Vísir - 03.05.1940, Blaðsíða 2

Vísir - 03.05.1940, Blaðsíða 2
VlSIR Frá hæstarétti Laxveiðiréttur Svarfhóls í Stafholtstungum, í Hvítá. í dag var í hæstarétti kveðinn upp dómur í málinu: Jósef Björnsson gegn kirkjumálaráðherra, f. h. Kirkjujarðasjoðs. — Fimtnflng i dag; Helgi Hermann Eiríksson skólastjóri Iðnskólans. VISIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12 (Gengið inn frá Ingólfsslræti). Símar 16 60 (5 línur). Verð kr. 2.50 á mánuði. Lausasala 10 og 20 aurar. Félagsprentsmi'ðjan h/f. Vorpróí Alþýðuíiokksins. ARGIR liafa verið undr- andi yfir framkomu AI- þýðublaðsins upp á siðkastið. Ritháttur blaðsins hefir verið hinn dólgslegasti. Það hefir daglega birt hinar illkvitnisleg- uslu greinar um Sjálfstæðis- flokkinn og blöð hans. Allur tónninn liefir mint á hina gömlu, góðu daga, þegar Al- þýðuflokkurinn var yfirlýstur byltingaflokkur og stundaði það eitt, að rægja „íhaldið“, með öllum þeim ráðum, sem tiltækileg þóttu. Menn liafa ekki almennilega skilið allar þessar æsingar. En þó er eng- inn vandi að skýra þetta. Dag- ur verkalýðsins, hinn 1. maí, stóð fyrir dyrum. Þá átti flokk- urinn að taka hið árlega vor- próf sitt. Kratahroddarnir fundu það réttilega, að þeim var hætt við það próf. Þess vegna varð að beita brellum. Þeir voru haldnir af þeim leiða kvilla, sem á skólamáli er kall- aður „prófskrekkur“. Hinn lamandi ótti við fylgisleysið birtist í algerlega tilefnislaus- um árásum á þann flokk, sem þeir höfðu lengst af átt í höggi við og fáránlegustu getsökum um hann. Þeim duldist heldur ekki, að þeir höfðu fyrirgert samúð almennings. Þess vegna voru menn kallaðir undir merkin lil að votta öðrum þjóð- um samúð. Nú er það vitað, að meðal íslendinga, livar í flokki, sein þeir standa, er rik og ein- læg samúð með frændþjóðum okkar á Norðurlöndum. Það er þess vegna alveg óviðeigandi, að reyna að einoka þá samúð undir eittlivert sérstaks flokks- merki. En líklega hafa krat- arnir séð þa^S réttilega, að þetta var eina ráðið til þess að þeir „féllu ekki alveg í gegn“ við vorprófið, 1. mai. Alþýðublaðið hefir talað svo, sem væri það eini verndari lýðræðisins í landi voru. En vel mætti það minnast atviks, sem skeði fyrir nokkrum vik- um. Þá liafði Stefán Jóhann, f élagsmálaráðlierra, gerst f lutn- ingsmaður að þingsályktunar- tillögu, ásamt tveimur öðrum þingmönnum. Sú tillaga var þannig úr garði gerð, að mjög þótti geta brugðist til beggja vona um verndun lýðræðisins, ef hún næði samþykki. Þá reis upp einn af þingmönnum Al- þýðuflokksins og andmælti til- lögunni af töluverðum móði. Blaðamaður frá Alþýðublað- inu hlýddi á ræðuna. Að henni Iokinni, gekk hann til ræðu- manns og bað hann um hand- ritið til hirtingar í blaðinu. Hann fékk það. En þegar til kom, var ekki rúm fyrir ræð- una í Alþýðublaðinu. Visir fékk þá ræðuna og birti hana nálega orði til orðs. Svona var nú lýðræðisum- hyggjan einlæg hjá Alþýðu- blaðinu. En það er til marks um heilindi þessa blaðs, að fá- um vikum síðar ber það sér á brjóst og þykist vera hinn eini sanni verndari lýðræðisins — og brigslar svo Vísi um ein- ræðistilhneigingar! Sá maður, sem látið hefir einna fíflslegast í Alþýðublað- inu undanfarna daga, er Jónas Guðmundsson. Hann hefir ver- ið með landráðabrigsl til hægri og vinstri og altaf með Quis- ling og Kuusinen á vörunum til skiftis. Þessi sami Jónas krafðist þess í fyrra haust, af miklum sannfæringarkrafti, að allir kommúnistar jrrðu rekn- ir úr opinberum störfum. Hann tók kennarastéttina alveg sér- staklega f)Trir, og gat sér mik- inn hróður fyrir árvekni sína gegn kommúnistum. Hins var ekki getið, að um sama leyti réri Jónas þessi að því öllum árum, að koma einum af þekt- ustu kommúnistum landsins að við Auslurbæjarskólann, sem uppfræðara æskulýðsins i Reykjavík! Það má nefna mörg dæmi þessu lík. Alþýðuhlaðið stend- ur svo höllum fæti, að réttara er að forðast stóryrði. Enginn flokkur hefir traðkað á lýð- ræðinu eins eftirminnilega og Alþýðuflokkurinn. Meðan AI- þýðusambandinu er ekki breytt í lýðræðishorf, ætti Alþýðu- blaðið að varast að tala um verndun lýðræðisins. Flokkur þess þykist vist hafa staðist vorprófið. En allir vita, að það var elcki samúðin með krata- hroddunum, heldur önnur samúð, sem safnaði mönnum undir merki Alþýðuflokksins 1. maí. a K. R. sigraði í Víðavangs- hlaupinu. Víðavangshlaup Í.R. fór fram í gær í 25. skipti í röð. Úrslit urðu þau, að K.R. har sigur úr býtum með 14 stigum og hlaul þar með „Egilsflöskuna“ í 1. sinn (átti 3., 5. og 6. mann). Næst var íþróttafélag Kjósar- sýslu (Í.K.) með 20 stig, (átti 4., 7. og 9. mann). Svo kom Ár- mann með 24 stig (átti 2., 8. og 14. mann) og loks „Stjarnan“ með 27 stig (átti 1., 11. og 15. mann). 1. Haraldur Þórðarson (S) 15 mín. 19.0 sek. 2. Sigurgeir Ársælsson (Á) 15 mín. 22.8 sek. 3. Sverrir Jóhannesson (KR) 15 mín. 38.6 sek. 4. Guðm. Jónsson (ÍK) 15 m,ín. 47.0 sek. 5. Óskar A. Sigurðsson, KR. 6. Indriði Jónsson, KR. 7. Guðm Þ. Jónsson, ÍK. 8. Halldór Sigurðsson, Á. 9. Sigurjón Jónsson, Í.K. 10. Haraldur Matthiasson, KR. 11. Þorsteinn Ásmundsson, S. 12. Magnús Guðbjörnsson, KR. 13. Oddgeir Sveinsson, KR. 14. Guðjón Hansson, Á. 15. Torfi Magnússon, S. 16. Sveinn Guðmundsson, ÍK. 17. Kristinn Einarsson, ÍK. 18. Evert Sigurjónsson, S. Að þessu sinni var hlaupin al- veg ný leið, dálítið lengri en venjulega, eða tæpir 5 km. Síð- asti spretfurinn var t. d. frá Leifsstyttunni, niður Skóla- vörðustíginn, Bankastræti og endað í Austurstræti við ísa- foldarprentsmiðju. Undanfarin 4 ár hefir Sverrir orðið fyrstur í þessu lilaupi, og er það prýði- leg frammistaða. Nú varð hann þó að láta sér nægja að verða 3. og er auðvitað ekkert við því að segja. Ef slíkt kæmi ekki fyrir við og við, væri lilaupið lítið spennandi. Haraldur er sterkur og æfður hlaupari og því vel að sigrinum Málavextir eru þessir: Árið 1912 voru jarðirnar Svarfhóll og Bjargarsteinn í Borgarfirði seldar þáverandi á- húendum þeirra, en þær voru þá kirkjujarðir Stafholtskirkju og áttu óskift sameiginlegt beitiland með Stafholti, og ligg- ur beitilandið niður að Hvítá. Yið söluna 1912 fylgdi veiði- réttur í Hvítá ekki með í kaup- unum, og liafa jarðir þessar þannig ekki haft veiði í Ilvítá síðan. Eftir að lög nr. 61 frá 1932, um lax og silungsveiði voru sett, fór núverandi eig- andi nefndra jarða, Jósef Björnsson, þess á leit við Kirkjumálaráðuneytið, að hann fengi að leysa til sin veiðirétt þann, er fylgdi nefndum jörð- um. Veiðimálanefnd mælti með heiðni hans, en leit svo á, að eðlilegast væri, að hinu óskifta beitilandi, er jarðir þessar liefðu átt með Stafliolti yrði skift um leið, og yrði veiði- réttinum þá jafnframt skift, svo að liver jörð fengi veiði- rétt fyrir sínu landi. Fóru land- skifti þessi fram 1936. Að þeim loknum endurtók Jósef kröfu sina um innlausn veiðiréttar- ins, en umráðamaður Staf- holts, Kirkjujarðasjóður, taldi sér þá elcki skylt, að þola inn- lausnina. Landbúnaðarráð- herra lofaði liinsvegar að sam- þykkja innlausnina, ef Jósef ætti rétt á henni, að því til- skyldu, að hann féllist á að yfirskifti færu fram á nefndu beitilandi, og samþykti Jósef það, og höfðaði siðan mál þetta til þess að fá innlausnarrétt sinn viðurkendan. Mótmæli sín gegn innlausn- inni, hygði Kirkjujarðasjóður m. a. á því, að veiðiréttur hefði aldrei fylgt jörðunum Svarf- lióli og Bjargarsteini; en því aðeins ætti eigandi þeirra jarða rétt á að leysa til sin veiðirétt- indi, að þau liefðu áður verið skilinn frá jörðunum. En svo væri ekki hér. Þá laldi hann og að til þess að innlausnar Þegnskaparvinna stúdenta. AIls hafa um 80 stúdentar úr öllum deildum látið skrá sig til þegnskaparvinnunnar við lóð Háskólans. Meiri hluti stúdent- anna, eða um 50 þeirra, hefir lofað sex daga vinnu, en aðrir minni. Daglega vinna 30—40 stúd- entar suður frá. Þeir starfa að veginum — „skeifunni“ — sem verður á lóðinni og miðar vel á- fram. Kvenstúdentar taka einn- ig þátt í vinnunni. Það háir sum- um stúdentum utan af landi, að þeir eiga engin vinnuföl hér fyrir sunnan, en tíð hefir verið svo góð þá daga, sem vinnan hefir staðið, að ekki hefir sak- að, þólt elcki liefði allir stúdent- arnir hlífðarföt. Á mánud. drukku um 60 manns, sem voru að vinnu, kaffi, í boði rektors. Kom liann suð- ureftir og voru borð upphúin í kjallara hússins. kominn. Sama má segja um Sigurgeir og reyndar marga aðra. Yfirleitt tókst hlaupið vel og var hinUm mikla fjölda á- horfenda til óblandinnar á- nægju. jh. j yrði krafist á veiðiréttinum, þyrfti að hafa verið stofnað veiðifélag, er eigandi jarðar- innar væri meðlimur i, en svo væri ekki. í héraðsdómi var Kirkju- jarðasjóður sýknaður á þeinx grundvelli, að ekki hefði verið stofnað veiðifélag. Hæstiréttur tók hins vegar kröfu Jóseps til greina. Taldi rétturinn, að veiðiréttur hefði fylgt jörðum þessum, þar til hann var und- anskilinn við söluna 1912. Þá segir svo í forsendum liæstaréttardómsins: „Ætla verður, af samhand- inu milli 1. og 2. nxálsg. 3. gr. Iaga nr. 61/1932, að skilyrði 1. mgr. um, að % hlutar landeig- enda krefjast innlausnar, eigi við það, að þegar sami aðili á veiðirétt fyrir landi fleiri jai’ða en einnar í sörnu veiðigrend, þá sé honum ekki skylt að hlíta innlausn, nema % lilutar land- eigenda krefjist liennar. I þessu máli er aðal áfrýjandi einn eig'- andi beggja þeirra jarða, sem innlausnar er krafist fyrir, og er nefndum skilyrðum þá full- nægt hér. Þá hefir gagnáfx-ýjandi (Kirkjujarðasjóður) haldið því fram, að innlausn veiðiréttinda sé aldrei . lieimil samkvæmt nefndri 3. gr„ nema veiðifélag sé stofnað, og skírskotar urn það lil 3. rnálsl. 2. mgr. grein- arinnar. Það ákvæði þykir þó vei’ða að skýra í sambandi við önnur fyrirmæli sömu mgr. á þá lund, að séu landeigendur fleiri en einn, og vilji ekki all- ir innleysa, þá þarf eigandi veiðiréttar ekki að hlíta inn- lausn, nema % landeigenda krefjist, eins og fyrr segir, og auk þess sé veiðifélag stofnað til að liagnýta veiðina. Þetta ákvæði 2. mgr. 3. gr. getur því ekki staðið innlausnarrétti að- aláfi-ýjanda í vegi.“ Samkvæmt þessu var .svo kveðið á, í niðurstöðu hæsta- réttardómsins, að Jósef hefði sem eigandi framangreindra jai’ða, rétt til innlausnar á veiðirétti i Hvítá fyrir því landi, er téðum jörðum kynni að verða útlxlutað meðfram Hvítá við væntanleg yfirland- skifti. Hrm. Pétur Magnússon flutti málið af liálfu Jósefs, en hrnx. Sveinbjörn Jónsson af hálfu Kirk j u j arðas j óðs. Mjólkurstöðin. Bæjarráð samþykti á föstudag, skv. tilmælum forstjóra Sundhall- arinnar, að itreka kröfur sínar um að Mjólkurstöðin við Hringbraut hætti nú þegar að kynda með kol- unx. Kvennadeild Slysavarnafélagsins. Fundinum frestað til mánudags- ins 5. maí. Ungbarnavernd Líknar er opin hvern þriðjudag og föstu- dag frá kl. 3—4. Ráðleggingarstöð fyrir barnshafandi konur verður op- in miðvikudaginn 8. maí kl. 3—4, í Templarasundi 3. Sjúklingar á Vífilstöðunx hafa beðið Visi að færa barnakórnum „Sólskinsdeild- in“ og stjórnanda hennar, Guðjóni Bjarnasyni, þakkir fyrir kornuna og skenxtunina í gær. Skopleikurinn „Stundum og stundum ekki" verð- ur sýndur i 10. sinn í kvöld. Dagheimili Sumargjafar. Foreldrar ættu að veita athygli augl. á 3. síðu unx umsóknir um dvöl barna á heinxilunum í sunxar. Helgi H. Eiríksson skólastjóri og hæjai’fulltrúi er fimtugur í dag. Þótt liamx sé þjóðkumiur maður fyrir dugnað siixn, að Ixvei-ju senx liamx gengur, er rétt að í’ifja upp feril lians, með því að hann nxá vissnlega verða ungum möniiunii til foi’dænxis, sem hrjóla vilja séx; hx’aut. — Helgi er Vestfirðingur að æll og uppruna, sonur þeirra lijóna Ei- rílts Eirikssonar bónda í Örlygs- höfn og konu lians, Jónu Ein- arsdóttur Thoroddsen. í upp- vextinuin vandist Helgi öllunx þeini störfum, senx í sveitunx tíðkast, en strax er liamx komst á legg fór hann til sjós og stund- aði fiski í 9 sunnir, bæði á opn- um hátum, þilbátum og skút- um. En liugur lxans lineigðist til menta og 18 ára gamall lauk Ixann gagnfræðaprófi, en unx lxaustið það sama ár tólc lxann pi’óf liér við Stýrimannaskól- ann og hafði hann lesið undir það í frístundum síiiunx,. Næsta sunxar gei'ðist Helgi skipstjóri á fiskikútter frá Patreksfirði, og með því móti að hlífa sér Iivergi tólcst lionuin að Ijúka námi við mentaskólamx og fara utan til háskólanáms. Háskólanám stundaði Helgi i Glasgow og lauk þar prófi í námaverkfræði, og m,un hann vera eini íslendingurinn, sem lokið hefir háskólaprófi í þeirri grein. Meðan Helgi dvakli í Skotlandi stundaði hann renni- smíði og aðrar málnxsnxíðar í 4 missei’i, jafnhliða háskólanám- inu. Því næst hvarf Helgi hing- að til lands, og hér hiðu lians mörg og mikil verkefni. Mun lxann í fyrstu hafa lxaft umsjón nxeð námai'eksti’i á Austfjörð- unx o. fl., en árið 1923 gei’ðist liann skólastjóri við Iðnskól- ann, og hefir gegnt því starfi nxeð liinni nxestu prýði. Jafnfi’amt þessu starfi hefir lxann gerst forvigisnxaður á sviði iðnmálanna, og verið fox’- maður Iðnráðs Reykjavíkur fi'á því er það var slofnað árið 1923 til ársins 1937. Ilefir lxann liaft forgöngu um margskonar laga- selningu vax-ðandi iðnaðarmál- i in. Þá hefir Helgi vexáð forseti Landssambands iðnaðarmanna Svo sem getið Var um í Vísi, efndi Félagsprentsmiðjan til hófs fyrir starfslið sitt alt, í til- efni fimtíu ára afmælis prent- smiðjunnar. Var það haldið í Oddfellowhöllinni og fór prýði- lega fram. Fonnaðui' preiitsnxiðjuixnax’, Pétur Þ. J. Gunnarsson, lilkynti fyrir hönd stjórnar prentsmiðj- unnar, að hún lxefði ákveðið að stofna sjóð til eflingar pi’entlist- ax’innar í landinu, og gefið í þvi augnanxiði kr. 5.000,00 — fimm þúsund krónur, er ávaxta skyldi með það fyrir augum að styrkja starfsmenn prentsmiðjuixnar til utanfara og framhaldsnáms í ex'lendunx prentsnxiðjum eða prentnámskeiðum. Stjórn sjóðsins skipa fulltrú- ar kosnir af starfsmönnum preiitsmiðjimnar og stjórnend- 11 m lxennar. Þá voru elstu starfsmönnun- um aflxentar gjafir í lilefni af- nxælisins, en lengst liafa þeir unnið í prentsmiðjunni Ólafur Helgi Hermann Eiríksson, frá stofnun þess árið 1932 og setið fyi’ir liönd íslensla’a iðn- aðarmanna alla iðnfundi, sem Noi'ðui’landaþjóðirnai’ lxafa nxeð sér átt frá því árið 1924. Hann vai’ formaðui’ milliþinganefnd- ar í iðju- og iðnaðarnxálum árið 1932 og foi’ixiaður xxxilliþinga- nefndar í atvinnumálunx 1933— 1935. Þá hefir hann átt sæti í stjórn Sparisjóðs Rykjavíkur og nágrennis frá því er liann var stofnaður, enda var hanix einn af aðalhvatanxönnunx að stofn- un hans. Helgi H. Eiríksson er maður einarður og stefnufastur og lætur elclci þokast unx set hafi hann tekið upp baráttuna fyrir áhugamálum sínunx eða stéttar sinnar, enda nxun það mála sannast, að hann er holh’áður í öllunx efnum og gerlcunnugur iðnaðai’málununx í öllum grein- unx. Helgi er sjálfstæðismaður og er það honum eiginleg lífs- stefna. Er lxann nú hæjarfull- ti-úi í Reykjavík af lxálfu þess floklcs og nýtur óskifts trausts innan bæjarstjóx’iiarinnar og meðal bæjarbúa. Hér hefir aðeins vei’ið stiklað á þvi stæi’sta vax’ðandi störf Helga H. Eiríkssonar. Hann er maður vinsæll meðal þeirra, senx kynst hafa honum og með Iionunx unnið, og munu lionum því berast nxai’gar hlýjar kveðj- ur í dag. Notar Vísir tækifæi’ið fyi’ir sitt leyti lil þess að þaicka honunx unnin slörf og árna hon- uni allra lxeilla í framtíðinni. K. G. Sveinsson vélsetjari, Vilhelnx Stefánsson prentari, Hafliði Helgason prentsnxiðjustjóri, Þorvaldur Þorkelsson verkstjóri og Axel Sti’öm setjai'i. Hafa sumir þessai'a nxanna unnið að lieita nxá óslitið lxjá prentsmiðj- unni í 35 ár, en allir lxafa þeix* unnið i prentsnxiðjunni um ald- arfjórðung Árni Guðlaugsson seljai’i af- henti, fyrir liönd starfsmann- anna, stjórn prentsmiðjunnar hi’jóstnxynd úr gipsi af Jóhanni Gutenberg, og er myndin eftir- líking af mynd Thorvaldsens, gerð af Ríkharði Jónssyni af miklum hagleilc. Margar ræður voru fluttar i hófinu og ýnxislegt rifjað upp vax'ðandi þróun pi’entlistarinnar hér á landi, senx í fi’ásögur væri færandi. Má vera að Vísir fái tækifæri til að birta yfirlitsgrein unx það efni síðar. Hinn 1. nxaí konx fjökli nxanns í lieimsókn í prentsmiðjuna, og kveðjur og heillaóskir bárust henni víðsvegar að af landinu. Félagsprentsmiðjan stofn- ar sjóð, til þess að styrkja prentara til framhaldsnáms

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.