Vísir - 20.04.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 20.04.1940, Blaðsíða 3
Gamla Bíó Dr. Jekyll og Mr. Hyde. AðalhlulverldS leikur FREDRICH MARCH. Sýnd kl. Z30 og 920 Börn fá ekki aðgang, LEIKKVÖLD MENTASKÖLANS. „Frænka Charley’s Síðasta sinn — mánudag klukkan 8. — Síðasta sinn. 100 aðgöngumiðar á kr. 1.00 og 1.50. Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 1 á mánudag. L/elkfélagr Reykfavíkur „Sfundum og stundum ekki.“ Tvær sýningar á morgun. kl. 3 og kl. 8. Aðgöngum. seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Vegna mikillar aðsóknar verður ekki hægt að svara í síma fyrsta klukkutímann eftir að sala hefst. Börn fá ekki aðgang. Aðalfnndnr Húimæðrafélags Reykjaviknr verður haldinn mánudaginn þann 22. apríl kl. 8V2 síðdegis í Oddfellowhúsinu, uppi. — Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. SSlobúðin á Langavegi 7 er til Ieigu frá 1. eða 14. maí næstkomandi. Uppl. gefnar í VERZLUN BEN. S. ÞORARINSSONAR. Sálarrannsóknafélag íslands hefur fræðslukvöld fyrir almenning í frikirkjunni í Reykjavik sunnudag (á morgun) kl. 5. ÆFINTÝRIÐ UM D. D. HOME, erindi, sem forseti félagsins, sira Jón Auðuns, flytur. Hr. Kr. Ingvarsson og hr. Herm. Guðmundss. aðstoða með orgelsóló og einsöng. — Aðgöngum. á 1 kr. í bókaversl. Snæbjarnar og Ey- mundsen í dag og við innganginn á morgun. STJÓRNIN. Valdar )) HteHM g OlLSIEM Clil ÍSLENSKAR Kartöflur Móðir min, Kpistin Ástriðup Eiríksdóttip, andaðist að heimili sinu, Bárugötu 20, þ. 19. þ. m. Brynjólfur N. Jónsson. Hjartanlega þökkum við öllum þeim, er heiðrað liafa minningu konu minnar og móður okkar við andlát og jarð- arför hennai’. Þið hafið kveikt Ijós innra og ytra. Guð launi ykkur alla góðvild. Andrés Andrésson og börn. Skákþingi íslendinga verður slitið og verðlaun aflient í Oddfellowhúsinu, uppi, á sunnudagskvöldið kl. 8V2. SKÁKSAMBAND ÍSLANDS. skyn, standa á krossgötum. Svítan er prýðilega vel raddsett fyrir hljóðfærin, en ekki þykir mér hún eins persónulegt verk og sönglögin lians og áhrifameð- ulin of óspart nofuð. „í slcáld- skap á að nota þrumur og eld- ingar mjög sparlega“, hefir ein- hver skáldspekingurinn sagt. Margir kraftar stóðu að þess- um hljómleikum að því er upp- færsluna snertir, Hljómsveit Reykjavíkur undir stjórn hins snjalla stjórnanda dr. von Ur- bantschitsch, Guðrún Ágústs- dóttir og Sigurður Markan sungu einsöngslögin og karla- kórinn „Kátir félagar“ undir stjóm sjálfs tónskáldsins sungu kórlögin og gerðu allir þessir kraftar hlutverkum sínum hin bestu skil. Tónskáldinu var vel fagnað að magleikum og hlaut blóm- vendi. B. A. - Ársrit ísl. héraðsskóla. Héraðsskólarnir hafa um undanfarin ár gefið út |ársrit er nefnist Yiðar. Fjórði árgangur þessa rits er fyrir skömmu kom- inn út, nær 200 bls. að stærð og prentaður á ágætan pappír.Flyt- ur það f jölda ritgerða og kvæða, alik skólaskýrslna og frétta frá slcólunum og skólanemendum. Allmildu rúmi ritsins er varið fyrir ritgerðir um skólamál, jafnvel helst til miklu, því árs- rit þelta virðist engu að siður eiga að ná til nemenda en kenn- ara, og það eru ekki nema ein- stöku þeirra sem hafa áhuga fyrir skóla- eða uppeldismálum, enda á slikt sérfræðilegt efni frekar heima í sérstöku miál- gagni kennara a. m. k. þegar jafn miltið er af þvi. Hinsvegar eru i ritinu noklc- urar ágætar ritgerðir almenns eðlis, bæði fróðlegar og skemti- legar sem erindi eiga til allra. Má þar fyi’st og fremst geta greinar Jóh. Sæmundss. læknis: „Hvað má gjöra er sjúkdóm ber að höndum?“ Sú ritgerð er svo alþýðleg og þarfleg, að þótt það væri aðeins hennar vegna, þá ætti þetta hefti erindi inn á hvert heimili, a. m. k. til sveita þar sem örðugt er að ná til læknis. Feðgarnir Þórður Kristleifs- son og Kristleifur á Stóra-Kroppi skrifa báðir bráðskemtilegar greinar, Þórður um Schubert, en Kristleifur um horgfirska æsku fyrir sjötiu árum. Jón Ey- þórsson skrifar stutta en gagn- orða og skemtilega grein um jökullilaupin úr Hagavatni. Þá eru og greinar um skólamenn: Bjarna á Laugai'vatni (fimtug an), Björn á Núpi (sextugan), Guðmund Hjaltason og Bene- dikt G. M. Blöndal. Fjöldi ann- ara greina eru í ritinu, sumt gott, annað lakara. Nokkurar myndir prýða heftið bæði úr lífi skólanna og af einstökum mönnum. Þ. J. Lúðrasveitin Svanur leikur á Austurvelli á morgun kl. 3.30 e. h., ef veður leyfir. Fjögur lög verða leikin eftir stjórnandann Karl Ó. Runólfsson: Dýpsta sæla, Hrafninn, Húnabygð, Syng gleÖ- innar óð. Auk þess verða leikin ísl. lög, marsar og nokkur vinsælustu danslögin. íréWtr Messur á morgun. 1 dómkirkjunni: Kl. 11, síra Bjarni Jónsson; kl. 2 barnaguðs- þjónusta (síra Fr. H.) og kl. 5, síra Friðrik Hallgrímsson. í fríkirkjunni kl. 12, sira Árni Sigurðsson. Barnaguðsþjónusta i Laugarnes- sklóa kl. 10 árd. — Engin síðdegis- guðsþjónusta. 1 Kristskirkju í Landakoti: Lág- messur kl. 6y2 og 8 árd., hámessa kl. 10 árd. og bænahald og prédik- un kl. 6 síðd. Skákþingi íslending-a verður slitið og verðlaun afhent annað kvöld í Oddfellowhúsinu, uppi. Brunasamskotin, afhent Vísi: 5 kr. frá S. H., 5 kr. frá K. G. og 5 kr. frá N. N. Til fátæku konunnar, sem þarf að sigla til lækninga: 5 kr. frá Guðmundi. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 10 kr. frá B. J., 5 kr. frá M. V., 5 kr. frá H. E. Húsmæðrafélagið. Aðalfundur félagsins verður haldinn næstk. mánudagskvöld kl. 8y, í Oddfellowhúsinu, uppi. Leikfélag Reykjavíkuí sýndi skopleikinn „Stundum og stundum ekki" fyrir troðfullu húsi í gærkvöldi. Á morgun hefir félag- ið tvær sýningar á þessum leik, og hefst sala aðgöngumiða kl. 4 í dag. Næturlæknar. t nótt: Kristín ólafsdóttir, Ing- ólfsstræti 14, sími 2161. Nætur- vörður í Lyfjabúðinni Iðunni og Reykjavikur apóteki. Aðra nótt: Kristján Grímsson, Hverfisgötu 39, sími 2845. Nætur- vörður í Ingólfs apóteki og Lauga- vegs apóteki. Helgidagslæknir. Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, simi 2234. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.20 Dönskukensla, 2 fl. 18.50 Enskukensla, 1. fl. 19.15 Þingfréttir. 19.45 Lréttir. 20.20 Upplestur: „Legurð himinsins"; sögukafli (Halldór Kiljan Laxness rtihöf.). 20.45 Hljómplötur: Nor- rænir kórar. 21.10 Útvarpshljóm- sveitin: Gömul danslög. 21.30 Dans lög til 24.00. er miðstöð verðbréfavið- skiftanna. — Nýja Bíó Katia - Ástmey keisarans. Aðalhlutverkin leika: JOHN LODER og fegursta leikkona Evrópta; DANIELLE DARRIEUX. Sldasta sinn. onnur nænng getup komið í stað mjólkur segir prófessor E. Langfeldt. Og hann segir ennfrem- ur: „1 mjólk eru öll næringarefni: Eggjahvítuefni, kol- vetni, fita, sölt og fjörefni. Mjólkurneysla kemur í veg fyrir næringarsjúkdóma og tryggir hinni uppvaxandi kynslóð hreysti og heilbrigði.“ Yfirlæknir dr. med. A. Tanberg segir m. a.: „Það get- ur ekki Ieikið á tveim tungum, að rétt notkun mjólkor og mjólkurafurða í daglegri fæðu er eitt áhrifamesta ráðið til þess að auka hreysti og heilbrigði þjóðarinnar." I. O. G. T. ÍÞRÓTTAFÉLAG TEMPLARA. Kvöldikemtun í Góðtemplarahúsinu í kvöld kl. 8J4- SJÓNLEIKUR — EINSÖNGUR — DANS. Gömlu og nýju dansarnir. Ágæt hljómsveit. Að eins fyrír Templara. — Aðgöngumiðar fást í G.T.-húeinu eftir kl. 4. .f. Fundur n. k. mánudagskvöld kl. 8V2 í sölum Ingólfs- kaffis í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Ástandið og horfur í atvinnumálum. Vinnuréttindaskírteinin gilda sem aðgöngumiðarí K. F. U. M. Á morgun kl. 10 f. li.: Sunnudagaskólinn kl. IV2 e. h. Y.-D. og V.-Ð. Kl. 8^/2 e. h. Unglingadeildin. Kl. 8^/2 e. h. samkoma. Gunnar Sig- urjónsson cand. theol. talar. Allir velkomnir. RUGLVSIKQflR BLj ' HLA I BRÉFHnUSH F J NTA I BÓKHKÚPUR ...............* ■ JfcJk l _______O.FL. QUSTURSTR.12. VISIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Hafnarstræti 15 (efstu hæð) hefir enn til sölu mörg InLs með lausum íbúðum 14. Biai ef samið er bráðlega. Einnig til sölui nokknrar jarðir og grasbýli skanxt’ feá bænum, svo og erfðafesfu- lönd og byggingarióðír. Áhersla lögð á hagkvæm viðskifti beggja aðila. JÓNAS H. JÓNSSON- Simi: 3327, i Vegna mörg hundruð áskor- ana heldur f irim Eldfjörugan DANSLEIIi í Oddfellowhúsinu í kvöld klukkan 10. Fjörugar harmonikuhljóm- sveitir og Hljómsveit Aage Lorange spila. — Oddur í Iðnu. — Steppdans. Eldri dansarnir uppi. — Nýju dansarnir niðri. Aðgöngumiðar seldir í húsinu frá kl. 6.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.