Vísir - 24.04.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 24.04.1940, Blaðsíða 3
VjtSi I H Gamla Bíó Dr. Jekyll og Mr. Hyde. Síðasta sinn. Börn fá ekki aðgang. SKEMTIFÉLAGIÐ GÖMLU DANSARNIR. DM^LEIKUR í Alþýðuhúsinu í lcvöld. — Sími. 4900. Dagskrá barnadagsins 1940. K. 1 Skrúðgöngur bama frá Austurbæjar- og Miðbæj- arskóla að Arnarhóli. — Börn mæti á leikvöllum skólanna kl. 12.40. Kl.V/z Lúðrasveitin Svanur leikur. Stjórnandi Karl O. RunóKsson. KI. 1 y4 Ræða: Valtýr Stefánsson, ritstjóri. KI. 2 í IÐNÓ: Æfintýraleikurinn „Hlini kóngsson", eftir Óskar Kjart- ansson. Leikflokkur skáta. Kl. 2 í GAMLA BÍÓ: Karlakórinn Fóstbræður. Danssýning nem. frú Rigmor Hanson. Barnakór Jóhanns Tryggvasonar. Leikfimi telpna. Unnur Jónsdóttir stjórnar. Harinoníkuleikur Braga Hlíð- berg. Gamansaga: Friðfinnur Guðjónsson. Ki. * f NÝJA BÍÓ: Barnakór Jóns ísleifssonar. Upplestur Brynjólfs Jóhann- essonar. Leikið á lúður. Barnakórinn Sólskinsdeildin. Heyrnardaufi maðurinn. Blástakkatríóið. KI. 4/t i IÐNÓ: Barnakór Jóns ísleifssonar. Leikfimi drengja. Stjórnandi Hannes M. Þórðarson. Barnakórinn Sólskiilsdeildin. Leik- fimi telpna. Stjórnandi H. M. Þ. Gamanleikurinn Óhemj- an, eftir Erik Bögh. Leikfélag stúkunnar Víkingur. Kl. 5 f NÝJA BÍÓ: Iívikmynd: Barnasýning. Kl. 5 f VARÐARHÚSINU: Barnakór Jóhanns Tryggvasonar. Manntalið 1910. Leik- flokkur skáta. Leikið á lúður. Reykjarpípan. Dómarinn: Leikflokkur skáta. Harmonikudúett: Jóhannes Jóhannes- son og ? ?. Kóngsdótlir i Tröllahöndum: Leikflokkur skáta. KI. 6 f FRÍKIRKJUNNI: Karlakór Reykjavíkur og drengjakór. Einsöngur: Gunn- ar Pálsson. Samleikur á fiðlu og orgel: Björn Ólafs- s'on og Páll ísólfsson. — Aðgöngumiðar verða seldir í dag í bókaverslun ísafoldarprentsmiðju, bókaversl. Sig- fúsar Eymundssonar og Hljóðfæraversl. Sigr. Helgadótt- ur og á morgun við innganginn. Verð 1 króna. KI. 8 í IÐNÓ: Brosandi land. (Óperetta eftir Franz Lehar). Leikstjóri: Haraldur Björnsson. Hljómsveitarstjóri: Dr. Urbant- schitsch. —. Aðgöngumiðar verða seldir i Iðnó i dag frá kl. 4—7, og frá kl. 11 f. h. fyrsta sumardag. Kl. 8Vz í ODDFELLOWHÚSINU: Karlakórinn Kátir félagar. Dans: Sigríður Ármann, nemandi Elly Þorláksson. Samleikur á fiðlu og píanó. Alfreð Andrésson skemtir. Dans. Ki. UYt t IÐNÓ: Dansleikur. (Hljómsveit Iðnó). Aðgöngumiðar að öllum skemtununum verða seldir i flnddyrum liúsanna sem hér segir: Að Bióliúsunum, Iðnó og Varðarliúsinu frá Id. 11 á morgun; að Oddfellowhús- inu frá kl. 5 e. h. — Aðgöngumiðar kosta 1 kr. fyrir börn en kr. 2.00 fyrir fullorðna. Merki bamadagsins verða seld á götunum. Börn, sem vilja selja rnerkin geta fengið þau aflient í bamaskólunum. Takið þátt í hátíðahöldunum. ---- Kaupið merkin. Valdar ISLENSKAR Kartöflur Bcbíoj , freihr Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. 6 sí'ðd., síra Bjarni Jónsson. 1 fríkirkjunni í Hafnaríirði kl. 2 e. h. 1 fríkirkjunni kl. 8.15 siðd. Síra Árni Sigurðsson. Sumri heilsa'S. Háskólafyrirlestur á sænsku. Sænski sendikennarinn, ungfrú Anna Osterman, fil. mag., flytur í kvöld kl. 8 þriðja fyrirlestur sinn um sænsk leikhús og leikritagerð fram að 1900. Öllum heimill að- gangur. Dansleik heldur glímufélagið Ármann i kvöld kl. 10 í Iðnó. Þar sýnir úr- valsflokkur glímumanna úr félag- inu listir sínar, enn fremur hnefa- leikaflokkur o. fl. verður til skemt- unar. Hljómsveit Iðnó og Hljóm- sveit Hótel Islands spila undir dans- inum. Boðsundskepnin. í kvöld kl. 8.30 hefst boðsunds- kepni í Sundhöllinni milli nemenda barnaskólanna, til ágóða fyrir Ijarnavinafélagið Sumargjöf. Einn- ig verður 50 m. bringusund fyrir drengi og telpur, 50 m. frjáls aðf. fyrir drengi, skyrtuboðsund o.m.fl. Þá vtrður skrautsýning og sér K.R. um hana. Minningarkvöld var frú Brieti heit. Bjarnhéðins- dóttur helgað í Oddfellowhúsinu' í fyrrakvöld. Hófst það á ræðu frú Aðalbjargar Sigurðardóttur, en síð- an lék ungfrú Jórunn Viðar á pí- anó. Loks var gítarsamspil. Næturlæknir. Páll Sigurðsson, Hávallagötu 15, sími 4959. Næturvörður i íngólfs apóteki og Laugavegs apóteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.20 Islenskukensla, 1. fl. 19.45 Fréttir. 20.20 Kvöldvaka: 100 ára dánarminning Sveins Páls- sonar: a) Pálmi Hannesson rektor : Um Svein Pálsson. Erindi. b) Jón Eyþórsson veðurfr.: Sveinn Páls- son og jöklarnir. Erindi. c) Stein- dór Steindórsson náttúrufr.: Rit Sveins Pálssonar. Erindi (frá Ak- ureyri). d) Tónleikar. 22.10 Dans- lög til kl. 24. Jakob Benediktsson: Gísli Magnússon (visi-Gísli). Safn FræÖafélagsins, 11. bindi. Rvik 1939.1 umboðs- sölu hjá Snæbirni Jónssyni. Seytjánda öldin er svo merki- leg vegna mætra manna, sem þá voru uppi, að hún ætti skilið, að meiri rækt væri við hana lögð en orðið er, bæði af fræðimönn- um og öðrum söguvinum. Þá áttum vér slíkt mannval, að duga hefði mátt þjóðinni til við- reisnar, ef ekki hefði erlend ó- stjórn ásamt harðindum af náttúrunnar völdum orðið henni til niðurdreps.- Sú bók, sem hér skal stuttlega getið, fjallar um einn af merk- ustu höfðingjum þeirrar aldar, Gísla Magnússon (1621—1696), sem kunnur er undir nafninu vísi Gísli. Raunar er hann merki- legastur fyrir það að, hann gekk noklcuð aðra vegi en samtimis- menn hans. Hann lagði ungur leið sina út í Evrópu, til Hol- Iands, sem þá var í mildum uppgangi, og stundaði þar hag- nýt fræði, sem löndum lians voru lítt kunn. Þegar hann kom heim úr siglingunni miá segja, að liann gerði hvorttveggja í senn, að ferðast um landið til náttúrurannsókna og hefja ræktunartilraunir, sem hér á landi vorU óþelctar nýungar. Hann gerir tillögur til konungs um viðreisn íslands, sem að sumu leyti minna á hugsjónir Skúla Magnússonar fullri öld síðar. Þessar merku tillögur eru ritaðar á latinu, og hafa liingað til ekki verið kunnar almenn- ingi nema í útdráttum. Jakob Benediktsson birtir þær í heild Vísir kemnr út -------------4 fyrramálií Angflýiingar þnrfa að vera komn- ar fyrir kl. Ö í kvöld. Dagblaðið Vísip Nýja Bíð. jai í Sprengfjömg og fyndm amerísk skemtimynd, — Aðalhlutverkið leikur hina óviðjafnanlegi skopíeilkari Joe E. Browa. SÍÐASTA SINN. THE TIMES Off THE DAILY TELEGRAPH, ILLUSTRATED LONDON NEWS og LE TEMPS (og fleiri frönsk blöð) verða framvegis til sölu hjá okkur við vægu verði. Með því að lesa að staðaldri þessi fremstu blöð Breta og Frakka, gefst nú Islendingum kost- ur á að sjá yfir heiminn af hærra sjónarhóli en noltkru sinni fyr. Til þess að tryggja sér blöðin að staðaldri, er hentugast að skrifa sig fyrir þeim, enda eru þau þá enn ódýrari. BÓKAVERSLUN SNÆBJARNAR JÓNSSONAR. Beykjiiikir boðar til almenns fundar fyrir verslunarfólk í Reykja- vík föstudaginn 26. þ. m. kl. 8^/2 e. h. í Kaupþingssaln- um.---- FUNDAREFNI: VERÐLAGSBÆTUR FYRIR VERSLUNAR- FÓLK.----- Skorað á alt verslunarfólk að f jölmenna. STJÓRNIN. AÐALFUIDUR Félagsins Berklavarnar í Reykjavík verður lialdinn í K. R.-húsinu, uppi, á fimtudagskvöldið 25. april kl. 8% e. h. DAGSKRÁ: 1. Yenjuleg aðalfundarstörf. 2. Erindi frá miðstjórn S. í. B. S. Fjölmennið.- STJÓRNIN. BEST AÐ AUGLÝSA í VÍSL sinni ásamt íslenskum þýðing- um, en liann er svo góður latínu- maður, að ekki þarf að efa að vel sé þýtt. Hann birtir einnig þau af bréfum Gísla, sem ekki hafa áður verið prentuð. Eru hér því saman komin góð gögn til að kynnast vísa Gísla sem höfðingja og einnig að skygn- ast nokkuð inn í einkamál hans. I æfiágripi framan við rítgerð- imar gerir J. B. grein fyrir helstu æfiatriðum Gísla, og drepur á nolckur einkenni aldar hans. Eg fyrir mitt leyti hefði kosið sumar skýringar höfund- ar nokkuð öðruvísi, en um slikt má jafnan deila. — Þar sem höf. telur heimildir um Gísla (bls. 42) hefði hann ótt að nefna Ár- bækur Espólíns. Bæði höfundurinn og hið isl. fræðafélag í Kaupmannahöfn, sem gaf bókina út, eiga þakkir skilið fyrir hana. Björn K. Þórólfsson. ÞINGEYSK LJÓÐ. Svo heitir Ijóðabók, sem mér hefir nýlega borist í hendur. Er hún þannig gerð, að efnið í hana leggja lil 50 ljóðhöfundar hú- settir í Þingeyjarsýslum, og er bókin gefin út til styrktar sjúkrahúsi því, sem Þingeying- ar hafa nýlega komið sér upp á Húsavík. Að sjálfsögðu leggja í þenna sjóð höfuðskáldin, hinir þjóð- kunnu öldungar Þingeyinga svo sem Sandsbræður, GuðmUndur og Sigurjón, Indriði ó Fjalli, Sigurður á Arnarvatni og Jón Þorsteinsson. Furðar engan á því, þó að þeir láti góð kvæði af hendi rakna. En þó að þessir menn séu allii* teknir út úr hópnum, þá er samt um hin ljóðin að segja, að þau eru öll sómasamleg, mörg bæði skemti- leg og vel gerð og sum afbragðs- góð. Þó má gera ráð fyrir þvi, að ýmsir séu hér með i för til aðstoðar góðu málefni, sem annars flíka ekki ljóðum sinum. Af 50 höfundum bókarinnar eru 12 konur, en þó að þær séu ekki fleiri en þetta, þurfa þær ekki að skammast sín fyrir hlut- deild sína. Og mikið má það vera, ef einhver þeirra á ekki eftir að festa nafn sitt rækilega í bókmentunum. Á eg þar eink- um við Guðfinnu frá Hömrum. Eg skal annars ekki fara í manngreinarálit um höfundana, því að bókin hefir fært mér heim í hlaðið stóran hóp af nýj- um kunningjum og liefir hver til síns (ágætis nokkuð. Jón Magnússon. fitir gðl ig 14. mai, 3—4 herbergi og eld- liús. Uppl. í síma 2097. K. F. U. AL A. D. fundur á sumardag- inn fyrsta kl. 8% e h. — PáH Sigurðsson. og Magnus Rim- ólfsson tala. — Teknír ían nýir meðlimir. Allir kari- menn velkomnir. Húseignir Þeir, sem þurfa aS selja hús eða kaupa snúi sér 13 okkar. Höfxnn stór og smá hús á boðstólum. FASTEIGNIR s.f. Hverfisgata 12. — Sími 3403. Vekjara- klnkkur! MYNDA-RAMMAR. SPEGLAR. - „FORÐUM I FLOSAPORTL^ Útvegum með litlum fyrir- vara: fLSIRINiSHRÍíR llflliilllM 1 09 BEimnilfi ! . I frá j1 Eskiltuna Jernmanafaktar j A/B. < \ Viðurkendar vöruK i • - Aðalumboð:. Þórðor Sveinssoii & Oo. bl Reykjavík. ---------------------------r Vetrarvertíðin í Ves mannaeyjum hefir aA- veg bmgðísL Afli er mjög tregur í VM- manneyjum, og eru menn aJS verða úrkula vonar unx atS ár rætist það sem eftir er vertSðaK- Gæftir hafa verið slæmar, og er þar alllivast í dag og IanoHega,. en þó myndu bátar hafa róííL ef einhver aflavon hefði veriðL Sumir bátar eru þegar hætfer við línu og net og teknír að uud- irbúa dragnótaveiðar. HefÍB? þetta að ölln samanlögðu verið? einhver lélegasta vertíð, sena komið liefir í Vestinannaeyjnrta um langt skeið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.