Vísir - 20.04.1940, Side 1

Vísir - 20.04.1940, Side 1
Ritstjóri BlaBamenn Sími: Augiýsingar 1660 Gjaldkeri S Hnur Afgreiðsia 30. ár. Reykjavík, laugardaginn 20. apríl 1940. 91. tbl. Var áformuð bylt- ing í Jugoslaviu? Stoyadinoviteh. fyrv. forsætis- ráðherra handtekinn. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. r Ur næstum öllum liinum hlutlausu löndum í álf- unni berast nú fregnir um víðtækar varúðar- ráðstafanir og er hert hvarvetna á eftirliti með útlendingum, og í sumum löndum eru allir þeir, sem ein- hver grtinur hvílir á gerðir landrækir, með þvi móti, að þeir fá ekki vegabréf sín stimpluð á ný af yfirvöldun- um, og verða þvi að fara úr landi innan tiltekins tíma. Þá er og, eins og vikið hefir verið að í öðrum fregnum, verið hert á eftirliti með félögum og einstaklingum, sem vitað er að hafa samband við skyld félög eða flokka er- lendis og hefir slíkt eftirlit aðaílega bitnað á nazistum og kommúnisum. Af fregnum þeim um þessi efni, sem bárust í gær, vekur einna mesta athygli frétt frá Belgrad, þess efnis, að Milan Stoyadino- vitch, fyrrv. forsætiðráðhrra hafi verið handtekinn, og að lög- reglan hafi gert húsrannsókn á heimili hans. Stoyadinovitch var stjómarforseti á árunum 1935 til 1939 og vildi hann bæta sambúð Jugoslava við Þjóðverja og ítali og varð mikið ágengt, en ávalt hélt hann því fram, að hann miðaði að því, sem Jugo- slaviu væri fyrir bestu, þ. e. að samkomulag þjóðarinnar við all- ar þjóðir væri sem best, en sérstök þörf væri að bæta samkomu- lagið við tvær fyrrnefndar þjóðir. Það er eigi að fullu kunnugt hverjar ástæður lágu til þess, að husrannsökn var gerð hjá Stoy- adinovitch, en grunur hafði komið upp að liann hefði starf- semi með höndum, sem gæti reynst ríkinu hættuleg með til- liti til ríkjandi ástands í álfunni. Hirti lögreglan einkabréfasafn hans og tók til rannsóknar, og liefir komið í ljós, að því er til- lcynt er i Belgrad, að Stoyadino- victh hafi haft áform á prjón- unum, sem liættuleg væri ein- ingu þjóðarinnar, en aldrei hefði verið meiri þörf á því en nú, að eining hennar væri sero mest. Hefir ríkisstjórnin lagt á það mikla áherslu, að liún vilji varðveita lilutleysi landsins i yfirstandandi styrjöld, en að undanförnu liefir ýmislegt gerst, sem hefir valdið nokk- urri ókyrð í landinu, einkanlega það, að nazistar hafa haft sig æ meira í frammi, og hefir orðið að gripa til sérstakra ráðstaf- ana þess vegna. M. a. hafa naz- istar reynt að vekja andúð á Bretum. Þá hefir það og vakið ugg í Júgóslavíu, að það er mjög á liuldu sem stendur, hvað ítal- ir ætla sér fyrir, en þeir hafa m. a. sent allmikið lið til Al- baníu, og þótt tilkynt væri, að lið þetta væri verkamenn, hefir það ekki dregið úr kyíðanum. Þetta o. fl. veldur, að ríkisstjórn Jugoslaviu gætir allrar varúðar, og í öðrum Balkanlöndum er einnig lögð áliersla á, að fyrir- byggja hverskonar tilraunir til þess að koma af stað sundr- ungu innanlands. Leiðandi menn Balkanríkjanna vilja án efa komast hjá styrjöld, og öll viðleitni þeirra miðar í þá átt, en sú hætta vofir yfir, að styrj- öldin færist suður á Balkan- skaga, þótt enn sé von um, að henni verði afstýrt. Adolf Hitler 51 árs í dag. Adolf Hitler er 51 árs í dag. 1 Þýskalandi verða í dag ekki eins mikil hátíðahöld og voru i fyrra, er forioginn varð fimtugur.. Samt eru haldnar liátíðasam- komur i öllum skólum, opinber- um stofnunum, verksmiðjum og öðrum fyrirtækjum. í fitvarpsræðu, sem dr. Göbb- els útbreiðslumálaráðherra flutti i þýska útvarpið i gær- kveldi, koxnst hann þannig að orði að það hefði verið stærsta hugsanavilla Gliamberlain- stjórnarinar að reyna að rjúfa þau bönd, er tengja þýsku þjóð- ina við foringja sinn; hann myndi leiða hana eins og hingað til í gegn um erfiðleikatíma til fullkomins sigurs á öllum hætt- um, er steðja að lífi þýsku þjóð- arinnar. I dag flytja ræður, Hess stað- gengill Hitlers, sem talar i Ber- lín fyrir verkamönnum,og Bald- ur v. Schirach æskulýðsleiðtogi, nú undirforingi í þýska hemum, sem talar í útvai’pið og flytur ávarp til þýsku æskunnar í hernum og heima fyi’ir. Þjóðverjar í Narvik fá miklar vistir og vopn með flugvélum. Þeir hafa hrakið Breta frá Ankenes. Fregnir frá Lulea í Svíþjóð herma, að breskt herlið hafi stöðvað þýskt herlið við Gratangen. Þetta þýska herlið mun hafa ætlað að komast eftir vegi, sem liggur þaðan til Tromsö. Sænskir sjómenn, sem eru ný- komnir frá Noregi yfir sænsku landamærin segja, að Þjóð- verjar hafi lirakið fámenna bi’eska herflokka sem lent böfðu á Ankenes fyrir sunnan Narvik, á brott þaðan, og sé þvi einum firði fleira milli Þjóðvei-ja og Breta sunnan megin Narvíkur- bæjar, sem Bretar og Noi-ðmenn munu ekki hafa gert árás á. Fyrri fregnir um, að Bretar hafi tekið bæinn Narvik, liafa ekki við rök að styðjast að því er United Press hefir getað kom- ist næst. Stórar þýskar sprengjuflug- vélar og flutningaflugvélar voi’u að lenda allan daginn í gær og fyrradag í Rombakhæðum, og fluttu þær hinu þýska liði í Nar- vik matvæli, skotfæx-i og fjalla- fallbyssur. Þjóðvei-jar leggja þvi alla á- herslu á að lið þeirra í Narvik treysti aðstöðu sína til varnar og xxiá því búast við, að Bretar og Norðmenn geri tilraun til sóknar þai’na þá og þegar. Bretar og Rússar semja um viðskiftamál. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum í London hefir breska stjórnin fallist í gx-und- vallaratx’iðum á tillögur Rússa um að hefja samkomulagsum- leitanir um viðskiftasamning. Halifax lávarður, utani'íkis- málaráðherra, hefir tekið það skýrt fram við Maisky, sendi- hei'ra Rússa, að Bretar muni krefjast ti’ygginga fyrir því af hálfu Rússa, að ekkert af þeim vörum, sem Rússar fái frá Bret- um, vei’ði endui'útfluttar til Þýskalands. í skeytum, sem bárust í gær, segir að samkvæmt Svíþjóðar- fregnum hafi slegið i bai’daga milli Breta og Þjóðverja fyrir norðan Niðai'ós án þess að nánar sé tiltekið hvar þessi viðureign hafi átt sér stað. í London var bent á, að fregnirnar væri óstað- festar með öllu. í morgun bár- ust einnig fregnir sama efnis og styrkir það líkumar fyrir, að til einvei'rar viðureignar liafi kom- ið. í einni fregn segir, að Þjóð- verjar hafi sent liðsafla loftleið- is, til þess að stöðva Breta á leið þeirra til Niðai’óss. Eins og getið var í skeytum í gær beinist athygli manna æ meira að Niðarósi og héruðun- um þar fyrir norðan, þar sem menn búast við miklum átökum þar, er frá líður. Norðmenn halda enn Hegravígi, og meðan svo er, verður ekki sagt, að Þjóðverjar hafi yfirnáðin yfir járnbrautinni til sænsku landa- mæranna, .a m. k. eru þau yfir- ráð ótrygg. Hervæðingunni i Noregi er nú næstum þvi lokið og hefir hún gengið greiðlega. Hér er vitan- lega átt við þau svæði landsins, sem Þjóðverjar hafa ekki á vadli sinu, því að þar hefir ekki vei’ið liægt að framkvænxa her- væðingu, en á þeim svæðum eru víða hermannaflokkar, jafnvel i nánd við Osló, en við Elverum hefir meginhei’ Norðmanna í Austui’-Noregi safnast saman. Þar er búist við orustu, eins og getið var i fregnum i gær. Stefna Þóðverjar liði sínu þang- að og nálgast nú borgina. Franskar her- sveitir í Noregi. Það liefir verið opinbei'lega tilkynt í París, að franskar her- sveitir liafi verið settar á land í Noregi. Þess er ekki getið, livar þær sé, né heldur hvað hér sé um mikið lið að í’æða. Menn telja það líklegt, að um Alpahersveitir sé hér að ræða, sem eru vanar því landslagi, sem í Noregi er. Eru þær líka sér- staklega útbúnar til þess að berj- ast í fjöllum. Paul Reynaud tran§tnr í sessi. Einkaskeyti frá Unitded Press. London í morgun. Paul Reynaud forsætisráð- herra Frakklands hefir unnið mikinn stjórnmálalegan sigur á ný. I gærkveldi lauk fundi þeim í fulltrúadeildinni, sem haldinn var fyrir luktum dyrurn, en á fundi þéssum gerði Reynaud grein fyrir hernaðarlegum framkvæmdum Bandamanna, gangi styrjaldai’innar og stjói’n- málahorfum yfirleitt. Vottaði deildin honum einróma traust sitt. — Rétt áður hafði Reynaud unnið hinn glæsilegasta, per- sónulega sigur í öldungadeild þingsins, eins og herm.t var i fyrra skeyti. Mun óhætt að fuH- í FLUGRITAFERÐ. — Breskar flugvélar liafa flogið yfir alt Þýskaland, og Austurríld og Tékkóslóvaldu. Þær liafa þó ekki varpað niður sprengjum, lieldur, eins og sést á myndinni, hefir vex’ið varpað niður flugxniðum. (Sjá neðamálsgreinina á 2. s.). FlugstöOin við Stafangnr er áSola. Hrakuing^ar Hákonar konung;§ og ríki^tjornarinnar. í skeytum og fréttum, sem hingað hafa borist, hefir mikið verið rætt um árásir Breta á flugstöðvar við Stafangur, og skemdir þær, sem á henni hafa orðið. Leggja Bretar mikla á- herslu á að eyðileggja flugstöð þessa, með því að lega hennar er einkar hentug óvinaflugvélum til árása á Bretland, Orkneyjar og Hjaltlandseyjar. Árni G. Eylands forstjóri vakti athygli Vísis á því í gær, að í skeytunum liefir það aldrei komið greinilega fram hvar flugstöðin ei', og balda margir að liún sé í úthverfum Stafang- urs. Þetta er hinn mesti mis- skilningur, með því að flugvell- intxm lxefir verið valinn staður að Sóla, sem er fi-ægur sögustað- ur og margir munu kannast við úr Heimskringlu Snon’a. Flugvöllurinn er á ávölum ás og liggja flugvélabrautir niður lásinn annarsvegar út til Atl- antsliafs en hinsvegar til inn- fjarðarins. Er þetta einskonar Álftanes Stafangurs, ef miða mætti við reykvíska staðháttu. Rétt hjá flugvelhnum en niðri við sjóinn stendur eittlivert vinsælasta sumarhótel Stafang- ursbúa, og þangað fara þeir með gesti sina vilji þeir skemta þeim svo sem best verður á kos- ið. Er skemtistaður þessi rekinn af dönskum manni, sem dvalið liefir um langt skeið í Noregi og komist vel í álnir. 1 Stafangri er sögð sú gamansaga, að eitt sinn liafi Hákon konungur, sem eins og menn vita er bróðir Kristjáns N Danakonungs, setið að snæð- ingi hjá þessum landa sínum, og hafi hann þá vikið sér að honum og sagt: „Þér hafið komist æði- vel áfram í Noi'egi,“ en hinn var skjótur til svars á þessa leið: „Það finst xnér nú að þér hafið einnig gert, yðar liátign.“ En eigi má sköpum skifta. Nú má búast við að ömurlegt sé um- horfs að Sóla, og Hákon Noi’egs- konungur lirekst um landið vegna ei'lends ofrikis, og kýs að sæta sömu kjörum og öll alþýða frekar en láta virðingu sína. Er yrða, að Reynaud hafi nú mjög stei'ka aðstöðu, og að stjórnin njóti einhuga fylgis þings og þjóðar. svo frá skýrt að þrávegis hafi hf hans verið hætta búin á flóttan- úm frá Oslo. Hefir ltonungur sjálfur skýrt svo frá, að fjand- mennirnir virtust einkum sækj- ast eftir lífi sínu, og oft hefir liann sloppið naliðulega. Þannig er fxá því skýrt að eitt- sinn bafi hann og krónprinsinn, setið ásamt rikisstjóminni að snæðingi á afskektum stað og var þá ger loftárás. Flýðu allir út úrhúsinu og til skógar. Flug- mennirnir vörpuðu sprengjum á veginn til skógarins og kastaði konungur sér og fylgdarlið hans niður í skurð við veginn. Féll ein spi'engjan í 80 metra fjar- lægð frá konungi, en engan sak- aði. Er hlé varð á skothríðinni komust menn í skóginn. En ekki var létt árásinni. Létu flugmenn- irnir nú dynja á þá vélbyssu- skothríð, ásamt sprengjuregni, og kvistuðust tré i smiátt og þyrluðust alt umhverfis kon- unginn og fylgdarlið hans, en vai'ð þó ekki að sök. Hugrekki Hákonar konungs og Olafs krónprins er mjög dáð í Noregi, og er nú enn sem fyr að Noregskonungar gefa þjóð sinni það fordæmið á ófriðar- tímum að til frægðar skuli kon- ung ala, en ekki langlífis, þótt livorttveggja fari saman að þvi er snertir Hákon konung. Lítill afli í ¥cst- mannaeyjum. EINKASKEYTI. Vestmannaeyjum í dag. Tvo undanfama daga hefir verið mjög gott veður hér í Vestmannaeyjum og bátar al- ment róið, en mjög lítill afli fengist. Vorn net i mesta ólagi eftir ofviðrið og hafa allmargir tekið þau upp og komið m,eð þau í land til greiðslu og lagfær- ingar. Eittlxvað af veiðarfærum hefir tapast. Loftur.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.