Alþýðublaðið - 30.07.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.07.1928, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIS IIII iSSiSSiBES IIB V I © 0 i i wm | SmtnarSclólaefm, IMorgaiak|ó&ar, TelpMsvisiitar, I" UppMiitasllki, Sllfsi, firá 5,50, “ og margt fielra. 1 I i ! Maííhildur BiömsdótíÍF. | Laugavegi 23. i ■i illl illl llll kom til vinnu á þriðjudagsmorg- ainiinn veitti þaö pvi eftirtekt, að tilraun hafði verið gerð til þess að opna smekklás, sem er fyrir útidyrum. Innbrotstilraunin virð- ist hafa orðið árangurslaus, enda hafði nýlega verið skift um smekklás. Lögreglunni hefir verið skýrt frá atviki þessu og hún gert ráðstafanir til þess, að næturlög- reglan hafi sérstaka gát á Ný- borg. Kappró ðr armótið í gær fór þannig, að fyrstur varð að róþ kílómeterinn flokkur- Hjalta Jónssonar, á 4 mín. 43,2 sek.; annar varð flokkur Hafna- manna, 4 m. 45,5 sek. þriðji Bkipverjar af „Pór“, á 4 m. 51,4 sek.; fjórði skipverjar af „Skúla fógeta“ á 4 m. 52,9 sek.; fimtu „Ármenningar", á 4 m. 59 sek.; sjöttu trésmiðir á 5 m- 9,2 sek.; sjöundi drengjaflokkur K. R.., á 5 mín. 9,9 sek., og áttundu skáta- félagið „Ernir“ á 5 m. 21,8 sek. Fleiri tóku ekki þátt í kappróðrin-' 'úm. Grindvíkingar urðu að hætta við förina á siöustu stundu sök- um veikinda eins keppandans, og „Ármennmgar“ gátu heldur ekki látið báða sína flokka róa. Þó‘ veðrið væri í sjálfu sér ágætt, þá var það ekki vel hentúgt fyrir kappróður. Stormux var1 nokikur og talsverð kvika, þegar kom vestur fyrir Eyjuna. Var það sér- staklega slærnt, þegar fyrstu bát- arnir réru, em það vo.ru trésmiðir og skipverjar áf „Skúla fógeta“, og fengu þeir hrakning nokkurn Annars varð stormurinm til þess að tefja nijög allan leikinn, auk þess, sem það óhapp viídi til, að stýrislykkja á öðrum bátnum bilaði og þurfti tvívegis að lag- færa það úti á sjó. Annars fylgdu menn róðrinum með mjög mikilli athygLi o.g skemtu sér auðsjáan- lega hið bezta. Á nteðan káppröð- urinln för fram, var syíit um- hverfis eyjuna; tók þrent þátt í þeirri raun, er var alt annað en iýsileg. því eins og áður er sagt, j var sjógangur mikill, sérstakléga I fyrir norðan qg vestam eyjuna. En öll stóðust þau raunina með prýði, og má það heita vel af sér vikið. Jcn Lehmann varð fyrst- ur, á 31 m. 21 sek.; næst varð ungfrú Ásta jóhaininesdótdr (er bættist á skrána á síðust'u stunduj á 32 m. 33 sek.. og frú CharLotte Einarsson á 40 m. Öll voru þau alveg óþjökuð, og virtust geta synt mikið lengur. — Alt íör nrótið vel fram og var hið á- n’æ’gjulegasta, áð eins hefði það þurft að ganga dálítið greiðara. ErLingur Pálsson y irlögseglu- þjónn afhenti verðlaunin til sigur- vegaranna í röðrimum. Voru það minnispehingar, er ,,Sundfélagið“ gaf til tveggja þeirra, er fyrs i';- urðu. Auk þess: hlaut flokkur Hjalta , Islandshornið“, en það var ekki hægt að a'.henda sökum þe;s, að' það er ekki alveg fullgert. I-akkaði Erlingúr Haínamönnum | Hveríisgöta 8, sísöi 1294, ] | (í-kur að sér alls konar tœkifærisprent- | § un, svo spui er?iljóð. aðcrðngumiða, bréS, j ft S o reíknínija, Uvíttanir o. s. ítv., og nt' | Ó greiðir vinnuua fljótí og við i^ttu verðl. J P ...____ * ækur. vilia helzt hinar góðkunnu ensku reyktóbaks-tegundír: Waverley Mixture, GSasgow —--------------- Fást í öUum ve zlunuin. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrætí 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiiljóð og aila smáprentnn, sími 2170. Bylting og íhald úr /„Bréfi til Láru“. Kommúnista-ávarpið eftir Karl Marx og Friedrich Engels. Fást í afgreiðslu Alþýðublaðs- ins. Mjólk fæst allan daginn í Al- þýðubrauðgerðinni. ÖH smávara til saumaskap* ar írá því smæsta tfil lalns stærsta, alt á sama stað. Gnðm. B. ¥ikar, Langav. 21. íyrir komuna. og öllú iþróttafólki fyrir hraustlega framgöngu. Var síðan hrópað íslendinga-húrra íyrjr þeinr. Kaplaskjólsvatnið. Efuaranrisóknarstofan hefir nú rannsai að Kaplaskjólsvatnið. Verður niðurstaðan birt á rnorg- un. Sokkar — Sokkar — Sokkar frá prjðnastofunni Malin. eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. NÝJA FISKBÚÐIN liefir síma 1127, Sigurður Gislason______ Ritstjóri og ábyrgðarmaður Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjaa. William ie Queux: Njósnarinn mikli. ur —, bar frama frá borði, er sagan unun geyrna um ókomnar aldir. Á næsta laugardegi lét ég það ekki undir höfuð leggjast að hraða mér til Euston- gistihússins, og þar var hún, — Clare Stan- way! i dýrustu og fínustu íbúðinni tök hún á móti mér með sætu brosi, þakkaði mér fyrir síðast og bauö mig hjartanlega velikom- inn. Svo ók hún í léttivagni heim með mér til herbergja minna. Hún þáði að setjast í þægilega bægindastólinn minn. Gleðin ijóm- aði í hinu yndislega andliti hennar,■ég~- húírt var fegurri en nokkru sinni fyrr. „Saga mín er kynjasagá,“ sagði hún og kveikti í vindlingj, er ég hafði rétt henni. „Ég ætla að segja þér hana nú, en hún er ekki síður ælimýrasaga en ‘ þín eigin lifs- saga,“ hé'lt hún áfram. Ég var í sjöunda hinmi. „Já; blessuð segðu mér hana! Mig hefir íengi langað til þess að heyra hana.“ „Gott og-'vel: Ég býst við þvi að ég ætti að byrja á þvi, að ég hci.i Rossifer, — Clare Rossifer. Faðir minn var Alfreð Rossifcr hershöfðingi frá Whatton í Norih- umberland, og móðir mín yar Ouronska greifainna, sem varð, þegar faðir mihn dó, koná Ozeróffs þrinz. Faðir minín. var íæddur á Rússlandi, sonur ensks kaupmanns, og hafði endur fyrir löngu verið herforingi í stríðssveitum Rússakeisara. Lifði hann i mörg ár við há eftirlaun, sem uppgjaíafor- ingi. Paul var sonur hans, af fyrra 'hjóna- bandi. Hann var næstum því fjörutíu árum eldri en ég, því að faðir minn gat mig. á efri árum aldurs síns. En þrátt fyrir aldurs- mun'nn, var Paul, sem var alla sína æfi ógiítur, mér mjög góður bróðir,' enda v'ar hann mér mjög kær, og með því að hann ér nú dájin, þ'á sakna ég hans mjög mikið. Hann gegndi unr mörg ár ýmsum trúnaðar- störfum fyrir ráðgjafa RússakeLara, va.r rnjög handgenginn Alexander III. og Niku- lási II. 'bg u'ppáhald við hirðina. Loks varð han'n, vegna þess, hve vel hann kunni ensku, yfirmaður og Ieiðb:inapdi rús.sne3kra póli- tískra njósnara hér í Lundúnaborg. Hann gekk undir nafninu Lock herforingi. Fyrir ári, um það leyti, sem ég dvaldist hjá móður hiinni í Sankti P'étursborg, vildd stjórn Rússa- veldis óvæg afla sér með leynd upplýsinga um hina endurbættu neðansjávar-tundúrbáta brezku stjórnarinnar, er ijrnrað, y'ickers, Son & Marxim höfðu í smíðum. Paul tók sér ásamt njósnara, Bernowski að nafni, ferð A hendur til Englands i þessum tilgangi. Síðar slóst sá þriðji í félagsskapinn, inað- ur, er White hét, og var njósnari rússneskui -stjórnarinnar í Paris og Vínarborg, þó að eins að litlu leyti í síðar nefndri borg. Sá náungi kunni þannig að mála andlit sitt, að hann leit stundum út fyxir að vera frá Austurlöndum, eða að öðrum kosti kyn- blendingur. Nokkrum mánuðum síðar fékk ég. bréf frá Paul. Bað hann mig um að korna til Englands, því að hann sagði, að ég gæti ef til vill orðið að einhverju liði við njósnarstarf hans, og af því að mér þótti mjög vænt um hann, lét ég til leibast að koma til hans og vera hjá honum í Lundún- um um öákveðinn tíma. Ég bjó með bróður mínum um hríð i Friar Road, Dulvick. Pá tókst mér að kom- ast í kynni við mann nokkurn, að nafni Valentine, er var í ábyrgðarmikilli stöðu fyrir iirmað Vickers, Son & Marxim og ásamt White, er bjó vanaíega á hötelum, var á stöðugu ferðalagi milli Lundúna og Barrow. Þegar við hittumst í fyrsta sinni, var ég á leiðinni til Valentine, því að við höfðum mæit okkur’mót, en í síað þess lenti, ég á White. Hann þóttist elska mig og fór að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.