Vísir - 26.04.1940, Page 1

Vísir - 26.04.1940, Page 1
Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð). 30. ár. Ritstjóri Blaðamenrs Sími: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 línur Afgreiðsía j Þj óðverj ar tóku Röros, en urðu að hverfa úr borginni afíur vegna ákafrar skothríðar Bandamanna. Bandamenn hafa mikiiiBi lier- afla í €tnðbrand§dal. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. amkvæmt fregnum, sem bárust í morgun fm landamærum Noregs til Stokk- hólms, sóttu Þjóðver jar liratt fram til Röros og tókst 500 manna sveit sem fremst fór að komast inn í borgina. En þetta lið Þ jóðverja varð brátt að hverfa úr borginni á ný, þar sem herlið Bandamanna, sem safnast hafði saman i hæðunum fyrir norðan borgina, hóf ákafa skotliríð á hið þýska lið, sem liélt undan, að því er sagt er til Austurlands-þoi’panna Os og Tolga. Os er 15 kílómetra fyrir sunnan Röros, en Tolga 23 kílómetra Þar hraðíi Þjóðverjar sem mest að grafa skotgrafir og hlaða vamargarða. Áður en Þjóðverjar hófu undanhaldið höfðu framverðir þeirra komist að raun um, að Bandamenn hefði mikinn liðsafla fyrir norðan Röros, en liðflutningi þangað höfðu Bandamenn hraðað sem mest þeir máttu frá Stören. 1 fyrri fregnum var sagt, að Banda- menn hefði sent lið frá Dombaas, áleiðis til Röros og Stören. I Dombaas hafa Banda- menn komið sér sæmilega fyrir og hafa þeir þar mikinn liðsafla. Það er talið, að vegna fannkomu og slæmrar færðar á vegum hafi Bandamenn ekki getað komið liði sínu eins fljótt til Röros og þeir ætluðu, þótt þeir gerði alt, sem þeir gátu, til þess að hraða flutningunum. Það mun hinsvegar hafa verið gi'eiðara umferðar fyrir Þjóðverja þar sem þeir fóru, og mættu þeir lítilli mótspyrnu, — að eins fáeinumsveitumnorskra,finskraogsænskra sjálfboðaliða. Bandamenn liafa sótt nokkuð fram eftir þjóðbraut- inni frá Ulsberg, tæpl. 90 kilómetra fyrir norðan Dom- baas, og sækir lið þeirra fram í áttina til Tynset í Aust- urdal, en til Tynset höfðu Þjóðver jar komist úr annari átt, meðan fannkomur hindruðu framsókn Banda- manna. Að því er liermt er i sænskum fregnum hafa Banda- menn dregið að sér mjög mikið lið í Guðbrandsdal. I fregnum sem bárust í gær segir svo: 1 símfregnum frá Stokkhólmi segir, að Þjóðverjar leggi nú hina mestu áherslu á, að ná sambandi við herlið sitt í Niðarósi. Eins og áður hefir verið getið í skeytum var lið Þjóðverja þar búið að ná á sitt vald nokkrum stöðum á járnbrautinni til sænsku landamæranna, en hið ramgerða Hegra-vígi var enn á valdi Norðmanna, er síðast fréttist. Hinsvegar hermdu þýskar fregnir í fyrrakvöld, að Þjóð.verjar hefði tekið Steinkjær fyrir botni fjarðarins. Er það smábær, 2—3000 íbúar, en allmikilvæg járnbrautarstöð og Norðmenn hafa lengi haft þar hermanna- skála og æfingastöðvar. í norskum og breskum fregnum var einnig getið um snarpar viðureignir þarna og voru bandamenn komnir suður fyrir Steinkjær, en svo virðist sem við töku Stein- kjær hafi Þjóðverjar notið stuðnings herskipa sinna á firðin- um. Af breskum tilkynningum mátti ráða, að bandamenn- þótt þeir hefði orðið að láta undan síga í bili — hefði aftur bætt aðstöðu sína við Steinkjær. Aðrar fregnir hermdu, að herlið bandamanna nálgaðist Niðarós að norðan og sunnan. Þrátt fyrir töku Steinkjær, ef sönn reynist, er herlið Þjóðverja í Niðarósi í hættu, og það er því mikilvægt fyrir Þjóðverja, að koma liðs- auka norður þangað, vopnum og skotfærum. Leiðin, sem þeir verða að fara, er um Austurdalinn. Herma Stokkhólmsfregn- irnar, að Þjóðverjar leggi á það megináherslu, að sækja fram norður á bóginn þessa leið, og hafi herliði þeirra miðað vel á- fram. Hafa hersveitir þeirra vélknúin farartæki, bifhjól og bryn- varðar bifreiðir, og auk þess skriðdreka. Liðið flytur stórar fall- byssur með sér. Þjóðverjar tilkyntu í gær, að þeir hefði brotið á bak aftur mótspyrnu Norðmanna og sótt fram 90 kílómetra vegalengd, og væri hersveitir Þjóðverja nú komnar til Storsjöen. Ennfremur sækja hersveitir Þjóðverja fram til Röros og virðast ætla að gera tilraun til þess að taka þá borg í leiftursókn. Áður höfðu borist fregnir um, að Iið bandamanna væri að sækja fram til Röros. Sagt er, að Þjóðverjar hafi teflt fram mörgum lierfylkjum til þess að taka Rena, eftir að þeir náðu Elverum. Markmið þeirra var að ná Blodek-brautinni til Röros, sem bandamenn voru einnig að reyna að ná. Þjóðverjar hafa og tekið sér slöðu í Melbos fyrir sunnan Niðarós, 90 km. fyrir norðan Röros, en eini vegurinn þaðan liggur upp Guldal, en þar mun vera fyrir mikið herlið banda- manna. Skæðir bardagar hafa orðið milli Þjóðverja og bandamanna í Guðbrandsdalnum en fyrri fregnir hermdu, að bandamenn hefði járnbrautina í dalnum á sínu valdi næstum því að Hamri. í Guðbrandsdal hafa Þjóðverjar í fyrsta skifti átt í höggi við lið útbúið nýtísku hergögnum, að undantekinni orustunni milli Hamars og Liíjahamars. Þjóð- verjar hafa ekki tilkynt neina verulega sókn í Guðbrandsdal. Fyrir sunnan og norðan Nið- arós virðist ekki hafa komið til neinna stórkostlegra viðureig-na, né heldur hafa Þjóðverjar reynt að sækja fram frá Steinkjær eða á þeim slóðum í áttina til Namsos. Frá Narvik hafa borist fregn- ir um, að allar hernaðarlegar að- ( gerðir hafi stöðvast, vegna stór- j hríðar, sem nú hefir staðið yfir í 6 daga. Eru horfur um betra veður ekki góðar og hefir orðið hlé á tilraunum bandamanna til þess að ná Narvik úr höndum Þjóðverja. draga saman líð í Eystra- saltshöfnum sínum. Talið er, að lið þetta eigi að fara til Noregs. Varúðarráðstafanir Svía. Einkaskeyti frá United Press. London í gær. Fregnir liafa borist um, að Þjóðverjar hafi safnað miklu liði í ýmsum höfnum við Eystra- salt og herflutningaskipin bíði þar reiðubúin, til þess að láta úr höfn fyrirvaralaust. Er talið sennilegt, að lið þetta eigi að fara til vígstöðvanna í Noregi, en livaða leið Þjóðverjar ætla vita menn að sjálfsögðu ekki. Lausafregnir liafa borist um, að nolckur herflutningaskipin liafi þegar látið úr liöfn, en að svo stöddu verður ekkert fullyrt um. hvort þær fregnir liafa við rök að styðjast. í Svíþjóð er stöðugt verið að Yorksliire Post ritar n stiirjaliliirliorluriiar. Útbreiðslumálaráðuneyti Breta tilkynnir: „Alt bendir til þess, að eins ætli að fara fyrir Þjóðverjum í þessu stríði og 1914—’18“, seg- ir hermálafréttaritari „York- shire Post“ i yfirlitsgrein um styrjöldina. Bendir liann á það veikleika- merki Þjóðverja, að þeir seilast eftir yfirraðum yfir lilutlaus- um nágrannaríkjum, vegna þess að efnahagur Þýskalands er svo bágborinn, að þeir verða að grípa til örþrifaráða, til þess að velta liernaðarkostnaði sínum yfir á aðrar þjóðir. Þetta hlýtur að hafa það i för með sér, að Þjóðverjar vekja óhug allra ná- granna sinna, sem í sjálfsvarn- arskyni hljóta fyrr eða síðar að snúast gegn Þýskalandi. Eins og stendur eru smáríkin ennþá sundruð og samtakalaus, en liver einasta innrás Þjóðverja i hlutlaust land ýtir þeim meir . og meir saman og sannfærir þau betur og betur um fánýti þess, j að trúa á virðingu Þjóðverja j fyrir alþjóðarétti. Loks bendir hann á að allar hernaðaráætlanir Þjóðverja séu gerðar af gálausri bjartsýni og að herstjórn þeirra liafi hvergi reiknað með neinni alvarlegri mótstöðu af hálfu þeirra, sem ráðast átti á. Innrásin í Noreg átli eftir áætluninni að ganga eins vel og innrásin í Danmörku og þegar Þjóðverjar höfðu náð þessari aðstöðu átti vörn Svia að vera þýðingarlaus. Herför- in til Noregs hefir nú lent í mestu handaskolum fyrir Þjóð- verjum og eyðilagt möguleika þeirra til að undiroka Svíþjóð | á sama hátt. En hernám Svi- ' þjóðar var hið endanlega tak- | mark herstjórnarinnar i norð- I urátt, vegna þess að Svíþjóð liefir miklu meiri hernaðarþýð- ingu fyrir Þjóðverja en bæði hin löndin til samans. „Tauga- stríð“ það, sem nasistar halda nú uppi á hendur Svíum, er lik- ast urrinu, áður en hundurinn glefsar. Það er því ekki ólíklegt, að Þjóðverjar leggi enn út i eitt af liinum liættulegu hernaðar- æfintýrum, sínum og gangi einu skrefinu lengra i áttina til fulln- aðar-ósigurs. grípa til æ viðtækari varúðar- ráðstafana. Þannig hafa ibúar Málmeyjar í Suður-Sviþjóð fengið sldpun um, að vera við því búnir, að flytja úr borginni. Skylduvinna hefir verið ákveðin og getur stjórnin nú skipað vinnufærum körlum, að gegna hverskonar störfum sem vera skal, í þágu ríkisins. Pilta á aldr- inum 16—17 ára er verið að æfa til varnar fólkinu í þorpum og bæjum, ef lil loftárása skyldi koma eða ef herlið verður sett á land úr flugvélum. Eru piltarnr Það liggur við að kalla megi þetta loftskip „varðskip“. Það er þýskt og er fylt gasi að haki þýsku víglínanna. Síðan er það sent á loft og eiga „skipverjar“ að hafa gót á liðsafnaði Bandamanna. Skothríð undan Vestfjöröum. Um tíu-leytið í gærmorgun heyrðu menn á Flateyri við ön- undarfjörð skotdynki utan af hafi. Ekki var hægt að greina, hvort um eitt skip eða fleiri væri að ræða. Átti Vísir í morgun tal við Ásgeir Guðnason, kaupmann á Flateyri og sagði hann blaðinu svo frá þessu: Fólk i landi heyrði um tólf skot, en menn, sem voru að veiðum á trillubát úti i fjarðar- mynninu, kváðust hafa heyrt all að tuttugu og fimm skot. Gerð- ist þetta á 20 mínútum. Maður einn i landi sá eitt skip i sjónauka, en m.ennirnir á trillubátunum sáu að eins reyk úr skipi eða skipum. Veður var gott og sást alllangt á liaf út. Flotastjórnir ófriðarríkjanna bafa ekki gefið út neinar til- kynningar, sem geta gefið til kynna að skipum þeirra hafi lent saman á þessum slóðum. KAFFIPOKAR VEIÐAST Á LÓÐ. í allan vetur hafa bátar, sem farið liafa á veiðar frá Flateyri og víðar þar í grend, oft fengið kaffipoka á lóðirnar. Eru þeir fullir af kafíibaunum. Er lík- legt að hér sé um að ræða farm- inn úr „Bahia Blanca“, sem fórst undan Vestfjörðum fyrir ára- mót. Skipið var á leið frá Brasiliu að ætlaði að komast heim norð- ur um ísland, en lenti i is og sökk. Bv. Hafstein, sem Ólafur ófeigsson er skipstjóri á, bjarg- aði skipshöfninni, 63 manns. — Bahia Blanca liafði m. a. 40 þús. sekki af kaffi innanborðs. æfðir í skotfimi og er tilgangur- inn, að hvarvetna verði vopnað lið við hendina, ef til árása fró slíku liði kemur. í þýskum blöðum og útvarpi kemur fram mikil gremja í garð Svía fyrir afstöðu þeirra, en sænsk blöð láta það ekki á sig fá, og kemur fram í þeim mikil samúð í garð Norðmanna. Þýskir flugmenn lialda áfram að skerða lilutleysi Svía, með því að fljúga yfir sænskt land. Mót- mæli, sem sænska stjórnin hefir lagt fram í Berlín, hafa ekki bor- | ið árangur. | AFLALEYSI. Enginn afli er nú fyrir öllum Vestfjörðum, livort sem er á lóð eða færi. Veður liefir verið einstaklega gott undanfarna tíu daga, still- ’ur miklar og blíðviðri. í morg- un byrjaði dálítið að rigna. Innrásin í Noreg undirbúin fyrir tveim árum? Einkaskeyti til Vísis. London í morgun. Bretar telja sig nú hafa sannanir fyrir því, að Þjóð- verjar hafi þegar fyrir tveim árum verið farnir að undir- % búa hertöku Noregs. Um það litla, sem látið hefir verið uppskátt um þetta, ritar stjórnmálaritstjóri „Dailv Telegraph“ á þessa leið: Það lítur út fyrir, að her- málaráðunautur þýsku sendi- sveitarinnar í Osló hafi verið valinn til starfans vegna þess, hve þægilegur hann var í við- móti og af því að hann Var af göfugum ættum. Enda fór það svo, að hann gerðist hrókur alls fagnaðar í Osló, kyntist fjölda fólks, sem sýndi honum vinsemd og trúnað. Það hefir nú komið í ljós, að þessi herforingi hafði það hlutverk að koma Há- koni konungi fyrir kattarnef, þegar Þjóðverjar réðust inn í Noreg. Þessi maður var enn starfandi í Osló, þegar inn- rásin var gerð, en ýms atvik urðu þess valdandi, að hann gat ekki framkvæmt áform sitt. — I

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.