Vísir - 11.05.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 11.05.1940, Blaðsíða 3
VlSIR Hrífandi og listavel leik- in amérisk kvikmynd. — Aðalhlu tverkin leika 4 frægir úrvalsleikarar: . JOAN CRAWFORD, MARGARETSULLAVAN. ROBERT YOUNG og MELVYN DOUGLAS. Sýning á annan í hvíta- sunnu kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3 á annan í hvítasunnu: And^ Hardy í suinarleyfi með MICKEY ROONEY í aðalhlutverkinu. fjeikfélagr Reykjavíkur „Stundum og stundum ekki.M .Sýning á annan í hvítasunnu ---kl. 8.- Aðgöngumiðar seldir frá kl. i til 6 í dag, og eftir kl. 1 á annan. — Bííreiðastöðin GEYSIR Opin í nótt og næstu nótt. Símar 1633 og 1216 Gljábrensla Að gefnu tilefni viljum vér vekja athygli á, að verkstæði okkar er það eina hér í Reykjavík sem GLJÁBRENNIR reiðhjól. Gljábrensla á reiðhjólum er yfirleitt sú eina lakk- ering, sem að nokkru haldi kemur, enda 511 nýreiðhjól gljábrend. Látið því g-1jábrenna reiðhjól yðar og gera í standhjá okkur. Reiðhjólaverksmiðjan „FÁLKINN11 Allir krakkar iagiia ÍIÍRA N flTHn N & Olsen % Loftvarnir í Reykjavík. 4 loftvarnabyssur settar á land. BRESKA herliðið,sem hcr hefir tekið sér stöðu, hefir meðferðis fjórar loftvamabyss- ur og er nú verið að koma þeim fyrir í bænum og á næstu grös- um. Eina byssu er búið að setja upp á Skólavörðuholtiuu, bak við Leifsstyttuna, en lxinar vei-ða settar upp lijá Vatnsgeym- inunx, á Öskjulilíð og í Vestux’- bænum. Byssurnar eru ekki stórar, tvær þeirra svonefndir „tvo- poxmdei's", að því er Vísir hefir komist á snoðir unx, en það er injög lítil gei’ð. Ekki nxunn ennþá liafa verið gei’ðar í’áðstafanir til jæss að hægt sé að gefa nxerki um loft- árásahættu, eins og er í borgum erlendis, en það þarf að gera sem fyrst. Nyja Biót »Kentucky« Hvítasunnumyndin. Nýja Bíó hefir valið mjög ó- venjulega mynd fyrir hvíta- sunnumynd að þessu sinni. Hún f jallar um hesta og gerist í því fylki Bandarikjanna, Kentucky, þar sem næstum öll bestu hesta- kyn landsins eru saman komin. Þektustu veðreiðar i Ameriku heita „Iventucky-Dei’by“ og eng- inn liestaeigandi óskar annars beitai-a, en að eiga sigui’vegara i þeim veðreiðum. Munu liesta- vinir meðal kvikmyndaliúsgesta liafa séi’stakt yndi af að sjá þessa mynd, en fjöldi annara hefir vafalaust einxxig gaman af að sjá liana. Myndin byrjar ái'ið 1861. Borgai'styrjöldin er að hefjast og ibúar Kentucky-fylkis skift- ast í flokka. Sumir — og þ. á. m. Johu nokkur Dillon fylgja Norð- urrikjunum, en aðrir Suðui-ríkj- unum. Dillon er liðsforingi og er neyddur til að skjóta nágranna sinn, Tliadeus Goodwin og gerir lxesta hans upptæka. Ættirnar liatast eftir þetta... En árið 1937 eru þær enn ná- grannar og báðar eiga ágæt hestakyn. Goodwin-fjölskyldan lendir í fjárþröng.. . En það er ekki rétt að segja söguna alla, enda verður lxún ekki fullsögð í fáum orðum og hestana í myndinni vei’ða menn að sjá. Það er ekki Ixægt að konxa þexm á pappírínn. — Loi’etta Young leikui’ Sally Goodwin, en Rieliard Gi’een leikur Jack Dil- lon. Ný lögfræðis- og fasteignastofa. Þeir feðgarnir Gunnar Sig- urðsson lögfi'æðingur frá Sela- læk og Geir sonur hans, rit- stjóri Kaupsýslutíðinda, hafa opnað skrifstofu í Hafnarsti'æti 4 Iiér í bænum. Skrifstofunni er ætlað að annast hverskyns lög- fræðistörf, svo sem málflutning, fasteignasölu og vei’ðbi’éfasölu og ennfrenxur miðlun ýmislegi’a innlendx-a vörutegunda. Skx’ifstofan annast einnig kaup og sölu loðdýi-a. Gunnar Sigurðsson befir um langt skeið baft loðdýrarækt nxeð höndum og er einbver helsfi bx’autryðj- andi í þeirri grein hér á landi. Lögfræðiski’ifstofn rak Gunn- í'i' um nokkurt skeið liér í hæn- um og aflaði sér vinsælda fyi-ir lipurð i afgreiðslu allri. B ætar fréftír Vísir kemiír næst iit á þriðjndag. Messur um hvítasunnuna. / dómkirkjunni: .Hvítasunnudag kl. ii, síra Friðrik Hallgrimsson; ld. 5, síra Bjarni Jónsson. — 2. dag hvítasunnu kl. II, síra Gai’ðar Svavarsson (ferming). Engin síÖ- degismessa. Guðsþjónusta í Bæn- húsinú hvítasunnudag kl. g árd., cand. theol. S. A. Gíslason prédik- ar. Zíonskórimi. 1 fríkirkjunni: Hvitasunnudag kl. 2, síra Árni Sigurðsson. 2. dag hvítasunnu kl. 5, sira Árni Sigurðs- son. / Láugarnesskók1: Hvítasunnu- dag kl. 2, sira Garðar Svavarsson. Annan hvitasunnudag: Barnaguðs- þjónusta kl. 10 árdegis. / kaþólsku kirkjunni í Landakoti: Hvítasunnudag: Lágmessur kl. 6j4 og 8 árd. Biskupsmessa kl. 10 árd. Bænahald og prédikun kl. 6 síðd. — Á 2. í hvítaunnu: Lágmessur kl. 6/2 og 8 árd. Hámessa kl. 10 árd. • Ðænahakl og prédikun kl. 6 síðd. / Hafmrfjarðarkirkju. Hvíta- sunnudag kl. 2, síra Garðar Þor- steinsson. Kálfatjörn: Hvítasunnu- dag kl. 11, síra Garðar Þorsteins- son. Bessastöðum annan hvíta- sunnudag kl. 2 (ferming), síra Garðar Þorsteinsson. / fríkirkjunni í Hafnarfirði: Á hvítasunnudag kl. 2, síra Jón Auð- uns. Lokunartími verslana Nýja Bíó KEMTUCKY Amerísk slói’myiid Csa Fox tekin í eðlilegTita Iitam og gei ist í Mnu unduifagpa laiidi „Kenincky“ í Bkredtet- i’íkjunum árin 1861 eg 1937, og sýnir mikilfenrg- lega sögu uxn ættarhamr og ættarsætíir. í myndiÐiii eru sýndax hinar heínss- frægu Kéntucky DerSy veðreiðar ' Aðalhlutvei’kin Ieika: Loretta Young og Richarc Greenet. Sýnd annan hvitasunnudag Ikl, 7. og 9» Barnasýning annanlivítasunxrtudag kl.S Brosandi nidyjar. Hin bráðskemtilega íiiynd leikin af hinum skoplegu Ritz Brothers, og fleirum. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Pöntunum :t sima veitt mól- taka eftir kl. 2. er kl. 4 í dag, en ekki kl. 6, eins og venjulega hefir verið. Ætti fólk að aðgæta þetta, er það gerir inn- kaup síh í dag. Leikfélag Reykjayíkur sýnir skopleikinn Stundunx og stundum ekki á 2. í hvítasunnu kl. 8. Aðgöngumiðar eru seldir frá kl. 3 til 6 i dag. 60 ára er í dag ekkjan Helga H. Ólafs- dóttir, Víðimel 37. Næturlœknar. / nótt: Kristján Grímsson, Hverf- isgötu 39, sími 2845. Næturvörð- ur í Ingólfs apóteki og Laugavegs apóteki. — Aðra nótt: Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. — Aðfaranótt þriðjudags: Ól. Þ. Þorsteinsosn, Mánagötu 4, sími 2255. Næturvörður síðari næt- urnar í Lyfjabúðinni Iðunni og Reykjavikur apóteki, Helgidagslæknir. Á morgun: Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. — 2. hmtasunnudag: Kristín ólafsdótt- ir, Ingólfsstræti 14, sími 2161. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.15 Hljómplötur: Létt kór- lög. 19.45 Fréttir. 20.15 Upplestur: Smásaga (ungfrú Þórunn Magnús- dóttir). 20.40 Útvarpshljómsveitin leikur alþýðulög, sjómannalög og' gönxul danslög. 21.15 Karlakórinn „Geysir“ syngur (frá Akureyri). Útvarpið á morgun. Kl. 9.45 Morguntónleikar (plöt- ur) : Píanókonsert nr. 1, eftir Beet- hoven. 1200—13.00 Hádegisútvarp. 14.00 Messa í fríkirkjunni (sira Ární Sigui’ðsson). 19.30 Hljómplöt- ur: Vorsónatan eftir Beethoven. 20.00 Fréttir. 20.25 Tónleikar í dómkirkjunni: Söngur (Dóm- kirkjukórinn) og orgelleikur (Páll ísólfsson). a) Bach: Fantasía og fúga, g-moll. (Orgel). b) Mozart: Ave verum corpus. c) Beethoven: Lofsöngur. (Kór). d) Lúbeck: Prelúdia og fúga, E-dúr. (Orgel). e) Grieg: Ave maria stella. f) Sigf. Einarsson: Lofsöngur. (Kór). g) César Franck: Kóralfantasía, a- nxoll. (Orgel). h) Bach: Nú fjöll og bygðir blunda. (Kór). 21.25 Hljómplötur: Sjötta symfónía eft- ir Beethoven. 22.05 Fréttir. Dag- skrárlok. Útvarpið á 2. í hvítasunnu. Kl. 9.45 Morguntónleikar (plöt- ur): a) Conserto grosso, G-dúr, eftir Haydn. b) Symfónia í B-dúr, eftir Mozart. 11.00 Messa í Dóm- kirkjunni (síra Garðar Svavarsson). Fermingarmessa. 12.00—13.00 Há- degisútvarp. 16.00—16.50 Útvarp frá hátíðasamkomu Hjálpræðis- hersins i Reykjavík, 45 ára starfs- afmæli: Ræða (Bjarni Jónsson vígslubiskup), söngur, hljóðfæra- leiícur. 18.45 Barnatimi: Sögur, söngur. og hljóðfæraleikur. (Ung- meyjakór K.F.U.M.). 19.30 Hljónf- plötur: Aladín-lagaflokkurinn, eftir Carl Nielsen. 20.00 Fréttir. 20.25 Um daginn og veginn. (V.Þ.G.). 20.45 Einsöngur (frú Guðrún Á- gústsdóttir) : Lög eftir Sigfús Ein- Dívanar af öllum stærðum, hvergi eiiis ódýrir og í Vinnustofunni Laugavegi 48. Jón Þorsfeinssonh Laxveiðín I Itllidaáiiiiin. er til leigu næsta veiðitímabih Lysthafendur geta fengið allar ixppiýsingar um áamssr og venjulega leiguskilmála á skrifstofu Rafmagjag- veitunnar. Tilboð sendist rafmagnsstjóranum x ReykjaviIL. kl. 12 á hádegi, fimtudaginn 16. mai. Rafmagnsstjórinn 1 Reykjavik« K. F. U. M. Hvítasunnudag: Kl. 10 f. h. Suniiudagaskólinii. — iy2 e. h. Y. D. og V. D. Unglingadeildin mæti á saxn- kofflu kl. 8%. Almenn sanikoma. Annan í Hvítasunnu kl. 8V2 e. h. almenn samkoma. — Allii’ velkoinnii’. Eggerí Glaesses hæstaréttarmálaf}utningsa38Í£jsf, Skrifstofa: Oddfellawhissisrsí. Vonarstrætj lö. austnrdyjr. Símí: 1171.' Viðtalstínú: 10—12 árál Stúlka óskast frá 1. júní á barnlaust heimili, þarf að kunna til matreiðslu. A. v á. VÍSIS KAFFia gerir aíla glaSa. PÍANÓ-STILLINGAR. ^arœouio 4^' ruglvsinqrr BRÉFHRUSR BÓKRKÓPUR E.K «USTURSTR.t2. Auglýsendum til hagræðis arsson. a) Þei, þei og ró, ró. b) Vorhiminn. c) Um haust. d) Nótt. e) Ein sit ég úti á steini. f) Draumalandið. g) Ofan gefur snjó á snjó. h) Augun bláu. 21.10 Kvæði kvöldsins. 21.15 Útvarps- hljómsveitin: Ýms smálög. 21.55 Danslög til 23.00. verður tekið á mótB ang- lýsingum I blaðið tll kL 9 hvert kvold til 15. fg. m. og til kl. 10*4 að morgjni Smáauglýsingar, sem ber- ast eftir þann tíma vmrða að bíða næsta dags. —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.