Vísir - 20.05.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 20.05.1940, Blaðsíða 4
VÍSIR 'OáAimn við ii|ó§uarana iíljá CTsum styrjaldarþjóðunum er þagmælska brýnd fyrir •afesrexmíngi. Þessi mynd sést núna víða í Englandi. Textinn •«ri „^Auðvitað gerir ekkert til, þótt þú vitir það.“ <#0 tonai af «plnin. MScisstjórmn hefir heimilað inn- StyÉjeadasambandinu a'ð festa kaup * g$&mn ’þéim, er sænska skipiö, seni. faér liggur á höfninni, hefir ssteSíejrSis. Eru eplin geymd í kæli- ffássá -mg óskemd meö öllu. Munu iþaii wexz imi 80 tonn. Var ætlunin ZlH firefja uppskipun í dag, en með ,fiv2 aS skipið legst ekki inn á innri •IfeöfiE treröur allur flutningur aö féasst íxam á bátum, og þar eö veö- «r war <éhagstætt byrjar upp skip- StmeMá í dag, og koma ávextirnir pvi e&ki í búöirnar fyr en um smöíjja. viku hefjist uppskipun á sHoœgssn. 'ÍT&kkrar breytingartillögur? — Hv/er er aðalmunurinn á karli .og íkmm ? - Karirnaðurinn er fús á að 1:30Tga tíu Tronur fyrir fimm króna • M&t* sesn hann þarfnast, en kon- • an rnll V>orga fimm krónur fyrir tíut kxóna hlut, sem hún þarfnast itJifri.. Wwféi. iræstarétti Svifíur ökuleyfi í 6 mánuði. 1 dag var’kvéðinn upp dómur i múlÍTMi valdstjórnin gegn Bjanaa Jímarssyni. Voru mála- vexlir Jiéxr, að samkvæmt játn- íngu Bjarna og vitnaframburð- riim; \vai- rþað sannað, að 6. mars íáí.- ðk ihann undir áhrifum á- fengrs; Mfreið uin götur bæjar- iSas- JFyiúr j>etta brot á áfengis- Bffrélðúfögunum var hann í héraði dæmdur í 100 kr. sekt og svitur ökuleyfi í 3 mánuði. Bjarni áfrýjaði málinu til bæstaréttar, og var refsingin þyngd þar þannig, að sektin var hækkuð upp í 200 kr. og kærð- ur sviftur ökuleyfi í 6 mánuði. Haming:jud§k til hr. Sveins Egilssonar, á 50 ára afmælisdaginn, 12.mai 1940. Öllum rífleg greiðir gjöld, gulli’ ei henti’ í skarnið. Hefir lifað hálfa öld hamingjunnar barnið. Aukist gullið, ást og völd, engin hára hrelli. Lifðu’ enn heill í hálfa öld, lialtu klárum velli. Árni Erasmusson. 1.0.0. F.=0b. lP=1225218l/4 1.0.0. F. 3 = 1215208 = Fertugur ver'ður á ínorgun Halldór Guð- mundsson, Frakkastíg 13. Silfurbrúðkaup eiga í dag frú Jóhanna Gísladótt- ir og Kornelíus Sigmundsson, múr- arameistari, Bárugötu 11. Hjónaefni. í gær opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ásta Hansdóttir, Leifsgötu 25 og Hans P. Christiansen, yfir- umboðsmaður, Ásvallagötu 5. Farsóttir og manndauði í Reykjavík vikuna 21.—27. apríl (í svigum tölur næstu viku á und- an): Hálsbólga 72 (68). Kvefsótt 115 (167). Blóðsótt 22 (15). Gigt- sótt 2 (o). Iðrakvef 17 (34). Kvef- lungnabólga 7 (3). Taksótt 2 (1). Skarlatssótt o (1). Munnangur o (2). Hlaupabóla 5 (4). Ristill o (2). Kossageit o (1). Stingsótt 2 (o). — Mannslát 9 (10). — Landlæknis- skrifstofan. (FB.). Sumardvöl barna. Á síðasta fundi sínum, s.l. föstu- sama hátt og undanfarin ár. Póstferðir á morgun. Frá Rvík: Akranes, Borgai Dalasýslupóstur, Húnavatnssýslu- f jarðarsýslupóstur. Laugarvatn, Sn Breiðafjarðarpóstui sýslupóstur, Ve; sýsluiióstur. Næturakstur. Næturlæknir: Daníel Fjeldsted, Hverfisgöt sími 3272. Næturverðir í In; apóteki og Laugavegs apóteki. Útvarpið í kvöld. lög. Y^FÚNDÍfVm/TÍLKyNNINL Félagslíf kvöld kl. 9. ffKENSLH VÉLRITUNARKENSLA. ftliUSNÆEll síma 5838 frá kl. 5—6 síðd. — EIN stofa, lítið herbergi og eldhús í rólegu liúsi óskast nú þegar. Fátt í heimili. Tilboð leggist á afgr. Yísis, merkt „1940“. (1346 iBÚÐIR, stærri og smærri, til leigu. Uppl. á Óðinsgötu 14 B. (1355 FORSTOFUHERBERGI til leigu fyrir einhleypan karl- mann. Uppl. Bergstaðastræti 63 (uppi). (1358 STOFA til leigu á Skarphéð- insgötu 18, simi 5136. (1359 SÓLRÍK íbúð, 3 herbergi og eldhús, í nýju liúsi, steinlnisi, með þægindum (rafmagnselda- vél) óskast 1. júní. Eitt her- hergið má vera litið. Greiðsla viss. Tvent í heimili. Tilhoð með verði og hvar í bænum sendist Vísi strax, auðkent „1. júní“. (1361 GOTT lierhergi til leigu á Barónsstíg 43, niðri. Verð 30 krónur. (1362 HERBERGI til leigu. Uptpl. á Njálsgötu 3, uppi, eftir kl. 7. (1364 2 HERBERGI og eldliús við miðhæinn til leigu í sumar, — einnig eitt herhergi og aðgang- ur að eldunarplássi. — Uppl. i síma 2631. (1368 HERBERGI til leigu, aðgang- ur að haði og síma getur fylgt. Uppl. í síma 3710. (1373 STÓRT og bjart herbergi til leigu í austurhænum í nýtísku húsi. Uppl. í síma 3714 6—8 i kvöld. (1379 SÓLRÍK stofa og eldunar- pláss til leigu. Uppl. í síma 4887. (1382 ÍBÚÐAR- og skrifstofupláss er til leigu. Uppl. í síma 4781. (1385 KTlNNAjfi MÁLNINGIN GERIR GAM- ALT SEM NÝTT. — Málara- stofa Ingþórs, Njálsgötu 22. — Sótt. Sent. — Sími 5164. (1239 DUGLEGA stúlku vantar nú þegar. Matsalan Tryggvagötu 6. (1351 MADUR, Vanur garðyrkju, tekur að sér allskonar vinnu í görðum. Síim 3749. (1370 SAUMA i húsum og geri við. Uppl í síma 3080. (1376 HÚSSTÖRF STÚLKA óskast í vist vegna veikinda annarar. Uppl. hjá ÓI- afi Þorsteinssyni, lækni, Skóla- brú. “ (1353 STÚLKA óskast strax á mat- söluhúsið Baldursgötu 32. (1360 STÚLKA eða unglingur ósk- ast strax. Njálsgötu 52 B. (1369 Stúlka óskast fná 1. júní; þarf að kunna til matreiðslu. Góð kjör. — A. v. á. RÁÐSKONA óskast í sveit, ftir kl. 5. Simi 2818. (1375 UNGLINGSSTÚLKA, 14—16 ra, óskast á Viðimel 53. Bjarni örberg. (1377 BARNGÓÐ stúlka óskast í amarbústað i nágrenni Reykja- vikur. Uppl. á Laugavegi 54 B. (1383 VIÐGERÐIR ALLSK. REYKJAVlKUR elsta kem- iska fatahreinsunar- og við- gerðarverkstæði breytir öllum fötum. Allskonar viðgerðir og pressun. Efni tekin til sauma- skapar. Ábyrgist gott snið og að fötin fari vel. Komið til fag- mannsins Rydelsborg, klæð- skera, Skólavörðustíg 19, sími 3510. (439 PÍANÓ-STILLINGAR. ^atmonio Sími 4155. DÍVANAVIÐGERÐIR. Uppl. sima 5395. (1251 IKHIKK&nilÍ GERIST áskrifendur að rit- um Fiskideildar. Sími 5486. — __________________(981 ÚTVEGUM og setjum stafi á töskur. Leðurgerðin h.f., Hverf- isgötu 4. (1301 STOFUSKÁPAR og klæða- skápar til sölu Víðimel 31. Sími 4531._____________(378 ALLSKONAR dyranafn- spjöld, gler- og málmskilti. — SKILTAGERÐIN. August Há- kansson. Hverfisgötu 41. (979 VIL SKIFTA á stiginni sumavél, nýrri, fyrir hand- snúna. A. v. á. (1347 — GAMLIR RABARBARA- HNAUSAR úr garði til sölu ó- dýrt. Skólavörðustig 18. Sími 3749. (1371 FRÍMERKI ÍSLENSK FRÍMERKI keypt liæsta verði. Bókaverslun Þór. B. Þorlákssonar, Bankastræti 11. — (113 "vöru^allskonar" RABARBARAHNAUSAR (Vínrabarbari) stórir, komnir aftur. ÞORSTEINSBÚÐ. Grundarstíg 12. — Sími 3247. BLANDAÐ HÆNSNAKORN og kurlaður maís. Hænsnamjöl nýkomið. ÞORSTEINSBÚÐ. Hringbráut 61. — Sími 2803. FULLVISSIÐ yður um, að það sé FREIA-fiskfars, sem þér kaupið. (410 NOTAÐIR MUNIR ________KEYPTIR___________ NOTUÐ rafmagnstæki og lampar keypt á Grettisgötu 58. Sótt lieim ef óskað er. Sími 2395._________________(996 KOPAR keyptur í Lands- smiðjunni.______________(14 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og hóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Simi 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. (1668 TENNISSP AÐI óskast til kaups. Uppl. í síma 2913. (1351 SKRIFBORÐ óskast keypt. Má vera notað. Uppl. eftir 6 í siina 3379.___________(1356 VIL KAUPA notaðar kola- eldavélar. Sími 5278. (1363 SENDIFERÐAHJÓL óskast til kaups. Uppl. í verslun Guð- jóns Jónssonar, Hverfisgötu 50. (1386 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU * BARNAVAGN til sölu á Mýr- argötu 7. * (1354 MJÖG vandað gólfteppi til sölu. Stærð 3x4 m. Uppl, í síma 5478,________________(1357 BARNAKERRA og fótbolta- skór nr. 43 til sölu Hverfisgötu 66 A, uppi. (1365 EIKARSKRIFBORÐ til sölu ódýrt Laugavegi 34 B. Hús- gagnavinnustofan. (1374 SVÖRT kambgarnsföt og regnfrakki á meðal mann til sölu, og stórt chromað fata- hengi. Uppl. Hringbraut 52, her- hergi 12, 4—7. (1378 KERRA, útlend, i ágætu standi, til sölu. — - Uppl. í síma 9272. (1380 OTTOMAN til sölu Tjarnar- götu 8. (1381 NOTUÐ kolaeldavél til sölu nú þegar. Uppl. i síma 3108. — (1384 KVENARMBANDSÚR hefir tapast. Vinsamlega skilist á Baugsveg 17. (1348 BRJÓSTNÁL hefir tapast, annað hvort í Hafnarfirði eða Reykjavik annan hvitasunnu- dag. Skilist gegn fundarlaunum á Lokastíg 20. (1387 W Somcrset Maugham: 55 JSi &KDNJÍUMIEIÐUM. •ékíldii- Hún vafðí hann örmum og kysti hann þess að mæla orð af vörum. Henni var svo mzfcíð í hug, að hún fékk ekki mælt. Vagn beið ‘JieKrra ög hún ók með honum til hússins, þar •mm'hím liafði leigt herhergi handa þeim. Morg- mtsmpÆnr heið þeirra og Lucy hafði séð um, að gja®sem faðir hennar liafði mætur á, var á borð- vtnm. Fred Allerton horfði hugsi á borðið — -iSxntmmnn borðdúkinn, blómin á miðju borði, Mfraæiðsnúðana — en liann hristi höfuðið. Hann íSasgSí ekki neitt — og tárin runnu niður kinnar í ''hatTJts.. IÞreytu 1 egur á svip og mæddur hneig hann ;öSI&jcr.a stól. Lucy gerði enga tilraun til þess að Sl.'harm iil:að horða, en hún færði honum bolla xmeí& tevatrii. Hann horfði á liana, þreyttum, iMóShlaupnum augum. ■JReífa mér hlómin,“ sagði liann. ".IÞetla voru fyrstu orðin, sem liann mælti. Það saairsJísilmeð blómum á horðinu. Lucy tók blóm- Ss BF henni, hrísti vatnið af leggjunum og hag- œæxMi þeím og rétti honum. Hann tók þau titr- £»ái höndum og þrýsti þeim að harmi sér, og svo huldi hann andlit sitt i þeim, og tár hans vættu hinar gulu, fíngerðu sóleyjar, sem voru döggvotar fyrir. Lucy Iagði hendumar um hálsinn á honum og lagði vanga sinn að vanga hans. „Gráttu ekki, elsku pabbi minn,“ hvíslaði hún, — „þú verður að reyna að gleyma." Hann hallaði sér aftur — örmagna — og blómin duttu á gólfið. „Þú veist hvers vegna þeir liafa slept mér?“ spurði hann. Hún kysti hann, en svaraði ekki spúrningunni. „Mér þykir svo vænt um, að nú fær ekkert aðskilið okkur framar.“ „Þeir sleptu mér, af því að eg á skamt ólifað,“ sagði hann. „Þú mátt elcki tala um að deyja,“ sagði Lucy. „Bráðlega verðurðu aftur hraustur og sterkur. Þú átt mörg ár eftir ólifuð og þú verður mjög hamingjusamur." Hann horfði á hana góða stund — athugandi augum. Og þegar hann mælti var það undarlega hljómlítilli röddu, sem liljómaði eins og úr dauðra manna gröf. „Heldurðu, að mig langi til að lifa?“ Þjáningamar virtust nærri óbærilegar þessa stund og Lucy mælti ekki þegar í stað — hún vildi vera viss um að geta svarað honum, án þess að hann yrði þess var hversu mikilli geðs- hræringu hún var í. „Þú verður að lifa mín vegna,“ sagði hún loks. „Hatarðu mig ekki?“ spurði hann. „Nei, eg elska þig meira en eg hefi nokkuru sinni gert. Og eg mun aldrei hætta að elska þig.“ „Eg geri ráð fyrir að enginn hafi beðið þin meðan eg var í fangelsi.“ Henni fanst svo litlu skifta um þessa spurn- ingu, að hún svaraði engu. Hann hló stutt, beisk- lega. „Eg hefði átt að hleypa af byssu i höfuð mér. Þá hefðu menn gleymt þessu fljótlega, og þú hefðir fengið eitthvert tækifæri. — Hvers vegna giftistu ekki Bobbie?“ „Mig hefir ekki langað til þess að giftast.“ Hann var svo þreyttur, að hann gat ekki talað lengi í einu. Við og við hallaði hann aftur aug- unum. Lucy hélt, að mók væri sigið á hann, og fór að tína upp blómin. En hann veitti þvi eftirtekt, sem hún hafði fyrir stafni. „Lofaðu mér að lialda á þeim,“ sagði liann andvarpandi — en það var eitthvað sem minti á barn, er hann spurði svo. Hún fékk honum þau aftur og hann tók hend- ur hennar og fór að klappa henni. „Eg á nú ekki annað eftir en að taka saman pjönkur mínar og leggjaíhinsta leiðangurinn.Eg þvælist fyrir. Enginn vill hafa mig og eg verð öðrum til byrði. Eg vildi ekki, að þeir sleptu mér. Eg vildi fá að deyja þama i ró og næði.“ Lucy andvarpaði sáran. Hún gat varla trúað þvi, að þessi beygði, bugaði maður væri faðir hennar. Hann hafði elst svo mikið, að hann lei t nú út sem gamall, útslitinn maður, Hann hafði elst fyrir timann, og það var eitthvað hryllilegt við útlit hans, eins og alt af er, þegar eitthvað lifir andstætt þvi sem náttúran og lifið hefir til ætlast. Hann var horaður og hendur hans titruðu stöðugt. Hann var orðinn næstum tannlaus og hann var kinnfiskasoginn. Hann talaði svo ó- skýrt, að það var erfitt að skilja hvað hann var að fara. Það var engin birta, enginn ljómi í aug- um hans, og hið stutta hár lians var orðið hvitt. Við og við hóstaði hann ákaft og eftir á kendi liann svo til, að það var sárt að horfa á hann.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.