Vísir - 06.05.1940, Blaðsíða 1

Vísir - 06.05.1940, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Kristján Guðíaugsson Skrifstoíur: Féiagsprentsmiöjan (3. hæð). 30. ár. Ritstjóri Blaðamenn Ssrrti: Auglýsingar i 660 Gjaldkeri Afgreiðsla 5 línur 102. tbl. Mussoliní sannfærður um, að Hitler sigri á yfirstandandi ári Aformar Mussolini að hertaka hafnir Jopslavin viA Adriahaf? EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Mikill ótti er enn ríkjandi í löndunum við Miðjarðarhaf, þar sem líkurnar fyrir því að til ófriðar komi, eru vaxandi. Eru hvarvetna gerðar miklar varúðarráð- stafanir. Er það óvissan um afstöðu ítalíu, sem veldur kvíðanum. Kunnur, breskur blaðamaður, Ward Price, skrifar um áform Mussolini í Daily MaiJ. Kveðst hann hafa aflað sér eins áreiðanlegra upplýsinga og unt var og að fyrirgrensl- ulium og athugunum loknum, kveðst hann hafa komist að niðurstöðu um, að Musso- lini hafi sannfærst um, að Hitler muni vinna fullnaðarsigur i styrjöldinni á yfirstand- andi ári. > Þegar Mussolini finst hentast tækifæri til áformar hann að láta til skarar skríða og tryggja sér hluta af herfanginu. Ward Price segir, að Mussolini ætli að hirða sneið af Júgóslaviu, þ. e. taka helstu hafnarborgir landsins við Adriahaf og tryggja sér svo mik- il áhrif þar í Iandi, að ítalir verði þar raunverulega öllu ráðandi. BSsiiftfllauicuu Biöfdu aðeins 16.000 iiiauna lið i Nainsos. Noi-ska fréttastofan, sem nú starfar í Stokkliólmi liefir hirt fregn um það, að alt það her- lið, sem Bandamenn liöfðu í Namsos, hafi verið sett á land í Norður-Noregi og liafi lið- flutningurinn þangað gengið vel. Þetta voru breskar, fransk- ar og pólskar liersveitir, alls um 16,000 menn. Voru þeir fluttir landleiðis og sjóleiðis og hafa nú tekið sér stöðu ein- liversstaðar fyrir norðan Mo- sjöen, fyrir sunnan Bodö, en Iierlið það, sem Bandamenn höfðu áður sett á land í Bodö höfðu annast undirbúning all- an. Ward Príce telur líklegast, að Mussolini muni bíða átekta um stund, en hann muni ráðast á Jugoslaviu innan þriggja mánaða, ef til vill 24. maí, er 25 ár eru lið- in frá því að Italir hófu þátttöku í heimsstyrjöldinni. Einnig hyggur hann geta komið til mála, að Mussolini fresti öllum hernaðalegum árásum, sem hann hefir i huga, þar til eftir miðbik júlímánaðar, er komuppsker- unni er lokið á ítalíu. Norskír ráðherr- ar í London. liolit ulaiii'ilíisiiiálai'ftiðlierra fliitti tttvappiræðu í gœr. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Það þykir miklum tíðinduin sæta, að tveir norskir ráðherrar komu til London í gær, Halvdan Koht utan- ríkismálaráðherra og Lundberg hermálaráðherra. Komu þeir til þess að ræða við bresku stjórnina og i dag fóru þeir á fund Chamberlains forsætisráðherra og Halifax utanrikismálaráðherra. Er talið, að þeir muni ræða aukinn stuðning Bandamanna til Noregs, og að norsku ráðherrarnir gefi Chamberlain mikilvægar upp- lýsingar sem hann styðjist við í ræðu sinni á morgun, én um allan lieim er beðið eftir yfirlýsingum Chamber- lains þá með mikilli eftirvæntingu. Koht flytur útvarpsræðu. Koht flutti ræðu í gær síðdeg- is og var henni útvarpað frá London (i norska útvarpinu). Lýsti hann yfir því, að Vestur- veldin hefði skuldbundið sig til þess að veita Noregi stuðning, þar til Noregur væri aftur frjáls. Pólland hefði einnig hjálpað Noregi og sent þangað 5000 herruenn. Koht ræddi inn- rásina í Noreg og tildrög lienn- ar. Fyrir innrásina, sagði hann, gætti Norgur svo stranglega hlutleysis síns, að báðir aðilar lcvörtuðu undan. Um 13 skil- yrðin, sem Þjóðverjar settu, sagði hann, að ef Norðmenn hefði gengið að þeim, hefði Nor- egur orðið verkfæri i liendi Þýskalands í stríði þeirra við Vesturveldin. Ekkert plagg kvað Koht til, sem bæri annari eins hræsni vitni og skjal Þjóð- vera með 13 kröfunum. Enginn þjóð getur treyst loforðum Þjóðverja, sagði hann ennfrem- ur. Hann kvað Norðmenn skilja eiiis vel og 1815, að þeir yrði að j verja land sitt. Innrásin væri glæpsamlegri en nokkur árás ■ önnur, sem gerð liefði verið og ; með tilstyrk Bandamanna myndi Norðmenn berjast þar til Noregur væri aliur frjáls aftur, en enn væri stórir lands- lilutar í liöndum Norðmanna. Það kemur víðar fram en í ræðu Kobts, að það verði erfitt að hrekja Þjóðverja úr Noregi. I ýmsum ræðum, sem fluttar iiafa verið um yfirstandandi helgi, er eindregið hvatt til þess, að styrjöldinni verði haldið á- fram, og undir engum kring- umstæðum samið við þá menn, sem nú fara með völd í Þýska- landi. M. a. lcemur þetta mjög greinilega fram í ræðum þing- manna verklýðsflokksins breska en styrjaldarmálin verða til umræðu á þingi flokksins, sem liefst annan hvítasunnudag, og hafa tveir þingmenn gert þetta að umtalsefni í ræðum. Hjá þeim eins og Koht kemur það skýrt fram, að það verði að berjast þar til yfir lýkur, þvi að um framtíðarfrelsi þjóðanna sé að ræða. í London er litið svo á, að koma norsku ráðherranna til London rétt áður en Chamber- lain flytur ræðu sina boði það, að nú verði bafist lianda af meira krafti en áður. Það er einnig litið svo á, að styrjöldin verði langvinn, og að Þjóðverj- um hafi ekki tekist að sannfæra neinn um, að henni verði lokið fyrir haustið. Beaverbrook lávarðúr befir Komast íslendingar sem dveija á Norðurlöndum, heim yfir Finnland? Sá orðrómur hefir gengið um bæinn að undanförnu, að lík- indi væru til, að þeir íslending- ar, sem á Norðurlöndum dvelja, myndu eiga þess kost að kom- ast heimleiðis yfir Svíþjóð til Norður-Finnlands og þaðan hingað til lands. Átti Vísir tal við félagsmála- ráðherra í morgun og gaf hann góðfúslega leyfi til, að frá því yrði skýrt, að ríkisstjórnin hefir mál þetta með höndum, og eru líkindi til að þessi leið kunni að verða farin, þótt endanlega hafi ekki verið frá þessu gengið, en von er um að þetta takist. ) Ekki er vitað með fullri vissu hve margir Islendingar dvelja á Norðurlöndum, en samkvæmt skýrslum upplýsingaskrifstofu stúdenta o. fl. dvelja nú 214 ís- lenskir námsmenn í Noregi, Sví- þjóð og Danmörku. Auk þess munu allmargir dvelja í þessum löndum við margskonar verk- legt nám eða atvinnu, og all- margir sér til heilsubótar og nokkrir menn hafa verið þar í skyndiferð er ófriðurinn skall á. Eins og áður hefir verið get- ið hér í blaðinu hafa borist fregnir frá Sveini Björnssyni sendiherra og Vilhjálmi Finsen sendiráðsritara, sem herma, að Islendingum þeim, sem í lönd- um þessum dvelja, líði vel, og þurfa menn því ekki að gera sér áhyggjur þeirra vegna. ritað grein í Daily Express og brýnir liann Bandamenn til dáða. Ilann segir, að eftir 8 mánaða styrjöhl bafi tekist að sigrast á lcafbátunnum. Þjóð- verjum liefir mistekist að svelta okkur inni. Lánstraust oklcar er mikið og baráttukjarkur okkar óbilaður. Nú verða allir að gera skyldu sína og vinna að því, að sigurinn falli Bandamönnum í skaut, sagði liann. í fregn frá Stokkhólmi segir, að Kolit og Ljundberg séu í sér- stökum erindagerðum i London, þ. e. að fara fram á mjög aukinn stuðning bandamanna, að sent verði meira lið og hergögn til Noregs og margt annað, sem þarf til þess, að unt verði áð lieyja styrjöldina með árangri. Einnig fax-a þeir fram á aðstoð Bandamanna til þess að skipa varnarlínur eins sunnarlega og auðið er. Breskl flngflotinn inn- an skamms sterkarien sá Fíýski. London í morgun. „Evening Standard“ birtir grein eftir Sir Reginald Bacon uixi þau áhrif, sem hernám Nor- egs mun liafa á viðskifti styx-j- aldaraðilanna við Norðurlönd. Bendir lxann á, að þótt Þjóðverj- ar Iiafi nú Suðui’-Noreg á valdi sinu,þá breyti það sama og engu fyrir bandamönnum, því að að- alati'iðið sé að hafa Norður- Noreg og járnbrautina um Nar- vik á valdi sinu. Með þvi slái bandamenn tvær flugur í einxx lxöggi: Sitji einir að járnflutn- ingum um Narvikur-höfn og þvingi Þjóðverja til að flytja alt sitt sænska* járn fi'á Luleá og öðrum Eystrasaltshöfnrxm, en það sé takmarkað, seixx hægt sé að flytja um hafnir þessar að sumrinu, auk þess sem þær eru lokaðar vegna ísa að vetrinum. Ennfremur hafi tekist að loka landhelgi Noi'egs fyrir ferðunx þýskra skipa, senx áður hafa siglt frá Ameríku, norður fyrir ísland og suður með Noregs- ströndum í skjóli landhelginn- ar, svo sem t. d. „Altmark“ ætl- aði að gera. Landhelgin gefur þessum skipuixi enga vernd leng- ur, þegar breski flotinn þarf ekki að virða liana. Þá bendir greinarhöfundur á, að þótt Þjóð- verjar hafi viljað gera mikið úr aðstöðu sinni til loftárása á Skotland frá Stavanger, þá sé fjarlægðin milli Stavanger og Skotlands engu minni en fjar- lægðin milli Elbu-nxynnis og Humber-mynnis, og bendi eng- in í'eynsla til, að þýsknr loftfloti hafi átt hægt með að fljxiga þá leiðina. Loks tekur liann það fi'am, að ef Þjóðverjar geti gert árásir á Iingland fi-á hinum nýju flugstöðvum, þá sé nákvæmlega jafn-hægt fyi'ir Bi-eta að gei-a á- rásir á þessar nýju stöðvar og það sé eklci nema tíma spUrsmál, hvenær breski flugflotinn sé orðinn sterkari en hinn þýski. F’rímerkiii eigít lOO ára afmæli í dag. fifyrstm frtmerBcin - -1 penny og: 2 ftience g’efisa iií á Englandi. I dag árið 1840 var fyrsta frímerkið gefið út, en hugmyndin um frímerkjaútgáfu er miklu eldri exx 100 ára. Fyrir 287 árum — árið 1653 — gaf Lúðvík 14. Frakklandskonungur Parísar- búa einum einkaleyfi á bréfaburði í París, en vegna þess að vegalengdimar innan borgarmúranna voru ekki sérstaklega langar, varð sú atvinna mannsins að engu. Árið 1818 skaut þessi liug- mynd aftur upp höfðinu, að þessu sinni í Sardiniu, seixi gaf út stimpluð bi'éfumslög, sem sem þó voru mjög ólík þeim umslögunx, sem við nú notum. Pappirinn var aðeins brotinn sarnan og innsiglaður nxeð lakki. Fáeinum árum síðar gaf Sardinia úl merki til þess að líma á bréfin. Sviar reyndu einnig að gefa út umslög líkt og gert var á Sardiniu, en hug- nxyndiix xxáði ekki fótfestu þar. Árið 1837 kom Englendingur einn, Rowland HiII, með þá uppástungu, að notast yi'ði við frímerki, með lími á bakinu, en í fyrstu rnætti sú uppástunga mikilli mótspymu. Hill fékk þvi þó til leiðar komið, að breska stjói'nin gaf út fyrstu frímei’kin 6. mai 1840. Á merkj- unum var xnynd Viktoríu drotn- ingar og þau kostuðu eitt penny og tvö pence. Þegar Bretar voru búnir að ríða á vaðið sigldu fljótt aðrar þjóðir i kjölfar þeirra og 1. ap- ríl árið 1851 voru gefin út fyrstu frímerki á Noi'ðurlöhdum. Það var i Danmörku, en árið 1855 fóru Norðmenn og Svíar að gefa út frímex’ki og Finnar 1856. Fyi'ir 25—30 árum síðan voru til um 25.000 mismunandi teg- undir af frimerkjum, en nú eru þær uxn 100.000 og fjölgar stöðugt. Frímerkin eru nefni- lega orðin stórkostleg auglýs- ing fyrir lönd og ríki. Hvert há- tíðlegt tækifæri er notað til þess að gefa út hátiðafrímerki og þekkjum við íslendingar það vel fx'á oklcur sjálfum. Þótt frimerkin sé lítil og ó- dýr, meðan þau eru nýútgefin, geta þau orðið óhemjudýr, er fram líða stundir. Það er ekki óalgengt, að sjaldgæf frimerki sé seld fyrir 100 þús. kr. eða meira á uppboðum. Frímei'ki hafa orsakað styrj- öld, svo mjög geta þau komið tilfinningum manna á hreyf- ingu. Fyrir nokkurum árum gaf Pai-aguay í S.-Ameríku út frí- merki, þar sem sýnd voru landa- mæri landsins. Yar Granchaco- öll, hermálastjórnin í höndum Churchills London i morgun. Stjói'nmálafréttaritari Daily Telegraph spáir því, að tilkynt verði í neðri málstofunni á morgun, að yfirstjórn land- hers og flota vei'ði samræmd og yfirstjórnin í höndum eins manns — þ e Winstons Chur- cliills. Yei'ður Cliui’chill forseti liins sameiginlega lierráðs þess- ara þriggja gi-eina landvarn- anna og raunverulega einráð- ur. Þegar urn mál er að ræða, sem samþykki stjórnarinnar þarf til, kemur Churchill einn fram fyi'ir liönd landhers, flug- hers og flota. héraðið látið fylgja Pai-aguay, en þá stóð einmitt deila milli þess laxids og Bolivíu um yfir- ráðaréttimx í héraðinu. Fri- merkjaútgáfan vai'ð til þess að löndin lentu í styrjöld. Frækileg björgun. S. 1. föstudagskvöld milli kl. 8—9 voru tveir drengir, synir Ólafs Pétui’ssonar Laugaveg 50 B, staddir á bi'yggju við höfn- ina. Féll annar drengurinn, 8 ára að aldri og ósyndur með öllu, i sjóinn, en bróðir lians, 13 ára gamall, kastaði sér þegar út og gat náð í liendina á lionurn rétt i því bili er hann tók dýfu i annað sinn. Gat hann komið honum á bakið á sér og synt með hann að bryggjunni og þar gátu þeir lialdið sér uns færeysk- ur bátur kom þeim til hjálpar. Flutti báturinn þá út í olíuflutn- ingaskipið Skeljung og var jxeim veitt aðhlynning, Uns þeir voru sóttir. Eldri drengurinn, Pétur að nafni, hefir nxeð þessari björg- un leyst af liendi afrek sem mai'gur fulltíða maðurinn liefði ekki getað leyst af hendi. Er þetta eiin eitt dænii þess live nauðsynleg sundkunnátta er fólki og að hve miklu gagni hún getur komið. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins: hið stærsta hér á landi Áskriftasöfnun að bókum Menningarsjóðs og Þjóðvinafé- lagsins er nú lokið að mestu og eru áskrifendur um alt land, samtals um 12000 að tölu. Er né unnið að því að gera spjaldskrú yfir nöfn þeirra. Svo var i'áð fyi'ir gert, þegar þessi útgáfa var ráðgerð, að á- skrifendur myndi verða 6— 7000, en reyndin hefir orðið alt önnur og beti'i, Hefir engin bók á Islandi verið gefin út í jafn- stóru upplagi og bækur Menn- ingai'sjóðs verða gefnar xit. Fyrsta bókin átti að koma út í april s. 1. og var ætlunin, að Sultur eftir Knut Harnsun yi'ði fyrst. Önnur bókin átti að verða „Mai'kmið og leiðir“ eftir Aldous Huxley. Það, sem orsakar drátt- inn á xxtkomu bókanna, er hið óvænta stóra upplag og ei'fið- leikar þeir, sem nú eru á að afla pappírs til landsins, vegiia styrj- aldarinnar. Hefir Noregsstyrj- öldin aukið mjög þá erfiðleika. ATHYGLI AUGLÝSENDA skal vakin á því, að ailar smá- auglýsingar (húsnœði o. s. frv.) þurfa að' vera komnar fyrir kl. ioy) daginn, scm þœr ciga að birtast, en helst daginn áður.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.