Vísir - 29.04.1940, Síða 1

Vísir - 29.04.1940, Síða 1
P.itstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifstofur: Fétagsprentsmiðjan (3. hæð). Ritstjóri Bbðamcnn Sími: Augiýsingar lééO Gjaidkeri 5 línur Afgreiðsia 30. ár. Reykjavík, mánudaginn 29. apríl 1940. aRBKcaaaanoaraaijagasnaKngaB^uiuaw^M^ ■ ■mhobmbbmm 98. tbl. rja i uoiraij Norska stjómin og Hambro Stórþingsforseti svara von Ribbentrop - - Norðmenn staðráðnii* í að berjast við ÞJóðverja uns þeir hafa fengið frelsi og sjálfstæði á ný EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Von Ribbentrop, utanríkismálaráðherra Þýska- lands, birti allítarlega greinargerð um afstöðu Þýskalands til Noregs, s. 1. laugardag, þar sem ínnrás Þjóðverja í Noreg er réttlætt með því að Bandamenn hafi áformað innrás í Noreg. Þetta hefir orðið til þess, að mótmæli hafa verið borin fram gegn staðhæfngum von Ribbentrops af hálfu Breta og Norð- manna, Norska stjórnin hefir birta látið yfirlýsingu, þar sem hún lýs- ir yfir þvi að hún sé staðráðin í að halda áfram styrjöldinni við Þýskaland, þar til Þjóðverjar hafi verið hraktir úr Noregi og þjóðin hafi endurheimt sjálfstæði sitt og frelsi. í yfirl. er því haldið fram, að innrásin í Þýskaland hafi vex-ið áformuð og und- irhúin löngu áður en hún var gei-ð, og kveðst norska stjóniin hafa sannanir fyrir þessu. Yar sendihex-ra hennar í Berlín kunn- ugt um það nokkrum dögum áður en innrásin liófst, að þýskt herflutningaskip létu úr höfn og er liann gerði fyrirspurn um þetta fékk hann það svar, að engir herliðsflutningar væri áform- aðir til Noregs. í yfirlýsingu þessari er þvi einnig lialdið fram, að Norðmenn hafi ekki haft bandalag við neina þjóð og eklti á nokkurn hátt ti*oðið öðrum þjóðum um tær, heldur viljað í liví- vetna varðveita hlutleysi sitt. Stjórnin ásakar Þjóðverja um of- beldi i garð smáþjóða og brot á alþjóðalögum, og lætur í Ijós ósk og von um, að Bandamenn sigri, og þakkar stuðning j>eii*ra við Norðmenn. Hambro, forseti Stórþingsins norska sem enn dvelst i Svijijóð, liefir i viðtali gert staðhæf- ingar von Ribbentrops að um- talsefni. Neitar hann því, að Bandamenn liafi áformað inn- rás í Noreg. Hambro birtir liarðar ásakanir i garð þýska ræðismannsins i Narvik, sem liann telur hafa átt manna mestan þátt í undirbúningi innrásarinnar. Ræðismaður þessi var i Le Havre, segir Hambro, þegar línuskipið Par- is brann, og gefur i skyn, að hann háfi verið bendlaður við það mál, því að hann segir, að ræðismanriinum hafi þótt hyggilegast að hverfa lieim til Þýskalands skömmu siðar. Ilambro varaði við að tekin væri gild útnefning þessa manns sem ræðismanns i Nar- vik, en aðvörun hans var ekki sint. Þá lieldur Hambro þvi fram, að Þjóðverjar liafi siglt lierflutningaskipum til Noregs fyrir innrásina undir fánum annar þjóða, og tilnefnir þýskt skip, sem fékk leiðsögn hafn- sögumanns inn Oslofjörð, og liafði það uppi Bandarikjafán- ann. Fyrir þessu og því, að neit- að var, að þýsk herflutningaskip ætti að sigla til Noregs, kveðst liann liafa sannanir fyrir hendi. Baráttan um Niöar- ós heldur áfram. Sókn Þjóðverja stöðvaðist í gær. Kyrt á öðrum vígstöðvum yfir helgina. EINKASKEYTI frá United Press. — London, í morgun. Samkvæmt fregnum sem bárust frá Noregi í gær hafa Banda- menn enn sett aukið herlið á land á Andalsnesi. Ekki var kunn- ugt hversu mikið lið var sett á land, en opinber tilkjnnning var birt um þetta í London, og tekið fram, að liðflutningurinn hefði gengið að óskum. Einnig bárust fregnir um, að sókn Þjóðverja í Guðbrandsdal hefði verið stöðvuð. Það er talið mjög mikilvægt, að Bandamönnum tókst að koma auknu liði til Andalsness einmitt nú, því að Þjóðverjar höfðu sótt allliratt fram sunn- an að í áttina til Niðaröss, og j>að var talið vafasamt, að auð- ið mundi að stöðva það. Jafn- vel í breskum og norskum til- kynningum var viðurkent, að borfurnar væri tvísýnar. Fregn- ir liöfðu borist um, að Þjóðverj- Einkaskeyti frá United Press. Fregnir frá landamærum Noregs haf a borist til Stokk- hólms þess efnis, að orusta sé byrjuð milli herliðs Þjóð- verja, sem fór frá Röros yestur yfir f jöllin, og Breta. Orustan stendur við Hjer- kinn í Dofrafjöllum, við ána Driva. Er þar járnbraut- arstöð á línunni frá Dom- baas til Stören, en bílvegur liggur þangað frá Austur- dal. Eins og getið er á öðrum stað fóru véladeildir Þjóð- verja úr Austurdal vestur yfir til þess að reyna að slíta járnbrautarsambandið milli Dombaas og Stören. Er mik- ið undir komið úrslitum þeirrar orustu, sem nú er hafin, samkvæmt fregninni hér að ofan. ar liefði lagt af stað úr Austur- dal vestur yfir til Guðbrands- dals, í þeim tilgangi að slíta samgöngurnar milli Stören og Dombaas, tveggja mikilvægra bæja, sem Bandamenn hafa á valdi sínu. Yar tekið fram, að þetta væri vélaherdeildir og fóru þær liratt yfir. Hinsvegar hermdu fregnir í gækveldi, að nýjum árásum Þjóðverja við Kvam í Guðbrandsdal, þar sem Bandamenn höfðu áður stöðvað Þjóðverja, hefði verið hrundið. Og enn sem komið er liafa ekki horist fregnir um, að Þjóðverj- um liafi orðið frékara ágengt. í Dombaas og Stören, einkanlega i Dombaas, liafa Bandamenn mikið lið og þeir fá nú aðstöðu til, vegna hins aukna liðs, sem þeir hafa fengið, til þess að búa enn betur um sig þar og í Stör- en, og á öðrum mikilvægum stöðum á þessum slóðum. Eins og fyrr var að vikið, er markmið Þjóðverja, að ná sam- bandi við lið sitt í Niðarósi, en það væri Þjóðverjum hinn mesti liuekkir að missa borgina. Misliepnist Þjóðverjum sóknin til Niðaróss frá Osló, batna lík- urnar stórlega fyrir því að Nið- arós falli áður langt líður í hendur Bandamanna. Á öðrum vígstöðvum hefir verið tiltölulega kyrt yfir helg- ina. — Þjóðverjar hafa haldið uppi loftárásum á herflutninga- skip og hernaðarlegar bæki- stöðvar Bandamanna, einkan- lega á Andalsnesi og i Guð- brandsdal, en þrátt fyrir loftá- rásir þessar, segir breska her- málaráðuneytið, að landganga liðsins hafi gengið að óskum. Þjóðverjar segja hinsvegar, að loftárásirnar liafi borið góðan árangur. : \ i „Forðum í Flosaporti", nýja revyan, verður frumsýncl í kvöld, og er alt löngu uppselt. Næsta sýning verður annað kvöld. Aðalæfing fór fram í gær, og var allmargt áhorfenda. Skemtu þeir sér ágætlega. Eiigm á-staFsMot • • • Þessir frönsku hermenn hafa skýrt fallbyssuna sína — sem er með 155 mm. hlaupvídd — „Rosalie“, en annars er það nafn frönsku hermannanna á byssu- stingnum. Þeir ætla að fara að senda Þjóðverjum kúlu, cii það er varla ástarkúla. Sorglegt slys. 4ra ára drengur bíður bana. Það sorglega slys varð um tíuleytið í morgun, að fjögra ára gamall drengur slasaðist svo á höfði, að hann beið bana af. — Slysið varð með }>eim liætti, að verið var að flytja steypu- lirærivélnorðurBergstaðastræti. Stökk drengurinn upp á vélina, en féll af henni aftur og rakst um leið með liöfuðið á járn- skúffu á vélinni og skarst mjög á höfði. Lést liann á leiðinni til sjúkrahúss. Slysið skeði móts við Bergs- staðastræti 52, en drengurinn var sonur Nikulásar Steingrims- sonar, bifreiðaviðgerðarmanns, sem á lieima á Bergsstaðastræti 53. : *• ; Ágætur afli hjá togur- unum. Togararnir veiða nú ágætlega og hafa gert síðan um miðja síðustu viku. Kom aflahrota fyrir um hálfum mánuði, en dró úr henni aftur, þangað til veiðin jókst aftur í s.l. viku. Vísir átti tal við mag. Árna Friðriksson, fiskifræðing, i morgun og spurði hann um horfurnar á miðunum. Kvað Árni þær miklu betri nú, yngri fiskur kominn á miðin, en Iiefði verið þar að undanförnu. ’Hefir hann fengið allmikið af prufum, en ekki gefist tími til þess ennþá að vinna úr þeim að öllu leyti. Að því leyti, sem hann hefir kynt sér þær, telur liann liorfur vænlegar um á- framhaldandi góðan afla. Er þessi ungi fiskstofn um allan sjó fyrir vestan og suðvestan land. Dagsbrún tekor ekki hátíðahöldtmum 1. maf. Á fundi 1. maínefndar Verkamannafélagsins Dagsbrún 27. þ. m. var samhljóða tillaga samþykt, sem álit meirihluta nefndar- innar: Full vissa er nú fyrir því, að eining um sameiginleg hátíðar- höld verkalýðsfélaganna 1. maí getur ekki orðið á grundvelli þeim er fullkomið samkomulag náðist um í 1. maí nefnd Dags- brúnar, af eftirtöldum ástæðum: 1. Nokkur félög sem eru meðlimir Alþýðusambands íslands, hafa þegar neitað þátttöku, 2. Stjórn fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna, sem eru í Alþýðu- sambandinu neitar méð öllu þátttöku í sameiginlegum há- tíðarhöldum 1. maí, nema undir rauðum fána með þrem örvum, sem er fáni Alþýðusambandsins og Alþýðuflokksins. 3. Stjóm fulltrúaráðsins neitar með öllu að gera samkomulag við 1. maí nefnd Dagsbrúnar, þó fallist væri á fyrra skilyrðið um örvafánann. 4. Þar sem fjórir nefndarmenn, sem tilheyra Áíþýðuflokknum og Sjálfstæðisflokknum í 1. maí nefnd Dagsbrúnar telja nú útilokað að fullkomin eining geti orðið um hátíðarhöldin 1. maí óháð öllum pólitískum flokkum, eins og þeir ætluðust til á fyrsta fundi nefndarinnar, vilja þeir nú afturkalla sam- þykki sitt fyrir sameiginlegri samþykt þessa fundar. Af framangreindum ástæðum telur 1. maínefnd Dagsbrúnar að hún geti ekki að þessu sinni sameinað alla meðlimi félagsins og aðra launþega í bænum um sameiginleg hátiðahöld 1. maí og afturkallar því ákvörðun sína um hópgöngu og útifund þann dag, og lýsir hún yfir að verkamannafélagið Dagsbrún muni ekki taka þátt í neinum hátiðahöldum 1. maí næstkomandi. Undir tillögu þessa skrifuðu eftirtaldir nefndarmenn: Guðmundur ó. Guðmundsson. Þorlákur Ottesen. Sigurður Halldórsson. Sveinn Sveinsson. Einar Björnsson. Tveir nefndarmenn voru fjarverandi: Sigurður Guðnason og Marteinn Gíslason. Með skírskotun til framangreindrar samþyktar meiri hluta 1. maí nefndar verkamannafélagsins Dagsbrún, er það sýnt að úr sameiginlegri hópgöngu og útifundi 1. maí n. k., með þátt- töku allra verkalýðsfélaga í bænum getur ekki orðið, þar sem meðal annars flest verkalýðs- og iðnfélög innan Alþýðusam- bands Islands og auk þess félög innan Landssambands íslenskra stéttarfélaga hafa neitað þátttöku, telur Dagsbrún öll hátíðar- höld 1. maí næstkomandi sér algerlega óviðkomandi. Stjóm verkamannafélagsins Dagsbrún.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.