Vísir - 30.04.1940, Blaðsíða 8

Vísir - 30.04.1940, Blaðsíða 8
VÍSIR Þriðjudaginn 30. april 1940. s Gamla Bfó CÍUMGA DIA Amerísk stórmjTid.-Aðalhlutverkin leika: CARY GRANT, VICTOR McLAGLEN og DOUGLAS FAIRBANKS. 3Börm innan 14 ára fá ekki aðgang. Bifreiðastoðin GEYSIR Símar 1633 og 1216 Mýir bílar. Upphitaöir bílar. 1 í GLASS WINDOLITE TJM \ÆM BB Vindolite er óbrjitanlegt, a£ar letl og hægt í allri meðferð. Undir því nýtur jurtin solarljóssins að fullu. Ueynið WINDOLITE í vermireiti yðar! Vepsl. BRYNJA íslensk nll Snlnrgata 22 — oskar eftir stúlku eða pilti, er kann að spinna á handspunavél; — <5skar eftir kouu, er getur telcið að sér lieimalitun; — túður konUr þær, sem pantað hafa gólfteppaband að koma ?I) víðtals; — Jiefír kaupanda að prjónavélum; — Iiefir nokkrar gerðir af handi til sölu næstu daga. Sferífstof'an er opin kl. 2—5 alla virka daga, nema laugardaga. Samkvæmt lögum um atvinnuleysisskýrslur fer fram skráning atvinnulausra sjómanna, werkamanna, verkakvenna, iðnaðarmanna- og kvenna í Goodtemplarahúsinu við Templ- arasund 3, 4. og 6. maí n. k. kl. 10—8 að kveldi. Þeir, sem láta skrásetja sig, eru beðnir að vera tviðbúnir að gefa nákvæmar upplýsingar um ■ heimilisástæður sínar, eignir og skuldir, at- winnudaga og tekjur á síðasta ársfjórðungi, hve marga daga þeir hafi verið atvinnulausir á siðasta ársfjórðungi vegna sjúkdóma, hvar |>eir hafi haft vinnu, hvenær þeir háfi hætt rvinnu og af hvaða ástæðum, hvenær þeir hafi iflutt til bæjarins og hvaðan. iEnnfremur verður spurt um aldur, hjúskapar- stétt, ómagaf jölda, styrki, opinber gjöld, húsa- ileigu og um það í hvaða verkalýðsfélagi menn séu. Loks verður spurt um tekjur manna af eignum mánaðarlega og tekjur konu og bárna. Borgarstjórinn í Reykjavík, 30. apríl 1940. PÉTUR HALLDÖRSSON. Það tilkynnist, að faðir okkar, Benedikt Jóhannsson, ffrá Sauðárkróki, andaðist 29. þ. m. á Landakotsspítala. F. li. aðstandenda. Karolína Benediktsdóttir. KHCISNÆfilJrt TI L LEIGU TVÆR 3 herbergja íbúðir með öllum þægindum, til leigu, önnur í vesturbænum, mánað- arleiga kr. 120,00, hin austur- bænum, mánaðarleiga kr. 115,00. Uppl. síma 1399, kl. 1— 3 og 7—8, ekki á öðrurn tímum. ________________________(1053 gggr- HERBERGI með inn- bygðum klæðaskáp og aðgangi að baðherbergi og síma til leigu á Reynimel 56, sími 2834. (1089 HERBERGI til leigu Grund- arstíg 12. Uppl. eftir kl. 7. (1091 TIL LEIGU frá 14. maí sól- rík forstofustofa með öllum þægindum á Ásvallagötu 23 (2. hæð). Aðgangur að eldhúsi gæti komið til greina. (1092 NYTÍSKU íbúð, 4 herbergi og eldhús, með öllum þægindum, til leigu 14. maí. Uppl. í síma 1247.___________________(1028 TVÖ herbergi og eldhús til leigu fyrir fámenna fjölskyldu í nýlegu steinhúsi í v-esturbæn- um. Öll nútíma þægindi. Mán- aðarleiga kr. 90. —- Tilboð merkt „Rafmagn“ sendist Vísi fyrir miðvikudagskvöld. (1044 STÖR STOFA til leigu í mið- bænum. Uppl. í síma 2725. (786 TIL LEIGU: Ein 2 herbergja og ein 3 herbergja íbúð með rafmagnseldavélum og öllum þægindum. Uppl. í síma 2185 eftir kl. 6. (1075 SÓLRÍK 3—4 herbergja ibúð með öllum þægindum í Skerja- firði til leigu 14. mai. Uppí. i síma 3672 milli 6 og 7. (1079 TVEGGJA herbergja íbúð til leigu á Brekkustíg 7. (1081 FORSTOFUSTOFA til leigu Sólvallagötu 18. Shni 4411. — _______________________ (1083 LÍTIÐ herbergi til leigu á Skálholtsstíg 2, við Tjörnina, 14. maí. (1084 3 HERBERGJA íbúð með öll- um þægindum, til leigu á Hrefnugötu 10, kjallaranum. —- Uppl. í síma 2524. (1054 LAUS til íbúðar 14. maí, 3 herbergi og eldhús á lofti fyrir fámenna fjölskyldu. Mánaðar- leiga 65 krónur. Uppl. í síma 1677 frá 6—8.___________(1055 GOTT forstofuherbergi með aðgangi að baði og síma til leigu á Framnesvegi 17. (1058 LÍTIL loftibúð til leigu 14. maí. Sími 5747. (1062 SÓLRÍK stofa með aðgangi að eldliúsi og ef til vill síma til leigu. Tilboð merkt „Sólvellir 50“ sendist afgr. Vísis. (1063 FORSTOFUHERBERGI með húsgögnum til leigu i Þingholts- stræti 24. (1069 LÍTIÐ herbergi til leigu fyrir reglusaman pilt á Njálsgötu 16. _____________________(1094 2 HERBERGI og hálft eldliús til leigu 14. maí fyrir fáment, helst barnlaust fólk. Sími 2052. ________________________(1095 STÓR stofa með innbygðum skápum til leigu 14. maí á Leifsgötu 20, uppi. (1112 HERBERGI og sólrik stofa til leigu, helst fyrir karlmann. Sími 3749. (1099 EITT herbergi og eldhús til leigu á Bergsstaðastræti 34 B. ________________________(1100 TVÆR 2 lierbergja fyrsta flolcks íbúðir til leigu Framnes- vegi 23. (1104 STÓR sólarstofa til leigu á Baugsveg 25. Sími 5289. (1096 TIL LEIGU 2 herbergi og eld- liús og einnig forstofustofa. — Uppl. á Grettisgötu 20 A. (1106 2 HERBERGI og eldhús til leigu á Amtmannsstig 4. Uppl. í síma 3238. (1108 GÓÐ norðurstofa við Sund- höllina til leigu fyrir 1—2 kven- menn, eldhúsaðgangur getur fylgt. Uppl. á morgun í sima 2509.___________________ (1113 EITT herhergi og eldunar- pláss í kjallara nálægt Sund- höllinni til leigu. Uppl. á morg- un í síma 2509. (1114 2 HERBERGI og eldhús til leigu. Uppl. Grundarstíg 5, uppi. (1118 2 STOFUR og eldliús með þægindum til leigu Frakkastig 16, sími 3664. (1120 HJÓN með eitt barn vantar 1 stofu og eldhús yfir sumarið. Simi 3749._____________(1097 LÍTIL 2 lierbergja íbúð ósk- ast 14. xnaí. Uppl. sími 4849. — (1090 2 HERBERGJA íbúð óskast. Fernt í heimili. — Uppl. i síma 3737.__________________(1076 2—3 HERBERGI og eldhús óskast. Ábyggileg greiðsla. Til- boð merkt „Reglusemi“ sendist Visi.__________________(1077 1— 2 HERBERGI og eldhús óskast 14. maí. Tvent í heimili. Tilboð sendist Vísi, merkt „11“ ________________________(966 HJÓN, sem vinna úli, óska eftir 1 stofu og eldliúsi, helst sem næst miðbænum. Tilboð merkt „Barnlaus lijón“ sendist Vísi fyrir föstudagskvöld. (1080 STÚLKA óskar eftir sólríku herbergi með forstofuinngangi og eklunarplássi frá 14. maí. Tilboð merkt „Sólrún“ sendist afgr. Vísis fyrir miðvikudags- kvöld._________________(1082 LÍTIL þriggja lierbergja íbúð með nútíma þægindum óskast 14. maí, helst í austurbænum. — Tilboð merkt „Fullorðnir“ sendist Vísi sem fyrst. (1059 VANTAR 2 herbergja íbúð. Föst vinna. Þrent fullorðið. — Simi 3380._____________(1064 EITT stórt herbergi eða tvö minni og eldhús óskast 14. maí, lielst í auslurbænum. Tvent í heimili. Uppl. í síma 2080 kl. 5—7 í dag. (1066 ÓSKA eftir forstofuherbergi 14. maí. Tilboð merkt „1945“ sendist Vísi. (1068 2 SÓLRÍK herbergi með sér- inngangi hvort, og eldhús óskast. Reglusamt, ábyggilegt fólk. Til- boð rnerlct „Rólegt“ sendist Vísi fyrir fimtudagskvöld. (1070 2 LÍTIL herbergi og eldhús óskast, má vera loftíbúð, helst í vesturbænum. Uppl. í síma 5125.__________________(1105 2— 3 HERBERGI og eldhús óskast. Uppl. í shna 2616. (1116 STÓRT OG GOTT herbergi nálægt miðbænum með ræst- ingu, ljósi, hita og síma óskast 14 maí. Sími 4265. ( 1122 BAPA^fUNCIfí! VESKI með peningum og ýmsum plöggum tapaðist í gær. Finnandi vinsamlega beðinn að skila þvi á Hverfisgötu 64. Sími 3064. (1111 rUNDIK^TILKfmiNL MÍNERVA nr. 172. Sumar- fagnaður miðvikudaginn 1. mai kl. 83/2 i G. T. liúsinu. Skemti- atriði: 1. Ræða. 2. Leikrit (Hrossasóttin). 3. Söngur. 4. Revía (spáný). 5. Draugasögur. 6. Dans. Aðgöngumiðar í Góð- templarahúsinu eftir kl. 6. — ____________________(1074 ÍÞÖKUFUNDUR í kvöld kl. 9 af sérstökum ástæðum. Br. Sigfús Sigurlijartarson flytur erindi. — Æ. t. (1065 ST. FRÓN nr. 227. Fundur fellur niður fimtudaginn 2. maí. Næsta fundardag þar á eftir, 16. maí, fer fram kosning á fulltrú- um til Umdæmisstúku og Stór- stúku, einnig verður þá mælt með umboðsmönnum,. (1119 IKHJPSKAPUKI FORNSALAN, Iiafnarstræti 18, kaupir og selur ný og notuð húsgögn, lítið notuð föt o. fl. Sími 2200. (351 NÝ, dökkblá kvendragt á meðal kvenmann til sölu Grett- isgötu 2A, efstu hæð. Gengið inn frá Klapparstig. (1103 VÖRUR ALLSKONAR ÚTSÆÐIS- og matarkartöfl- ur frá Hornafirði nýkomnar í heilum pokum og smásölu. Þor- steinsbúð, Grundarstíg 12, sími 3247, Hringbraut 61, sími 2803. ___________________(832 DÖMUFRAKKAR, kápur og swaggerar ávalt fyrirliggandi. Verð við allra hæfi. Kápubúðin Laugavegi 35. (633 RABARBARAHNAUSAR til sölu í Hólabrekku. Sími 3954. (1087 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR BLÝ kaupir Verslun 0. Ell- ingsen. (460 NOTUÐ rafmagnstæki og lampar keypt á Grettisgötu 58. Sótt heim ef óskað er. Sími 2395._____ '__________(996 LÍTIÐ notuð skrifstofuritvél (helst Torpedo) óslcast. Sími 3014._______________(1057 HARMONIUM. 3 vönduð og góð harmonium óskast til kaups. Hringið í síma 2602. — GOTT karlmannsreiðhjól óskast lil kaups. Sími 3749. — (1098 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU HANDVAGN til sölu. Uppl. á Njálsgötu 20._______(1078 BAÐKER, sem nýtt, stærð 175x79 cm., ásamt blöndunar- tækjum, til sölu. Sími 3525. — VÖNDUÐ sumarlcápa til sölu ódýrt. Sími 5747. (1061 BORÐSTOFUBORÐ og 4 stólar til sölu. Sími 2388. (1067 OTTOMAN, ottoman-skápur og tjald til sölu Spítalastíg 5, uppi. (1093 BARNARÚM til sölu á Grett- isgötu 74, uppi. (1101 SAMLAGNINGARVÉL selst fyrir tækifærisverð. Leiknir, sími 3459. (1102 NÝ, falleg barnakerra og poki lil sölu. Verð 65 krónur. Hverfisgötu 117. Sími 2643. — GRÁ kvendragt til sölu á Hverfisgötu 37. (1121 BORÐSTOFUHÚSGÖGN úr eik lil sölu Bergþórugötu 23, annari liæð. (1109 NÝR stofuskápur til sölu Bergþórugötu 53, jiiðri. (1115 Nýja 3í6. ■ l^rii'^kipanir forsetan§. Amerísk stórmynd frá Fox-film. — Aðalhlutverk- in leika: ROBERT TAYLOR. BARBARA STANWYCK. VICTOR McLAGLEN. Síðasta sinn, Börn fá ekki aðgang. nanskar herra og dömu, nýjasta tíska, tilvalin fermingargjöf. Glófinn, Kirkjustræti 4. ir hafa tapað einhverju, þurfa að selja eitthvað, óska eftir atvinnu, óska að kaupa eitt- hvað, óska að fá stúlku til hússtarfa, þurfa að tilkynna eitthvað, óska eftir húsnæði, þurfa að leigja húsnæði, óska eftir ráðskonu eða jafnvel eiginkonu? Stiarii veriur ávall: TIl Vísis. Félagslíf ÁRMENNINGAR. Sýnishorn af stóru hópmyndunum, sem teknar voru í íþróttahúsinu sið- astl. föstudag liggja frarnmi hjá Vigni, Austurstræti 12. Áskrift- arlisti er þar einnig. (1112 KENSIAl VÉLRITUNARKENSLA. — Cecilie Helgason, sími 3165. — Viðtalsthni 12—1 og 7—8. (71 U? SAUMAKONA óskast nokki-a daga. Uppl. i sima 1959. (1086 ÞRIFIN og ábyggileg stúlka getur fengið góða atvinnu. — Uppl. á Iiótel Vik, skrifstof- unni. Fyrirspurnum ekki svar- að í síma. (1056 EINN lærlingur getur komist að nú þegar. Saumum fyrsta flokks kápur, dragtir og kjóla. Saumastofan Garðastræti 8. — HÚSSTÖRF ATVINNULAUSAR STULK- UR, sem liafa í hyggju að taka að sér aðstoðarstörf eða ráðs- konustörf á heimilum hér í hænum eða utan bæjar, ættu i tima að leita til Ráðningastofu Reykjavíkurbæjar, þar sem úr- vals stöður á bestu heimilum eru fyrirliggjandi á hverjum tíma. Ráðningastofa Reykjavík- urbæjar, Bankastræti 7, sími 4966.________________(636 UNG STÚLKA, með barn, óskar eftir ráðskonustöðu á fá- mennu heimili. Uppl. eftir kl. 6. Amtmannsstíg 2. (1072 GÓÐ stúlka óskast i vist 14. maí. Kvaran, Smáragötu 6. — ""saumastofur""" SAUMUM gardínur eftir ný- tísku fyrirmyndum. — Smart, Austurstræti 5, sími 1927. (828

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.