Vísir - 26.04.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 26.04.1940, Blaðsíða 3
V IS IB Gamla Bíó GIJIVGA DIN Amerísk stórmynd frá Indlandi, bygði yfir sam- nefnt hetjukvæði enska skáldsins Rudyard Kiplings. Aðalhlutverkin leika: CARY GRANT, YICTOR McLAGLEN og DOUGLAS FAIRBANKS. Böi-n innan 14 ára fá ekki aðgang. Leikf él agi II ey Ií: 1 ví kur „Stundnm og stundum ekki.cc Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. Vegna mikillar aðsóknar verður ekki hægt að svara í síma fyrsta klukkutíman eftir að sala liefst. ---Böm fá ekki aðgang.- S. G. T. 5 eingöngu eldrí dansarnir, verða í G. T. húsinu laugardaginn 27. april klukkan 9Vo. — Áskriftarlistar og aðgöngumiðar á morgun frá kl. 2. Sími 3355. HLJÓMSVEIT S. G. T. Mayíliur boðar til almenns fundar fyrir verslunarfólk í Reykja- vík i kvöld kl. Sy2 í Kaupþingssalnum. FUNDAREFNI: VERÐLAGSBÆTUR FYRIR VERSLUNAR- FOLK.----- Skorað á alt verslunarfólk að fjölmenna. STJÓRNIN. 1—2 skrifstofuherbergi óskast 14. maí í eða við miðbæinn. — Uppl. í síma 4478 kl. 6—8 e. h.----- heldur allsher jar nemendamót í tilefni af 35 ára afmæli VerslunarskóÍans þann 30. þ. m. að Hótel Borg. BORÐHALD — RÆÐUR — SÖNGUR — DANS. Hver árgangur hefir sitt borð. Áskriftarlisti liggur frammi í Bókaverslun ísafoldar- prentsmiðju, og verða þeir, sem taka þátt í borðhaldinu, að hafa tilkynt þátttöku sína fyrir 28. þ. m. STJÓRNIN. Sonur minn, Jón Þorvardsson, frá Stað í Súgandafirði, verður jarðsunginn frá dómkirkj- unni í Reykjavílc laugardaginn 27. apríi kl. 2 e. h. Anna Stefánsdótlir. Jarðarför okkar lijartkæra eiginmanns og föður, Vilhjálms Þorsteinssonar, stýrimsnns, sem druknaði við England 11. þ. m. fer fram frá frikirkj- unni næstkomandi mánudag og hefst með húskveðju að heimili okkar, Laugavegi 38 B, kl. 1V2 e. h. Jarðað verður í kirkjugarðinum í Fossvogi. Ólafía Gísladóttir. Guðrún Vilhjálmsdóttir. V erslunarmenn og launauppbótin. Fandupinn í kvöld. Kveðjan sem við verslunar- menn fengum frá Alþingi i lok vetrarins og við þingslitin, var ekki eins og við höfðum búist við. Það má segja, að hún hafi komið nokkuð óvænt, þótt við á liinn bóginn vitum, að frá manni eins og formanni Fram- sóknarflokksins og hans fylgi- fiskum mundi aldrei neins góðs að vænta. Samt sem áður bjóst enginn við, að verslunarmenn yrðu eina stéttin í landinu, sem ekki yrði aðnjótandi sjálfsagðr- ar dýrtíðaruppbótar á móts við aðrar stéttir þjóðfélagsins. I flestra augum eru það ráðin svik af hendi Jónasar Jónsson- ar, að svifta okkur á elleftu stundu réttmætri launauppbót. Efalaust á þessi verknaður gamla mannsins að vera liefnd á okkur verslunarmenn, vegna þess, að hann álítur að við höf- um ávalt óskiftir fylgt Sjálf- stæðisflokknum að málum í baráttu hans fyrir heilbrigðu og frjálsu verslunarlífi meðal þjóð- arinnar. Eins mun honum og ljóst, að verslunarmenn hafa aldrei haft með sér sterk stétt- arsamtök og munu því ekki geta lcnúið fram neina uppbót á laun sín. Ef til vill eygir hann einnig annan möguleika með þessu óþokkabragði sínu, og hann er sá, að út frá sliku máli gæti risið fjandskapur milli verslunarfólks og kaupmanna, því ekkert myndi lionum eins kært og sundrung, óánægja og illindi, milli þessara aðila og á slíku hefir Jónas Jónsson grætt mest á sviði íslenskra stjórn- mála. Þarf maður elcki að fletta upp mörgum tölublöðum Tím- ans til þess að sannfærast um þetta, og rifja upp hinar lúalega tilraunir hans til þess að blása að eldi liaturs og óánægju milli sveitanna og Reykjavíkur og lionum hefir oi-ðið vel ágengt í þeirri iðju sinni. Eg og aðrir verslunarmenn vonum að J. J. takist ekki í þetta skifti að full- nægja eðlishvöt sinni, og er vandalítið að gera þessa hefnd- artilraun lians að engu, með því að kaupmenn sjálfir og ótil- kvaddir veili verkafólki sínu kaupuppbót í hlutfalli við aðrar stéttir þjóðfélagsins, og yrði þá afstýrl afleiðingum þessa ó- happaverknaðar. Á undanförnum árum liafa verslunarmenn fengið flestum kröfum sínum framgengt, ekki með verkföllum eða slíkum meðulum, heldur með gagn- kvæmum skilningi og samvinnu um lausn málanna. Þótt kröfur verslunarfólks hafi ekki ein- blínt í kauphældvunaráttina, liefir það þó fengið ýms fríð- indi, sem eru mikils virði fyrir verslunarstéttina, svo sem styttri vinnutima, sumarfrí með fullu kaupi o. s. frv. Eg veit, að í þessu viðkvæma launamáli, sem þannig liefir snúist okkur í óhag, muni kaupmenn, nú sem áður, sýna fullan skilning á þörf okkar fyrir bættum kjör- um til þess að geta mætt þeirri dýrtíð, sem fer sívaxandi og enginn getur fyrirfram séð liversu víðtæk verður. Geri þeir það, mundi slíkt verða réttilega útilátinn kinnhestur, sem J. J. og hans fylgihnettir myndu eft- ir. — Formaður Framsóknar- flokksins hefir með framferði sínu í lok þingsins sagt öllum verslunarmönnum stríð á hend- ur, en gott væri fyrir liann að festa sér í minni, að hafi hann átt einhverja fylgismenn meðal verslunarfóllcsins, á hann það á- reiðanlega ekki lengur, þvi það getur hann verið viss um, að til- raun hans lil þess að ráðast að okkur með jafn svívirðilegum vopnum og liann notar, eigi eft- ii að sameina verslunarstéttina og gera hana það stælta, að hon- um sjálfum og hans liði eigi eftir að volgna svo um munar, þvf Jónas Jónsson liefir nú skorið upp þá herör, sem versl- unarmenn munu ekki grafa fyr en áhrifavald lítilmenskunnar er út þurkað úr sölum Alþingis. Að endingu vil eg skora á alt verslunarfólk þessa bæjar að fjölmenna á fund þann, sem Verslunarmannafélag Reykja- víkur efnir til i kvöld og mun fjalla um launamálin. Verslunarmaður. frétfír I.O.O.F.1^ 121426872=9.0 Nemendasamband Verslunarskóla Islands heldur allsherjar nemendamókt í tilefni af 35 ára afmæli Verslunarskólans að Hótel Borg þann 30. þ. m. — Þar ver'ður sameiginlegt borðhald og til skemtunar verða ræður, söngur og loks dans. — Áskriftarlisti liggur framrni hjá Bókaverslun ísafoldar- prentsmiðju, sbr. augl. á öðrum stað í blaðinu. Leikfélag Reykjavíkur sýnir skopleikinn „Stundum og stundum ekki“ í kvöld kl. 8. Að- göngumiðar eru seldir eftir kl. i í dag. Farsóttir og manndauði í Reykjavík vikuna 31. mars til 6. apríl (í svigum tölur næstu viku á undan): Hálsbólga 91 (46). Kvef sótt 220 (91). Blóðsótt 16 (14). Iðrakvef 31 (5). Kveflungnabólga 4 (3). Taksótt 2 (2). Skarlatssótt 1 (o). Munnangur 3 (o). Hlaupa- bóla 12 (1). Ristill 1 (2). Mannslát 3 (8). Landlæknisskrifstofan-FB. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.20 íslenskukensla, 1. fl. 18.50 Þýskukensla, 2. fl. — 19.15 Þingfréttir. 19.45 Fréttir. 20.20 Spurningar og svör: Islenskuþátt- ur. 20.35 Erindi: Daglegt líf á sjón- um (Jens Pálsson vélstjóri). 21.00 Hljómplötur: a) Harmónikulög. b) Islensk lög. 21.30 Útvarpskvartett- inn: Kvartett nr. 11 í D-dúr, eftir Mozart. VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Nautakjöt af ungu. Mör Nordalsíshús Sími 3007. Laxfoss fer til Vestmannaeyja ámorg- un kl. 6 síðd. Flutningi veitt móttaka til kl. 3. — er miðstöð verðbréfavið- skiftanna. — Nýja BIó Fyrirskipamr forsetans. Amerísk stórmynd frá FOX-lelaginu.. Aðalhlutverkin leika: ROBERT TAYLOR — BARBARA STÁNWYCR: og VICTOR McLAGLEN. Börn fá ekki aðgang. Besta og kærkonmasta fermingargjöfin er fallegi Drengjatjald með súlum og hælum, frá okkuTc (!E1§IR VEIÐ ARFÆR A VERSLU N. Gefið bækur í fermingargjöf. Þýsk-islensk orðabók eftir Jón Ófeigssom Rit Vilhjálms Stefánssonar, 5 bindi. Sagan um San Michele eftir Munlhe. Skiðaslóðir eftir Sigmund Ruud. Ceylon eftir Hagenbeck. íslensk Fornrit. Ritsafn Jóns Trausta.. Hálogaland eftir Berggrav biskup.. Baráttan gegn dauðanum eftir de Kruíf. Ásbirningar eftir Magnús Jónsson prófesson. ^álmabækur — Pa§§ín§álmar Biblínr Ljoðabækiir — l§kál(l§ög:nr Ferðasögnr Sjálfblekungap — VasaklýantaF Bókaverslnn Sig’f. %mnndssonar og Bókabúð Austurbæjar B. S. E., Laugavegi 34, liriiignrigsii. Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudagiim 20. april kl. Sy2 í Garðastræti 39. Fundarefni: Vanaleg aðalfundarstörf. STJÓRNINL pööOöööööOööeöööOöööQOöööoöeöeööööööoeeööoeöeöööaoassös I | Kápu og Swaggerefni | PEYSUFATAKÁPUEFNI nýkomin. | Kápubúðin Laugaveg 35 iooocoooaooeooooooooooossoeooeoeooeoooooooeoooööOssö^cKJ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.