Vísir - 15.05.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 15.05.1940, Blaðsíða 3
V í S I R Gamla Bíó Hrífandi og listavel leik- in amerísk kvikmynd. — Aðalhlutverkin leika 1 frægir úrvalsleikarar: . JOAN CRAWFORD, MARGARET SULLAVAN, ROBERT YOUNG og MÉLVYN DOUGLAS. PÍANÓ-STILLINGAR. Vatmouir Revýan 1940 Forðum í Flosaporti 6. sýning í kvöld kl. 8 í lðnó. Aðgöngumiðar eftir kl. 1. -— Nokkur sæti seld leikhúsverði eftir kl. 3. Bannað fyrir börn. VlSIS KAFFIÐ gerir alía giaða. Lelkfélagr Rcykjavíknr „Stundum og stundum ekki.“ Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir fi'á kl. 4—7 í dag. Tilkynning Það tilkynnist hérmeð að allir reikningar á breska setuliðið verða greiddir á bresku sendih.erraskrifstofunni í dag, miðviku- dag 15. maí, kl. 2—3 e. h., og frámvegis á hverjum miðvikudegi. YFIRFORIN GINN. Að gefnu tilefni skal eigendum og útgerðarmönnum skipa, sem flytja ísfisk til útlanda, bent á það, að heimild su er þeir hafa til að ráðstafa andvirði fiskjarins til vörukaupa erlendis, ei* eingöngu bundin við þarfir útgerðarinnar, og er þvi ó- heimilt að selja vörurnar öðrum, nema með leyfi gjaldeyris- og innflutningsnefndar. Viöskiftamálaráðuneytið 14. mai 1940. HUSNÆÐl 2 herbergi og eldhús til Ieigu í vesturbænum nú þegar. — Uppl. í síma 5914. Fuudur verður haldinn í Starfsmannafélagi Reykjavíkurbæjar í Kaupþingssalnum föstudaginn 17. maí k. S1/^ e. h. FUNDAREFNI: 1. Urslit fulltrúaráðskosningar. 2. Önnur mál. STJÓRNIN. Við þökkum lijartanlega auðsýnda samúð og liluttekn- ingu við fráfall og jarðarför okkar lijartkæru eiginkonu og móður, Ingibjargap Gísladóttur. Kolbeinn fvarsson og böm. 45 ám starísamæli Hjálpræðishersins i Reykjavík. Það eru nú, þessa dagana 45 ár síðan Iljálpræðisherinn hóf starf hér í Reykjavík. Stofnendur Hersins hér voru Iveir ungir foringjar úr Hjálpræðishernum í Danmörku, og var annar þeirra íslendingur. Lúðrasveit Hjálpræðishersins. Stjórnandinn, kapt. Solhaug t. h. við trumbuna. Hjálpræðisherinn hefir uimið mikið og merkilegt starf hér á landi sem annarsstaðar. Og þetta starf var víst enginn leikur, að minsta lcosti ekki fyrstu árin. Hermennirnir urðu fvrir ýmis- konar aðkasti, þeir voru hæddir og þeim var sýnd litilsvirðing og aðsúgur gerður að þeim, þar sem þeir héldu samkomur. En aldrei svöruðu þeir neinu til. Tóku öllu með jafnaðargeði, og það Iiefir verið einkenni á Hjálp- ræðishers-fólkinu, að það liefir jafnan verið glaðlegt og hressi- legt í framgöngu. Enda bera söngvarnir þeirra það með sér: þeir eru jafnan glaðlegir og hressilegir, og er söngurinn veigamikill þáttur í trúhoðs- starfi Hersins. Og oft hafa heyrst fallegar raddir, einkum kven- raddir á samkomum þessara „stríðsmanna". Lakari hefir aft- ur á mófi verið hljöðfærasláttur- inn, en lengst af hafa þeir haft lúðrasveitir, og liafa þeir „blás- ið“ fremur af góðum vilja en mikilli getu. En nú fer að verða óhægtlíka að setja ut á þann lið í * starfsemi Hersins. Nú eiga hermennirnir eflaust bestu og vönduðustu lúðrana, sem hingað hafa kornið til lands, og stjórn- an-di lúðrasveitarinnar, ungur Norðmaður, kapt. SoThaug, mun vera einhver allra snjallasti „lúðurþeytari“ i þessum bæ. Starfsemi Hjálpræðishersins er ákaflega margþætt, og er trú- boðsstarfsemin, sem ahnenning- ur tekur lielst eftir aðeins einn þátturinn. En það er markmið þessa fólks, að láta gott af sér leiða allsstaðar, þar sem það hefir tök á. Og um liknar- og góðgerða-starfsemi Hersins veit almenningur sára lítið. Alt það starf er unnið i kyrþey. Og það er eflaust míklu meira, en nokk- ur ókunnugur getur gert sér í hugarlund. Og það er alveg vist, að mikil blessun liefir hlotist af starfi Hjálpræðishersins, þessi 45 ár, sem liann hefir starfað hér á landi. I tilefni af þessu 45 ára slarfs- afmæli var efnt til hátiðasam- komu 2. hvítasunnudag og var ræðum og söng útvarpað. Þar töluðu fyrst og fremst nú- verandi foringjar sveitarinnar: kapt. Hilmar Andresen (flutti bæn), adjutant Svava Gísladótt- ir, sveilarstjóri, flutti fróðlegt erindi um starfið hér á landi og ávarp til gamalla og nýrra liðsmanna, Adj. Kjæreng (flutti bæn), —en aðalhátíðaræðuna flutti síra Bjarni Jónsson vígslu- bislcup, afburða sn jalla og sterka ræðu. Auk þess var þarna mikill og góður söngur og hljóðfæra- sláttur. T. d. Iék kapt. Solliaug kornet-sólo: variatiónir yfir gamla og fallega lagið: „Silver thread among tlie gold“ (Gunn- ar Sigurgeirsson lék Undir á pianó). Eg hygg, að slik leikni á kornet hafi aldrei heyrst hér fyrri. Eg sagði hér að framan, að Hjálpræðisherinn liefði orðið fyrir aðkasti og lítilsvirðingn fyrstn starfsárin hér.Nú erþetta á annan veg. Nú virða menn starf þessara óeigingjörnu „stríðsmanna“ og bera lotningu fyrir þvi. Th. Á. 2 cinlileyirings- herbergi til leigu Öldugötu 4, uppi. INGVAR Á BJARNASON. Velkom^’n í nágrennið Gerið gúmmiskókanpin lijá olcknr eins og vant er, það borgar sig best, það vita allir. Allskonar gúmmíviðgeroir. Höfum einnig margar stærðir og gerðir af uppgerðum skó- ldífum og krakkastígvélum. Tækif æriskaup. Gúmmískógerðin Laugavegi 68. Sími 3113. Sækjum. --- Sendum. Til leigu I Aðalstrætl 7 2 góðar stofnr mjög lientugar sem saumastofur eða fyrir ein- hvern smáiðnað. EldlnTs getur fylgt. Uppl. Versl. B. H. Bjarnason FÁIÐ YÐUR Dyranafnspjald um leið og þér flytjið í nýju íbúðina. Skoðið sýnishornin i glugganum. Skiltagerðin August Hákansson. Hverfisgötu 41. Til hreingerninga: Sunlight-Sápa .... 3.25 pk. Radion ......... 0.75 pk. Gólfklútar ..... 1.25 stk. Burstar frá .... 0.65 slk. | Nýja Bíé>* KENTUCKY Amerísk stórmynd írá Fox tekin t e&Iitegum litnxia Aðalhlutverkin Ieika.: Loreita Yoimg og Richard Greene. Nýkomið frð Sviþjóð: Hurðarskrár, Hurðarhúnar. Lamir allskonar. Eldhússkápalæsingar. Kassajárn, fleiri stærðir. Lásar. — Láshespur. Hnífar, Skæri og margskonar verkfærL Verslun B. H, iBjar-isasois. Hú§eig:endur og li ii is r áðe ndin* htén í bænum eris alvarlega aðvaraöip um að tiikymia þegar, er fólk liefii* flutt mw húsum þeirra eða í þan, Tekið á móti tilkynningum i manntalsskpitstofu hæjar- Ins Pósthússtræti 7 og í lög- pegluvarðstofunni, og fást þap að lútandi eyðublöð á báðum stöðum. I>eir, sem ekki tílkynna flutninga verða kærðir tíl sekta lögum samkvæmt, * Borgarstjórinn. Tilkynning. Verslunin og saumastofan Dyngja er flutt á Laugaveg 25. PEYSUFATASILKI nýkomið. Dyngja, Laugaveg 25. Tn h N. k. fimtudag hef jast áætlunarbílferðir um Hvalf.iorS Frá Reykjavík: Álla fimtudaga, laugardaga ogmáiœ- daga. Frá Borgarnesi: Alla íostudaga, sunnudaga og þríðja- daga. BIFREIÐASTÖÐIN HEKLA. — Sími: 1515.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.