Vísir - 23.05.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 23.05.1940, Blaðsíða 3
VÍSIR Gamla Bfó’-* Óvinur þjóðfélagsins — The Last Gangster. — Amerísk sakamálakvik- mynd. Aðalhlutverkin leika: „karakter“-leikarinn frægi EDWARD G. ROBINSON, JAMES STEWART og ROSE STANDER. Börn fá ekki aðgang. Tilkyiming:. Saumastoia mín er flutt úr Bankastræti 6 í Kirkjustræti 8 B. Sími 1951. LOFTEY KÁRADÓTTIR. Otrúlegrt en §att: Mýtt vikurit: Flytur greinir og myndir af hinum allra ótrúlegustu staðreyndum. — Kostar aðeins 35 aura. — Selt á götum bæjarins á morgun. — Sölubörnum veitt þrenn verðlaun. — Komið á Nönnugötu 16, föstudagsmorgun klukkan 9 stundvíslega. - Leikfélag: fte^kjavíknr „Stundum og stundum ekki.“ Sýning í kvöld kl. 8 </2- Verð aðgöngumiða lækkað um 75 aura stk. og eru seldir frá kl. 1 í dag. LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR. Aðolfundur Varðarfélagsins verður í kvöld kl. 8.30 í Varðarhúsinu. Fyrir fundinum liggja: Venjuleg aðalfundarstörf o. fl.-- STJÓRNIN. íbúð og skrifstofnr óskast. Ræðismann Bandarikjanna, B. E. Kuniholm, vantar íbúð, 8^—9 herbergi með öllum þægind- úm, og 3—4 skrifstofuherbergi, ekki nauðsyn- lega á sama stað. Til mála gæti einnig komið leiga á húsi. Tilboð óskast send með lýsingu og verði, til ræðismannsins, Hótel Borg. Til brúðargjafa 1. flokks handslípaður kristall og ekta kúnst-keramik. K. Einarsson & Björnsson. alment kunnur hér, og vinsæll með afbrigðum, fyrir hlýleika sinn og alúð, og ræktarsemi í íslands garð. Tíðindamaðurinn spurði Ás- mund um Vestur-lslendinga, hug þeirra til „gamla landsins“. „Það er altaf um sama áhuga að ræða hjá Vestur-lslending- um í garð íslands og heima- þjóðarinnar. Þessi áhugi kem- ur skýrt fram í livert skifti og íslendingar koma að lieiman, eða þegar við komum heim aft- ur, sem búsettir erum vestra, að loknum ferðum heim til ís- lands. Vestur-íslendingar gleðjast yfir öllu góðu, sem þeir frétta að heiman — og hryggjast líka, þegar á móti blæs.“ „Hvað segir þú mér um Þjóð- ræknisfélagið?“ „Það vinnur gott starf og eg þori að fullyrða, að það stendur í hlóma. Eftir andlát dr. Rögn- valds Péturssonar varð dr. Rie- hard Reck forseti þess, og gegnir liann því starfi sem öðr- um af miklum dugnaði og á- huga.“ „Þekkir þú marga Islendinga, sem farið liafa í stríðið?“ „Nokkra. En annars liefi eg ekki skilyrði til þess að segja nánara um þetta. Það eru ein- göngu sjálfboðaliðar, sem farið hafa í herinn, og er það alt ung- ir menn enn sem komið er.“ „Hvernig tóku íslendingar vestra því, er hernám Danmerk- ur fréttist vestur?“ „Fregnin kom mönnum mjög á óvart — og það kom, mjög fram, að menn höfðu áhyggjur af því, hver áhrif þetta rnyndi hafa að því er Island snerti, enda alt í óvissu um þetta í aug- um manna þar. Eg varð þess jafnvel var, að óráðlegt væri að fara í ferðina, en ekki taldi eg ferðina hættusama, og mundi eg hafa reynst lélegur hermað- ur, ef eg hefði ekki árætt yfir hafið.“ “ Eins og annarsstaðar er getið, er frú Ásmundar með honum í ferð þessari. Hefir hún komið með honum áður hingað til lands og ferðast hér um. Þegar Bandaríkja- menn ætluðu að kaupa ísland og Grænland. Það er mikið skrifað uin ís- land og Grænland í blöð Banda- ríkjanna um þessar mundir — eða alt síðan er Þjóðverjar óðu inn í Danmörku og hernámu landið. 1 fregn frá Associated Press, sem fjölda mörg blöð liafa hirt, er vikið að því. að fyrií 72 árum hafi William Henry Steward, utanríkismála- ráðherra Bandaríkjanna verið þess hvetjandi, að Bandaríkin keypti bæði löndin, til aukins öryggis, að því er landvarnir Bandaríkjanna snerti. Þegar William Henry Steward átti í samningum við Rússa 1867 um kaup á Alaska — og Bandaríkja- menn keyptu þá Alaska af Rúss- Um og þótt sumum þætti verðið hátt þá, þykir það hlægilegt nú — vildi hann, að Bandaríkin keyti lika ísland og Grænland, til þess að geta orðið öllu ráð- andi sjóhernaðarlega á Norður- Atlantshafi. En sum blöðin, sem benda á hversu mikla hernaðarlega þýð- ingu lega Islands og Grænlands hafi í þessu tilliti, leiða einnig athygli að því, að nú hafi lega þessara landa lofthernaðarlega þýðingu. Og í fyrmefndri fregn. þar sem segir, að það sé alls ekki nýtilkomið, að Bandaríkin láti sig varða stjórnmálalega stöðu íslands og Grænlands, liafi á- huginn fyrir þessum löndum aukist við athuganaflugferðir, sem Charles A. Lindbergh, flugkappinn frægi, hafi farið tii þessara landa. Er vikið að því, að amerísk flugfélög hafi áliuga fyrir, að stofna flugstöðvar liér á landi. Þá er í greininni vitnað í bæk- ur Vilhjálms Stefánssonar um. flugskilyrði hér á landi, þannig skýri hann frá því í „Iceland, the First American Republic“. að flugvélar, sem notaðar hafi verið hér að vetrarlagi, hafi orð- ið fyrir minni erfiðleikum veð- urs vegna, en flugvélar í vetrar- flugferðum milli amerísku borg- anna New York, Boston, Was- hington og Cleveland í Ohio. Þá segir í fregninni, að það sé ekki meiri liætta á, að hafnir á Suður- íslandi leggi, en í Baltimore eða Philadelphia. Unl Grænland segir, að jx)tt mikill liluti landsins (84%) sé isi hulinn ,sé hinn hlutinn stærri að flatarmáli en Bretlandseyjar, og auðið sé að koma upp stórum flugvöllum í Grænlandi. Um Monroe-kenninguna og Grænland og Island er mikið rætt í amerískum blöðum um þessar mUndir og verður kann- ske vikið að því síðar. Listamönnum misboðið. Fyrir nýár í vetur birtist grein eftir mig í dagblaðinu Vísi, um hið almenna ástand, er ríkti í riki listarinnar hér á landi. Þar ræddi eg um ástandið frá sjónarhóli víðsýnisins, en þessum línum er ákveðinn þrengri stakkur, því hér verður aðeins minst á meðferð ís- lenskra söngvara á voru landi. Vegna rúmleysis í blaðinu verð eg að vera stuttörður, og er mér það ljúft, því orðmælgi er ekki eðli mitt. Vegna þess ástands, sem al- ment ríkir hér á sviði tónlistar, verður að beina athyglinni að Rikisútvarpinu. Og hvernig framfleytir það tilveru sinni á sviði lónlistarinnar? Því er fljótsvarað: Með grammófón- plötum og aftiir grammófón- plötum, sem það notar án nokk- urs endurgjalds. Nú er það svo, að Islendingar standa ekki i hinu alþjóða verndarbandalagi listamanna, svo að lagalega séð hefir útvarpið rétt til að not- færa sér vinnu annara (grammófónplöturnar) án end- urgjalds, en allir réttsýnir menn liljóta að sjá siðferðishliðina á slíku framferði. Margt fleira mætti ræða um þetta mál, en eg læt hér staðar numið. Það er vonandi, að íslending- ar eigi einhverja það réttsýna áhrifamenn, sem vilja og geta beitt sér fyrir að þessu verði kipt í lag, og tekið undir með Erik í Hagbarth og Signe eftir Oehlenschláger, ]>egar Bera drotning í reiði sinni skipar Erik áð höggva með exi á hörpustrengi skáldsins Halloge, sem hún iðrast síðar fyrir að hafa gert. Svar Eriks við fyrirskipun- inni er: „Lad mig dræbe, hvis Du vil; men mens jeg lever, skal min Arm beskytte den fromme Sanger. Gaa, Halloge! Gaa til Skotland, hvor man agter Skjaldene. Ej ert den Förste Du, bli’er ej den Sidste, som et uskjönsomt Fædreland forskyder; men dine Viser overleve Dig; dit Navn forglemmes ej, og sent í Nord vil Danmarks Möer gjentage dine Sange.“ Rvík, 14. 5. 1940. Einar Markan. Nýja Bíó BEETHOVEI. Frönsk stórmynd, er sýnir þætti úr æfi tónskáMsins hemss- fræga LUDWIG VAN BEETHOVEN, og tildrogin til þess, hvernig ýms af helstu tónverkum hans urðu tíL —AðalWtó- verkið Beethoven leikur einn víðfrægasíi „karakter“-leikaaa nútímans, HARRY BAUK, Gljábrensla Að gefnu tilefni viljum vér vekja athygli á* saS verkstæði okkar er það eina hér r Reykjjmfe. sbbbi GLJÁBRENNIR reiðhjól. Gljábrensla á reiðhjólum er yfirleiW sú eina ering, sem að nokkru haldi kemur, emda öll nýresðÉjél gljábrend. Látið því gljábrenna reiðhjól yðar og gera í staud &Já okkur. Reiðhjólaverksmiðjan „FÁLKINM" þau fínustu, er enn hafa verið fraES- leidd úr ísl. ull, eru nú komin i.. Álafoss. F0T hvergi ódýrari eða betri en t; „Á L A F O S S“.. Verslið við Álafoss Þingholtsstræti 2. Tilkynning frá loftvarnanefncL Skrifstofa Loftvarnanefndar er í lögreglustöðusiai. Opin virka daga kl. 10—12 og 4—7 síðdegis. Símí 56IE. 1 Skrásetning s.jálfboðaliða fer fram á sama tíina. Revýan 1940 Forðum í Flosaporti leikið annað kvöld kl. 8 y2. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í dag. - Sími 3191. VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Hótel Borg sinlka iskast Til viðtals aðeins M, 5—S e. h. daglega. Húsfreyjáuu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.