Vísir - 18.04.1940, Blaðsíða 2

Vísir - 18.04.1940, Blaðsíða 2
VlSIR 10 ái8íi síœílfiii og' iparibaakarnir. Háskólafyrírlestrar dr. Einars ÓL Sveinssonar. Síðasti háskólafyrirlestur dr. Einars um menningu og hugs- ! unarhátt á Sturlungaöld var ; fluttur mánudagskvöldið 8. þ. m. fyrir húsfylli hlustenda, og lauk þar með þessum fyrir- \ lestraflokki. Fyrirlesarinn hafði áður gert . grein fyrir þeim átökum, sem urðu milli veraldlegs valds og kirkjuvalds hér á landi í lok 12. aldar og í upphafi hinnar 13. Með banni erkibiskups við vígslu höfðingja, var reynt að greina sundur „ríki“ og kirkju og höfðingjunum að kalla hrundið frá kirkjunni. Þorláki hiskupi helga hafði ekki tekist að fá vald yfir kirkjustöðum, nema í Aust- firðingafjórðungi, og bann Guð- mundar liiskups góða við dómi leikmanna yfir klerki var einsk- is virt. Þetta og annað beið betri tíma, og það er ekki fyrr en um og eftir miðja öldina, að kirkjan fer að vinna á aftur. Smám saman fer að minka um það, að prestar beri vopn, sem var að vísu bannað frá fomu fari að réttum kirkjulögum, og ókvæni vígðra manna, þeirra, er hinar æðri vigslur höfðu tek- ið, fer að tíðkast meira og meira, og kemst það að fullu á á síðasta fjórðungi aldarinnar. Samtimis lcoma staðamál, og annað, sem Árni biskup Þor- láksson afrekar, og á þessum tíma breytir íslenska kirkjan svo um svip, að hún verður lík í sniðum og tíðkaðist erlendis. Alt þetta hefir djúp áhrif á menningu þjóðarinnar; nú hefst nýtt tímabil i kirkjumál- um sem öðrum. Frá þvi „12. aldar kristnin“ hverfur og þangað til þetta verður, líða einn til tveir manns- aldrar, þegar leikmenn standa nokkuð sjálfstæðir ' gagnvart kirkjunni; þeir hafa forustu í andlegu lífi, og þeirra smekk- ur drottnar í bókmentunum, þeim sem þá ekki eru alkirkju- legar. Frá þessum tima og á- vöxlur hans er þorri íslendinga- sagna og hestu rit meðal kon- ungasagnanna. Fyrirlesarinn henti á nokkur einkenni liugs- Og nú Ieyfi eg mér, að biðja yður um, yngri og eldri, að lofa „Tíu ára iáætlun“ minni að njóta þess, sem í sparibauka ykkar safnast og muna eftir „Tíu ára áætlun“ minni að öðru leyti. Reynivöllum í apríl 1940. Halldór Jónsson. unarháttarins i þessum verkum, andlegt frelsi og gagnrýnisanda,. mannþekkingu og reynslu. Þessa fyrirlestra dr. Einars má að ýmsu leyti kalla viðburð. Þeir voru fræðilegir og alþýð- legir i senn, en þó auðvitað ekki nema fljót yfirsýn yfir efni, sem er margfalt viðameira. Það er auðvitað, að að baki slílcra erinda stendur fullunnið verk- ið, svo að erindin eru í raun réttri efnisyfirlit. Ólcunnugum lcann að verða að segja, að eng- inn vandi sé að ganga frá sliku, en skjátlast þar lirapallega, því þó vandi sé mikill að vinna verk út í æsar, er mun meiri vandi að gera útdrátt svo, að hann gefi fult og glögt yfirlit. Við það verlc fellur spánnýr vandi á hendur mönnum, þar sem þeir nú eiga að hafa og hafna og gera sér grein fyrir hverju má sleppa og hverju á að sleppa og hverju ekki má sleppa, nema myndin raskist við. Slíkt reynir mjög á dóm- greind rnanna, og hefir dr. Ein- ari bersýnilega farið það ágæt- lega úr hendi. Þá var viðfangs- efnið i heild sinni nýstárlegt, og það veitir sannarlega ekki af þvi að viklca viðhorfið til ís- lenskrar sögu, því það hefir fram að þessu verið harla þröngt. Bæði háskólinn og dr. Einar mega því vel við una, en elcki síst þeir, er á hlýddu, enda sýndu þeir, að þeir kyrrnu að meta erindin, þvi lcenslustofan var troðfull á hverjum fyrir- lestri. Það væri mjög ákjósanlegt, ef háslcólinn legði nokkra stund: á það að láta flytja alþýðlega fræðifyrirlestra, þvi við það mundi hann ná til fleiri en stú- denta einna, og skilningur á hag hans og þörfum meðal ahnenn- ings mundi aukast við. G. J. Póstferðir á morgun. FráRvík: Rangárvallasýslupóst- ur, Vestur- og Austur-Skaftafells- sýslnapóstar, Snæfellsnessýslupóst- ur, BreiÖafjar'Öarpóstur, Akranes, Borgarnes. — Til Rvíkur: Húna- vatnssýslupóstur, Skagaf jarðar- sýslupóstur, Dalasýslup., Stranda- sýslupóstur, Austur-Barðastrandar- sýslupóstur, Akranes, Borgarnes. I.eikfélag Reykjavíkur sýnir skopleikinn „Stundum og stundum ekki“ annað kvöld og verða aðgöngumiðar seldir í dag, en> vegna mikillar aðsóknar verður ekld svarað í síma fyrsta klukkutímannr eftir að sala aðgöngumiða hefst. VI DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12 (Gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar 166 0 (5 línur). Verð kr. 2.50 á mánuði. Lausasala 10 og 20 aurar. Félagsprenlsmiðjan h/f. Afmælis- hugleiðing. I* SKÍRNINNI hlaut hún nafn- ið þjóðstjórn. Hún varð árs- gömul í gær. Hún hefir lifað stutta æfi en viðburðaríka, því viðburðaríkari, sem nær hefir færst ársafmælinu. Hún fædd- ist í erfiðu árferði, fjárhags- vandræðum og atvinnuhruni. Hún á enn við sömu erfiðleika að stríða. En ofan á þetta bæt- ist svo það, að heimurinn allur hefir hlaupið i bál, ríki eru af- máð í einu andartaki, markaðir Iokast, siglingaleiðir teppast, hættur aukast, ofbeldi magnast, öryggisleysi vex, óvinir elskast og vinir hatast, öllu er enda- stungið, engin vissa um neitt nema óvissuna, óvissuna um næsta dag — um alla framtið. Órótt er höfuð þess, sem kórónu ber. Það er ekki mak- ráðum mönnum hent og handa- seinum að ráða fram úr öllum þeira vanda, sem daglega steðj- ar að úr margri átt. Engin stjórn á íslandi hefir átt við mikilvægari vandamál að glíma. Þetta á okkur öllum að vera ljóst. En jafnframt eiga þeir, sem með völdin fara, að gera sér i hjartans auðmýkt grein fyrir þeirri byrði, sem þeir hafa á sig tekið og biðja góða forsjón þess, að hún geri þá vandanum vaxna. Ríkisstjórnin settist að völd- um við meiri liðstyrk en nokk- ur undanfarin stjórn hér á Iandi. Við atkvæðagreiðslu á þingi féklc hún 44 atkvæði með sér, en aðeins fjögur á móti. Ekkert liggur fyrir um það, að þessi styrkleikahlutföll innan þingsins hafi raskast. Hinsvegar er ekki þvi að leyna, að dálít- ið voru þær misjafnlega léttar hendumar, sem traustið vott- uðu og mun svo enn vera. Það sem stjórninni ríður mest á, er að afla sér þess trausts hjá þjóðinni, að hún sé i raun og samileika þjóðstjórn. Til þess er ekki nægilegt að einstakir flokk- ar hafi traust á einstökum mönnum í stjórninni. Allir stuðningsflokkarnir verða að geta haft traust á öllum mönn- unum sameiginlega. Það traust verður ekki fengið nema að nafni einu, ef ekki er fyrir hendi einlægur vilji til gagnkvæmrar tilhliðrunarsemi. Það vill oft við brenna, að þeir, sem ráðið liafa húsum ein- ir um langan aldur, verða helst til heimarikir í margbýli. Hér stóð svo á, að nýju sambýlis- mennímir þurftu ekki að knýja dyr. Þeim var boðið samstarfið. Þeir bentu þegar við komu sína á sitt hvað, sem leiðrétta þyrfti, ef sambýlið ætti að lánast með öllu. Þeir treystu þvi, að leið- rétting fengist. Þeir báru fram óskir sinar á þann hátt, að trygt væri, að ekki skerti sóma þeirra, er fyrir voru. Nú þykj- ast þeir hafa beðið úrlausnar Iengur en með líkindum hefði mátt þykja. Okkur hefir aldrei riðið á því eins og nú að standa saman sem * einn maður. Enginn flolclcur rná í skjóli þeirrar nauðsynjar að starfað sé saman, þverskallast við sanngjörnum kröfum sam- starfsflokks. Það er elcki nóg að stjórnin sé samhent, ef liún er ekki samlient í því, sem gerir fylgismenn hennar samhenta.Og það er eklci nóg að breiða yfir mislclíðarefnin og sópa þeim j undir borð og belclci. Það verð- ur að sópa þeim út úr húsinu, svo að heilhrigt loft geti fengist. Við lifum á tímum mikillar óvissu. Við skiljum erfiðleilca þeirra, sem mcð völdin fara. Við gerum elclci þá kröfu til þeirra, að þeir séu slík ofur- menni að vitsmunum, fram- sýni og ráðsnild, að þeirn geti aldrei yfirsést. Við ætlumst til að þeir séu víðsýnir, hleypi- dómalausir, sáttfúsir og góð- gjarnir. Ef þeir sýna það allir sem einn mun þjóðin fylkja sér að haki þeim. Stjórnin má eklci vera sjálfri sér sundurþylck, enn síður þeir flokkar, sem hana styðja, og allra síst kjósendurn- ir, sem standa undir öllu sam- an. Ef íslenslca þjóðin á að geta sameinast á hinum örlagarík- ustu tímum verður rílcisstjóm- in að ganga á undan. Það þarf mikið til að vera þjóðstjórn meira en að nafni. a Ályktanir frá þingi sveinasambands byggingarmanna. Á nýafstöðnu þingi Sveina- sambands byggingamanna í Reykjavík voru eftirfarandi á- lyktanir samþyktar samhljóða: „Fjórða þing Sveinsambands byggingamanna skorar á Al- þingi það, er nú situr, að draga elcki úr styrk til verkamannabú- staða, þar sem skerðing á fjár- framlögum til þeirra myndi draga úr nauðsynlegri húsnæð- isaulcningu, og þá jafnframt skerða allverulega lífsafkomu þeirra manna, sem atvinnu hafa í byggingariðnaðinum.“ „Fjórða þing Sveinasam- bands byggingamanna í Reykja- vílc skorar á Alþingi og ríkis- stjórn, að koma sem fyrst á fót lánstofnun, er veiti haglcvæmari lán til bygginga ibúðarhúsa en kostur hefir verið á.“ „Fjórða þing Sveinasam- bands byggingamanna i Reykja- vík skorar á ríkisstjórn, að hefj- ast nú þegar handa um að láta fullgera Þjóðleikhúsið, þar sem við það myndi skapast allveru- leg atvinnuaukning fyrir iðnað- armenn.“ Skotar sviftir pilsunum. Um alt Skotland heyrist nú grátur og gnístran tanna, því að yfirherstjórnin hefir bannað notkun hinna frægu skosku pilsa meðal hermannanna og eru þeir látnir ganga i venjulegum khakibúningum. Ástæðurnar fyrir þessu banni eru margar. Pilsin eru lítil vörn gegn eiturgasi, þvi að þegar gengið hefir verið í þeim lengi í rigningu koma sár á hnén eftir hið þykka efni. Þegar rétt lengd er iá pilsunum, ná þau nákvæm- lega niður á miðja hnéskelina. Þá fara hvorki meira né minna en 7% yards af efni i hvert pils í sambandi við „Tiu ára á- ætlun“ mína vil eg minna á sparibaUkana, sem fást eða liafa í fengist við alla aðalbanka lands- ins ásamt útbúum þeirra víðs- vegar. Þeir hafa lcostað 3 lcrón- ur liver og liafa banlcarnir lykl- ana að þeim í sínum vörslum. Nú vill barnið eða unglingur- inn spara 10 aura eða 25 aura, eina lcrónu eða 5 krónur. Hann lætur þessar upphæðir i spari- baukinn sinn. Þar með er þess- um aurum eða krónum forðað frá augnablilcseyðslu, af því að eigandinn getur ekki opnað baulcinn heldur féhirðir þess banka, er á hlut að máli. Þegar vel stendur á eða eig- endum þykir ástæða til, er svo farið með sparibaukinn í bank- ann og er þá innihaldið látið inn í tilteknar viðslciftahækur, eða að eigandinn getur tekið þetta til sín. Því miður mun það einatt verða svo, að menn láta ekki það sem er i baukunum inn i viðskiftabækur, heldur talca aur- ana til sín auðvitað j>á í eyðslu- skyni. En þegar svo er, liafa þessir sparibaukar ekki náð til- gangi sínum, sem er sparnaður. Auðvitað eru menn sjálfráðir um, hvort menn láta það, sem safnast hefir fyrir í sparibauk- unum, t. d. inn i venjulegar sparisjóðsbækur eða Tíu ára á- ætlunarbækur, en eg vildi fara fram á það að eigendur spari- baulcanna létu Tíu ára áætlun mína njóta þess, sem þannig hef- ir sparast. Og þá verður þetta raunverulegur sparnaður, og getur þetta komið sér síðar harla vel fyrir eigendur þessara bóka. Það sem eytt er, kemur aldrei aftur í þess eigu, sem þar á hlut að máli. En það sem lagt er inn á Tíu ára áætlunarbók, geymist þar sinn ákveðna árafjölda, en þá verður það aftur handbært. Þess má geta fólki til Ieiðbein- ingar, að fé, sem lagt er inn í Tíu ára áætlunarbók er ávaxtað með hálfum (Vá) af hundraði hærri vöxlum en venjulegum sparisjóðsvöxtum á hverjum tíma. II. Setjum svo, að barnið neiti sér um sælgæti sem það ella hefði greitt fyrir 25 aUra. Fyrir þessa 25 aura hefði það fengið lítinn bréfpoka með nokkrum brjóstsykursmolum eða lítið eitt af annari tegund. Þetta er nú og það er of mikil eyðsla, að dómi herstjómarinnar. Þetta eru lielstu ástæðurnar, sem fram eru færðar. En Skotar vilja fyrir hvern mun fá að halda pilsunum. Þeir eiga að visu að fá að vera i þeim í heimferðarleyfum og hersýn- ingum, en þeir heimta að fá að vera í þeim í skotgröfunum líka. Þeir segja sem svo: — Hvernig eiga Þjóðverjar að vita, hvenær þeir eiga að flýja, úr því að þeir geta ekki þekt okkur á pilsun- um! En herstjórnin svarar með orðum Joffre, marskálks, sem lét svo um mælt, er talið barst að pilsum Skota: raunar gott á bragðið, elclci er að neita því, en þetta er slcammgóð- ur vérmir. Þetta er óðara húið, góða bragðið horfið, svo þetta gaman stendur ekki lengur. Ef bamið, sem neitar sér um þelta góða hragð, en lætur aur- ana inn i sparibaukinn sinn og síðan inn í Tíu ára áætlunarbók sína, þá á það þessa aura. Þeir hafa ekki fokið út í veður og vind. Siðar getur að þvi lcomið, að þessir aurar og aðrir aurar, er á svipaðan liátt var lialdið til þörfum, af því að þeim liafði elclci verið eytt, að óþörfu. III. Það kemur einatt fyrir, ótal sinnum, að einmitt sé brýn þörf á að eiga, þó ekki væri nema noklcrir aurar eða krónur, fimm krónur, 10 krónur, 50 krónur o. s. frv. Gildi auranna, smámun- anna, livað þá heldur stærri upp- liæða, verður fyrst einna ljósast, þegar þeir eru ekki til, en þarf þó nauðsynlega á þeim að halda. En allir vita, að ekki er unt til þess að taka, sem ekki er til. Forsjált harn og unglingur geymir heldur aurana sina en að eyða þeim að alls óþörfu til þess að svala löngun sinni um skammvinna nautn eða stundar- gleði. Skynsamt barn og ungl- ingur lærir að skilja smám sam- an betur og betur, hvers virði þeir eru. Og forsjált foreldri, sem vill harni sínu vel, áminnir barn sitt um að gæta einnig og eigi síður smámunanna. Þetta getur marlcað lífsstefnu barns- ins í framtíðinni þvi til heilla og sóma á fleiri veg en þenna. IV. Nú er mikil lceppnisöld, t. d. í iþróttum. Þar er um að gera, að verða fyrstur að setja nýtt met. Slík lceppni væri eigi síður holl i umræddum efnum. Væri gaman fyrir börnin, að keppast hvert við annað einmitt um sparsemi. Með því væri það að gera meira en að vinna fyrir sig. Það væri fyrir sitt leyti að hjálpa þjóð sinni til að verða efnalega sjálfstæð, og fær um að lcoma mörgu fögru og þörfu til leið- ar. Barnið og unglingurinn verð- ur að veita þvi athygli, að vel- ferð Iands og þjóðar veltur eigi aðeins á hinum fullorðnu, held- ur líka á börnunum og ungling- unura. Því það eru einnig börn og unglingar, sem eiga að erfa landið. í skeytin — „Pour l’amour c’est magni- fique; mais pour la guerre — c’est impossible“. (í ástamálum eru þau fyrirtak, en í stríði — óhæf). Betri einkennis- búningar en 1914. En úr því að búið er að minn- ast dálítið á einkennisbúningana bresku, þá er best að segja nokk- uru nánar frá þeim. Þeir eru búnir til úr ull og er efnið nefnt „khaki“. Það er upp- runnið úr persnesku og þýðir „eins og jörðin“. Liturinn er Ijósbrúnn. Bretar notuðu fyrst khakibúninga úr bómull og voru þeir ætlaðir þeim her- mönnum, sem sendir vom til nýlendnanna. Khakibúningamir sem voru notaðir fyrst í Heimsstyrjöld- inni, voru litaðir með blöndu úr sjö litum, m. a. indigó, gulum og grænum. Utkoman varð gul- grænt efni, og hlutföllin i blönd- unni voru svo fjölbreytt, að það var sjaldgæft að tveir hermenn í sömu herdeild væri i einkenn- isbúningum, sem voru alveg eins á litinn. 1 lok stríðins var að eins not- ast við þrjá hti — brúnt, indigo og hvítt og voru hlutföllin 80, 5 og 15. Það var mikil breyting til bóta. Nú er enn búið að breyta þessum lilutföllum og á liturinn þar með að vera fulllcominn. Litirnir eru nú olifugrænt, brúnt og hvítt og hlutföllin 35, 35 og 30.— Kolagas handa bifreiðum. 1 Bretlandi eru 2 miljónir bif- reiðaeigenda, sem fá lítið sem ekkert bensín. Hverri bifreið i einkaeign er ætlað mánaðarlega bensín, sem nægir til þess að aka 320 km., eða rúma 10 km. á dag. Fyrir stríð var talið að hver einkabifreið æki 950—1000 km. mánaðarlega að jafnaði. Rílcisstjórnin gaf nýlega út til- kynningu þess efnis, að í undir- búningi væri framleiðsla á tæki, sem framleiddi gas handa bif- reiðum úr lcolum. Hefir sérstök nefnd haft þessí vandamál til athugunar og hún hefir veitt 25 verksmiðjum leyfi til þess að framleiða tæki þau, sem nota á. Eru þau fest á bílinn sjálfan, eða dregin á eftir honum á hjólum. Til þess að tækin komi að not- um, þarf ekki að breyta hreyfl- inum nema lítið eitt, en þau eru mjög dýr, svo að gera má ráð fyrir að hinir efnaminni bílaeig- endur geti ekki hagnýtt sér þau. Er verðið rúmlega 40 sterlings- pund. Þó er vonast til þess að hægt verði að lækka verðið, svo að þetta komi sem flestum að gagni. Að svo stöddu ætla framleið- endur þessara gastækja að fram- leiða nær eingöngu tæki handa vörubílum, stórum fólksflutn- ingabílum o. þ. h. farartækjum, sem mest er nauðsyn á að sé í umferð og fái sem ódýrast elds- neyti. Er lcostnaður við lcola- kaup milclu minni en við kaup á bensíni. Hefir verðið á bensín- lítranum hækkað um ca. 10 aura úr ca. 35 au. í 45 au. Þá hafa slcattar á bílum hækk- Fréttír, sem ekki komast Það gerist æðimargt í löndum styrjaldaraðila, enda þótt það þyki ekki þeim tíðindum sæta, að það sé sett í skeyti eða lesið upp í útvarp. En þessar fregnir varpa þó nokkuru ljósi yfir það, sem er að gerast heima fyrir og birtir Vísir því hér nokkura smá kafla úr bréfum frá United Press.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.