Vísir - 25.04.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 25.04.1940, Blaðsíða 3
PúnbtdBgian 25. ajail 194*. Gamla Bíó GIJ]¥GA »IA Amerísk stórmynd frá Indlandi, bygði yfir sam- nefnt hetjukvæði enska skáldsins Rudyard Kiplings. Aðalhlutverkin leika: CARY GRANT, VICTOR McLAGLEN og DOUGLAS FAIRBANKS. Sýnd í dag kl. 5, 7.10 og 9.20 Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. " S feSiíec^-t ouma/t\ Leikfélag: Beykjavíknr „Stundum og stundum ekki.“ Sýning annað kvöld (föstudag) kl. 8. Aðgönguiniðar seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Fyrsta klukkutíman eftir að sala hefst verður ekki liægt að svara i sima. — Böm fá ekki aðgang. Bamavinafélagið Sumargjöf: Kirkjuliljómleikar í Fríkirkjunni kl. 6 í kvöld. Karlakór Reykjavíkur og drengja- kór. Einsöngur: Gunnar Pálsson. Samleikur á fiðlu og orgel: Björn Ólafsson og Páll ísólfsson. Brosandi land, (óperetta eftir Franz Lehar) verður Ieikin í Iðnó í kvöld kl. 8. Leikstjóri: Haraldur Björnsson. — Hljómsveitarstjóri: Dr. von Urbantschitsch. Aðgöngum. verða seldir í Iðnó í dag frá kl. 2 og við innganginn. ATSON Nýtísku kventaska kærkomnasta gjöfin. Stærsta úrval af allskonar Ieðurvörum. HANSKAR, gott verð. Hlj óð fær a húsið soaoooooooaoooooooooooooccoabooooocooooocooi ÍGleðilegt sumar! Tryggingarstofnun ríkisins. KXXKKKKKKKKKXKKKKKKKKKXKXXXXKKKiOOCKKKXXKXKKKXKXKXXKXM ooooooooooooooooooíioooocoooooooeooooooooooooooooooooo Gleðilegt sumar! Jarðarför móður minnar, Kristínar Ástríðar dríksdóttur, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 26. þ. m. og hefst með bæn á heimili mínu, Bárugötu 20, ld. 1.30 e. h. Brynjólfur N Jónsson. Það tilkynnist hér með, að Ingibjörg Kristjánsdóttir, Slcothúsvegi 7, verður jörðuð á föstudag, 26. apríl, kl. 1 e. h. frá frikirkjunni. F. h. aðstandenda. Hjörtur Elíasson. pr GLEÐILEGT SUMARJ Þvottahúsið Grýta. GLEÐILEGS SUMARS óskum við öllum viðsldftamönnum okkar. VERSL. O. ELLINGSEN h/f. GLEÐILEGT SUMARl Friðrik Þorsteinsson. GLEÐILEGT SUMAR! Olíuverslun Islands h/f. GLEÐILEGT SUMAR! Jón Loftsson, Austurstræti Vt. GLEÐILEGT SUMAR! V átryggingarskrifstofa Sigfúsar Sighvatssonar. GLEÐILEGT SUMAR! Þökk fyrir veturinn. Veitingasalan Oddfellowhúsinu. GLEÐILE GT SUMAR! Heildverslunin EDDA li/f. Nýja Bló Fyrirskipanir forsetans. Amerísk stórmynd frá FOX-film, er gerist ó íoirsetatíma&íÆi McKinley Bandaríkjaforseta og lýsir liættulegu og Ieynááa?- dómsfullu lilutverki, er ungur liðsforingi tók a'ð sér að Ieýssi af hendi. — Aðallilutverkin leika: ROBERT TAYLOR — BARBARA STANWYCK og VICTOR McLAGLEN. BÖRN FÁ EKKI AÐGANG. Sýmd kí. T ogr S0. ( BARNASÝNING KL. 5. — FYRIR BARNADAGENNL Hetjan á hestbaki hin hráðskemtilega mynd, leikin af skopleikaranuœ? Joe E. Browit. Qtediteyt ouma't! Barnavinafélagið Sumargjöf: Dmnleikvb í Iðnó kl. 11.15 í kvöld. (Hljómsveit Hótel íslancls]). Ólafur skipaður í dómnefnd við háskólann í Oslo. Vísi barst sú fregn f gærkveldi að lagadeild Oslóarháskóla hefði nýlega snúið sér til Ólafs pró- fessors Lárussonar, og borið fram við hann þá ósk, að hann tæki sæti í dómnefnd, er dæma skal við veitingu prófessorsem- bættis í germanskri og norskri réttarsögu við Oslóarháskóla. Dómnefndina munu ennfrem- ur skipa prófessor frá Kaup- mannahafnarliáskóla, tveir pró- fessorar norskir og einn norskur hæstaréttardómari. Er það háskóla vorum mikill sómi að eiga fulltrúa í dóm- nefnd þessari, og Ólafur prófess- or Lárusson er vel að heiðrinum kominn, með þvi að liann er allra manna fróðastur hér á landi í germanskri og norskri réttarsögu. Réttarsögu vora hef- ir liann ritað, og er það mikið vísindarit, unnið með hinni mestu nákvæmni, og þá réttar- sögu kennir ólafur prófessor liér við liáskólann. fréftír V í s i r er 8 síðnr í dag. Sækið skemtanir Sumargjafar! Kaupið merki dagsins! Gamla Bíó sýnir á morgun rnjög áhrifaríka hetjumynd, er gerist austur á Ind- landi. Heitir hún „Gunga Din“ eft- ir samnefndu kvæði eftir breska Nóbelsverðlaunahöfundinn Rudy- ard Kipling, sem manna mest og best hefir lýst indversku þjóðlífi i skáldritum, og er efni myndarinn- ar tekið úr þessu kvæði. — Lýsir myndin þrem breskunr hermönnum í herþjónustu austur á Indlandi, viðureign þeirra við uppreisnarfor- ingja og flokka, hvernig þeir rata i hin stórbrotnustu æfintýri og eru stöðugt i lifshættu. Það er loks Indverjinn Gunga Din, sem bjarg- ar lifi þeirra með þvi að fórna sínu eigin lífi. — Myndin er óvenju á- hrifarik og stórbrotin, enda farið sigurför viðsvegar um heim. RAFTÆKJA VIÐGERDIR VANPAÐAR-ÓDÝRAR SÆKJUM & SENDUM Víðavangshlaupið fer ekki fram í dag? etns venjulega fyrsta sumardagj f faetta. skifti fer það fram 2. maí, xrgp- stigningardag. Helgidagslæknii. Þórarinn Sveinsson, 5, simi 2714. Útvarpið í dag, Kl. 11.00 Skátamessa í ________ kirkjunni (síra Garðar ÞorssaÚHS- son). 12.00 Hádegisútvarp. SS-3P1 Miðdegistónleikar (plöturýi. 1*^35 Hljómplötur: IsJensk log; Fréttir. 20.20 Sumri fagnaðiaj Út~ varpshljómsveitin og söngfícwJfcsErs Vor- og sumarlög. b) þakob Knbtt- insson fræðslumálástj:: Súmbb33®7\ kemur. Erindi. c), TónffeiSar. 21.00 Bjarni Ásgeírsson . alf»aagr&- maður: Sumai dagurinn fyrsíK. Er— indi. e) 21.25 DáxishljáimwMÍb Bjarna Böðvarssonar syngEcr «sg£ leikur. Danslög til kl. 23. VeggfóðaE í ódýru ©g góðu úrvsii fyrirllggjandi i Y eggfóörar sversFuœ. Víctors Kr, Keígasoaar HafnairBtrætí 5r við liliðina á GIsesR. Símíi: 5315. . Nytsamar FermingarsjaiF NkerinabúáloE Laugavegi. 15» Laxfoss fer til Bmóafjarðar komandi mámutlag. Flutningt yeitt móttaJkai á morgun og 'i&t«gardag.„ Viitar iðia i 14. maí, 3—4 herhergi eog eldhús. Uppl. í siina -

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.