Vísir - 24.05.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 24.05.1940, Blaðsíða 3
Revýan 1940 Forðum í Flosaporti ■ Gamla Bió | Óvinur þjóðfélagsins — The Last Gangster. — Amerísk sakamálakvik- mynd. Aðalhlutverkin leika: „karakter“-Ieikarinn frægi EDWARD G. ROBINSON, JAMES STEWART og ROSE STANDER. Börn fá ekki aðgang. Sýnd í kvöld kl. 8>/z- Lægra verðið frá kl. 3 í dag. Sími: 3191. Hárispeniinr Og Hárkamfoar nýjasta tiska. Nýkomið. Hðrgreiðslnstofan PERLA Bergstaðastr. 1. Sími 3895 NÝTT Dautakjöt SALTKJÖT. Kjöt & Fiskur Símar 3828 og 4764. VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. BitTélapappír enskur, ágætar tegundir. Bókaverslun Snæbjarnar Jónssonar. Nýr lax 1. flokks, Rjúpur Svínakjöt og margt fleira. PANTANIR ÓSKAST í KVÖLD. Kaupfélag Borgfirðinga Sími 1511. Laugavegi 20 A. Capers Plckles Asíur Laugavegi 1. ÚTBÚ, Fjölnisvegi 2. tliíTpfftÖttlOKl Ier miðstöð verðbréfavið- skiftanna. — Sumarhattar í miklu og f jölbreyttu úrvali.- HATTABÖND í öllum regnbogans litum. — Hattabúð Soffíu Pálma Laugaveg 12.-Sími 5447. VlSIR gröfunum. Hvað eftir annað rekum við höfuðin upp fyrir brjóstvarnirnar, en það er eins og franski fljótsbakkinn sé út- dauður. Þegar við höldum á- fram förinni í bílunum, fellur þýski fljótsbakkinn aftur í „svefn“. Járnbrautíisamgöngur alveg óhindraðar. ið ókum i suðurátt, fram- lijá kílómetralöngum sef- mottum, vínekrum og kyrlát- um liúsum. Yst í þorpunum hafa tréumgerðir verið smíðað- ar umhverfis virkin, svo að maður getur ekki greint þau frá öðrum liúsum, nema maður komi alveg að þeim. t einu jxjrp- inu, þar sem er hvorki meira né minna en lítill miðaldakastali, nemum við staðar. Vegurinn liggur utan í lilíðarbrekku, en rúmlega steinsnar fyrir neðan, er fljótið. Enn hærra liggur járnbrautin frá Karlsruhe til Basel. Farþegalest kemur að sunnan, en vöruflutningalest að norðan. Gufan rýkur úr eim- reiðunum eins og hvitar slæður. Brautin er alveg opin og óvar- in. Þarna eru sefmottur til einskis. Frakkarnir geta jafn- vel komið auga á teinana, en ekkert skot hefir rofið umferð- ina. Þær 36 vikur, sem stórvelda- styrjöldin hefir staðið, liafa lest- irnar brunað leiðar sinnar, 300 m. frá virkjum Frakka. Urn. daginn kom eg auga á um 10 lestir. Önnur hver lest virðist flytja eingöngu kol. Flutninga- lestirnar mjakast aðeins áfram, en farþegalestirnar þjóta áfram — áreitnislaust. Kolin til Ítalíu sem nú komast ekki lengur sjó- leiðis, eru flutt þarna suður eft- ir fyrir augum. Frakka og 4 km. frá sjálfri Maginot-línunni. Skýringin — uðvitað lilýtur að finnast einhver skýi'ing á þessari undarlegu kyrð, þegar þrjú stór- veldi berjast upp á líf og dauða. Við ókum áfram í suðurátt og finnum skýringuna 10 km. frá landamærum Sviss. Hin breiða slétta í Rinardalnum mjókkar og fjöllin nálgast fljót- ið. Það fremsta — Isteiner Klotz — gnæfir yfir umhverfið. Þegar árið 1914 var það ram- gert vígi og fallbyssur þess tóku þátt í orustunum Miihlhausen, þegar Ruprecht prins hafði ekki þolinmæði til þess að fylgja Sclilieffen-áætluninni1) út í æs- ar. Þegar maður horfir eftir fall- byssuhlaupunum á Isteiner Klotz, skilst manni strax, livers vegna lestirnar fá að fara ferða sinna í friði. I 700 m. fjarlægð gnæfir einkennileg bygging við himin. Það er rafmagnsstöðin við Kemhs, er var fullgerð árið 1930. Byggingin var ein af skaðabótagreiðslum Þjóðverja, samkvæmt Versalasamningn- um. Rafmagnsstöðin í Kembs framleiðir ekki einungis raf- magn handa Elsass, lieldur einnig handa mörgum öðrum héruðum í N.-Frakklandi. Ef ein einasta fallbyssukúla hæfir járnbrautina til Basel, slokkna ljósin í Elsass. Og öf- ugt, ef þýsk kúla blæs út ljósið í landi Maginot-virkjanna, þá sendir frönsk kúla hraðlestina af teinunum. Þessvegna er það sólin ein, sem. svífur yfir Rin, meðan bændurnir starfa á ökr- um sínum og þýsk börn leika sér i skotfæri frönsku her- mannanna. 2) I Schlieffen-áætluninni, sem gerð var fyrir innrás í Frakkland, var svo fyrir mælt, að styrkja skyldi sem mest hægra arm hersins, þ. e. taka borgirnar við Ermarsund og liindra liðflutninga frá Bretuni. BRESKIR FASISTAR H ANDTEKNIR. Frh. af 1. siðu. og var liann settur í Bristol- fangelsi. Forseti kvaðst liafa fengið bréf frá innanrikisráðherran- um, þess efnis, að Ramsay kapteinn hefði verið handtekinn samkvæmt heimild í lögum og segir ráðherrann í bréfinu, að hann liafi talið það skyldu sina, að fengnum upplýsingum, að láta j>essa handtöku fara fram. London, í morgun. Almenningur litur nú bjart- ari augum á ástandið en undan- fama daga, enda bera fréttir það með sér, að mesta hættan er að líða hjá. Talsmaður breska her- málaráðuneytisins hefir látið svo um mælt, að þrátt fyrir það land, sem her Bandamanna hef- ir mist í viðureignum undanfar- inna daga, sé engin ástæða til að örvænta um gang stríðsins. Herinn liafði haldið undan mjög skipulega og án nokkurs veru- legs tjóns, en honum hafi á und- anhaldinu tekist að gera árásar- hernum töluvert mein. „Það er engin ástæða til að liræðast úrslitin,“ segir í for- ystugrein í „Daily Telegrapli“. Blaðið ræðir um orustumar í Frakklandi og einkum um fram- sókn Þjóðverja til Boulogne. „Hvað sem annars líður orust- unum um Boulogne, munu her- ir bandamanna eftirleiðis hafa nógar hafnir til að lialda uppi sambandi við hersveitirnar, t. d. Galais, Dunquerk, Ostende, Zee- brugge.“ „Það er full ástæða til að ætla, að alt, sem hægt er að gera, verði gert til að eyðileggja samgöngu- æðar og flutninga til Þjóðverja með loftárásum, og benda síð- ustu fregnir til að þetta gangi mjög vel, og er það elcki síst þessum loftárásum að þakka, að mesti krafturinn er nú úr fram- sókn þýsku vélahersveitanna. Þess er að vænta, að Þjóðverjar leggi nú alt kapp á að ná sem flestum Ermarsundshöfnum, en hitt er jafnvist, að breski flug- herinn hefir hvergi jafngóða að- stöðu til gagnárása og einmitt þarna. Fregnirnar um að breska flughernum liafi tekist að eyði- leggja heila hersveit ski’iðdreku, vekja að vonum mikla hrifn- ingu, þvi að þær sýna, að hægt er að vinna á vélahersveitum Þjóðverja. Það væri misskilningur að á- líta, að Þjóðverjum hafi tekist að umkringja lier Bandamanna í Norður-Frakklandi og Belgíu. Framsókn vélahersveitanna alla leið fra Maginot-línunni til Bou- logne er likust framsókn ridd- araliðs fyr á timum. En árangur þeirrar framsóknar byggist á því, að fótgönguliði takist að koma sér fyrir á hinu hernumda svæði og verja það gagnárásum. Hinn mikli hraði vélahersveit- anna felur einmitt i sér þá hættu, að meginhernum takist ekki að sækja fram nógu.liratt á eftir, og l>ennan möguleika mun Weygand ætla að nota sér.“ „Manchester Guardian“ birtir grein um afstöðu samveldis- landanna til stríðsins og kemst að þeirri niðurstöðu, að framlag þeirra sé nú orðið alveg stórlcost- legt. í Kanada er nú verið að framkvæma liina miklu flug- hernaðaráætlun breska lieims- veldisins. Þar eru nýliðarniræfð- ir af kappi og margir flokkar þeirra liafa þegar verið sendir til Englands. í Ástralíu gefa sig æ fleiri og fleiri til herþjónustu og her- gagnaverksmiðjum fjölgar þar með liverjum degi. Nýja-Sjáland hefir aukið framleiðslu sína á landbúnaðarvörum, jafnframt því sem mikið er framleitt þar af liergögnum og margar herdeild- ir liafa verið sendar þaðan vest- ur á bóginn. Nýja Bíó BEETHOVM. Frönsk stórmynd, er sýnir þætti úr æfi tón&káJdsins heí*r&»- fræga LUDWIG VAN BEETHOVEN, og tildrögin tfl þesg, hvernig ýms af helstu tónverkum hans urðw tit. — AðalhSíaii- verkið Beethoven leikur einn víðfrægasti „fearakter“-lei6sar3 nútímans, HARRY BAUE. mmm næstu 2—3 mánuði, gegnir herra læknir Jómss jánsson læknisstörfum fyrir mig. — Viðtalstínai 33,- 1—3 á Grettisgötu 81. Ófeigur J. Ofeigi§on. 1 Tilkyitniiig til bifreiðastjora Að gefnu tilefni skal athygli bifreiðaeígeöda og bifreiðastjóra vakin á því, að samkvæmA & gr. reglugerðar frá 19. mars 1940, um söln ©g afhendingu bensíns og takmörkun á akstiiMf- reiða, ber eiganda og umráðamanni hveraar bifreiðar að geyma vandlega i>ensinviðskíffe- bók sína og afhenda hana lögregjustjóra, |tar sem bifreiðin er skrásett, þegar bún erút«®t- uð. Að öðrum kosti verður ný bók ekkí látm í té, og eru bifreiðast jórar þess vegna feer með aðvaraðir um að glata ékki bensmvkB- skiftabókum sínum. Lögreglustjórinn i Reykjavík, 23* maí/19<ÉÖL Agnar Iíofoed-HVan§en. Tilkynning frá til leigusala og leigutaka í i Reykjavdk, i . ' Samkvæmt lögum um húsaleigu ffáiTÆi msál 1940 er óheimilt að hækka léigu eftir húsnsaSr frá því, sem goldið og umsamið var, þegar IÍ¥?r in tóku gildi. Þó er heimilt uudir sérstokum kringumstæðum að hækka íéigUEeftir maia húsaleigunefndar. Leigusala er óheimilt að segja upp leigusamxr- ingum um húsnæði, nema hann þurfi á jþvf sb& halda fyrir sjálfan sig eða vandamenn sma. Skylt er að leggja fyrir húsaleigunefndLt® samþyktar alla leigumála, sem gerðir era eför gildistöku húsaleigulaganna, svo og Ieígumáia, sem gerðir hafa verið síðan 4. apríl 1939.Þðcr skylt að láta nefndina meta lcigú eftir ný fms og húsnæði, sem ekki hefir verið leigt áðniG. Heimilt er leigutaka, telji hann húsnæðb feigt óhæfilega hátt vegna ásigkomwlags þess, að beiðast mats húsaleigunefndar á húsaleíguiíni. Brot á ákvæðum laganna varða sektuíis fáa* 5—2000 krónum. Húsaleigunefnd sé látið í té samrit eða eútxr- rit af leigusamningum, sem komið er með nefndarinnar til samþykkis, og ber að 2 krónur í stimpilgjald af hverjum leígusa ingi. Nefndin er til viðtals í bæjarþingsstofunní á hverjum mánudegi og miðvifoudegi kl. síðdegis. Reykjavík, 22. maí 1940. Hiisaleigunefnd*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.