Vísir - 22.04.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 22.04.1940, Blaðsíða 4
ÍK.Ví Vy ..i.: > ■ Besta snmargleðin «r a» fá sér 81IMABFÖT nr hin uiii jiýjn sunaarfntaefnnni frá Álafoisi. jflörg: liimtli'uð n,v- iísko kieutöskum og liöuslcflim tii* aö vcfijja. — Bíostalclör I slag og á moi'g^iiiB. Illféðiæralitislð. Húseignir Peir, sem þurfa aö selja Itús eöa fcaupa snúi sér til o&kar. Höfum stór og smá hús b. boðstólum. IFASTEIGNIR s.f. FlSIS KAFFIÐ ferir alla glaösu Hðalfundur U. M. F. Velvakandi verSur I Kaupþingssalnum, «3Qudaginn 23. þ. m. lcl. 9. Ðsagskrá samkv. félagslög- — STJÓRNIN. i r Starlsmannaíélags Heyk j a víkurbæj ar verður haldinn i Kaupþings- satnmn mánudaginn 22. þ. m. M. I&V2. —1 JÖAGSKRÁ: t. Lagabreytingar. 2. Önnur aðalfundar- störf. —• STJÓRNIN. $3á i cí j 1u m ÍÍHNDRHIS 'Naffi Verkamenn, fjölmennið á Dagsbrúnar- fundinn. Dagsbrúnarfundur er í kveld í salarkynnum Ingólfskaffis í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu og hefst kl. 8 >/2. Til umræðu verður meðal annars ástand og horfur í atvinnumálum, auk fé- lagsmála. Það er mjög nauðsynlegt, að verkamenn þeir, sem fylgja Sjálfstæðisfloklcnum að málum og eru þess vegna stuðnings- menn félagsstjórnarinnar, fjöl- menni á fundinn og kynni sér þau vandamál, sem nú eru efst á baugi og krefjast skjótrar úr- lausnar. Moskóvítar ætla mjög að fjöl- menna á fundinn og skáru þeir upp herör í gær í blaði því, er þeir hafa til umráða. Leikur þeim hugur á að verða í meiri hluta á þessum fundi, en það má ekki vei’ða. Þeir liafa altaf reynst verkamönnum hinir ó- þörfustu og á þeim örlagariku tímum, sem nú standa yfir, er það mikilsverðara en nokkuru sinni, að þeir sé sem áhrifa- minstir. Sjálfstæðismenn! Fjölmenn- ið á Dagsbrúnarfundinn í kveld! Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaSor. Skrifstofa: Oddfellowhúsinn. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. Er besta barnabókin. wí » RAFTÆKJA ■ VIÐGERDIR VANDAÐAR-ÓDÝRAR SÆKJÍIM & SENDUM Matrósfötin úr FATABÚÐINNI. II ús. Tvö ný, vönduð hús í austur- bænum. annað stórt, hitt minna, höfum við til sölu nú þegar. Fasteignir s.f. Hverfisgötu 12. Sími 3400. KNATTSPYRNUFÉL. YAL- UR, 1. og 2 fl., mætið á æfingu i Í.R.-húsinu í kvöld kl. 9. — Hlaupaæfing. Mætið vel búnir. (707 ITIUQMNINfiAR] REGLUSAMUR miðaldra maður í fastri vinnu óskar sam- eiginlegs heimilishalds með á- byggilegri konu (húsnæði æski- legt). Tilboð með mynd, aldri og ástæðum sendist Vísi fyrir 25. apríl, merkt „Þagmælska“. (695 ItlNlfH TIL LEÍGU SNOTUR 3ja herbergja íbúð i fögru umhverfi til leigu frá 14. maí (fyrir barnlausa). Verð kr. 100,00. Tilboð merkt „Ljós og loft“ óskast fyrir fimtudag. ______________________(711 HERBERGI til leigu fyrir ein- hleypa, frá 14. mai. Uppl. Brá- vallagötu 8. (730 3 HERBERGI og eldhús til leigu í austurbænum. Uppl. í sima 4231 eftir kl. 7. (706 TIL LEIGU 2 herbergi og eld- liús á hæð. Uppl. eftir kl. 4 á Hverfisgötu 125. (701 HERBERGI, 3x3.50 metr- ar, með innbygðum skáp, til leigu fyrir einhleypan karl- mann á Reynimel. Uppl. í síma 2834. (631 luc/mm ST. VlKINGUR nr. 104. Fundur í kvöld. 1. Inntaka. 2. Félagsnefnd sér um skemti- atriði. NB. Félagar heðnir að liafa með sér spil og töfl. (704 STÚKAN VERÐANDI nr. 9. Aukafundur í kveld kl. 6V2 í G.- T.-húsinu. Endurinntaka. (000 St. VERÐANDI nr. 9. Fundur annað kvöld kl. 8. — 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Upplestur: Ung- frú Anna Einarsdóttir. 3. Ein- söngur: Ungfrú Kristín Einars- dóttir. 4. Karlakórsöngur. (713 Félagslíf DRENGJAHLAUP ÁRMANNS fer fram n. k. sunnudag 28. ap- ríl. Þátttaka sé tilkynt í síðasta lagi í kvöld til Glímufélagsins Ármanns. (696 HERBERGI með aðgangi að eldliúsi til leigu fyrir barnlaust fólk. Uppl. í síma 3975. (721 TIL LEIGU 3 herbergi og eld- hús; laugahiti. Verð 140 krónur. Tilhoð leggist á afgr. Vísis merkt „N. N.“ fyrir fimtudags- kvðld._______________________(727 STÓR stofa til leigu. Lauga- vatnshiti. Hálft eldhús getur fylgt. Aðeins fyrir barnlaust fólk. — Beddi til sölu sama stað. Uppl. Laugavegi 84. (720 2—3 STOFUR og eldhús til leigu 14. maí á Hverfisgötu 114. Uppl. eftir kl. 7. (718 HERBERGI til leigu. Sími 1326. (709 2 HERBERGI og eldliús ósk- ast. Tilboð merkt „Þúsund“ sendist Vísi fyrir 25. þ. m. (726 GÓÐ 2 herbergja íbúð óskast 14. maí. Uppl. í síma 2942 kl. 5—6.___________________(692 3JA HERBERGJA nýtisku íhúð óskast. Þrent fullorðið. Til- boð merkt „Skilvís“ til Vísis- afgreiðslu, fyx-ir 25. apríl. (712 BÚÐ fyrir nýlenduvöru versl- un óskast. Uppl. síma 1434 (milli kl. 1—4 næstu daga). —- TVEIM ábyggilegum konum vantar tvö herbergi og eldliús í austurbænum. — Uppl. í síma 3141 kl. 10—12 f. h. (689 2 HERBERGI og eldhús með þægindum óskast 14. maí. Uppl. í síma 4599. (700 KVbnna STÚLKA óskast til garðyrkju- starfa. Uppl. á Sóleyjargötu 23. (728 EF YÐUR þykir vænt um blómin yðar, þá pantið garð- yrkjumann til að skifta um, mold. Moldin er hlönduð sér- staklega til þess að þau dafni. Hann segir hvort um sjúkleika er að ræða. Lagfærir ennfrem- ur garða. Hringið í síma 2399 til kl, 3.__________(691 MÓTORISTA vantar strax. Þarf að kunna að fara með dragnót. Uppl. í m.b. Önnu við Hauksbryggju. (693 "^AUMASTOFU^"""" SAUMUM gardinur eftir ný- tísku fyrirmyndum. — Smart, Austurstræti 5, sími 1927. (828 ÓSKAST TVÖ herbergi og eitt lítið á- samt eldhúsi óskast. Uppl. í sima 1288.__________U16 j VANTAR 1—2 herbergi og eldhús með þægindum. Tvent i heimili. Uppl. í sima 1463. (723 | EITT herbergi og eldhús eða i eldunarpláss óskast. Sími 3749. 1 (724 SNÍÐUM allskonar nærfatn- að, blússur og pils. Saumum úr efnum, sem komið er með. — Smart, Austurstræti 5 — sími 1927. (827 HÚSSTÖRF FULLVISSBE) yður nm, a» það sé FREIA-fiskfars, sem þér kaupið. (410 DRENGJAFÖT endast best frá Álafossi, Þingholtsstræti 2. H58 VERKAM ANN ABUXUR eru endingarbestar og ódýrastar eft- ir gæðum í Álafoss, Þingholts- stræti 2. (459 DÖMUFRAKKAR, kápur og swaggerar ávalt fj'rirliggandi. Verð við allra hæfi. Kápubúðin Laugavegi 35. (633 DANSLÖGIN, sem sungin eru á Hótel Borg, ásamt öðrum nýj- um slögurum, fást. Hljóðfæra- húsið (457 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR RÁÐSKONUSTAÐA óskast. Nokkur málakunnátta. Tilboð merkt „B. 1000“ leggist inn á afgr. þessa blaðs fyrir þriðju- dagskvöld. (702 VIÐGERÐIR ALLSK. REYKJAVÍKUR elsta kem- iska fatahreinsunar- og við- gerðarverkstæði breytir öllum fötum. Allskonar viðgerðir og pressun. Efni tekin til sauma- skapar. Ábyrgist gott snið og að fötin fari vel. Komið til fag- mannsins Rydelsborg, klæð- skera, Skólavörðustíg 19, sími 3510. (439 iKAUPSKAPUKl VÓRUR ALLSKONAR HAFIÐ ÞIÐ borið saman verðið á leðurfatnaði og öðrum fatnaði? Leðurgerðin li.f. (690 NOTUÐ prjónavél óskast keypt. Uppl. í síma 2665. (715 ÞRÍSETTUR klæðaskápur óskast. Sími 4834. (722 KOPAR keyptur í Lands- smiðjunni. (14 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og, bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. ___________________(1668 RAFMAGNSELDAVÉL ósk- ast til kaups. A. v. á. (000 FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir er keypt Nönnugötu 5. Sækjum. Opið allan daginn. Sí»ih'3655. ____________________(475 BARNAKERRRA og poki óskast. Uppl. í síma 4806, (703 “^rSiRMUNm"" TIL SÖLU BlLL, fjögra manna Morris, til sölu. Uppl. í síma 1744 kl. 8 —7,30._______________(717 FERMINGARKJÓLL til sölu á Framnesvegi 8. (719 BARNAVAGN til sölu Mýr- argötu 7. Sími 2837. (725 KVENREIÐHJÓL til sölu með tækifærisverði. Uppl. Laugavegi 136, uppi. (729 AF sérstökum ástæðum er barnavagn til sölu Bjarnarstíg 10___________________(694 HESTVAGN, reiðstígvél, kík- ir, undirsæng, lítið borð, til sölu Ránargötu 36. (697 DAGSTOFUBORÐ, úr póler- aðri ítalskri hnotu, til sölu. A. v. á. (698 NOTUÐ eldfæri til sölu á Vegamótastig 5. (699 Á LINDARGÖTU 32 er kas- mirsjal til sölu. Uppl. í kjallar- anum. (705 BARNAKERRA til sölu á Frakkastíg 13. (710 W. Somerset Maugham: 44 & ÓKUNNUM LEIÐUM. loslna drötningu, sann-breska i anda, sem bar atf droltningarlegri tign mikinn, nærri óbærileg- an Iiarm. Og var fegurðarinnar blær yfir lienni aílrí, MS yfra og innra. .JÞér verðið að afsaka mig, að eg kem i dag — ■avona fljöít eftir það, sem gerst hefir,“ sagði turnn 1hægt. „En það fer að styttast tíminn, sem iSg veifS hér, «g mér fanst eg verða að tala við ;ySnr Mð fjrrsta.“ vJÞa'ð var vinsamlegt af yður að koma.“ JLsicy varð dálílið vandræðaleg í svip og vissi ’s?arí livað segja slcyldi. ...-JHér þykir alt af vænt um, þegar þér komið.“ Hann 'horfði á hana og það var sem hann væri ttfð Smgsa um þetta, sem liún liafði sagt, sem irar svo algengt, og blátt áfram. Og nú brosti IMn. „Mig langar til að þakka yður fyrir hina miklu gjöSviM yðar i minn garð þessar tvær til þrjár •spSoar, sem víð höfum verið liér. Þér hafið hjálp- ^Saooér til þess að bera það, sem — á mig hefir „Eg vildi gera mikið meira en það,“ sagði Iiann. Og alt í einu datt það í liana, skyndilega, það kom eins og leiftur — hvers vegna hann hafði komið. Og liún fékk ákafan hjartslátt. Henni liafði aldrei dottið neitt slíkt i hug. Hún settist niður og beið þess, að hann liéldi áfram. Hann hreyfði sig ekki. Hann stóð gi’afkyrr, eins og alt af, þegar liann var niðursokkinn i hugsanir sinar. „Eg skrifaði og baðst leyfis að mega koma, af því að mér lá dálítið á hjarta. Mig hefir langað til þess að segja yður það alt frá því, er við vorum í Court Leys saman, — en eg ætlaði á brott — og hamingjan ein veit hvenær eg kem heim aftur og kannske á eg ekki afturkvæmt — og mér fanst órétt af mér, að lireyfa þessu við yður.“ Hann þagnaði, — liorfði stöðugt á hana. Hún beið þess, að liann héldi áfram. „Mig langaði til þess að spyrja yður, hvort þér vilduð verða konan mín?“ Hún dró andann djúpt. Var jafnvel alvarleg á svip. „Það var fallegt af yður og riddaralegt, að spyrja mig. Þér megið eklci álíta mig vanþakk- láta, ef eg segi yður, að eg geti það ekki.“ „Hvers vegna ekki?“ spurði hann kyrlátlega. „Eg verð að líta eftir föður mínum. Ef það kæmi að nokkurum notum mundi eg flytja og búa nálægt fangelsinu.“ „Það gætuð þér gert eins fyrir því þótt .þér væruð konan min.“ Hún hristi höfuðið. „Nei, eg verð að vera frjáls. Undir eins og faðir minn er látinn laus verð eg að taka liann til mín. Og eg get ekki borið nafn heiðarlegs, ráðvands manns. Mér fyndist það eins og eg væri að flýja sjálfa mig og leita skjóls undir nafni annars.“ Hún liikaði í bili, því að liún hefði vart einurð til þess að segja það, sem í hug hennar var. Og þegar liún lióf máls á ný var hún skjálfrödduð og mælti lágt: „Yður er ekki kunnugt hversu stolt eg var af ætt minni og fjölskyldu. Öldum saman hafa all- ir menn og konur ættarinnar verið heiðvirt, gott fólk, og eg hefi haft á tilfinningunni, að ætt mín hafi átt sinn litla þátt í að skapa sögu Englands. Og nú fyrirverð eg mig af öllu hjarta. Dick Lomas hló að mér af þvi að eg var svo stolt af ætt minni. Eg var ekki að hugsa um stétt eða upphefð, en mér fanst fjölskylda mín óhk flest- um. Nú hefi eg talað við föður minn og eg hefi sannfærst um, að hann er sér þess ekki með- vitandi, að hann hafi gert neitt svivirðilegt og skammarlegt. Það lilýtur að vera einhver sið- ferðileg veiklun i ættinni. Eg gæti ekki gifst yður, af því að eg mundi óttast, að þessi hnign- un kæmi fram á börnum okkar“. Hann lilýddi á það, sem liún liafði að segja. Svo gekk hann til hennar og lagði báðar hendur á axlir henni. Hann var alveg rólegur og það liafði stillandi álirif á liana. „Eg held, að yður veitist auðveldara að hjálpa Georgi og föður yðar, ef þér giftist mér. Eg held, að ella verði aðstaða yðar erfið. Veitið mér þá mestu liamingju, sem eg get óskað mér, að mega hjálpa yður.“ „Við verðum að bjargast upp á eigin spýtur. Eg þakka yður hjartanlega, en þér getið ekkerl gert fyrir okkur“. „Eg er víst erkiklaufi — kann ekki að haga orðum mínum þannig, að fram komi það, sem mér er í hug. En eg ætla nú að segja yður allan

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.