Vísir - 16.05.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 16.05.1940, Blaðsíða 4
VlSIR ilAMDYARNIR. — Brelar óltast nú, að Þjóðverjar muni gera Silraun fil þess að setja lið á land í Bretlandi úr flugvélum. Mynd- 3n eraf stórum landvarnabyssum, „einhversstaðar á Bretlandi“. IÞessar byssm- eru ætlaðar gegn herskipum, en eklci flugvélum. IÞaer eru svo þungar, að það verður að taka þær í sundur, þegar Jjæreru fluttar. Eru þær fluttar í þrem hlutum. Gömul kona hverfur. Um hádegisbihð í gær hvarf 76 ára gömul kona, Margrét I»óxarínsdóttir, Ásvallagötu 11, sa® heiman Trá sér. JÞegar hún hafði ekki gerl 'varf. við sig, þegar kvelda tók, war farlð að óttast um liana og 'vora gerðar ráðstafanir til þess að leáta að heniii. JÞegar Yísir átti tal við Lög- rreglnvarðstofuna i niorgun, rétt ifyrir hádegið, hafði ekkerl iipurst fil konunnar. Per§ue§kur .Messías. i. „Zóróaster spáði 3000 ára sunílrung á undan komu Shah Bahram, frelsara heimsins, sem iirmmndi vinna sígur á Akriman '{erc svo héitir andskotinn í trú Persa) og stofna ríki réttlætis ityg friðar“ .... En Baha Ullali kum-jgjörði að hann væri sá Syrírheítni sem koma skyldi. „Fyíling fiimans er komin og þav jrneS hinn fyrirheitni frelsari.“ Itetta stendur í bók Essle- montsBalia Ullali og nýi tíminn, ^{s. 65—06). Alcureyrarblaðið SDagur hefir orðið á undan íReýkjavikurhlöðuuum til þess aSríla um bók þessa, sein Hóhn- fríður Árnadóttir, kenslukona, hefir þýtt. Á frk. Hóhnfriður þökk skilið 'fyrir, ’því að hókin rum þá feðgana Balia Ullali og Ábdul Baha er vissulega mjög eftírtektarverð og það er ekki að éfa., :að þar ræðir um menv andlega náskylda fyrri tíma Jtrúarhöfunduin. Margt af því sem Esslemont hefir eftir spá- rjaífinnnm þessum er Iiýna al- 'hyglísvert og vel sagt eins og t. þétta (s. 201): „góðri grein samfara réttri frásögn, er að flíkja víð sól sem ris við sjón- ilnnar“.'(Baha Ullah). En ekki er það rétt, sein haft er eftir Abdul (s. 222) að „allir miklir andlegir fræðarar“ hafi komð „fram í austurliluta heimsins“. Þarf þar elcki annað en minna á Swedenborg, sem flutti inerlci- legri kenningu um lífið eftir dauðann, en nokkur trúarhöf- undur á undan hontnn. Og það er lieldur eklci rétt sem bókar- höfundurinn (Esslemont) segir (s. 8), „að vcr verðum að viður- kenna, að liinir mklu trúarhöf- undar hafi átt mestan þátt í and- legum þroslca mannkynsins". Því að það, er augljóst, að leitin eftir þekkingu hefir þar mestu um valdið. Og fylhlega er eklci komið á framfaraleið fyr en vís- indaleg þekking er fengin á líf- inu eftir dauðann, og skilningur á því, hversu lífið er þáttur í sköpun heimsins. Og að vísu virðist mega lialda því fram, að Abdul-Balia spái að svo muni verða, þar sem liann segir (s. 204) „Veröldin verður full af vísindum með þekkingu á raun- veruleika leyndardóma tilver- unnar, og með þekkingu á guði“. En spámannlegt er þetta einnig í þeirri merkingu, að skýrar og betur mætti orða það. 2. maí. Helgi Pjeturss. Hundar og kettir. A átjándu öld var það verk sér- staks embættismanus í Massa- chussets í Ameríku aö jaröa alla luinda og ketti, sem drápust í fylk- inu. Var þetta gert vegna þess, að drepsótt geisaði meöal þessara fer- fætlinga og þeir drápust hingaö og þangaö á ahnannafæri. Tvö silfurbrúökaup. Rétt fyrir áramótin síðustu hélt síra W. R. Sharrock í Driffield, Yorkshire á Englandi, silfurbrúö- kaupið sitt hátíölegt í annaö sinn. Sharrock er 98 ára gamall og kvæntist í fyrra skiftið áriö 1874. Kona hans dó nokkrum árutn eftir aldamótin og áriö 1914 kvæntist Sharrock i annað sinn. BifreiÖar. Ibúarnir i Kaliforníuriki í Am- eriku eiga fleiri Itíla, en íbúar nokkurs annars fylkis í landinu. A síöasta ári voru þar skrásettir 2.773.688 bílar, og fjölgaöi þeim um 109.965 á árinu. ftHCISNÆClH T I L LEIGU SÓLARSTOFA með eldhúsi til leigu Fállcagötu 26. (1196 3 HERBERGI og eldbús til leigu. Uppl. í síma 5859. (1190 2 SAMLIGGJANDI forstofu- stofur til leigu Túngötu 6, niðri. ___________(1199 STOFA og eldhús til leigu í austurbænum. — Uppl. í síma 5325.__________________(1204 SUMARBCSTAÐUR til leigu. Uppl. Grundarstíg 12, eftir kl. 7. _______________________(1205 2 HERBERGI og eldhús með rafsuðuvél til leigu. Uppl. sima 5240 og Laugavegi 81. (120() GÓÐ stofa til leigu, aðeins 35 kr. á mánuði. — Fjölnisveg 8, niðri. (1211 GOTT herbergi til leigu Hóla- vallagötu 5, kjallaranum. Sími 4695 eftir kl. 5. (1213 2—3 HERBERGI og eldliús til leigu i Vonarstræti 12. (1216 TIL LEIGU góð slofa, 35 lcr. á mánuði, lítið herbergi sama stað. Uppl. á Njálsgötu 102, niðri. (1218 1 og 2 herbergja íbúðir ásamt eldhúsum, leigjast ó- dýrt. Laugavegi 70 B, Uppl. í síma 1175. TVÆR 2 herbergja íbúðir lil leigu ódýrt á Laugavegi 67 A. ______________________(1219 LÍTIL íhúð til leigu. Uppl. Bergstaðastræti 66. (1220 STÓR og góð stofa lil leigu á Fjölnisvegi 1, niðri. (1222 ÍBÚÐIR til leigu, 1 og 2 lier- hergja með rafmagnsvél og stofa með eldunarplássi, og stærri og smaérri íbúðir. Uppl. Óðinsgötu 14 B, uppi. (1223 ÓDÝR kjallaraibúð til leigu. Simi 4738.____________(1228 SÓLRÍK kjallarastofa með eldunarplássi til leigu nú þegar eða 1. júní fyrir einlileypt, ró- tegt fólk. Túngötu 33. — Sími 4253._________________(1229 ÓDÝRT kjallaraherbergi ósk- ast í vesturbænum. — Tilboð merkt „20“ sendist Vísi. (1230 ÁGÆTT herbergi til leigu, eldhúsaðgangur getur fylgt. — Hörpugötu 4, Skerjafirði. (1231 LÍTIÐ herbergi til leigu á Spítalastig 1. (1235 NOKKRAR íhúðir eru til leigu 14. mai eða síðar. Þetta eru 1, 2 og 3 herbergja ibúðir, ennfremur 2 nýtisku einstak- lingslierbergi og ágætis verlc- stæðispláss. Símar 4404, 5369 og 5815. (989 ÁGÆT stofa til leigu á Viði- mel 36, neðri liæð. (1240 LÍTIÐ forstofuherbergi til leigu, aðeins fyrir reglusamt fólk. Uppl. i síma 3368 eftir kl. 6. (1242 AF sérstökum ástæðum er til leigu 1 herbergi og eldhús á Laugavegi 93, sími 1995. (1243 FORSTOFUHERBERGI til leigu fyrir einlileypan. — Sími 3081. (1221 ÍBÚÐ, 2—3 herhergi og eld- hiis, til leigu. Uppl. Hverfisgötu 104 B, eða í síma 9151. (961 2ja lerberija til leigu. -— Uppl. HÚSGAGNAVERSLUN Kristjáns Slggeirssonar ITIUQÍNNINCAR] PRJÓNASTOFA Sigriðar Guðmunds, Lokaslíg 19 er flutt á Bergstaðastræti 45, niðri. — (1212 Félagslíf SKEMTIFUND heldur K. R. i kvöld kl. 9 i Oddfellowhúsinu. M. a. vei'ður til skemtunar: H.E.- tríóið syngur öðru hvoru. Hr. Brynjólfur Jóliannesson svngur gamanvísur. Dans. (1251 KNATTSPYRNUFÉL. VAL- UR. Æfing á Valsvellinum i kvöld, sem hér segir: 1. flokkur kl. 9, IV. flokkur kl. 6. (12-18 ■VINNAfl PÍANÓ-STILLINGAR. ^armouio Sími 4155. TVÆR litlar ibúðir lil leigu Lindargötu 1 B, sími 4773. — '___________________(1234 2 HERBERGI og eldliús til leigu með öllum nýtísku þæg- indum. Uppl. í síma 9285 eftir kl. 5.______________(1246 ÍBÚÐ, 2—3 herhergi og eld- hús, til leigu. Uppl. Hverfisgötu 104 B, eða i sima 9151. (961 FORSTOFUSTOFA til leigu fyrir karlmann á Kárastíg 2. (1232 j SENDISVEINN, 13—15 ára, getur fengið atvinnu strax. — Verksmiðjan Fönix, Suður- götu 10. Uppl. kl. 5—6. (1203 SAUMA í húsum. — Uppl. í síma 4777 mitli 6 og 8. (1215 MÁLNINGIN GERIR GAM- * ALT SEM NÝTT. — Málara- stofa Ingþórs, Njálsgötu 22. — Sótt. Sent. .- Sími 5164. (1239 1 .. .....— ...— j VANUR maður tekur að sér hverskonar garðavinnu. Uppl. i sima 1914. (1253 ÓSKAST j VIÐGERÐIR ALLSK. | DÍVANA-VIÐGERÐIR. Geri upp gamla dívana og smíða [ nýja eftir pöntun. — Uppl. i i Flöskuhúðinni Bergstaðastræti 10, sími 5395. (1247 ELDRI lcona óskar eftir að dvelja á rólegu heimili utan við bæinn í sumar, sérherbergi. Á- hyggileg greiðsla. Uppl. í sínxa : 4666. _______(1209 1 I SÓLRÍKT lierbergi óskast • með eldunarplássi. -— Tílboð merkt „Sólrikt“ sendist fyrii* föstudag á afgr. Vísis. (1232 UAFArfllNDItl KVENARMBANDSÚR tapað- ist í gær frá Vesturgötu 19 að Landssímahúsinu. Vinsamleg- ast skilist á Framnesveg 13, uppi, gegn fundarlaunum (1241 HORNSPANGAGLERAUGU fundin. Uppl. sima 1357. (1249 TELPA tapaði hlárri buddu í gær með 50 krónum o. fl. — Finnandi góðfúslega beðinn að skila henni á afgr. Yísis, því þetta var aleigan frá fátæku heimili. (1250 HÚSSTÖRF STÚLKA óskast í vist. Uppl. á Hringbraut 114, niðri. (1189 GÓÐ stúlka óskast í vist. — Ásta Norðmann, Freyjugötit 42, Hk______________________ (1197 HRAUST imglingstelpa ósk- ast Eiriksgötu 33, niðri. (1202 STÚLKA óskast hálfan eða allan daginn, um eins íil tveggja mánaða tíma. Uppl. Hávalla- götn 27. (1214 VÖNDUÐ kona eða roskín stúlka óslcast strax Iiálfan dag- inn. Engir þvottar. Hátt kaup. Simi 2643. (1225 STCLKA, vön matargerð, óslcast í vist. Tvent i heimili. Gott kaup. Sérlierbergi. Sími 2900.____________________(1227 STÚLKA óslcast í sveit strax, má hafa ineð sér stálpað barn. Uppl. i síma 3764. (1237 IKAUPSIARJRj GERIST áskrifendur að rit- um Fiskideildar. Simi 5486. — _________________(981 SKILTAGERÐIN, August Há- kansson, Hverfisgötu 41, býr til allar tegundir af skiltum. (744 _______FRÍMERKI ISLENSK FRÍMERKI keypt hæsta verði. Bókaverslun Þór. B. Þorlákssonar, Bankastræti 11. — (113 VÖRUR ALLSKONAR HIÐ óviðjafnanleg RIT-Z kaffibætisduft fæst hjá Smjör- húsinu Irma. (55 ISLENSKT gulrófnafræ til sölu á Njálsgötu 55. (1198 NOTAÐIR MUNIR ________KEYPTIR___________ NOTUÐ rafmagnstæki og lampar keypt á Grettisgötu 58. Sótt heim ef óskað er. Simi 2395.__________________(996 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whislcypela, glös og. bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. Ránargötu 15. — Sími 5666. GÓÐ, notuð kolaeldavél (mið- stöð) óskast keypt. Sími 4586. ________(1207 BÓKASKÁPUR og skrifborð úr eik, gamalt en í góðu standi, óskast keypt. Uppl. í síma 2217. (1210 NOTAÐUR ldkir óskast keyptur eða leigður um tíma. Uppl. hjá Baldvin Einarssyni, söðlasmið, Laugavegi 53. (1217 NOTUÐ saumavél í góðu standi óskast, helst stigin. Uppl. í síma 5534. (1224 BARNAVAGN óskast til kaups. Uppl. í sima 1463. (1226 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU HÚSGÖGN, borðstofu og bólstruð húsgögn, i góðu standi til sölu með tækifærisverði Miðstræti 3 A. (1195 GÓÐUR barnavagn til sölu Laugavegi 98, II. hæð. (1200 GASELDAVÉL og steikar- panna til sölu Bergstaðastræti 56, uppi. (1208 KOJURÚM til sölu með tæki- færisverði. Simi 2435. (1236 BARNAVAGN til sölu á Mánagötu 23, uppi. (1238 BARNAVAGN til sölu Rán- argötii 5 A. (1244 TVEIR góðir barnavagnar (stálhúsgögn) til sölu. — Sími 3521. (1245 « W Somerset Maugham: 52 Á ÓKUNNUM LETÐUM. má það Ijóslifandi fyrir augum sér. Hún sá iJiajm lcoma út út tjaldi sínu, með luralega «Tcn á fótum, og hann var að girða sig belti síim. Hann var i stuttum buxum, með lijálm á faöfðí, og hann var dekkri á brún og brá •ten jþegar hann kvaddi liana. Hann gaf fyrir- iiSa blökkumannanna skipun um að húast til h’erSar, og á sömu stundu varð ys og þys i Ibækístöðinni og hver burðarmaður tók jijönk- eir sínar, dálitið af hrísgrjónum eða kjötleif- ar frá kvöldinu áður, ef náðst liafði í veiði, war étið í skyndi og svo lagt af stað, þegar ísóltn gægðist upp fyrir sjóndeildarliringimi. .Alec fór fremstur, á undan nokkuruin Aslcari- anöirnnm. Blökkumenn hófu söng sinn og í áníngarstaðnum, þar sem verið hafði ys og jjþys, líf og fjör, var nú þögn og auðn. Eld- tairolr kulnuðu í áningai'staðnum, en sólin lcom Ihærra og hærra á loft. Stór skriðkvikindi voru á iðí þar, sem matarleifarnar voru, og smá- éjýr skutust þangað og hlupu brott með eitt- SavaS æli, sem þau fundu þar, og hýena ein, ityðr. um sig og kvik, hljóp þangað skyndilega, greip hein í kjaftinn og hljóp með það til skógar. Ránfuglar flögruðu þarna vfir og gripu í klær eða gin versta úrganginn. . Og I.ucy var með Alec á göngunni með bar- dagamönmun lians og hurðarmönnum,. Þeir gengu í langri röð, liver á eftir öðrum, eftir götutroðningum, urðu að ryðja sér braut gegn um runiia og þyrna og hágresi og stundum und- ir risavaxin tré og jurtir, og þegar úrkomur voru rann vatnið af blöðunum niður yfir andlit þeirra. Stundum fóru þeir gegn um þorp, þar sem mikil mannmergð var, en umhverfis þorp- in var gróðursælt land. En stundum lá leið þeirra um ægilega frumskóga, þar sem hættur frá villidýrum og skriðkvikindum voru við hvert fótmál, en fótatak þeirra lieyrðist ekki, því jörðin var þaldn þylclcu lauflagi. Stundum fóru þeir um mýrarflæmi, og þá höfðu þeir hraðann á, til þess að forðast hitasóttina hræði- legu, en einna verst var yfirferðar um þau svæði, sem lcaktusgróður var mikill og þyrni- runnar. En svo fóru þeir lika á stundum um grasivaxin upplönd, þar sem uxu eins fögur tré og í Englandi, og enn fóru þei’r stundum meðfram ánum, þar sem gott var til veiði. Um miðdegi var numið staðar. Þá var fylk- ingin farin að riðlast. Sumir burðarmennirnir voru þreyttir orðnir, aðrir höfðu veilcst, enn aðrir liöfðu orðið á eftir. Sumir vegna þreytu, aðrir vegna leti. En nú var hópnum safnað sam- an, en aftastur fór flokkur varðmanna, sem átti að sjá um, að enginn heltist úr lestinni að fullu og öllu. Kannslce var Georg fyrirliði varðflokks þessa. Undir brennandi sól i hádegisstað kveiktu þeir eld til þess að matbúa. Og er þeir höfðu það gert og matast var af stað lialdið enn á ný og ekki numið staðar fyrr en um sólsetur. Þegar þeir lcomu á staðinn, þar sem þeir ætl- uðu að láta fyrirberast um nóttina, var hleypt af tveimur skotum í aðvörunarskyni. Og brátt fóru hinir innfæddu að koma, karlar, konur og börn, með smákörfur með ýmsu i, hveiti, kar- töflum, kjúklingum eða kannske liunangs- krukkum, er þeir buðu til sölu. Brátt voru tjöld reist og hengihvílum fyrir komið milli tjald- súlna, pinklum öllum lilaðið í stafla, en floklc- ur manna, sem til þess var valinn, bjó girðingu í snatri til varnar um næturáningarstaðinn. Aðr- ir sóllu vatn og eldivið. Enn aðrir reistu hlóðir, til þess að hægt væri að elda kvöldmatinn. Allir voru nú hressir og kátir. Ys var og þys. Um sól- arlag spurði yfirmaður burðarlcarla hvort allir væri við og lustu þá allir viðstaddir upp ópi miklu. Yfirmaðurinn gaf svo Alec skýrslu og fékk fyrirskipanir um hvert lialda slcyldi næsta dag. Alec hafði sagt Lucy að það væri alt af auð- velt að ráða það af ópum hinna innfæddu, liversu þeir væri skapi farnir. Þegar yfirmaður þeirra blés í flautu sina um sólarlag — og alt var í besta gengi, nóg veiði, gnægð af öllu, æpti hver í kapp við annan, en ef menn voru þreyttir úr hófi fram og efuðust um að fá nóg í gogg- inn, var óp þeirra urri lílcast, og þeir liugrökk- ustu kölluðu: Við erum svangir. Og svo settust þeir, Alec og Georg, að mál- tið sinni, sem og aðrir. Svo var rabbað saman um, stund og reykt, kannske sagðar skrítlur, og svo fóru þeir og lögðu sig fyrir, hinir hvitu menn. Alec einn dokaði við. Hann stóð um stund einn og hugsi og horfði á kulnandi glæðurnar, og svo leit hann til himins og liorfði á hinar óteljandi stjörnur himinsins, sem hvefldist yfir hinu dularfulla. laðandi en hættulega Afríku- landi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.