Vísir - 06.05.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 06.05.1940, Blaðsíða 3
G-amla JBíó Amerísk gamanmynd. — Aöalhlntverkin leika: MICKEY ROONEY og LEWIS STONE. AUKAMYND með GÖG og GOKKE. Símanámer innllytjenda- samhandsins er: Jj Q íjj £ Magnús Kjaran BEST AÐ AUGLfSA í VÍSL - í. S. í. ■ S. R. R. HF Nnndmét Ægis fer fram í Sundhöll Reykjavíkur í kvöld kl. B1/^. Bestu sundmenn Ármanns, K. R. og Ægis keppa. Aðeins kept um úrslit í hverju sundi. Aðgöngumiðar seldir í Sundhöllinni. Kennaranám§keið 1 samráði við fræðslumálastjórnina efnir Handíðaskólinn til dráttlistarnámskeiðs fyrir barnakennara. Námskeiðið liefst 21. maí og lýkur 10. júní n. k. Kent verður daglega kl. 1—7 e .h. Kenslan er ókeypis. Þátttaka tilkynnist undirrituðum hið fyrsta og eigi síðar en 12. maí n. k. Greiðsla efnis, kr. 6.50, fari fram við innritun. Handíðaskólinn í Reykjavík, 28. april 1940. LtÐVÍG guðmundsson. u. y N-r r Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að faðir minn, Guðmundur Jöelsson andaðist 5. maí á St. Jósepssjúkrahúsi, Hafnarfirði. Fyrir hönd okkar systkinanna. Ármann Óskar Guðmundsson. Hérmeð tilkynnist ættingjum og vinUm, að móðir min, Sigríður Stefánsdóttir, frá Stokkseyrarseli, andaðist í morgun að heimili sínu, Bræðraborgarstig 10 A. Magnús Bjarnason. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum að elskulegi faðir okkar, tengdafaðir og afi, Jón Árnason andaðist að heimili sinu, Ánanaustum G, 5. þ. m. Fyrir mína hönd og annara aðstandenda. Valgerður Jónsdóttir. H Jarðarför Sigiix>dar Vigfússonar, er andaðist 30. apríl, fer fram frá dómkirkjunni miðviku- daginn 8. maí. Húskveðja liefst að heimili hins látna, Lind- argötu 40, kl. 1 e. h. Ingibjörg Einarsdóttir. Unnur Sigurðardóttir. Alla þá samúð, sem mér og minum 1 liefir veriö sýnd vegna fráfalls og jarðar- farar konunnai’ minnar, Ntefauíii Elínar Círíiiií§itóttiir þakka ég innilega fyrir hönd mína og barnanna, Loftur Guðmundsson Mokkur iktiMofiilierkergi ogr g’r57i®isliiplsiss tli ielg’ia. Nænsk. ísl. fr^stllaiisið. $ími 23CI2 ogr 3301. Revýan 1940 Forðum í Flosaporti 3. sýning í kvöld kl. 8 i Iðnó. — Útselt. — 4. sýning annað kvöld (þriðjudag) kl. 8 i Iðnó. — Aðgöngumiðar seldir í dag í Iðnó kl. 4—7. — Á sama tima sækist pantanir. Það sem eftir kann að verða af aðgöngu- miðum ásamt ósóttum pönt- unUm verður selt eftir kl. 1 á morgun. — — Bannað fyrir börn. — Declmalvoair Nokkrar uppgerðar deci- malvogir til sölu á Löggild- ingarstofunni, Skólavörðu- stig 23. — 3-1 stir ttíiti- lerberoi til leigu. Uppl. i síma 1527. — 5594 er símanúmer okkar. Teiknistofan, Ingólfsstræti 9. Þór Sandholt, arkitekt. Helgi Hallgrímsson, húsgagnaarkitekt. Matrósfötin úr FATABÚÐINNI. BiAjidum Ð03NDflHl^ ‘Naffi Húsgögn til sölu 2 djúpir stólar og otto- man, horðstofuhúsgögn, (eik), alt mjög vel útlítandi. Einnig „Fálkinn“ frá byrjun. Til sýnis á Hringbraut 188, uppi, t. h. Næturakstur. Bæjarbílastöðin, Aðalstræti x6, sírni 1395, hefir opið í nótt. Næturlæknar. Pétur Jakobsson, Leifsgötu 9, sími 2735. Næturvörður í Ingólfs- apóteki og Laugavegs apóteki. Forðum í Flosaporti, Revyan 1940, biður þess getið, að vegna þess, hve áliðið er, er ekki víst, hve rnargar sýningar verða að þessu sinni. Hver sýning- in getur orðið sú síðasta. Væri því vissara fyrir fólk að fara sem allra fyrst að sjá leikinn. Drengjahlaup Hafnarfjarðar fór frarn í gær kl. 4. Þátttak- endur voru fjórir, en vegalengdin, sem hlaupin var, 2)4 km. Leikar fóru svo sem hér segir: 1. Gunn- ar Bjarnason 8 mín. 13 sek., 2. Guðrn. Marteinsson 8 mín. 15 sek, þriðji Sveinbj. Pálmason 9 mín. 18 sek., og fjórði Ríkarður Kristjáns- son 10 mín. — Áhorfendur voru rnjög margir. Happdrætti F. H. Dregið var í happdrætti Fim- leikafélags Hafnarfjarðar 2. maí, og komu upp þessi númer: 3491, farmiði frá Reykjavík til Helsing- fors á Olympíuleikana 1940 (eða andvirði hans), 2422 rafmagnselda- vél (Rafha), 3734 skíði, 4121 far- rniði til Akureyrar, og 4482 gadda- skór. Munanna sé vitjað til Hall- steins Hinrikssonar, Tjarnarbraut 11. — Nokkrar telpur sem spila á Guitar eða Mando- lin, eða hafa áhuga fyrir að læra á þau hljóðfæri, óskast til viðtals. Hljóðfæri fyrirliggjandi. Sími 3749. Hjónaefni. Á þriðjudag opinberuðu trúlof- un sína Þóra Fersæth, Grettisgötu 69, og Karl Klein, verslunarmaður, Baldursgötu 14. Póstferðir ó morgun. Frá RVík: Dalasýslujióstur, Húnavatnssýslupóstur, Stranda- sýslupóstur, Austur-Barðastrandar- sýslupóstur, Skagafjarðarsýslupóst- ur, Akranes, Borgarnes. — Til Rvíkur: Laugarvatn, Akranes, Borgarnes, Snæfellsnesspóstur, Breiðafjarðarpóstur. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.20 Islenskukensla, 1. fl. 18.50 Þýskukensla, 2. fl. 19.15 Hljómplötur: Valsar eftir Chopin. 19.45 Fréttir. 20.15 Um daginn og veginn (Sigfús Halldórá frá Höfn- um). 20.35 Einsöngur (Gunnar Pálsson) : Lög eftir Björgvin Guð- mundsson: a) Jónsmessunótt. b) Dee-ár-sandur. c) Sjá, dagar koma. d) Vakið, vakið. c) Þei, þei og ró, ró. f) Kvöldklukkan. 21.00 Út* varpshljómsveitin: Amerísk þjóð- lög. 21.25 Hljómplötur: Kvartett i e-moll, eftir Elgar. VÍSIS KAFFIB gerir alla glaðs. III DisýÉ verður bílferð á morgun (þriðjudag) ld. 7(4 árdegis; sömu leið til baka á fimtu- dag. Afgreiðsla á Bifreiðastöð íslands, sími 1540. GUÐBR. JÖRUNDSSON. Happdræítiö. Nyja Híó Bro§andi meýjar. Amerísk kvikmynd frá FOX-FILM. — Aðalhlutverkin leikat ALICE FAYE og DON AMECHE, ennfremur taka þáí£ a leiknum hinir spaugilegu RITZ BRÖTHERS fiðlusnillíng- urinn RUBINOFF og víðfræg „Swing“-hljómsveif, tmdor stjórn Louis Prima. — Fyrsta flokks skemtimynd meS fyrsta flokks skemtiatriðum. — Heilsufræðingar telja, að frekar megi spara flestar aðrar fæðutegundir en xnjólk og mjóllíurafurölr. Þetta ætti hver og einn að liafa hug- fast, ekki síst nú. Berið mjólkurverðið saman við nú- verandi verð á ýmsum öðrum fæðu- tegundum og minnist þess, að verðið á skyri og mjólkurostum er eon þá óbreytt. Tilkynning. Verslunin og saumastofan Dyngja er flutt á Laugaveg 25. PEYSUFATASILKI nýkomic. Dyngja 9 Laugaveg 25„ Tilboð óskast Hauksbryggja við Mýragötu er til sölu til nifurrffiB I sumar, eftir fyi-irmælum Reykjavíkurhafnar. Upplýsingar um hvað kaupunum fvlgir fást í sfisaa 1952.-- Tilboð óskast send skrifstofunni i Austursíræfi 12, þ. 10. mai n. k.- Réttur til að hafna öllum tilhoðuni er áskilinn- , Lýsissamlag ísl. botnvörpunga» Hefi opnað lækningastofn í Miðstræti 3 A. — Viðtalstími kl. 11—12 og V/z—4. Sími 5SZ& SÉRGREIN: Gigt- og Iiösjúkdómar. Kristján Hannesson, Iæknír, g Að grefnn tllefní skal það tekið fram, að Líftryggingarfélagið „Dasa- mark“ á eignir í íslenskum verðbréfum er nemnr smm 2% miljón króna Lítum vér svo á að f járhæð þessi tryggi fyllilega þær lífsábyrgðir sem félagið hefir nú hér á landL Starfsemi aðalumboðsins heldur áfram á sama h&ri. og verið hefir og eru hinir trygðu heðnir að seiufa M- gjöld og vaxtagreiðslur á réttum tíma. svo að frygg- ingar þeirra falli ekki úr gildi. Þórður Sveinsson & Co. h.£> Aðalumboð fyrir LÍFTRYGGINGARFÉLAGIÐ „DANMÁRKL; 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.