Vísir - 25.04.1940, Side 1

Vísir - 25.04.1940, Side 1
Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð). Ritstjóri Blaðamenn Sími: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 Ifnur Afgreiðsla 30. ár. Reykjavík, fimtudaginn 25. apríl 1940. 95. tfck li loftáráiir í gær- kreldi og* morgun. Bretar halda áfraxn loft- árásum á flugstöðvar Þjóðverja. Nýjar loftárásir á Sylt, Sóla, Kristjánssands og Álaborgarflugstöðvarnar. EINKASKEYTI frá United Press. London í gærkveldi. Breska flugmálaráðuneytið tilkynti síðdegis í dag, að nýjar loftárásir hefði verið gerðar á flugstöðvamar við Stafangur, Kristianssand og Tomebu í Noregi, og flugstöðina við Álaborg á Jótlandi. Ennfremur var gerð loftárás á flugbátastöð á vestan- verðri Sylteyju. Það voru flugvélar breska flughersins, sem árásimar gerðu, og er tabð, að mikið tjón liafi orðið af völdum þeirra, því að eldur kom upp á mörgum stöðum í flugstöðvunum. ■— Sprengikúlum var varpað á flugvélabyrgi og flugvélar á flugvöllunum. Allar þessar flugstöðvar eru, sem kunnugt er, í höndum Þjóðverja, og bafa sumar þeirra orðið fyrir mörg- um árásum, flugstöðin á Sóla við Stafangur nú 15 sinnum, og Álaborgarstöðin nú fjórum sinnum. Hinar tiðu loftárásir á þessar flugstöðvar eru aðallega gerðar í því augnamiði, að ó- nýta fyrir Þjóðverjum öll áform til að nota þær fyrir bækistöðv- ar flugvéla, sem gera árásir á skip á siglingaleiðum á Norður- sjó og við Noregsstrendur, og síðar ætluðu Þjóðverjar að senda flugvélar þaðan, aðallega frá Stafangri, til órásar á Scapa Flow og aðrar mikilvægar hern- aðarlegar stöðvar á Bretlandi, þvi að frá Sóla er miklu styttri leið að fara en frá flugstöðvum Þýskalands, en aftur er hægara um vik að senda flugvélar frá Sylt-eyju t. d. á staði á austur- strönd Bretlands og til tundur- duflalagninga. Loftárásirnar eru gerðar jafnoft og reynd ber vitni sökum þess, að Bretar vilja ekki láta Þjóðverja hafa þar neinn frið til þess að búast þar um og nota sér stöðvarnar. Telur breska flugmálanáðuneyt- ið, að loftárásirnar- hafi borið hinn besta árangur, og þeirra vegna liafi Þjóðv. enn alls ekki getað notað þær til loftárása á Norður-Skotland, Orkneyjar og Hjaltland. Á eyjunni Sylt eru flugbáta- stöðvar. Á flugbátastöðina í i Hornum var í siðastliðnum mánuði gerð bin mesta loft- árás, sem Bretar hafa gert i styrjöldinni, þvi að hún stóð yfir í 6 klst., og var það mikið deilu- efni Þjóðverjum og Bretum, hver árangurinn hefði verið. Nú var árásin gerð á flugstöðina vestan megin, en þaðan eru taldir hafa komið flugbálar, sem s. 1. mánudag sáust að tundurduflalagningum í Tlia- mesár-ósum. Flugvélar Breta, sem gerðu loftárásirnar á Sylt, vörpuðu einnig sprengikúlum á þýsk lierskip, og söktu tveimur varð- skipum. Auk þess, sem að framan getur, var gerð loftárás á Toi-- nebu-flugstöðina við Oslo, og varpað sprengikúlum á flug- vélaskýli. Mikið tjón varð á flugstöðvarbyggingum þar og i flugstöðinni i Kristianssand, og í flugstöðinni í Stafangri voru eyðilagðar nokkrar þýsk- ar flugvélar. Alls voru gerðar 5 loftárásir í gærkvöldi og morgun. Breskar flugvélar liafa í dag sem að undanförnu verið í eft- irlitsflugferðum meðfram Nor- egsströndum, og einkanlega var lögð áhersla á könnunar- flug yfir Þrándheimsfirði, og bendir það til, að bráðlega verði liafist handa um frekari bernaðarlegar aðgerðir á þeim slóðum, á sjó og landi. Frá vígstöðvunum í Noregi. Aðstaða Þjóflverja versnandi Þjóðverjar virðast nú leggja talsverða áherslu á að ná sam- bandi við herlið sitt í Niðarósi sem virðist vera all-aðþrengt. Þjóðverjar liafa sótt eitthvað fram í nánd við Elverum, en mótspyrna Norðmanna hefir verið mjög hörð. Miða þeir að því að komast í áttina til Nið- aróss eftir jórnbrautinni í Austurdalnum, en Bretar og Norðmenn, sem hafa Guð- brandsdalsbrautina á sími valdi, en eftir lienni liggur og járn- braut, sem tengir Niðarós og Osló saman, gera sér ljóst hver eru áform Þjóverja, og breskt lierlið er sagt vera að reyna að hindra þessi áform Þjóðverja í Austurdalnum. Samgönguleiðir milli Andals- ness og Hamars eru sagðar á valdi Breta og Norðmanna og fara stöðugt fram liðflutningar Bandamanna þessa leið frá An- dalsnesi. Virðist draga nær og nær því, að til verulegra átaka komi milli Bandamanna og Þjóðverja, sem fyrst undan- gengin dægur verða nú að horf- ast í augu við þá staðreynd, að þeir eigi að mæta í Noregi liði, sem liefir nýtisku liergögn, og fær æ meiri liðsauka og her- gögn, en aðslaða Þjóðverja versnar stöðugt, þar sem þeir verða að flytja alt að loftleiðis, og þeir búa þar að' aulci við megna andúð þjóðarinnar í íandinu, sem þeir hafa ráðist inn í. Times um fund yfirheiráðs Bandamanna. Einkaskeyti frá United Press. London í gærkveldi. Breska útbreiðslumálaráðu- neytið tilkynnir: I tilefni af fundi æðsta herráðs bandamanna, þar sem fulltrúar Noregs og Póllands voru i fyrsta sinni viðstaddir, birtir „Times“ í gær forystugrein. Þar segir m. a.: „Aldrei hefir skilningsleysi nazista gagnvart útlendum þjóð- um komið herar í ljós en í inn- rásinni í Noregi. Þjóðverjar töldu það vist að almenningur í Noregi myndi vera innrás þeirra samþyklcur, að minnsta kosti verður afstaða þeirra ekki skilin á annan veg. Þetta er ekld nein nýjung, því að Þjóðverjar hafa alla tima vakið á sér athygli fyr- ir frábært skilningsleysi á hugs- unarhætti nágranna sinna. Þeir liafa altaf dæmt úl frá sjálfum sér, enda oftar en einu sinni telc- ist að egna allar þjóðir heims á móti sér. Með innrásinni í Noreg hafa þeir móðgað öll Norður- lönd og fært norsku þjóðina ó- skifta inn í raðir andstæðinga sinna. Þýska herstjórnin gengur nú sömu götur og 1914—18. Henni hefir ekki ennþá skilist að það er til sterkara afl í heimin- um en hervald og lymskulegar innrásaraðferðir. Tvær þjóðir hafa bætst i lióp bandamanna. Þær verða fleiri, áður en lýk- ur.“ Þinglausnir fóru fram.kl. l/2 í gær. Forseti Sameinaðs þings, íHaraldur Guðmundsson, gaf yf- irlit yfir störf þingsins á liðnu ári. Haldnir voru alls 124 þing- fundir, 50 í Nd., 49 í Ed., og 25 í Sþ. Stjórnarfrumvörp, sem fram voru borin voru 14 að tölu og voru þau öll samþykt. Af þing- mannafrumvörpum voru 77 borin fram og 47 þeirra sam- þykt. Eitt var felt, annað afgreitt með rökstuddri dagslcrá, tveim vísað til aðgerða rikisstjórnar- innar, en 26 daga'ði úppi. Tuttugu og sjö þingsályktun- artillögur voru bornar fram og voru 14 þeirra afgreiddar til stjórnarinnar, ein var feld, einni vísað frá með rökstuddri dag- skrá, einni vísað til rikisstjórn- arinnar, en 10 voru ekki útrædd- ar, er þingi lauk. Þrjár fyrirspurnir voru born- ar fram, Var einni synjað leyfis, en hinum ekki svarað. Síðan mintist hann á hina mildu og óvenjulegu erfiðleika, sem að okkur steðja nú og úr • •• • •• • : Jóii Hag:nn§§on: 1 VORAR • • SAMT. • • Yarpaðu frá þér vetrarkvíða. — Það er él, sem áfram æðir, • Vorsins finst þér langt að bíða. elfur, sem á bakka flæðir, • En það kemur hægt og hægt. rífur með sér gras og grjót. • Storminn jmnga hreggs og hríða En sú leysing af sér fæðir • hefir kannske bráðum lægt. allrar jarðar raunabót. • Við því húinn vertu sjálfur: Stígur upp af eyðingunni • Vorið fer um lönd og álfur. önnur borg á nýjum grunni, • En því miðar hægt og hægt. • • annar stofn á sterkri rót. • : Vegur þess er viða þungur: Þótt vér öllu góðu gleymdum, : Vetrarjökull, dauðaklungur, gæfuleysið með oss teymdum, : valur lífs, er löngu dó, slæjum frá oss herrans hönd, : þ jáðra manna þorsti og hungur, mitt í vorri auðn og eymdum : þar sem grinid hinn veika sló. andinn sliti dauðans bönd • — Þótt vér berum þrautahlekld, vegna þess að heimi hærri : þótt vér jafnvel sjáum ekki, hugsjón lifir fegiá, skærri • fram til sigurs þokast þó. 0 • bak við alheims stríð og strönd. • • : Ljósti jörðu skrugguskúrin, Við því búinn vertu sjálfur: : skyldi rofna kviki múrinn, vorið fer um lönd og álfur. : eldi rigna, eyðast lönd, Klakans þunga bráðnar blý. : verða að mylsnu vopnabúrin, Þó að myrkvist himinn hálfur, : vonskan slíta griðabönd, hann mun bjartur verða á ný, : dauðastálið murka múginn, ef þú sjálfur eldinn geymir : ment og snilli ganga i súginn, engri þinni skyldu gleymir. : rísa móti hendi hönd. Alt er komið undir því. • • •• • V • V* ýmsum áttum og fór lilýjum ! orðum Um frændþjóðir okkar og nágranna, sem verða að þola yfirgang erlendra árásarþjóða. Að lokum las forseti úrskurð ríkisstjórnarinnar, sem liand- hafa konungsvaldsins, um þinglausnir. Risu þá þingmenn úr sætum sinum og mintust að vanda ættjarðarinnar með fer- földu húrrahrópi. Allmargir þingmenn utan af landi fóru heimleiðis með Esju í gærkveldi. Álit japanskra fjár- málasérfræðinga um innrásina í Noreg. Einkaskeyti frá United Press. London í gærkvcldi. Japanska blaðið „Oriental Economist“ hefir gefið út sér- stakt blað 20. þ. m. þar sem birt er álit margra helstu fjármála- sérfræðinga Japana um innrás- ina í Noreg. Ito, sem áður hefir ritað mikið í dagblaðið Jiji, rit- ar á þessa leið: „Það er eftir að vita, hve lengi Þjóðverjum tekst að halda nppi flutningnm með ströndum Nor- egs. Ef þeim tekst það ekki, þá eru allar fómir þeirra fyrir gýg-“ Iiba, þektur verðbréfamiðlari, ritar á þessa leið: „Ef Bandaríkin fara i striðið, virðist það augljóst, að Japan muni snúast á sveif með Eng- landi og Bandaríkjunum. Þýska- land hefir mist alla möguleika til endanlegs sigurs. Það besla, sem Þjóðverjar gætu gert, væri að komast að liagkvæmu sam- komulagi við Vesturveldin. Ef ÍHitler spyrði mig, hvað hann ætti að gera, myndi eg svara, að honum væri best að segja af sér ^taða Grænlandi enn iil athngnnar í Bret> landi ogr Kanada. EINKASKEYTI frá United Press. — London í gærkveldi. Fyrir nokkuru varð það kunnugt, eins og liermt var í fyrri skeytum, að breska stjórnin og kanadiska stjórnin hefði sam- eiginlega til atliugunar stöðu Grænlands, eftir innrás Þjóðverja í Danmörku. Var hermt i einni fregn, sem um þetta f jallaði, að fyrmefndar rikisstjórnir mundu ekki aðhafast neitt, varðandi Grænland, nema því að eins, að landinu stafaði hætta af Þjóð- verjum. Þessi mál bar á góma í neðri málstofu breska þingsins i gær og sagði Butler, aðstoðar-utanrikismálaráðherra, að þau væri enn til athugunar hjá ríkisstjóraum Bretlands og Kanada, og hefði þær vakandi auga á öllu, sem Grænland varðaði. Sumarkveðjnr sjómanna. FB. síðasta vetrardag. Óskum ættingjum og vinum gleðilegs sumars. Þökk fyrir vet- urinn. Skipverjar á Sindra. Óskurn vinum og vandamönnum gleðilegs sumar. Þökkum veturinn. Kærar kveðjur. Skipv. á Agli Skallagrímssyni. Leikfélag Reykjavíkur sýnir skopleikinn „Stundum, og stundum ekki“ annað kvöld. Að- göngumiðasalan hefst í dag kl. 4. Sækið skemtanir Sumargjafar! Næturlæknir. Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, simi 2234. Næturverðir i Ing- ólfs apóteki og Laugavegs apóteki. Sækið skemtanir Sumargjafar! fslensk-sænska félagið „Svíþjóð“. Bókasafn félagsins verður opið ; til útlána i fyrsta sinn föstudaginn 26. þ. m. kl. 5.30—6.30, í Mjólk- | urfélagshúsinu, herb. nr. 47—49. Kaupið merki dagsins! og gefa þjóðinni kost á að kjósa hvaða flokk sem vera skal til að fara með stjórn landsins, svo að hin nýja stjórn gæti samið frið.“ Jón Magnússon eykur stöðugt hróður sinn sem skáld, og skipar nú fremsta bekkinn ásamt öðrum góðskáld- um vorum. Kvæðið, sem birtist í blaðinU i dag, sýnir ljóslega snillitök hans í ljóðagerðinni. Þess má ennfremur geta að eng- inn liefir kveðið samboðnari erfiljóð Einari Benediktssyni en Jón, en þau birtust i siðasta hefti Eimreiðarinnar, er kom á mark- aðinn fyrir nokkuru.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.