir ekki tekist að hrekja Þjóðverja með öllu frá Narvik, og ber þeim því ekki saman við sumar fyrri fregnir. I Luleáfregnunum segir, að Þjóðverjar haldi Narvik-bæ öfluglega enn þá, en Bretar leggi mesta áherslu á að ná aftur Rombakhæðunum, sem Norðmenn hörfuðu úr, og er tilgangur Breta að því er virðist að koma í veg fyrir að meginlið Þjóðverja komist undan til Svíþjóðar. Eftir öllum líkum að dæma eru nokkurra daga harðir bardag- ar fyrir hendi uns Bretum tekst að ná Narvik algerlega á sitt vald. I fyrra skeyti segir svo: Þýska sjóliðið, sem komst á land í Narvik, er tundur- spillunum var sökt þar, og setuliðið þýska í Narvik, hafa nú neyðst til að hörfa þaðan, og hrekja hei'sveitir Breta og Norðmanna liðið æ lengra frá borginni. Allmargir þýskir sjóliðar hafa verið afvopnaðir og kyrrsettir á sænsku landamærunum. Peter Rhoded, fréttaritari United Press á vígstöðvunum við Narvik, simaði í gærlcveldi: Harðir bardagar standa yfir i Narvilc og grend milli breskra og þýskra sjóliða. Bretar eru sagðir bafa komið sér fyrir örugg- lega í þeim hluta bæjarins, sem næst er höfninni og hrekja Þjóð- verja í áttina til járnbrautarstöðvarinnar. Nokkur hluti liðs er á flótta meðfram jámbrautinni og sumir hafa flúið upp í snævi þaktar hlíðamar, þar sem norskir hermenn hafa lagt til bardaga við þá. Það er því alveg aUgljóst, að Þjóðverjar eru byrjaðir undan- hald við Narvik. 1 gærkveldi munu 2000 til 2500 þýskir hermenn enn liafa var- xst í vesturhluta Narvik. Eins og menn muna var þess getið í breskum tilkynningum, að á annað þúsund manns hefði verið á þýsku tundurspillunum, sem sökt var, og hafi % þess liðs kom- ist á land, eins og Þjóðverjar segja. Geta þessar ágiskanir stað- ist, því að vitað er, að Þjóðverjar voru búnir að setja lið á land í Nai-vik, eftir að seinni orustan við Narvik hófst. ÞýskU sjóliðunum eru miklar liættur búnar á undanhaldinu, bæði frá norskum hermönnum, sem hafa tekið sér stöðu i fjalla- skörðunum í grend við Narvik, og frá bresku herskipunum á Rombaksfirði, sem geta skotið á 14 mílna kafla af járnbraut- inni, með hinum langdrægu fallbyssum sínum. Frá Kiruna i Svíþjóð kemur fregn Um, að þýskir sjóliðar séu komnir til sænsku landamæranna eftir viku bardaga, og segi þeir, að járnbrautin frá Nax’vik til landamæranna sé í hönd- um Þjóðverja. Komu Þjóðverjar til sænsku landamæranna á þi’iðjudagsmoi’gun. Segja Þjóðverjar, að Norðmenn hafi barist af miklum móði, áður þeir urðu að Iáta undan síga. í bardögunum féllu eða særð- ust um 100 menn af hvorum, en nokkur hluti norska liðsins hélt á brott í dögun til þess að sameinast öðru liði norsku og halda áfram bardögunum. Eftir þessum heimildum sækja Þjóðverjar fram eftir járnbrautinni og ei-u fjölmennir, og er tilgangur þeirra að halda járnbrautinni, til þess að koma í veg fyrir að málmgrjót verði flutt um Narvik til Bretlands. Margir Kanadamenn ei*u í liði Breta í Narvik. Fyrstu flokkarnir sem settir voi-u á land, liafa fengið mikinn liðsauka, og breski flotinn er þessu liði til verndar. Breskir flota- og hermálasérfræðingar benda á, að það verði erfiðleikum bundið, að hrekja Þjóðverja frá Noregi, og þess sé ekki að vænta, að það takist á skömmum tima, þar sem Bretar verði að flytja heríið, liergögn, matvæh og fleira lianda liði sínu i Noregi 400 mílur, en hinsvegar megi vænta þess, að sá tími komi áður langt liður, að Bandamenn geti veitt Norðmönnum fullan stuðning. HAKM ÞJOÐIERJIIH FRANSKUR LIÐSFORINGI úthlutar handsprengjum til manna sinna, áður en þeir fara í rannsóknarför í „aleyðu“. Kassinn fyrri framan liðsforingjann er fullur af þessum „leik- föngum“. Einkaskeyti frá Unitded Press. London, í morgun. Breski flotinn hóf skotliríð mikla i dögun í gærmorgun á flugstöðina í Stafangri, af lang- drægum fallbyssum, en flug- stöðin er inni í landi. Breskar flugvélar tóku þátt i árásinni og vörpuðu niður íkveikjusprengj- um. Tjón er tahð hafa orðið mildð af völdum skothríðarinn- ar, sem stóð yfir i 1 klst. og 20 mín. Er flotadeildin var á heim- leið hæfði þýsk flugvél eitt beitiskipið og skemdist það, en komst þó til hafnar í Bretlandi. Loftárás á Trondheim. í fyrrakvöld var gei’ð loftárás á Trondheim-flugstöðina og kom þar upp mikill eldur. Það var fyrsta loftárás Breta á flug- stöð þessa. ^clianihorit cða Ilcflitschlaufl? Einkaskeyti frá Unitded Press. London, í morgun. Svenska Dagbladet í Stokk- hólmi birtir fregn um það, að þýska vasaorustuskipið Deutsch- land hafi strandað við Risa í Ösenfirði, Þrándheimi, er sjó- hernaðarlegar aðgerðir stóðu yfir. NB. I enskum útvarpsfregnum er sagt, að herskipinu Scharn- horst hafi hlekst á við Þránd- heimsfjörð, en ekki með hvaða hætti. Scharnhorst barðist við breska herskipið Renown á dög- unum, í fyrri onistunni undan Narvik, og varð fyrir skemdum. Fregn barst fyrir alllöngu þess efnis, að Deutschland hefði hlotið nýtt nafn, þ. e. Liittzow. Virkin í Oskarborg og Dröbak í höndum Þjóðverja. Sámkvæmt fregnum, sem borist hafa til Svíþjóðar fx-á norsku landamærunum, liafa Þjóðverjar algerlega náð virkj- unum í Oskarborg við Oslofjörð og Dröbak á sitt vald, og treysta nú varniniar þar sem best, þar sem þeir búast við, að Banda- menn geri tilraun til þess að komast inn fjörðinn með her- skip sín. . - | Matvælaskortur í Oslo. Vegna matvælaskorts í Oslo liafa þýsku yfirvöldin lofað að liána bifreiðar til flutnings á kartöflum og grænmeti. Enn- fremur liafa Þjóðverjar lofað að láta í té nægar bensínbirgðir til flutninganna. Frá konungs- íjölskyldunni norsku. Grunaður um njósnir í fyrradag var einn af þektari amatörljósmyndur- um bæjarins á gangi niður við höfnina. Hafði hann í liyggju að taka myndir af skýjamyndunum yfir Esj- unni, sem voru óvenjulega fallegar og skýrar þenna dag. Ætlaði lxann að hafa ísuð skip í forgrunni myndarinn- ar. En Adam var ekki lengi í Paradís. Fyrri en varir er klappað á öxl ljósmyndai-ans. Hann lítur við og yfir honum stendur vörður laga og rétt- ar — sex feta hár lögreglu- þjónn og eftir því þrekinn. Spurði liann ljósmyndarann, hvort hann liefði tekið mynd- ir þarna. Ljósmyndarinn kvaðst liafa ætlað að gera það, en sér liefði ekkert „mo- tiv“ fundist nógu gott. Þegar lögregluþjónninn heyrði að maðurinn talaði ís- lensku varð honum hug- liægra, en ástæðuna kvað hann vera aðhringthefðivei'ið neðan úr skipum og beðið um að lögreglan atliugaði gran- samlegan mann, sem giskað var á að væri erlendur njósn- ai’i. Fékk ljósmyndarinn að fara frjáls ferða sinna, en ekki tók hann neinar myndir þann dag. Erlendum sjómönnum bönnuð úti- vera eftir kl. 9 síðdegis. Lögreglustjóri liefir ákveðið, að skipverjar á erlendum skip- um, sem hér eru stödd, skuli framvegis ekki vera leyfilegt að vera í landi eftir kl. 9 á kveldin. Slíkt hið sama gildir um þá útlenda sjómenn, sem í landi búa, að þeir verða að halda sig í liíbýlum sinum eftir þenna tíma. Erlendir sjómenn, sem hér eru nú staddir, skifta hundruð- um, að því er Vísi hefir verið tjáð, og er þessi x-áðstöfun gerð til.þess að koma í veg fyrir, að sjómennirnir stofni til ryskinga og óspekta. Martha krónprinsessa og börn hennar á flótta. Einkaskeyti frá Unitded Press. London, í morgun. Martha krónprinsessa Noregs og böm hennar þrjú flýðu til Næturakstur. Bifreiðastö'S Islands, Hafnar- stræti, sími 1540, hefir opið í nótt. Svíþjóðar eftir innrás Þjóðverja, sem fyrr var getið, og hefir ekki vitnast um dvalarstað þeii'i'a fyrr en í gæi’. Voru þau sem venjulegir gestir í litlu fjalla- gistihúsi í Sælen, nálægt landa- mærum Noregs. Starfsmenn gistihússins og aðrir gestir lcomu fram við ki'ónprinsessuna og börn hennar af mikilli hollustu, en þegar það fréttist, að kron- prinsessan væri þarna, þrátt fyr- ir að reynt væri að halda veru þeix'ra þar leyndri, lagði hún af stað í skyndi með börn sín, og vita menn ekkert livert þau fóru. Hákon konungur og Ólafur ríkiserfingi eru enn í Noregi. M.!i. IMra kom til Eyja í gær. B.v. Tryggvi garnli kom i gær til Eyja með vélbátinn Dóru, sem hafði beðið um hjálp vegna vélarbilunar norðvestur af Suðureyjum (Hebrideseyj- um) í vikunni sem leið. Hafði ferðin sóst lieldur seint vegna vonds veðurs, en með varfæi-ni tókst alt slysa- laust. Dóra, sem er einn af stærstu vélbátum liérlendis, 93 srnál. brúttó að stæið, er frá Fá- skrúðsfirði, en hefir í vetur verið leigð til Vestmannaeyja. Fer viðgerð fram þar. Innflutningur ;byggingarafnis. Tillagan rædd í dag í sameinuðu þingi. Allsherjarnefnd sameinaðs þings hefir liaft tillöguna til þingsályktunar um aukinn inn- flutning á byggingarefni til at- hugunar, og eru nefndai’menn sammála um. efni hennar, en vilja orða hana nokkuð á ann- an veg en í upphafi var. Mælir nefndin með því að tillagan verði samþykt svohljóðandi: „Alþingi ályktar að skoi’a á rikistjórnina: 1. Að liðka svo til, eftir því sem unt er, um innflutning. á byggingarefni, að jafnan geti vei’ið til nægilegt efni til við- lialds og breytinga á húsum og til verkstæðisvinnu, svo og til óhjákvæmilegra nýbygginga, sérstaklega í þágu framleiðsl- unnar. 2. Að iðnaðarmönnum, er at- vinnu skortir, verði, eftir þvi sem ástæður leyfa, gefinn kost- ur á vinnu við þau störf, er rík- ið lætur framkvæma eða styð- ur.“ Má gera ráð fyrir að tillaga þessi verði samþykt og eftir lienni farið, enda sýnist svo sem atvinnuleysi í landinu verði full- tilfinnanlegt, þótt hæfilegur innflutningur fáist á hinu nauð- synlegasta byggingarefni. Verði tillagan samþykt, sem vænta má, reynir á lipxxrð viðskifta- málaráðherrans og tillieyrandi nefnda í þessu efni, en svo virð- ist sem byggingariðnaðarmönn- um ætti að reynast auðveldara að fá leiðréttingu mála sinna hér eftir en hin'gað til. Beint stjórnmála- sambanfl m lli ís- lands og U. S. A. Einkaskeyti frá Unitded Press. London, í morgun. Fregn frá Washington hermir, að ríkisstjórn Is- lands hafi óskað, að komið yrði á beinu st jómmálasam- bandi milli Islands og Bandaríkjanna. — Cordell Hull, utanríkismálaráð- herra Bandaríkjanna, hefir fallist á þetta fyrir hönd Bandaríkjastjómar. Tónlistarkvöld Tónlistarfélagsins er í kvöld kl. 7 í Gamla Bíó. Verkefni verða ein- göngu lög Karls Ó. Runólfssonar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.