Vísir - 04.05.1940, Side 2

Vísir - 04.05.1940, Side 2
V í S I R VISIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F. Ritstjóri: Iíristján Guðlaugsson Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12 (Gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar 16 60 (5 línur). Vcrð kr. 2.50 á mánuði. Lausasala 10 og 20 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Einlægmn í samstarfinu J’yrir rúmu ári var svo kom- ið, að þeir flokkar, sem undanfarinn áratug liöfðu farið hér einir með völd nálega óslit- ið, sáu sér ekki lengur fært að stjórna landinu án aðstoðar. Fyrir dyrum var algert atvinnu- hrun, ef ekki yrði gripið til sér- stakra ráðstafana. Þá sneru fyrverandi stjórnarflokkar sér til sjálfstæðismanna og báðu þá liðsinnis. Sjálfstæðismenn tóku þessari málaleitun dálítið mis- jafnlega. Allir voru raunar á eitt mál sáttir um það, að þjóð- inni væri nauðsyn á, að hinir stærri flokkar tæki upp frið- samlega samvinnu. En margir vorli þeirrar skoðunar, að elcki mætti ganga til samvinnunnar, nema fyrirfram væri gengið frá samningum um helstu deilumál- in. Þeir þóttust hafa þá eina reynslu af undanförnum við- skiftum við fyrverandi stjórnar- flokka, að ekki væri eigandi við þá eftirkaup. Aðrir voru bjart- sýnni. Þeir trúðu því að alt mundi lagast, ef samvinnan kæmist á. Þessir menn voru yfir- sterkari í þingflokki sjálfstæðis- manna. Samvinnan komst á og var mikið dynað af því að fornir andstæðingar hefðu nú tekið höndum saman, hestu synir þjóðarinnar hefðu sliðrað sverð- in, öld hins nýja Fróðafriðar væri runnin yfir sundraða þjóð. Nú er ár liðið. Atburðirnir sem siðan hafa gerst, hafa allir verið í þá ált, að nauðsynin á einlægu samstarfi stjórnmála- flokkanna er margfalt brýnni nú en hún var í fyrra. En hvem- ig er með einlægnina í samstarf- inu? Hvað hafa þeir flokkar, sem samstarfsins leituðu, þegar í fullkomið óefni var komið, á sig lagt til l>ess að eyða þeirri tortrygni, sem fyrir var? Það er best að segja það eins og er, að enn sem komið er, hef- ir friðarvilji fyrverandi stjórn- arflokka verið miklu meiri í orði en verki. Eftir árlangt sam- starf eru deilumálin svo að segja óleyst. I verklýðsmálunum er að visu fengið vilyrði fyrir því, að Alþýðusambandinu verði breytt í það horf, sem sjálfstæðismenn hafa krafist. Efndirnar liggja ekki fyrir. Og framkoma Al- þýðuflokksins hina síðustu daga hefir síst verið til þess fallin að auka traust hans í augum sjálf- stæðismanna. t verslunarmálun- um höfðu sjálfstæðismenn gengið inn á málamiðlun. Allur Sjálfstæðisflokkurinn, utan þings og innan, stóð óskiftur að þeirri lausn, sem horin var fram á Alþingi. Ef nokkur einlægni hefði verið í samstarfinu af hálfu Alþýðuflokksins og Fram- sóknarflokksins, hefðu þeir fall- ist á málamiðlunina möglunar- laust. En vegna þess að utanað- komandi erfiðleikar hefðu gert það ókleift að rjúfa samvinn- una, notuðu samstarfsflokkarn- ir tækifærið til þess að synja um þá lausn, sem viðunandi gæti talist. Svona er einlægnin í samstarf- | nu. Tregða og áníðsla, þar sem | við verður komið og ofan á þetta | bætist svo það, að samstarfs- ! flokkarnir láta ekkert tækifæri ónotað til árása á Sjálfstæðis- flokkinn og forystumenn hans. Alþýðublaðið liefir upp á síð- kastið snúið skrápnum út, hvert skifti, sem það hefir minst á Sjálfstæðismenn. Tíminn hefir legið á því lúalagi að rægja fjármálaráðherra fyrir sameig- inlegar tillögur rikisstjórnarinn- ar. Formaður Framsóknar- flokksins hefir ásamt Alþýðu- blaðinu kent sjálfstæðismönn- um um, að dráttur hafi orðið á framkvæmd hitaveitunnar. í árlöngu samstarfi hafa fornir andstæðingar sjálfstæðismanna ekkert lært og engu gleymt. Gömlu hleypidómarnir, gamla andúðin, gamla illkvitnin vaða uppi eins og áður var. Sjálfstæðismenn verða að vera á verði. Þeir, sem hjartsýn- ir voru á breytt hugarfar fornra andstæðinga, hafa ekki séð von- ir sínar rælast. Einlægnin hefir brugðist. Jafnvel á liáskaleguslu tímum, sem yfir hafa dunið, halda fyrverandi stjórnarflokk- ar fast við gömlu trúarsetning- una „alt er betra en íhaldið“ og hegða sér trúlega eftir því. Svona er einlægnin í samstarf- inu. a Gagníræðaskólanem- endum boðið til Ísaíjarðar. Til ísafjarðar fara með Esju í kveld fimleikaflokkar úr Gagnfræðaskóla Reykjavikur. Fara þeir undir stjórn Vignis Andréssonar, liins áhugasama og duglega íþróttakennara skól- ans. Er það Gagnfræðaskólinn á ísafirði, sem boðið hefir neln- endum skólans liéðan í heim- sókn, bæði til að sýna íþróttir og sjá sig um á ísafirði og liinu fagra umhverfi bæjarins. Munu j>að vera 25 nemendur úr Gagnfræðaskóla Reykjavík- ur, sem taka þált í förinni, }>ar af 15 stúlkur og 10 piltar. Er það mjög vel til fallið, að skól- ar bjóði hver öðrum í heimsókn, líka þessari, sem hér um ræðir, og er ekki að efa, að þátttakend- ur hafi mikla ánægju af förinni. — í }>essu sambandi má geta j>ess, að nýlega er lokið fim- leikasýningu Gagnfræðaskóla Reykjavikur. Voru j>átttakend- ur yfir 200 að lölu — piltar og stúlkur. Var sýnt í fjórum flokkum og stjórnaði Vignir Andrésson }>eiin öllum af mikl- um skörungsskap. Er }>að vel farið og til fyrirmyndar, hve mikil áhersla er lögð á íjirótta- kenslu við skólann. 200 EINTÖK af Vísi, j>riðjudaginn 30. apríl, óskast keypt á afgreiðslu blaðs- ins. Af vangá var meira selt af blaðinu en mátti, og hefir j>ví ekki verið unt að senda öllum kaupendum hlaðsins utan Reykjavikur }>etta eintak. Þeir, sem þannig hafa ekki fengið hlaðið, eru beðnir velvirðingar á þessu. ATHYGLI AUGLÝSENDA skal vakin á því, að allar smá- auglýsingar (húsnæði o. s. frv.) þurfa að vera komnar fyrir kl. io]/2 daginn, sem þœr eiga að birtast, en helst daginn áður. Víðavangshlaup Hafnarfjarðar, sem F. H. gengst fyrir, fer fram j>ar sy'Sra á morgun. Það hefst hjá barnaskólanum. Stjórn V.K.F. Framsókn áminnir atvinnulausar konur, að láta skrá sig við atvinnuleysisskrán- ingu, sem fram fer í Góðtemplara- húsinu í dag og á mánudag. OARÐKÆKT II. Uai d i ieRiiBiai ngnr ræktimaFÍiiiiaF. Eftip Stefán í^op^teinssoia garðypkjukennara. í fyrrasumar var hér á landi óvenju hagstælt tíðarfar fyrir alla ræktun, enda var árangur- inn af garðræktinni sá langsam- lega besti, sem hér hefir þekst. Ekki megum við nú gera ráð fyrir slíku sumri, enda bend- ir jtegar lil }>ess, að svo verði ekki. Því meira verður af- koman undir okkur sjálfum komin og því, hvernig við rækj- uin störf okkar af hendi. Af- koman verður ekki sist undir j>ví komin livernig við undirhú- um ræktunina og skulum við nú virða fyrir okkur hvaða at- riði hér koma til greina og hvað }>að er sem einkum verður að taka tillit til í samhandi við þau. KARTÖFLUR. Flestir munu hafa hug á að íækta þær. Nú munu flestir Iiafa valið útsæði og sett það til spírunar. Allir vita, að j>að er nauðsynlegt að láta kartöflurn- ar spíra í einar 4—6 vikur áður en j>ær eru settar niður, j>ar sem vaxtartíminn er svo takmarkað- ur hér á landi. Þetla lengir liann beinlínis um spírunartím- ann sé rétt að farið. Það er nefnilega langt frá því að j>að sé sama hvernig spírunin sé fram- kvæmd. Gætið j>ess einkum að kartöflurnar spíri í sæmilegri birtu og þar sem hvorki er of kalt né of heitt. Þegar sett er niður eiga spírurnar að vera gildar og juóttmiklar, dökk- grænar eða blágrænar að lit, en j>etta fer nokkuð eftir afbrigð- um. Lengd þeirra er liæfileg um 1% cm. Sé útsæðið látið spíra í myrkri verða spírurnar langar og renglulegar og eru slíkar útsæðiskartöflur lítils virði. tJtsæðið á að láta spíra í þar til gerðum grunnum köss- um, sem ekki séu stærri en svo, að hægt sé að flylja ]>á út i garðinn og setja niður beint úr þeim. KÁL. Það er vitað, að sé sáð til kálsins út í garðinum j>á nær það í fæstum, tilfellum þroska hér á landi (að undansk. græn- lcáli). Vaxtartíminn verður of stuttur. Því verður að lengja hann og hér koma ýmsar að- ferðir til greina. Algengast er, að fræinu sé sáð í gróðrar-reiti og }>ar séu hinar ungu plöntur aldar upp í nokkrar vikur áður en j>ær eru gróðursettar út í garðinum. Slíkir gróðurreitir samanstanda oflast af trékarmi (einskonar gluggakistu, einni eða fleirum) og lausum glugg- um, sem lagðir eru ofan á j>á. Stærð glugganna er oftast lxl% m. en j>eir geta verið stærri (1x1,8 m.) eða minni eftir lient- ugleikum, og af ýmsum gerðum. Gróðurreitir þeir, sem algeng- astir eru hér á landi, eru vermi- reitir og sólreitir. Vermireitir eru j>annig út- búnir, að }>eir hafa hitafram- leiðslu í eða undir moldinni. AI- gengast er að liitinn sé fenginn með hrossataði, heyrudda, Iiálmi og jafnvel votheys-úr- gangi og fleiru dóti, sem, safnað er saman og lagt er í dyngju í hotn reitsins. Þetta kallast vermirinn. Útbúnað slíkra reita er hagað eftir j>ví live heitum þeim er ætlað að vera, en liita- j>örfin fer að sjálfsögðu eftir veðráttu-skilyrðum og hve snemma þeir eru teknir í notk- un að vorinu.' Séu slíkir vermi- reitir ekki teknir í notkun fyr en síðast í apríl eða i byrjun maí er þykt áburðarlagsins eða vermisins hæfileg 40—50 cm. Ofan á j>etla kemur svo um 20 cm. j>ykt moldarlag. Frá yfir- horði moldarlagsins og upp að glugganum er 10 cm. bil hæfi- legt. — Vermireitir geta auk j>ess verið hitaðir upp með heitu vatni, t. d. hveravatni og er sú aðferð víða j>ekt hér á landi, og er ekki ólíldegt að hún eigi eftir að ryðja sér til rúms í Reykjavík. Þá eru vermireitir viða erlendis hitaðir upp með rafmagni. Sólreitir eru allvíða notaðir og koma j>eir að góðum notum. Þeir hafa þá kosti að vera ein- faldari og fyrirhafnarminni en vermireitir, sem hitaðir eru með áhurði. Aftur á móti hafa sólreitir þann mikla ókost, að j>eir verða ekki teknir í notkun eins snemma að vorinu eins og vermireitir. Hitaframleiðslan er j>ar engin undir gróðrar-mold- inni. Hér sunnanlands geta sól- reitir komið að góðum notum seint í april og í maí. Þá er hent- ugt að geta gróðursett í j>á kál- plöntur og ýmsar fleiri plöntur, sem sáð hefir verið í vermireit eða smákassa inni í húsum, j>ar til j>essar plöntur eru gróður- settar úti í garðinum. -— Karma gróðurreitanna má á einfaldan hátt húa til úr (helst J>ykkun>) borðum, sem slegin eru saman. Sé um fleiri glugga að ræða, þá er ój>arfi að liafa einn karm fyr- ir hvern glugga, en rétt er að styrkja karminn þá með lang- rim við liver gluggasamskeyti. Undir tveimur gluggum, sem eru 1x1% m. að stærð má með góðu móti ala upp um 500 plöntur. — Yfirhorð glugganna skal lialla lítið eitt mót sólar- átt. Hvað sáningu kálfræsins við- víkur j>á er hæfilegt að dreifsá j>ví þannig, að 1—2 cm. hil verði milli frækorna. Fræið er síðan j>akið með 1 cm. þykkii moldar- lagi. Fínt mulin sandblandin mold er best fallin til j>eirra hluta. Þegar hinar ungu plönt- ur eru vel komnar upp, er æski- legt að gróðursetja þær um eða prikla j>eim. Hafi verið sáð í smákassa innanhúss, er t. d. hægt að prikla þeim út í sólreit. Nú verður vaxtarrýmið að vera meira, hæfilegt millibil verður j>ví um 5 cm. Hirðing plantnanna í gróðr- arstíunum er aðallega í }>vi fólgin að sjá um að þær hafi hæfilegan hita og raka, að j>ær fái ljós og loft eftir þörfum og að sjálfsögðu verður að halda arfanum í skefjum. Framan af vori þarf milda nákvæmni til að samræma allar j>essar kröf- ur jurtanna svo vel sé. Eftir því sem j>ær vaxa og j>roskast meira verður að sjá plöntunum fyrir meiru lofti til þess að þær verði hraustar og sterkbygðar. Vanti loft verða j>ær langar og linar. Loftið er aukið eftir því sem líður fram á vorið og góð- viðrisdagarnir verða fleiri. Nokkrum sólai-hringum áður en kálið er gróðursett úti í garð- inum, eru gluggarnir teknir al- veg af körmunum. Með }>essari garðræktar-grein birtist yfirlits-tafla fyrir ræktún grænmetis. Vísast til hennar, einkuin, livað vali afbrigða og áhurðarmagni viðvíkur. Bœlap frétiír Messur á morgun. 1 dómkirkjunni kl. ix, síra Frið- rik Hallgrímsson (ferming) ; kl. 2, síra Bjarni Jónsson (ferming) ; kl. 2 barnaguðsþjónusta i Bænhúsinu (cand. theol. S. Á. Gíslason). í fríkirkjunni kl. 12 (ferming), sira Árni Sigurðsson. Engin guðsþjónusta e'ða barna- samkoma ver'ður í Laugarnesskóla á morgun. í Landakotskirkju: Lágmessur kl. 6l/2 og 8 árd., hámessa kl. io árd. og bænahald með prédikun kl. 6 síðd. Tafla fypir ræktun grænmetis. Matjurta- tegundir Aburðarmagn á Aburðar- Gróður- Mil ibil Afbrigði Sáðtími Jarðvegur 100 m2 annaðhv. ábætir að setning á Milli í röðum garðaáb. húsd.áb. sumrinu bersvæði raða kg. hlöss Kalksaltpétur cm. cm. Hvítkál snemmvaxið seinvaxið Erstling Ditmarsker Jaatun Trönder Seinast í apríl í gróðurreit Sandbl. moldar- jarðvegur Moldarjarðvegur 12 4-5 kg. 4 itann í júní 50 45 Grænkál Hamburger sami sami 10 3- 4 3 SZ 50 40 Blómkál Snebold Erfurter sami sami 10 3-4 3 t >*. u_ 50 40 íslenskar Gulrófur Rússneskar Bangholm Gauta Þrándheims Miðjan maí Venjuleg góð garðmold 4—6 2% 2 50 20—25 Næpur Snjóboltinn sami Moldarjarðvegur 4-5 1 2 2 30 15 Gulrætur Nantes Fyrst f maí Sendinn jarðv. eða mýrarjarðv. 4—6 2 2 15 8 Rauðrófur Egyptisk Seinnihl. í maí Lítið eitt sandbl. 3—5 »‘/,-2 Áburðarvatn 30 20 Hreðkur Non plus ultra Frá 20. maí Venjulegur góður jarðvegur 3—5 17,-2 sama 10—15 5 Höf.salat Maikönig sami sami 6—8 27, sama 25 15-20 Spínat Víctoria sami sami 4-6 2 sama 15 8 Slys. Þriðji vélstjóri á Esju slasaðist í morgun á fingri, er hann var a'ð vinna i skipinu. Var gert við meiðsl- in, sem ekki munu hafa verið stór- vægileg, í Landspítalanum. ATHYGLI AUGLÝSENDA skal vakin á því, að allar srná- auglýsingar (húsnœði o. s. fr~v.) þurfa að vcra komnar fyrir kl. io/> daginn, sem þœr eiga að birtast, en helst daginn áður. Charlottenborgarsýningin. Vegna frásagnarinnar i blaðinu í gær, um listsýninguna í Charlot- tenburg, hefir Vísif verið beðinn að taka fram eftirfarandi: Þegar ákveðið var að sýna myndirnar af konungshjónunum, var myndin af konunginum hér heima. Hún var send til útlanda með Gullfossi, en í jieirri för lenti hann í ísnum og tafðist sem mest, og j>ess vegna kom myndin ekki fyrri en á síð- ustu stundu. Var báðum myndun- um þá ætlaður sá staður, sem sagt var frá í Visi i gær, eu Gunnlaug- ur Blöndal var ekki ánægður með hann, vegna j>ess, að ljósið var ekki svo gott, sem skyldi, til þess að myndirnar nyti sín sem best. Hins- vegar hefði verið ágætt ljós á jieim á þeim vegg, sem ætlaður var hin- urn látna danska málara. Kaus j>ví Gunnlaugur heldur að draga mynd- irnar til baka, en að láta sýna j>ær á þeim stað, j>ar sem þær nutu sín ekki. Gagnfræðaskólahuni í Reykjavík var sagt upp í gær, 3. maí, kl. 2 eftir hádegi. í skólan- um voru innritaðir i vetur 282 nem- endur, —■ ]>ar af voru 58 í 3. bekk, 86 í 2. bekk 0g 138 í 1. bekk. 1 öllum bekkjum voru nemendur eins margir og hægt var að koma fyrir. — Undir gagnfræðapróf gengu 50 nemendur úr skólanum og einn ut- an skóla. Hæstu einkunn við gagn- fræðapróf hlaut Kristján G. Hákon- arson frá Rauðkollsstöðum, til heimilis að Suðurgötu 3, og var einkunnin 8,71. — Úr 2. bekk fékk hæstu einkunn Andrés Andrésson frá Neðra-Hálsi 8,97, en úr 1. bekkjum hafði hæstu einkunn Hall- dóra Sigurðardóttir frá Dilksnesi, og var einkunn hennar 8,77. Nem- endur 3. bekkjar fara skemtiför með Esju í kvöld til Isafjarðar. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.20 Dönskukensla, 2. fl. 18.50 Enskunkensla, 1. fl. 19.15 Hljómplötur: Létt kórlög. 19.45 Fréttir. 20.15 Leikrit: „Einkaritar- inn“, eftir Dagfinn bónda (Soffía Guðlaugsdóttir, Alda Möller, Brynjólfur Jóhannesson). 21.20 Út- varpshljómsveitin: Gömul danslög. 22.00 Danslög til 24.00. I RUGLVSINGflR Hj' WSÆ BRÉFHflusn Sn B MBflfllA BóKAKápuR a mw C O.Fl. Útsæöiskartöflur Fáir pokar óseldir. va5in Laugavegi 1. tÍTBÚ, Fjölnisvegi 2. Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaðar. Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Yonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Yiðtalstími: 10—12 árd. Er besta barnabókin.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.