Vísir - 10.05.1940, Blaðsíða 1

Vísir - 10.05.1940, Blaðsíða 1
AcfilBLAÐ Rststjóri; Krístj án GuðSs ¦"9 sson Skrifstofur Fétegsp eRtsmiðjan (3. hæð). Ritstjóri Blaðamenn Sími: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 Knur Afgreiðsla 30. ár. Reykjavík, föstudaginn 10. maí 1940. 106. tbl. ÍSLAND f NÖTT. Breska útvarpið tilkyníi hernámið í morgun og gat þess ennfremur að hreskt setulið myndi taka sér aðsetur í landinu og dvelja hér þar til stríðinu væri lokiðB Er friður væri kominn á viki lið þetta úr landi MeFiiámid lcvað breska utvarpiö gert í öryggisskyni og áii nokkurs fj-andskapar gsgnvart Islendingum, enda myndi þjóðinni sýndur fullur vinskapur, Um Mlí 3 í nótt kom bresk flotadeild feingað á yti»i liöfnina og lagdist þap vid alclcepi* í flotadeildinni epu 1 skip9 beitiskip og twidapspiliap. Nokkvu eftii* að skipin lögðust, hófast iidflatoingaF í Iand9 og skipaHi heriið það9 sem á land kom, vöæð við landssímastðdina, pósthús, ýms gatnamét og við hðfnina sjáifa9 og 511 umferð um gðt- up, sem iiggja að hafnapbakkanam gamla9 vaí? bðnnnð. - Breska hepliðið lagði strax leið sína að bástað þýska pæðismann&iiis, EeFkastalanum, Hótel Heklu og Hðtel ís« land9 ©i þaF bda flestip Þjóðvepjap þeip, sem e«*a hép í bænum, og ennfpemup vap settup vöpðup við Mótel Bopg. « tftbýtt váp ávappi meðal vegfapenda, sem á fepli vopu9 og vap það ennfremue fest upp á ýmsam stoðum, Avappið ep á þessa leið: TILKYNNING Bpeskur liepliösafli ep kominn snemma 1 dag á hepskipum og ep nuna í borgianni. ÍPessap pádstafan- ip hafa vepið gerðap bara til pess aö taka sem fypsi nokkpap stödup og að verða á undan Pjóðverjum. Við Englendingar aetlum að gepa ekk- ert á móti Isleneku landsstjópninni og Islenska fólkinu, en við viljum vepja Islandi örlög, sem Danmörk og Nopvegup upðu fypip. Pess vegna biðjum vid ýðup að fá okkup vinsam- legap viðtökur og að hjálpa okkup. A meðan við erum að fást við Pjóð- vepja, sem epu busettir í Reykjavik eða anmapsstaðap á Islandi, verðup um stundap sakip bannað (i) að útvappa, að senda símskeyti, að lá símtöl. (2) að koma inn i bopgina eða að fapa út úp henni fypip nokkra klukkantíma. Okkup pykip leiðinlegt að gera petta ónæði; við biðjumst afsðkunap á pví og vonum að pað essdist sem fypst. R. G. STURGIS, yfipfopingi. Herflutningar í land héldu stöðugt áfram, og til þeirra nota voru teknir vélbátar og togarinn Gyllir, sem lá hér á höfninni. Herskipin hafa flugvélar meðferðis og sveimuðu þær yfir bænum og yfir Faxaflóa annað veifið í allan morgun. Nokkurar öryggisráðstafanir voru gerðar gagnvart Þjóðverj- um þeim, sem hér hafa dvalið að undanförnu, og einhverjir veg- farendur, illa á sig komnir, slæddust með í þann hóp. Mun hafa náðst til flestra eða allra Þjóðverja hér í borginni. Breska herliðið tók margar bifreiðar í þjónustu sína, fyrst og fremst allar fólksflutningabifreiðar, sem náð varð til, og enn- fremur vöruflutningabifreiðar, og voru þær á ferli um göturnar fram eftir degi, og ennfremur munu þær hafa flutt lið á helstu vegamót í nágrenni bæjarins ,til þess að stöðva alla umferð að og frá bænum, eins og getið er í tilkynningu herstjórans. Klukkan liðlega 8'/2 í morgun lagðist tundurspillir sá, er flutti breska herliðið á land í nótt, að nýju upp að hafnarbakkanum. Munu Þjóðverjar þeir, sem teknir voru höndum, hafa verið flutt- ir um borð í hann og því næst út í beitiskipið. Um kl. 9 rendi beitiskip sér upp að hafnarbakkanum, en hélt eftir litla viðdvöl út á ytri höfnina að nýju og lagðist þar. Sindra hafa þeir einnig tekið til f lutninga. Miklu af allskonar vörum hefir verið skipað á land, og hafa Bretar tekið sér bækistöðvar víðsvegar um bæinn, og aðsetur hafa þeir til bráðabirgða að Hótel ísland og Mjólkurfélagshúsið hafa þeir alt til umráða í bili. Landssímahúsið var læst er breska herliðið bar þar að í nótt. Var hurðin sprengd upp, og tóku Bretar alla símaafgreiðsu í sínar hendur. Hefir Vísir frétt, að þrír Islendingar hafi fengið leyfi til að fara inn í stöðina í morgun og gegni þar störfum. — Eftir því sem Vísir hefir komist næst mun flotadeildin hafa lagt af stað frá Bretlandi s. 1. mánudagskvöld, og haldið beina leið hingað til höf uðstaðarins. Engar fréttir er unt að fá utan af landi, með því að símasam- bandi er slitið frá Reykjavík um stundarsakir, og er því ekki vitað hvort lið hefir verið sett á land í öðrum bæjum. Þótt Reykvíkingar ættu ekki von á þessum atburðum, mátti það á engum manni sjá hvort honum líkaði betur eða ver. Frétt- irnar höfðu borist út um bæinn strax í nótt og allmargir voru þegar komnir á ferl kl. 5 í morgun er landflutningur herliðsins hófst. Bættust stöðugt fleiri og fleiri í þann hóp eftir því sem á nóttina leið og morguninn. Var orðið óvenju f jölment um kl. 8 í morgun á götunum, og ræddu menn viðburðina sín á milli með hinni mestu ró, líkt og um hversdagslegasta atburð væri að ræða. Það þarf ekki að hvetja menn sérstaklega til þess að sýna rósemi og festu, sem hverjum góðum borgara í menningar- þjóðfélagi er samboðin. Þess er að vænta að hver einstaklingur, ungur sem gamall, gæti fylstu kurteisi gagnvart hinu breska herliði, og jafnvel þótt menn skilji ekki fyllilega nauðsyn þess- ara ráðstafana, tjáir ekki um það að fást. Það er komið sem komið er, og hverju sem að höndum ber hér eftir, hlýtur þjóðin að taka með hinni mestu rósemi. Þótt Bretar hafi neyðst til að gera þær ráðstafanir, sem að ofan greinir, hafa þeir að sjálfsögðu sínar hernaðarlegu ástæður fyrir því. Verum þess minnug að breska þjóðin hefir ávalt sýnt okkur fylstu vinsemd, og það herlið, sem hér hefir verið sett á land, hefir gætt hinnar prúðmannlegustu framkomu í hvívetna, en að eins gert það, sem skyldan bauð því. Skylda okkar Islendinga er að gæta prúðmannlegrar framkomu á sama hátt Því er ekki að leyna að atburðir þeir, sem gerst hafa hér í morgun, hafa fært okkur nær þeirri hættu, sem yfir okkur hefir vofað, að við drægjumst inn í hringiðu ófriðarins. öllu slíku ber þó að taka með ró, Þjóðin verður að treysta því að stjórnarvöld- in íslensku geri alt sem gert verður til þess að draga úr þessari hættu. I dag stendur íslenska þjóðin sem einn maður, án innbyrðis sundrungar og flokkadrátta, ákveðin í því fyrir sitt leyti, að gera ekkert það, sem arftökum hins íslenska sjálfst»ðis kann að verða til ógagns. Iglgngkg sijórnin her fram mot- mæli gégg 1»vb hroiL seiu framið hefip ýgrið gregn gjálfgtodi og hlujjeygi landsims. Breski sendiheirrann gekk á fund ríkis- stjórnarinnar kl. 11 í dag. Nánap i blaðinu i dag. BaMamenn þjaFma ad, j»j ú b vep j o m vid MaFviit. Engar opinberar fregnir hafa borist frá Noregi um hernaðar- legar aðgerðir þar, en fregnir frá Svíþjóð herma, að Banda- menn haldi áfram að þjarma að Þjóðverjum, sem innikróað- ir eru í Narvik. Einkanlega hefir herliðið, sem sækir að borginni að norðanverðu, fært sig nær borginni. / Þjóðverjar eru að gera til- raunir til þess að koma liði sínu í Narvík til hjálpar, með því að senda liðsafla frá Mið-Noregi, en þessu liði miðar hægt áfram. Norskir smáflokkar vinna Þjóð- verjum það tjón, sem þei* mega, og skilyrði til hraðrar framsóknar eru slæm. Vegir eru þröngir, sumstaðar um f jallaskörð að fara, og á einum stað verður hvergi komist nema á ferju yfir breiðan fjörð eða sund.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.