Vísir - 21.05.1940, Blaðsíða 2

Vísir - 21.05.1940, Blaðsíða 2
VlSIR Reyk jai víkmntiói i<>; Valur vann Fram méð 4:0 Það var mikill munur að sjá annan leikinn í Reykjavíkurmót- inu — ieik Fram og Vals í gærkveldi. Ef þessir leikir gefa rétta mynd af styrkleika félaganna í mótinu, sigrar Valur glæsilega. Lið þeirra var eins og það væri búið að leika marga leiki í sumar. VÍSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12 (Gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar 1660 (5 línur). Verð kr. 2.50 á mánuði. Lausasala 10 og 20 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Hernámið og reiknings- skiUn. JþEGAR sambandslagasamn- ingur íslendinga og Dana gekk í gildi, og Islendingar öðl- uðust hið takmarkaða sjálfstæði, lýsti þing og stjórn fyrir þjóðar- innar hönd yfir ævarandi hlut- leysi, og var utanríkismálastjórn- inni falið að tilkynna það öðrum þjóðum, og var það vel og sam- viskusamlega af hendi leyst. ÖIl viðskifti vor íslendinga við aðrar þjóðir hafa verið vin- samleg, og þær liafa virt hið varnarlausa hlutleysi vort. Sjálfum oss hefir verið það Ijóst að hin eina vörn vor var hlutleysið og virðing annara þjóða fyrir því, en hvenær sem slík virðing þvarr vorum vér of- urseldir dutlungum hverrar kot- þjóðar, sem vera skyldi, hryti slíkt ekki i bága við hagsmuni stórveldanna. Má þá geta nærri hver aðstaða vor var og er gagnvart stórveldunum vilji þau bjóða eða banna. Slikt hlutleysi og þar með sjálfstæði vort var þvi að eins trygt að alþjóðalög og réttur værí virtur, og vegna smæðar vorrar, efnahagslegs ósjálfstæð- is og vanmegunar á öllum svið- um, hlaut því stefna vor í ut- anríkismálunum að mótast af vináttusamböndum við allar þjóðir, án þess þó að bjóða þeim, einni annari frekar, ítök eða kvaðir hér á landi. Einkum var oss mikilsvert að fá sjálfstæði vort viðurkent af storveldum Evrópu og Ameríku, ]>eim er vér höfum tengsl við á einn eða annan hátt, þannig að vér nytum sameiginlegrar verndar þeirra, er bygðist á þeim liags- munum stórveldanna að fult jafnvægi yrði í alþjóðamálum. ísland er svo í sjó sett, að það liggur norður við heimskauts- baug, fjarri öllum löndum ö* um, svo f jari’i að Iegan ein veitir allmikið öryggi gagnvart ófrið- aröflum ]>eim, sem uppi eru, og þurftu íslendingar því ekkert að óttast meðan ásælni erlendra þjóða gætti hér ekki. Strax er ófríðurinn skall á var það hverjum hérlendum manni ljóst, að svo gat farið, að slikrar ásælni gæti gætt. Hlut- leysi vort og sjálfstæði veitti oss litla vernd gagnvart slíkri á- sælni, með því að mátturinn til andstöðu var enginn, teldu styrj- aldaraðilarnir sig liafahagsm. að gæta, eða hagsmuni að vernda hér á landi, eða hér við land. Það, sem veikti aðstöðu vora að þessu sinni var ófriðarsvæðið, sem nú var farið inn á, og sem til þessa hefir verið alt annað, en í heimsstyrjöldinni 1914—18. Þá var aðallega barist i Mið- Suður- og Austur-Evrópu, en nú hófst leikurinn við Eystrasalt, og barst fyr en varði til Skan- inavisku landanna. Finnar mistu stórar sneiðar af landi sínu, Danmörk var her- numin, innrásarherir vóðu inn í landhelgi og land Noregs, og „þegar náungans veggur brenn- ur er þínum hætt,“ segir gamla máltækið. íslenska lögggjafarvaldið gerði ráðstafanir til þess að vernda sjálfstæði vort og hlut- leysi. Sjálfstæði vort var viður- kent af tveimur stórveldum heims, en þá skeður hið ólík- lega að annað þessara stóvelda gleypir í rauninni landið, og var ]>að hægur leikur, með því að varnir engar voru fyrir, og get- an til andstöðu fólst í því einu að réttur vor að alþjóðalögum yrði ekki skertur, með eftirláts- semi af liendi islenskra stjórn- valda gegn þessari þjóð. ís- lenska ríkisstjórnin hefir rétti- lega mótmælt þessum aðförum með þeim krafti, sem orð hafa yfir að ráða, og meira stendur ekki í voru valdi. Hins verður að gæta að þjóðin hviki livorki frá þeirri stefnu, sem hún hefir tekið í viðskiftum sínum við þessa þjóð, sem áður var okkur vinveitt, og er vonandi enn, þótt hún hafi leitt ófriðinn inn fyrir bæjardyr vorar. Hitt má öllum vera Ijóst, að til þessarar þjóðar liljótum við að gera auknar kröfur, sem beint leiða af hernáminu. Felast þær fyrst og fremst í því að oss verði trygt fylsta öryggi, og í öðru lagi í hinu að þessi þjóð ábyrgist oss gegn þeim afleiðingum, sem lokaðir markaðir Í5rrir aðal- framleiðsluvörur vorar hafa i för með sér. Þótt vér séum ein- angraðir og lítils megnugir eig- um vér ekki að gjalda þyngri stríðsskatt en aðrar hlutlausar þjóðir, hvorki í löndum né laus- um aUrum. Vér skulum treysta á vináttu allra þjóða, ekki síst þeirrar, sem nú hefir hér tekið land, en þótt vér lútum hátigninni stönd- um vér á réttinum, þeim rétti, sem vér treystum að verði i heiðri hafður að styrjöldinni lokinni. Það er tilgangslaust fyrir ábjrrgðarlausa æsinga- menn að reyna að efna til and- stöðu gegn íslenskum stjórnar- völdum, meðan þau gæta skvldu sinnar í hvívetna. Vér heimtum rétt vorn hver, sem í hlut á, en sem siðuð þjóð gætum vér þess að spilla honum ekki ,hvorki með orðum né athöfnum gagn- vart þeirri þjóð, sem nú býr með oss. Einstaklingum hennar eigum vér enga óvild að sýna, en fylstu kurteisi án' sleikju- skapar og undirlægjuháttar. Reikningarnir verða hinsvegar gerðir upp við bresk stjórnar- Stríðstímar gera tvent i senn: skapa ný vandamál og stækka hin gömlu. Illum öflum er slept lausum, en hinir siðbætandi kraftar njóta sín ver en ella. I stríðslöndunum lamast starf kirkjunnar og þeirra félaga, er siðhætandi menningarstarf hafa með ltöndum. Skapast þá ný vandamál í sambandi við at- vinnu, uppeldi og athafnir æskulýðsins. Þegar menn þurfa að sinna störfum út á við, fer það oft svo, að heimilisins er ver gætt. Englendingar sjá nú þessa hæftu. Eg var að lesa grein, er segir frá merkilegri ráðstöfun þeirra gagnvart æskulýðnum. En er þá ekki of mikið liugsað, talað og ritað um æskulýðinn? Ekki of mikið, ef hygni er með i verki. Heppilegast mun þó, að forðast alt ajskulýðsdekur bg alt tal um æskulýð, er verri sé en áður var. Hitt er best, að gera sér Ijóst, að æskan er á öllum tímum það akurlendi mannlífsins, sem hesta um- önnun þarfnast. Ekkert er mik- ilvægara, eklcert er vandasam- ara, og þetta er altaf og verður nýtt vandamál. Það er skemti- Eins og venjulega var það vörnin hjá Val, sem best reynd- ist. Hún var nokkuð hreytt frá því sem áður var, en það kom ekkert að sök. Grímar var fram og var hans vandlega gætt. Frí- mann var aftur orðinn bak- vörður, en Jóhannes miðfram- vörður. Var hann óaðfinnanleg- ur á þessum stað, þótt það sak- aði ekki að hann væri dálítið liærri í íoftinu. Hermann var í ágætri æfingu núna. Hjá Fram voru Högni og Sæmundur bestir ,en lið þeirra var engan veginn eins jafnt og lið Vals. Það gafst þó aldrei upp, en gerði hvað eftir annað hættuleg upphlaup, sem öll brotnuðu á Vals-vöminni. í hlutkestinu kom hlutur Vals upp, og kaus hann að leika 17. júní. 17. JÚNÍ-nefndin, sem skipuð " var fyrir nokkuru af I.S.I. til þess að sjá um íþróttaundir- búninginn 17. júní hefir nú á- kveðið í hvaða íþróttagreinum skuli kept þann dag hér í Rvík. Kept verður í þessum grein- um: Hlaup: 100, 800, 5000 m. og boðhlaup. Stökk: Hástökk og. langstökk. Köst: Kringlukast og kúluvarp. Það er alveg rétt hjá nefnd- inni að láta íþróttagreinarnar vera færri, til þess að sem flest- ir verði meðal þátttakenda í hverri grein fvrir sig, heldur en að þátttakan dreifðist á margar greinar. Því að réynsla undan- farinna ára hefir sýnt, að ýmsir iþróttamenn okkar hafa viljað taka þátt í fullmörgum grein- um á sama íþróttamótinu, en þá fást ekki eins góð afrek í hverri einstakri grein. völd, sem nú liafa tekið oss ó- umbeðið undir vernd sína, og þeim skulum vér treysta til alls hins besta, meðan ekki reynist annað sannara, enda mun hin islenska ríkisstjórn gera sitt til að vel rætist úr. legasta hliðin á hinni miklu framvindu lífsins. Kirkjunnar menn á Englandi segja, að það sé vafasamt, hvort þeir nái til tíunda liluta æsku- lýðsins á aldrinum 14—20 ára, þrátt fyrir alla þeirra marg- Iiáttuðu starfsemi. Og það er á- litið, að sjö af hverjum tíu ung- lingum í Englandi séu ekki í sambandi við neins konar upp- bjrggilega félagsstarfsemi. En eitthvað vexður æskan að hafast að. Þegar svo atvinnuleysinu er bætt hér við, verður þetta aug- ljóst vandamál, sem veldur hugsandi mönnum áhyggjum. Fræðslumálastjóm Englands hefir séð, að svo búið má ekki lengur standa. Hún hefir nú skipað eina allsherjar nefnd (National Youth Committee) er veiti forstöðu allri æskulýðs- starfsemi meðal þjóðarinnar. Þá hefir fræðslumálastjórnin snúið sér til kii’kjunnar og beð- ið um samstarf hennar. Hún hefir sent út sérstakt ávarp til allra þein-a stjórnarvalda fræðslumálanna, sém veita for- stöðu hinum æðri mentastofn- unum þjóðarinnai’, bæði í bygð og borg, og mælt svo fyrir, að undan vindi í fyrra hálfleik. Yalsliðinu tókst samt ekki að gera fyrsta markið, heldur urðu Fi-amarar að sjá fyrir því, en hin mörkin þrjú gerðu Vals- menn sjálfir, þar af SnoiTÍ tvö. Eftir leiknum í gær að dæma þarf Valur ekki að óttast neitt um meistaratignina, nema hin félögin taki sig mjög á. Þess ber að vísu að gæta, að Reykja- víkurmótið er tvær umferðir núna og margt getur breytst á styttra móti, en það er samt hætt við því, að bi’eytingarnar verði ekki svo miklar að neinu félaginu takist að stofna sigur- vonum Vals i verulega hættu. Næsti leikur verður á sunnu- dag milli K. R. og Vals. Fuglalífið á tjöminni. 10 svanir komu í gær. Fuglalífið á Tjörninni má heita allfjölskrúðugt þessa dag- ana, og í nótt um kl. 12 settust 10 svanir í suðurenda Tjamar- innar og héldu þar kyrru fyrir í morgun, og er þetta fyrsta svanaheimsóknin á þessu vori. Jón Pálsson fyrv. aðalféhirð- ir Landsbankans, hefir beitt sér fyrir ýmsum umbótum í tjarn- arhólmanum, og hafði hann þar nokkra menn stai’fandi i 3 daga. Var hólminn stunginn upp að nokkru og sandur borinn í hann og er þar nú krökt af kríum og nokkrar endur hafa þar sarna- stað. Er ánægjulegt til þess að vita, að æskulýður liöfuðstaðai’ins lætur sér nú oi’ðið mjög ant um gestina á Tjörninni, og færir þeim daglega bx-auð, þegar þess er þörf. Þess munu fá dæmi eða engin, að fuglar þeir, sem á Tjörninni eru, séu hrekkjaðir eða fældir frá með grjótkasti eða öðru slíku, og ber fyrst og fremst að þakka það starfi Jóns Pálssonar og fuglavinafélaga hans. á liverjum stað skuli kosin und- ii’nefnd (Youth Committee) í samræmi við allsherjarnefnd- ina, og hafi þessar nefndir eft- irlit með æskulýðsstarfseminni á hverjum stað. Fræðslumála- stjói-nin liefir lagt það til, að kirkjan eigi fulltrúa í öllum þessum nefndum. Þannig líta þessir menn á málin. Þótti mér þetta miklar fréttir og merkilegar, því að undanfarin ár hefi eg hvað eft- ir annað bent á það í blaða- greinum, að hinir fræðandi og uppalandi kraftar þjóðai’innar þui’fi að leita meii’a samstarfs við hina siðbætandi starfsemi hennar, og á milli heimilisins, skólans og kirkjunnar þurfi að vei’a langtum nánai’a samstarf, en verið hefir undanfarið. Þá þurfi forystukraftar mentamál- anna að gefa kirkjunni — með sýnilegri viðurkenningu — þann kraft og myndugleika, sem hún þarf að eiga til þess að geta verið í sannleika salt þjóð- félagsins. Getum vér ekki tekið Eng- lendingá til fyrirmyndar í þessu? : ft^j Hegðun og ræktun hugarfars liitýfÉs Easlids- fsrO Olajsria. Bjargap flugvél og skipi. í síðustu Englandsför sinni varð skipshöfnin á b.V. Óla Garða vör við neyðarmerki, þegar skipið var hjá Suðureyj- um. Voru þetta flugeldar og reyndust vera frá flugbát, sem neyðst hafði til að lenda á sjón- um vegna vélabilunar. Þegar Óli Garða koin á vett- vang, voru flugmennirnir bún- ir að velkjast í fjórar klst. og voru teknir um boi’ð, en síðan var flugbáturinn dreginn til Tiree-eyjar, sem er skamt suður af Suðui-eyjum (Hebrides-eyj- um). Voru sjö menn í flugbátn- um. Á heimleið kom Óli Garða til lijálpar l.v. Jarlinum, sem nxist Iiafði skrúfuna, er hann var staddur vestur af Vestmanna- eyjum. Dró Óli Garða Jarlinn hingað og kom með hann í nótt. Kel Raufartiafnar verksmiOjuiuar á reki um Húna- ílóa í 14 stundir. Undanfarið hefir verið unnið að flutningum á ýmsum tækj- um til Raufarhafnarverksmiðj- unnar, og hefir að ýmsu leyti verið erfitt við þá flutninga að fást, enda veður misjafnt. Ekki alls fyrir löngu lagði Ægir af stað héðan úr bænum með ket- ilinn x Raufarhafnarverksmiðj- una í eftirdragi. Gekk ferðin greiðlega þar til komið var á Húnaflóa austan- verðan, en þá mun veður liafa verið allhvast og mikill sjór. Slitnuðu þá di’áttartaugarnar á katlinum og rak hann brott frá skipinu, og hvarf út í myrkrið. Ægir leitaði að katlinum í 14 stundir og fann hann að lok- um heilan og óskemdan og kom á hann festum. Gekk allur flutningurinn slysalaust að öðru leyti. Má það hepni kallast, að kef- ilinn skyldi ekki x-eka upp og hlýtur að fylgjast að. Hinn snjalli fræðimaður og rithöf- undur, Aldous Huxley, segir í sinni ágætu bók „Markmið og Ieiðir“, að það sé aðeins í sam- bandi við skilning mannsins á réttu og röngu, að hann sníður hegðun sína, og það sé aðeins í sambandi við trúarlegan skiln- ing mansins á tilverunni, að hann myndar sér ákveðna. skoð- un um rétt og rangt. Er ekki þetta góð rökfærsla? Aðminsta kosti er eftir að sanna hið gagnstæða. Hegðun manna verður grófgei’ð og samúðar- snauð, ef hún stjórnast ekki af lotningax’fullu hugai’fari. Kæru- leysi er samfara sálarlegum ó- þrifnaði og ræktarleysi, en hegðun manna mótast af þessu. Hvernig á maðurinn að gera sér ljósa grein fyrir því, lxvað sé rétt og hvað rangt, ef liann trú- ir ekki á neinn mikilvægan til- gang lífsins? Rótlaust tré visn- ar. Um stundarsakir er auðvit- að altaf liægt að neyða menn með harðstjórn og blóðugum aga til þess að hegða sér svo og svo, en slik kynslóð er ekki á vegi lífsins og hinnar heppilegu þróunar. Trú, lífsskoðun, hug- arfar og liegðun verður ekki auðveldlega skilið að. Ber ekki hegðun manna og þjóðar vott um lélega sálrækt? Hngarfar ogr hegrðim. Bergsteiun Joliaimessoii múrarameistari, andaðist í nótt að heimili sínu, Tjaiiiai’gölu 5 B. Ilafði hann legið rúmfastur frá því i vetur. Bergsteinn var vel þektur mað- ur í Reykjavík og með afbrigð- um vinsæll. Söfflii verða llatl á Vísir hefir aflað sér nánari upplýsinga um brottflutning Þjóðminjasafnsins, fornbóka- safnsins og fornskjalasafnsins, sem fyrirhugaður er, og mun fara fram næstu daga. Strax er lxinar erlendu her- sveitir gengu hér á land, létu safnverðirnir koma dýrmætustu fornritum fyrir í miðkjallara safnsins og létu í’aða sandpolc- um fyrir glugga til öx-yggis. Var unnið að þessu allan hinn fyrsta dag landtökunnar, en jafnframt snéru safnvei’ðir sér til ríkis- stjórnarinnar og í’áðguðust við liana um framtíðarvarðveislu safnanna utan Reykjavíkur. Há- skólaráð og fræðimenn hvöttu einnig eindregið til þess að söfn- in yrðu flutt á brott úr bænum og veittu þannig málinu stuðn- ing sinn. Flutningur safnanna í kjallara hússins var frá upphafi aðeins til bi’áðabirgða, en ekki til langframa, og hefir þegar hentugur staður fengist, ]>ar sem söfnin verða geymd. Hefii’ verið hin besta samvinna mill- um allra aðilja og fullur skiln- ingur ríkjandi um nauðsyn þessara ráðstafana frá upphafi. Brottflutningur safnanna mun hefjast næstu daga. liann ónýtast, en af því hefði oi’ðið óbætanlegt tjón, þar eð vei’ksmiðjan hefði þá ekki orðið starfrækt í sumar, en ketillinn sjálfur mun kosta eittlivað á 2. hundrað þús. kr. kominn til Raufarhafnar. Ekkieraltaf stríði um að kenna. Nokkru fyrir hvítasunnu varð mér gengið framhjá Alþingis- húsgarðinum. Þar hafði bærinn látið setja þrjá ágæta bekki i skjóli við steinvegginn. Nú voru allir þessir bekkir rifnir upp, og liafði það auðsjáanlega verið gert með hinum mesta strák- skap og fantabrögðum af ein- hverjum auðnuleysingjuin, sem vaka við illar athafnir og Ijóta hegðun, þá er siðað fólk nýtui’ hvíldar næturinnar. Þrem nóttum síðar vaknaði eg kl. liálf fimm við einhverja ógurlega móðursýkisskrælci ungra kvenna út á götunni. Við héldum að þar færi ölvaður lýð- ur og eitthvað mikið gengi á, og litum forvitin út um gluggann. En þetta virtist vera ódrukkið fólk, en hegðunin var ekki sanv úðarfyllri og prúðmannlegri en þetta. Þar hafði staðnæmst flutningabifreið og hrúgaðist fólk upp á pallinn, æpandi og gargandi. Ef til vill les einhver þeirra þessar línur. Eg vona það, ef slíkur lýður kann þá að skammast sín. Þetta var rétt hjá Sunnuhvoli nóttina 5. maí. Eng- ir algáðir og rétthugsandi menn hegða sér þannig eins og skríll á götum úti um hánætur til þess að eyðileggja svefn og nætur- frið þeirra, sem fullan rétt eiga

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.