Vísir - 04.05.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 04.05.1940, Blaðsíða 3
VlSIR Gamia Bíó firii íieifor in Mir! Frönsk gamanmynd. Aðalhlutverkið leikur Haurice Chevalier Síðasta sinn. íl, seiii áltii I sín í hreinsun, pressun eða viðgerð hjá Fatapressun Reykjavíkur, Hafnarstræti 17, geri svo vel ag vitji þeirra í Efnalaugin Kemiko h.f., Laugavegi 7. Munið að síma- númerið er hið sama — 2742. VÍSIS KAFFÍ gerir aíla gíaða. Ijeikfélagr Iie$rkiavíkur „Stundum og stundum ekki." Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngum. seldir frá kl. 4 til 7 i dag og eftir kl. 1 á morgun. Fyrsta klukkutímann eftir að sala aðgöngumiða hefst verður ekki svarað i síma. — ------ Börn fá ekki aðgang. ------ MÆL Æ SL Meðnr í Ijeltla til Rcykjavíkur þaim 11-13 þ. iti. Hi. Eimskipafélag íslands I Heilsufræðingar telja, að frekar megi spara flestar aðrar fæðutegundir en mjólk og mjólkurafurdir. Þetta ætti hver og einn að hafa hug- fast, ekki síst nú. Berið mjólkurverðið saman við nú- verandi verð á ýmsum öðrum fæðu- tegundum og minnist þess, að verðið á skyri og mjólkurostum er enn þá óbreytt. iSiriiiiskEil-Siriilikinr hef.jast mánudaginn 6. þ. m. Þátttakendur gefi sig fram í dag og á mánudag kl. 9—11 og 2—4. Upplýsingar í sima 4059 á sömu tímum. SUNDHÖLL REYKJAVÍKUR. TiIIíyitiiiii^. Eg undirritaður tilkynni hér með, að eg hefi selt brauð- og kökugerð mína herra bakarameistara Ingolf Petersen, frá 1. mai 1940. Eg þakka heiðruðum viðskif tavinum minum traust og við- skifti undanfarin ár, og vona að hinn nýi eigandi fái að njóta við- skifta yðar áfram. Virðingarfylst. FRANZ HÁKANSSON. Samkvæmt ofanrituðu hef i eg keypt brauð- og kökugerð herra bakarameistara Fr. Hákansson, frá 1. mai 1940. Eg mun kapp- kosta að hafa ávalt fyrsta flokks vörur, samfara lipurri af- greiðslu, og leyfi mér því að vonast eftir áframhaldandi víðskift- lim fyrirrennara míns. Virðingarfylst. INGOLF PETERSEN. Hér með tilkynnist að jarðarför Jóhanns Sæmundssonar, er andaðist á Vífilsstaðahæli 23. apríl s. 1. fer fram frá dóm- kirkjunni mánudaginn 6. maí kl. 11 árdegis. Vinir hins látna. Sím Þorvaidui* Jakobsson áttræður. Upp úr nónleyti 1. október fyrir 14 árum lá leið mín suð- ur Hafnarfjarðarbæ, að litla skólahúsinu sunnan verðu við fjörðinn. Mér hafði orðið taf- samt á leiðinni og því kom ég j ekki til prófs á réttum tíma. Eg var því með nokkurn kvíða í huga, er eg gekk inn ganginn í Flensborgarskólanum og knúði á instu dyrnar. Við mér tók eldri maður, smár vexti, einbeittur á svip' og nokkuð þurr í viðmóti, að mér fanst. Meðan eg var að rita stilinn, var eg annað veifið að skotra augunum til hans, og var ekki laust við, að eg hefði af hon- um nokkurn beig. Þannig urðu mín fj'rstu kynni af sr. Þor- valdi Jakobssyni. Næstu þrjá vetur áttum við samvistir svo að segja hvern virkan dag, og munu þær seint förlast mér i minni. Þegar við skildum, var í huga mér annar Þorvaldur Jakobsson, en eg hélf mig haf a hitt fyrir i fyrslu, og svo hef- ir æ verið síðan. Sr. Þorvaldur er áttræður i dag. Hann er fæddur að Stað- arbakka í Miðfirði 4. mai 1860. Foreldar hans voru sr. Jakob Finnbogason, síðast prestur í Steinnesi, og kona hans Þuríð- ur Þorvaldsdóttir, prófasts í Holti, Böðvarssonar. Þegar sr. Þorvaldur var 6 vetra, misti hann móður sína, og fluttist þá um haustið að Gilsbakka í Hvítársiðu, til sr. Jóns Hjart- arsonar og konu hans, Krist- ínar Þorvaldsdóttur, móður- systir sinnar. Þar dvaldi hann hin næstu sex ár, en fluttist haustið 1872 að Reynivöllum í Kjós, til sr. Þorvaldar Bjarna- sonar frænda síns, er hafði boðist til að taka hann í kenslu. Jón Vídalin stúdent dvaldi með Þorvaldi hinn fyrsta vetur á Reynivöllum og kendi honum latneska málfræði. Næsta haust vildi Jón Vídalín taka sr. Þor- vald með sér vestur i Akureyj- ar á Breiðafirði og kenna hon- um þar. Af því varð eigi, því að sr. Þorvaldur var kyrr hjá frænda sínum ög nafna á Reynivöllum, og las þann vet- ur undir skóla. Haustið 1875 tók sr. Þorvaldur próf inn í Reykjavíkurskóla og útskrifað- ist þaðan sumarið 1881. Meðan sr. Þorvaldur var í skóla, var liann í sumarvinnu hjá nafna sínum, fyrst á Reynivöllum og síðar á Melstað. Frá skólaárum sínum minn- ist hann margra með hlýjum hug, en ekki síst þeirra Ein- ars Jafetssonar, verslunar- stjóra, Teits Finnbogasonar, föðurbróður sins, og Jakobs Helgasonar. Þessir menn allir voru honum góðir haukar í horni. Haustið 1883 útskrifað- ist sr. Þorvaldur úr Prestaskól- anum og vígðist þá litlu síðar til Staðar í Grunnavík. Þjón- aði hann því brauði veturinn 1883—84 og sat að Nesi í Grunnavik. Á ferðalögum sín- um þá um veturinn, varð hann fyrir allmiklu snjóflóði, og sið- ar mun hann aldrei hafa geng- ið að fullu heill til skógar. Vor- ið 1884 fékk hann veitingu fyr- ir Brjánslæk og þjónaði því brauði þangað til 1896, að hann fór í Sauðlauksdal, en þar var hann prestur alt fram til 1920, er hann lét af prestsskap. Haustið 1921 varð sr. Þorvald- ur kennari í Gagnfræðaskólan- um i Flensborg og gegndi því starfi í 13 ár. — Þannig er hin ytri grind í lífi sr. Þorvaldar. Árið 1889 kvæntist sr. Þor- valdur Magdalenu Jónasdóttur, bónda á Hallbjarnareyri, Jóns- sonar.Þau hjón hafa nú átt sam- leið í röska hálfa öld. Þau eiga Nýja Bíó fimm börn á lífi, en tvö hafa dáið. Magðalena er hin ágæt- asta kona, og stýrði prests- heimilinu í Sauðlauksdal, svo að orð fór af. Þau hjónin voru dáð og elskuð af sveitungum sínum, ekki síst þeim, er mið- ur máttu sín, enda var hugar- þel þeirra hjóna í þá átt með eindæmum. Eitt af sóknarbörn- um sr. Þorvaldar hefir lýst hug sínurö til þeirra hjóna í þess- um ljóðlínum: „Þið áttuð þá ylgeisla að senda, er öðrum var hjálp á leið." Eg ætla, að þannig hafi and- að til Sauðlauksdalshjónanna, frá flestum, er kyntust þeim. Sr. Þorvaldur er á sumum sviðum skáldlega næmur, höfð- inglundaður og ósmár í raun. Hann er flestum mönnum við- mótsheilli og hefir skap til þess að segja skoðun sína við hvern sem í hlut á. Hann er flestum leikmönnum fróðari um ís- lenskt mál og íslenska sögu, og um þjóðlíf vort er hann svo fróður, að fæstir munu fara á- rangurslaust i smiðju til hans í þeim efnum. Sr. Þorvaldur ritar mjög lipurt og gott mál og kennir þar augsýnilega skyldleika við stíl sr. Þorvald- ar Bjarnasonar frænda hans, en hann var snillingur á þvi sviði, sem sjá má á ritgerðum haris'í gömlu Iðunni. Sr. Þor- valdur mun margt hafa num- ið af frænda sínum á Reyni- völlum, en hann var einn fjöl- menntaðasti íslendingur sinn- ar síðar. Þegar sr. Þorvaldur á Reynivöllum andaðist, mun hann sennilega hafa átt stærra og fjölbreyttara bókasafn en nokkur annar prestur á íslandi fyrr eða siðar. Á því má marka, að sr. Þorvaldur Jakobsson hefir þegar á skólaárum sinum átt aðgang að miklum bóka- kosti og góðum, og dylst mér ekki, að enn sér þess skil. En sr. Þorvaldur getur farið viðar með ratvísi en um hið víðáttu- míkla skeið isl. fræða, því hann er ágæta vel að sér í stærð- fræði og fornum máíum. Siðan leiðir okkar sr. Þor- valdar skildu, við prófborðið i Flensborg, hefir hann nokkr- um sinnum leitt mig um heima merkilegra atburða úr ísl. þjóð- lifi, og teldi eg illa farið, ef hann héldi þeim ekki til haga, ungum og óbornum til fróðleiks og skemtunar. Eg veit, að allir nemendur sr. Þorvaldar munu óska hon- um allra heilla nú og ávalt, og vilja gera að sínum hug þann anda, sem felst i þessum ljóð- línum, sem einn nemandi hans sendi honum: „Þú göfga, Mýja sáðmannssál, þitt snjalla, hreina, milda mál skal muna lengi og vel." L. K. Helgidagslæknir. Halldór Stiefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Nina Petrovn Frönsk afburðamynd. — Aðalhlufverk leika: ISA MIRANDA og FERNAND GRAVEY. Börn fá ekki aðgang. — Síðasla sinn- mssaa Tilkynnin Það tilkynnist heiðruðum viðskif tavinum mínum að eg un«fe- ritaður hefi selt firmað Fatapressun Reykjavskur, Hafnarsfeæfl 17, firmanu Efnalaugin Kemiko h.f., Laugavegi 7 og vonat eg að hið nýja firma megi verða aðnjótandi viðskifía yðar í fraafs- tíðinni. ÞORVALDUR ÞORSTEINSSON. Samkvæmt ofanrituðu höfum við undirritaðir keypt Fafa- pressun Reykjavikur, Hafnarstræti 17 og munum við hér efför reka það sem nýtísku efnalaug. F. h. EFNALAUGIN KEMIKO h.f„ Þorv. Þorsteinssore. Strætisvagnar tilkynn 1. mai hófust ferðir að Vatnsþró. Ekið er frá Lækpi"- torgi um Hverfisgötu að Vatnsþró og til baka mm Laugaveg. — 1. ferð kl. 7.50 og síðan á 30 niínúma frestí til kl. 23.50. Á helgidögum er fyrsta ferð kl. 9.20. Ferðir með Landspitalavagni féllu niður frá 1. nœii. Að Lögbergi verður ekið frá 1.-20. maí sem hérsegjíirs Frá Reykiavik: Kl. 7.15,13.15* og 19.15*. — Frá Log- bergi: Kl. 8.00, 14.15* og 20.15* (* um Fossvog). Á helgidögum hef jas ferðir að Lögbergi kl. 8.45„ STRÆTISVAGNAR REYKJAVÍKUR BJL líislaiisiii Keiiki 1.1. ti í DAG, laugardaginn 4. mai, opnium vér í fyrsta skifti afgreiðslu vora á Laugavegi 7. — RSk' áhersla verður Iögð á vinnuvöndun og fljofð, ábyggilega og góða afgreiðslu. Munið að ffir hreinsum föt yðar upp úr TRIKOHL, besfa fáanlega hreinsiefninu. Elfnalamgfin Keniiko IiJL Laugavegi 7.---------------Sími: 2742t. Sækjum. Sendani. Revýan 1940 Forðum í Flosapoirti Næstu tvær sýningar mánudag og þriðjudag kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðasala að fyrri sýningunni hefst kl. 4 á sunnudag. Sími 3191. Fyrir- frampantanir alla daga kl. 2—5 i síma 3850. sa i vantar til Ólafs Gíslasonar, Sólvallagötu 8 SetustofuhúsDOD vönduð, 2 stólar og sóffi„ ss^ leg, til sölu. Ljósvallagöfis; ]% uppi. •lörd óskast til leigu eða kaups í nágrenni Reykjavíkuu éð^ Ölfusi. Tilboð, merkt „10^ sendist afgr. Visis sem fytsl l\« i« u< Á morgun:: KI. 10 f. h. Suimudagaskólœia. — iy2 e. h. Y.-D. og V.-DV — 0V2 e. h. Unglingadeilclua. || — 8y2 e. h. Samkoma. Jé-I hannes Sigurðssora & Steingrimur Benedikfs^as | tala. Allir velkomnír.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.