Vísir - 10.05.1940, Page 1

Vísir - 10.05.1940, Page 1
ActíiBLiÐ Ritstjóri Blaðamenn Sími: Augiýsingar 1660 Gjaídkeri 5 línur Afgreiðsla 30. ár. Reykjavík, föstudaginn 10. maí 1940. 106. tbl. Breska útvarpið tilkynti hernámið í morgun og gat þess ennfremur að breskt setulið myndi taka sér aðsetur í landinu og dvelja hér þar til stríðinu væri lokið. Er friður væri kominn á viki lið þetta úr landi Meriiámid lcirad hreski útvarpið gert í ÖFyggisslcyni og án nokkurs fjandskapaF gagnvart Mendingum, endt myndi þJððinni sýndur fullur vinslcapiiF« Hm kl« 3 1 nótt kom bi^esk. ílotadeild liiiigad á yt.pi lioJfnina og lagdist þap vid aklcepi* í fíotadeildinní eru 7 skip, beitiskip og tuuóuFspiiiai*. Mokkfa eftis* að skipin lögðust, hófust liðfiutaingas» í laM, og skipaði heriið það, sem á land kom, vörð við landssímastöðina, pésthús, ýms gatnamét og við héfnina sjáifa, og öil umferð um göt-> uk»9 sem liggja að Siafnarbaickasiiim gamia, vai» bdnnnd. — Breska hepiiðið lagði strax leið síua að bústað þýska Fæðismannsins, Merkastalannm, Mótei Mekiu og Mótel ís« land, ©n þai® búa fiestip f»jéövei*jai» þeis?, sem er-u liór í bænum, og ennfremur var settui® vöFðuF við Mótei Borg. - LJtbýft vas? ávai*pi meðal vegfa?@mia9 sem á fejrli voru, og var það enifremur fest upp á ýmsam stéðam* Avai?pið er á þessa leið: TILKYNNING Breskui5 liepliðsafii e? kominn snemma í dag á herskipum og ep i&tma í bopgianni. Pessar rádstafan'- ip hafa vepið gepðap bara tii pess að taka sem fypst nokkrap stödup og að verða á undan Pjóðvepjum. Við Englendingar aetlum að gera ekk- ert á móti Islensku landsstjópninni og Isleuska fólkixm, en viö viljum verja Isiandi örlög, sem Danmörk og Biorvegur urðu fyrir. Pess vegna biðjum við yður að fá okkur vinsam- legar viðtökur og að hjálpa okkur. A meðan við epum að fást við Pjóö- verja, sem eru biisettir í Reykjavík eða annapsstaðap á Islandi, verður um stundar tsakir bannað (1) ad útvarpa, að sentía símskeyti, að íá símtöl. (2) að koma inn í borgina eða að fara út úr lienni fyrir nokkra klukkantima. Okkup pykir leiðinlegt að gera petta ónæði; viö biðjumst afsökunap á pví og vonum að pað endist sem fyrst. R. G. STURGIS, yfirforlngi. Herflutningar í land héldu stöðugt áfram, og til þeirra nota voru teknir vélbátar og togarinn Gyllir, sem lá hér á höfninni. Herskipin hafa flugvélar meðferðis og sveimuðu þær yfir bænum og yfir Faxaflóa annað veifið í allan morgun. Nokkurar öryggisráðstafanir voru gerðar gagnvart Þjóðverj- um þeim, sem hér hafa dvalið að undanförnu, og einhverjir veg- farendur, illa á sig komnir, slæddust með í þann hóp. Mun hafa náðst til flestra eða allra Þjóðverja hér í borginni. Breska herliðið tók margar bifreiðar í þjónustu sína, fyrst og fremst allar fólksflutningabifreiðar, sem náð varð til, og enn- fremur vöruflutningabifreiðar, og voru þær á ferli um göturnar frant eftir degi, og ennfremur munu þær hafa flutt liö á helstu vegamót í nágrenni bæjarins ,til þess að stöðva alla umferð að og frá bænum, eins og getið er í tilkynningu herstjórans. Klukkan liðlega 8*/2 í morgun lagðist tundurspillir sá, er flutti breska herliðið á land í nótt, að hýju upp að hafnarbakkanum. Munu Þjóðverjar þeir, sem teknir voru höndurn, hafa verið flutt- ir um borð í hann og því næst út í beitiskipið. Um kl. 9 rendi beitiskip sér upp að hafnarbakkanum, en hélt eftir litla viðdvöl út á ytri höfnina að nýju og lagðist þar. Sindra hafa þeir einnig tekið til fiutninga. Miklu af allskonar vörum hefir verið skipað á land, og hafa Bretar tekið sér bækistöðvar víðsvegar um bæinn, og aðsetur hafa þeir til bráðabirgða að Hótel ísland og Mjólkurfélagshúsið hafa þeir alt til umráða í bili. Landssímahúsið var læst er breska herliðið bar þar að. í nótt. Var hurðin sprengd upp, og tóku Bretar alla símaafgreiðsu í sínar hendur. Hefir Vísir frétt, að þrír íslendingar hafi fengið leyfi til að fara inn í stöðina í morgun og gegni þar störfum. — Eftir því sem Vísir hefir komist næst mun flotadeildin hafa lagt af stað frá Bretlandi s. 1. mánudagskvöld, og haldið beina leið hingað til höfuðstaðarins. Engar fréttir er unt að fá utan af landi, með því að símasam- bandi er slitið frá Reykjavík um stundarsakir, og er því ekki vitað hvort lið hefir veriö sett á land í öðrum bæjum. Þótt Reykvíkingar ættu ekki von á þessum atburðum, mátti það á engum manni sjá hvort honum líkaði betur eða ver. Frétt- irnar höfðu borist út um bæinn strax í nótt og allmargir voru þegar komnir á ferl kl. 5 í morgun er landflutningur herliðsins hófst. Bættust stöðugt fleiri og fleiri í þann hóp eftir því sem á nóttina leið og morguninn. Var orðið óvenju f jölment um kl. 8 í morgun á götunum, og ræddu menn viðburðina sín á milli með hinni mestu ró, líkt og um hversdagslegasta atburð væri að ræða. Það þarf ekki að hvetja menn sérstaklega til þess að sýna rósemi og festu, sem hverjum góðum borgara í menningar- þjóðfélagi er samboðin. Þess er að vænta að hver einstaklingur, ungur sem gamall, gæti fylstu kurteisi gagnvart hinu breska herliði, og jafnvel þótt menn skilji ekki fyllilega nauðsyn þess- ara ráðstafana, tjáir ekki um það að fást. Það er komið sem komið er, og hverju sem að höndum ber hér eftir, hlýtur þjóðin að taka með hinni mestu rósemi. Þótt Bretar hafi neyðst til að gera þær ráðstafanir, sem að ofan greinir, hafa þeir að sjálfsögðu sínar hernaðarlegu ástæður fyrir því. Verum þess minnug að breska þjóðin hefir ávalt sýnt okkur fylstu vinsemd, og það herlið, sem hér hefir verið sett á land, hefir gætt hinnar prúðmannlegustu framkomu í hvívetna, en að eins gert það, sem skyldan bauð því. Skylda okkar Islendinga er að gæta prúðmannlegrar framkomu á sama hátt. Því er ekki að leyna að atburðir þeir, sem gerst hafa hér í morgun, hafa fært okkur nær þeirri hættu, sem yfir okkur hefir vofað, að við drægjumst inn í hringiðu ófriðarins. Öllu slíku ber þó að taka með ró, Þjóðin verður að treysta því að stjórnarvöld- in íslensku geri alt sem gert verður til þess að draga úr þessari hættu. í dag stendur íslenska þjóðin sem einn maður, án innbyrðis sundrungar og flokkadrátta, ákveðin í því fyrir sitt leyti, að gera ekkerí það, sem arftökum hins íslenska sjálfstæðis kann að verða til ógagns. Islenska stjornin ber fram mot- iuæll srcgrii I»ví torofi, §eiu framiO liefli' verið gregrn §jálfs(æði ogr Siluílepi landsins. Breski sendiherrann gekk á fund ríkis- stjórnarinnar kl. 11 í dag. Nánap í bladinu í dag. borginni að norðanverðu, fært sig nær borginni. Þjóðverjar eru að gera til- raunir til þess að koma liði sínu í Narvík til bjálpar, með því að senda liðsafla frá Mið-Noregi, en þessu liði miðar hægt úfram. Norskir smáflokkar vinna Þjóð- verjum það tjón, sem þeir mega, og skilyrði til hraðrar framsóknar eru slæm. Vegir eru þröngir, sumstaðar um fjallaskörð að fara, og á einum stað verður livergi komist nema á ferju yfir breiðan fjörð eða sund. Bandameim þjarma að ÞjóðYerjam vid Marvik. Engar opinberar fregnir hafa borist frá Noregi um liernaðar- legar aðgerðir þar, en fregnir frá Svíþjóð herma, að Banda- menn lialdi áfram að þjarma að Þjóðverjum, sem innikróað- ir eru í Narvík. Einkanlega hefir hei'liðið, sem sækir að

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.