Vísir - 15.05.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 15.05.1940, Blaðsíða 4
VÍS IR 4L Bresku flugvélarnar reynast vel. lEinkaslíeyli frá United Press. London i morgun. ' SlrlSsf re ttari ta ri „Maiicliest- &uarÆan“ gelm- þess í skeyti 1fíl Máðs sms, að viðureignir íbreska <og þýska flughersins í3ýnl„ bresku flugvclarnar sreyníst mun l>etur en þær 'þýsku, einkunx lia.fi skotturn- ;«nn, scm kendur er við Boulton PanL reynsl alveg prýðilega. Eftír |>ví sem næst verður koni- íst, síanda hreskir flugmenn ttiíum þýsku síst að balci i flug- ifimi og skotfimi, enda liafi Breimn íekist að skjóta niður fleírí þýskar flugvéiar en Þjóð- 'verjum hreskar. Hann varar wiS því, að einblína um of á ífjöMa þeirra véla, sem skotnar eru víiður, meðan ekkert er nánar Vitað um fjölda þeirra, sem ásí liafa við, en tekur það fr;urs. að hernáðurinn fari nú inikiu meir fram í lofti en áður iiiafí verið gert ráð fyrir, og rrwrmt loftbernaðurinn að öllum Sikíndum ráða úrslitum í styrj- tSHinnL Frá Hafnarfirði. Kviknar í vélbát. I gærkveldi kviknaði í v.b. Sfldín frá Hafnarfirði, þar sem Míurínn lá við bryggju þar suð- ar frá. Tók það slökkvilið Hafn- arfjarðar um klukkustund að .íáða niðurlögum eldsins. Onníð var að viðgerð á bátn- imi, lógsuðu, og fór bún frarn rétt lijá olíugeymi, eji eldur lcomst í obuna og blossaði bún þegar upp. Var eldurinn all- snflíill um tíma og varð bátur- fnn fyrir nokkurum skemdum. Báturinn mun verða fluttur ’tóngað ;fi! hiæjaríns og seltur í Slipp til viðgerðar. '------ WÍllll ---— Annan í hvítasunnu var lítil ' téldæki og nokkuð af slöngum ffaft frá SJökkvistöðinni við Tjarnarg'ótu og í áhaldahús bæjarins við Vegamótastíg. .Er þetta gert til þess að bafa þessi taáki íilbúin í Austurbæn- tim, ef þess gerðist þörf, vegna iofíárasa,, þvi að þá þarf oft í .fleíri horn að lita en eitt. rÞestíi jráSstöfun slökkviliðs- í.;in& er í samræmi við ráðstafan- i ir, "«rm gefðar bafa verið er- 'aendBs, þar sem líkt liefir staðið ,é og hér. >œ)ap f SSamskot. Sjúklingar Kópavogsbælis hafa á- IkveÖið að reyna að eignast lítinn (•opÍHis -seglbát og gangast nú fyrir •Gamsktrtum í því augnamiÖi. Þeir, sem heíÖu áhuga eða getu til þess ;.aS . feggja eítthvaÖ af mörkum í '(pesma. bátssjóÖ, ;hve smá sem upp- Éhagðin jværi, geta rita.0 nöfn sín á ísöíntmítrlista, sem liggur frammi ’injá VísL Silfurbrúðkauj) ,eíga í dag úngíru Ása Eiriksdótt- ir qg GuÖrii Einarsson, kaupmaður, <SIdugö.tu .28. 'íiajibrot upplýat. Rannsóknarlögreglan hefir nú rnpplýst iunbrotið í tóbaksverslunina i's Tjarnargötu 5. Voru það tveir ■t3a^jir menn, 18 og 20 áva, sem {þésoadu iunbrotið. Chrysler Mfreið í ágætu standi til sölu strax. Stefán Jóhannsson. Sími; 2640. Félagi Tveir menn, sem fest bafa kaup á góðum trillubát 7% tonn og nýjum veiðarfærum, óska eftir góðum félaga, sem getur lagl fram peninga og er vanur „snurrevod“. Uppl. í sima 2303. SH02*S*Í J óiiaiiiisson Útvegsbankanum ei* fluttup á Öidugötu 9. Sími: 3503. RUGLVSINGflR BRÉFHPUSfl BÓKflKÚPUR EK fiUSTURSTR.12. 2742 er símanúiner okkar. iin uko n.i. Laugavegi 7. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína \ ungfrú Freyja Guðmundsdóttir og Guðmundur Reynir Einaísson, I verslunarm., Patreksfirði. A laugardag fyrir hvítasunnu oj>- inberuðu trúlofun sína ungfrú Guð- finna Ólafsdóttir, Stóra Knarrar- nesi á Vatnsleysuströnd, og Guð- muudur I. Ágústsson, Laugaveg 42. Sjómannablaðið Víkingur, 7.—8. tbl., er’komið úL, f jölbreytt og vandað að efni.-Þar birtast eftir- taldar greinar: AÖ sumarmálum, Sjómenn á hættusvæðinu, eftir Hen- ry Hálfdánarson, Líknargjafinn þjáðra þjóða, sálmur eftir Jón Magnússon, Islendingar í Boston, eftir Hallgrím Jónsson, Vilhjálmur Þorsteinsson, stýrimaður (Minn- ingj, Sameignarfélög útgerðar- manna í Vestmannaeyjum, eftir Karl Kristmanns, Minni sjómanna, eftir Þorst Þorsteinsson, Öryggi sjófarenda á bættusvæðinu, eftir Þorkel Sigurðsson, vélstjóra, Minn- ingarorð um Ág. Guðmundsson Waage, skipstjóra, Markús Bjarna- son, skipstjóri, eftir Jón E. Berg- sveinsson o. m. fleiri fróðlegar greinar. Leikfélag Reykjavíkur sýnir skopleikinn Stundum og stundum ekki annað kvöld. Að- göngumiðasala hefst í dag. Bústaðaskifti. Þeir kaupendur blaðsins, sem hafa haft bústaðaskifti að undanförnu, eru beðnir að tilkynna það blaðinu, svo að komist verði hjá vanskilum á því. Sími 16G0. Næturlæknir. Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími2234. Næturvörður í Lyfja- búðinni Iðunni og Reykjavíkur apó- teki. j Útvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Hljómplötur: Gamlir dansar. 20.00 Fréttir. 20.25 Út- varpsságan: „Ströndin blá“, eftir Kristmann Guðmundsson, XII. (Höfundurinn). 20.55 Hljómplöt- ur: Harmoníkulög. 21.15 Útvarps- kvartettinn: Kvartett, Op. 54, nr. 1, eftir Haydn. 21.35 Hljómplöt- ur: Sönglög. Matsala mín er flutt frá Laugavegi 17 í AðalStræti 12. Sigríður Þorgilsdóttir. Hefi forstofuherbergi iil leigu KHUSNÆDlJI 2ji herbiíija til leigu. 1—- Uppl. HÚSGAGNAVERSLUN Kristjáns Siggeirssonar T I L LEIGU STOFA með eldliúsi til leigu. Uppl. í síma 2729, milli 6—8. ________________________(000 3 HERBERGI og eldhús lil leigu. Uppl. í síma 5859. (1190 GOTT kvislherbergi til leigu. Ljósvallagötu 14. (1035 FRÁ 1. júní eru 3 lierbergi og eldbús til leigu Laugarnesvegi 53, alt sér. Uppl. sama stað eftir 7 á kvöldin. (1104 EINBÝLIS berbergi til leigu í Kirkjustræti 6. (1105 HERBERGI til leigu með Ijósi, hita og ræstingu. Uppl. Hofs- vallagötu 20. (1106 HERBERGI með aðgangi að eldhúsi til leigu. Sogarmýrar- bletti 43. Simi 4150. (1107 HERBERGI og eldliús til leigu strax. Uppl. í síma 1166. * ________ (1108 EITT herbergi og eldbús til leigu strax fyrir rólegt, barn- last fólk. Uppl. á Sogabletti 9. ________________(1110 LÍTIÐ herbergi til leigu á Hverfisgötu 35, 1. liæð. (1112 HERBERGI til leigu á Skóla- vörðustíg 36. (1113 SÓLRÍK stofa til leigu. — Nönnugötu 10 A. (1117 ÁGÆTIS berbergi til leigu á Barónsstíg 63, miðbæð. (1118 STOFA til leigu Vifilsgötu 2. j Eldbúsaðgangur ef óskað er. — i (1119 ; STOFA til leigú á Leifsgötu 20. (1120 ÓDÝRT loftherbergi til lcigu. Lindargötu 34. Sími 1079. (1121 ÍBÚÐ, 2 —3 lierbergi og eld- hús, til Ieigu. Uppl Hverfisgötu 104 B, eða í siitia 9151. (961 STOFA til leigu, Brávallagötu 48, efri hæðinni, húsgögn geta fylgt.________________ (1124 Á SÓLEY.TARGÖTU 7, eru 2 berbergi tit leigu. — Sími 4297. (1127 TIL LEIGU ódýrt: 2 stofur með eldunarplássi og Ioftbei1- bergi móli sól Óðinsgötu 17 B. (1178 2 LÍTIL herbergi og eldbús lil leigu Suðurgölu 24. — Sími 3183._________________ (1179 SÓLARHERBERGI með eld- búsi til leigu. Sími 2659. (1180 LÍTIÐ herbergi til leigu á- samt eldunarplássi á Ránar- götu 15. Til sýnis eftir kl. 6 i dag. (1181 FORSTOFUHERBERGI til leigu á Bræðraborgarstíg 35. — Uppl. á sama stað. (1132 1 HERBERGI og eldbús til leigu. Uppl. Vífilsgötu 4. (1188 TVÖ einbleypingsberbergi, annað " forstofuberbergi, til leigu á Bjarnarstíg 4, uppi. —- " ________‘______(1135 2 HERBERGI og eldbús til leigu í Sogamýri. — Simi 2294. (1136 TIL LEIGU strax 2 herbergi, eldliús, í góðum kjallara. — Laugavegi 86, sími 3448. (1138 1 HERBERGI og eldbús og 2 herbergi og eldbús til leigu. — Uppl. í síma 4172. (1140 TVÖ samliggjandi her- bergi til leigu á Bjarnarstig 9. Uppl. í síma 5427 eftir kl. 6. — (1142 LÍTIÐ herbergi til leigu fyrir einhleypan, Njálsgötu 16. (1144 HORNSTOFA í kjallara á- samt litlu svefnlierbergi til leigu fyi-ir einbleypa á Hring- braut 52. — 01] þægindi. Sími 5779. (1145 KJALLARAHERBERGI með eldunarplássi til leigu, einnig lítið herbergi á bæð til leign. Egilsgötu 22. Simi 2240. (1040 2 HERBERGI og eldhús til leigu á Óðinsgötu 3. (1151 2 SÓLRÍK herbergi og eldhús til leigu, einnig sérstök stofa. -— Uppl. Hverfisgötu 16 A. (1130 SÓLRÍIÍ stofa í nýtísku húsi til leigu. Húsgögn geta fylgt. — Uppl. í síma 5403. (1131 EIN STOFA og eldunarpláss til leigu. Kárastíg 13. (1133 2—3 HERBERGI og eldhús til leigu Bragagötu 26 A kl. 7 —8. ____________________(1134 2 SAMLIGGJANDI berbergi í laugavatnshitahverfinu. — Að- gangur að baði. Verð 65 kr. á mánuði með liita. Til leigu nú þegar. Uppl. í síma 5728. (758 HERIÍERGI til leigu Lokastíg 6. (1182 1 og 2 herbergja íbúðir ásamt eldhúsum, leigjast ó- dýrt. Laugavegi 70 B, Uppl. í síma 1175. KJALLARAÍBÚÐ til leigu i nýju húsi á mjög skemti- legum stað utan við bæinn. Öll þægindi. Sími 3775 og 1918. . (1177 ÓSKAST VANTAR 1 lierbergi og eldlnis eða aðgang að eldhúsi. Þrjú í heimili. Uppl. í síma 5343. (1114 ÍBÚÐ óskast. Sími 3406 til kl. 7 í kvöld og á morgun. (1183 LÍTIÐ, ódýrt herbergi með eldunarplássi óskast, belst í kjallara. —• Uppl. í sínia 5552. _____________________(1189 2—3 HERBERGI og eldbús óskast í Norðurmýri eða aust- urbæ. Sími 4023. (1150 GEYMSLA óskast sem næst Körfugerðinni. Sími 2165 (1167 r^rfl/mR^mTÍLKymNGM. ST. FRÓN nr. 227. — Fund- ur annað kvöld kl. 8. •— Dag- skrá: 1. Upptaka nýn’a félaga. 2. Frainbaldsskýrsla kjörmanna um skipulagsslcrár- og húsmál- ið. 3. Kosning fulltrúa til um- dæmisstúku dg Stórstúku. 4. Mælt með umboðsmanni, gæslumönnum og' fræðslu- stjóra. 5. Vigsla embættis- manna. 6. Önnur mál. — Fróns- félagar, fjölmennið og mætið annað kvöld kl. 8 stundvíslega. MÍNERVA nr. 172. Fundur í kvöld. Vígsla embættismanna. Kosning fulltrúa á umdæmis- þing og m. fl. — Æ. I. (1143 TIL LEIGU á Hringbraut 214 stofa eða tvær samliggjandi. — Eldunarpláss gæti fylgt. Sími 4553.____________________ (1154 TIL LEIGU íbúðir, 2ja og 3ja berbergja. Uppl. í síma 2002. "__________________ (1156 EIN stofa og eldbús lil leigu (alger séríbúð). Sími 2786. — __________________________(1157 IIERBERGI til leigu á Bjarg- arstíg 5, eldunarpláss gæti kom- ið til greina. (1159 STOFA til leigu í Tjarnar- götu 47. (1162 LÍTIL íbúð til leigu. Uppl. Rergstaðastræti 66. (1165 STOFA til leigu, aðgangur að baði og síma. Laugavatnsbiti. Sími 5089. (1166 TIL LEIGU innan \4ð bæinn íbúð, tún, hlaða, fjós, fuglabús. Leigist sérstakt eða í einu lagi. Nói Kristjánsson, Vestra-Lang- liolti. (1169 HERBERGI til leigu í Tjarn- argötu 18. (1170 2 HERBERGJA íbúð til leigu ódýrt. Uppl. Laugavegi 17, bak-i dyr._______________(1174 LOFTHERBERGI með eld- unarplássi til leigu Smiðjustíg 7. —_______________(1175 2 HERBERGI, eldhús til leigu ódýrt. Sími 2678. (1176 MANN vantar að Gunnars- liólma, þarf að kunna að fara með heyvélar (belst smá-lag- tækur). Von, sími 4448. (1146 HÚSSTÖRF GÓÐ STÚLKA óskast. Hétt kaup. Laugarnesveg 57. Soffía Jóbannsdóttir. (1103 STÚLKA, með litið barn, ósk- ar eftir ráðskonustöðu i bæn- um eða nágrenni. A. v. á. (1109 ÍTIUOfNNINOAfiJ HEF FLUTT skóvimiustofu mina af Bergstaðastræti 33, á Nönnugtöu 7. Guðjón Brynj- ólfsson. (1172 -fHNDIf . MERKT karlmannsarm- bandsúr hefir tapast. Finnandi beðinn að liringja í 3015. (1139 TAPAST hefir hettulaus Pelican sjálfblekungur. Finn- andi vinsamlega beðinn að skila l I bonum á Skeggjagötu 8 gegu fundarlaúnum. (1173 FélagsSíf SKEMTIFUND beldur Knattsp.fél. Reykja- víkur annað kvöld kl. 8J4 í Oddfellowhúsinu. — Til skemtunar verður m. a.: H. E.- tríóið syngur öðru bvoru. — Gamanvísur og fleira. — Munnbörpuleilcari slcemtir. T—- Sýndúr listdans. — Verðlaun afhent fyrir innanfélagsvíða- vangshlaupið og einmennings- kepni i fimleikum. Að lokum verður dans stiginn. Fundurinn er aðeins fyrir K.R.-inga. (1186 KNATTSPYRNUFÉL. VALUR Æfingar i kvöld á Valsvellinuni sem hér segir: Meistarafl. og 1. fl. ld. 8—9, II. flokkur kl. 9— 10. — Æfing bjá Meistarafl. á inorgun kl. 8—9 á Valsvellin- um (ekki á íþróttavellinum). (1185 mwmui'M KVENMAÐUR og karlmaður óskast, í nágrenni Reykjavikur, lengri eða skemri tíma. Uppl. í sima 1869, kl, 7—9. (1126 SENDISVEINN óskast á Bræðraborgarstíg 16. Jón Sí- monarson. Fyrirspurnum elcki svarað í síma. (1137 KAUPAKONA óskast á gott lieimili. Uppl. Garðastræti 49, uppi, kl. 7—8 í kvöld. (1148 VANTAR mann til vorvinnu. Uppl. í síma 2363. (1149 KAUPAKONA óskast. Uppl. á Auðarstræti 13, eftir kl. 7 í kvöld. (1171 GÓÐ og ábyggileg stúlka ósk - ast i vist nú þegar á Víðimel 42. Simi 3499,_____________(1115 STÚLKA óskast i vist til Ánia Péturssonar lælcnis. Sími 1900. ____________(1122 STÚLKA óskast i sveit strax, má liafa með sér stálpað barn. Uppl. i sima 3764._____(1123 STÚLKA óslcast í vist. Uppl. á Hringbraut 114, niðri. (1189 VÖNDUÐ stúlka óskast i sumar. Dvalið í sveit eitthvað. Sími 2819 eftir kl. 4. (1147 STÚLKA óskast í vist nú þeg- ar. Uppl. á Sólvallagötu 12, niðri. (1163 GÓÐ stúlka óskast nú þegar. Kristján Guðmundsson, Vestur- götu 35 A. Simi 1913. (1164 IK4l)PSK4PIISl FORNSALAN, HafnarStræti 18 kaupir og selur ný og notuð húsgögn, lítið 110tuð föt o. fl. — Simi 2200.___________(351 M ARGSKON AR fjölærar blómaplöntur, viktoríu og jarðarbérja-, rabarbaralinausa, einnig plöntur af hindberja- runnum, sem borið hafa ber á bverju ári fást á Skaftafelli á Grímsstaðaholti. (1116 GERIST áskrifendur að rit- iim Fiskideildar. Sími 5486. —■• _______________ (081 SUMARBÚSTAÐUR til sölu. ódýr. Uppl. í síma 1491. (1152 "TöRUR^AL^KOT^AR38 Rabarharahnausar (Vínrabarbar) stórir og góðir til sölu. Þorsteinsbúð. HEIMALITUN bepuast best úr Ileitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstig L — (18 TIL SÖLU nokkrir stólar o. f 1. Lokastíg 3. (1128 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR VIL KAUPA notaða bíl-dyna- mo. Benedikt Einarsson. Sími 3060. (1129 VIL KAUPA gott vetrarsjal. A. v. á. (1153 ELDAVÉL óskast keypt. Sími 5398 eftir kl. 6. (1160 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU STOFUSKÁPAR og klæða- skápar til sölu Viðimel 31. Sími 4531. (378 NOTAÐUR barnavagn til sölu, með tækifærisverði. Karla- götu 13, neðstu hæð. (1111 RÚMSTÆÐI, ldæðaskápur, náttborð, kojur til sölu. Sími 2507._________________(1141 TVÆR kojur með madress- um og rúmstæði til sölu á Grettisgötu 73. (1158 LÍTILL skápur og barnavagn til sölu i Oddfellowhúsinu uppi kl. 6—7.______________(1161 KARLMANNSHJÓL til sölu. Uppl. á Bergstaðastræti 45, kl. 6—10 i dag. (1168

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.