Vísir - 27.05.1940, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
Kristj án Guðiaug Skrifstofur: sson
Félagspi -entsmiðjan (3. hæð).
Ritstjóri
Blaðamenn Sími:
Auglýsingar [ 1660
Gjaldkeri 5 línur
Afgreiðsla j
30. ár.
Reykjavík, mánudaginn 27. maí 1940.
119. tbl.
Calais í liöndum Þjðöverja, að
því er þeir sjálfir tiikynna.
Bandamenn segjast þjarma æ meira að Þjóðverjum
EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS. — London í morgun.
Það er'nú kunnugt, að Frakkar hafa hert allmjög sóknina
gegn Þjóðverjum í Norður-Frakklandi, og verður hún vafalaust
hert enn meira, þegar búið er að „hreinsa til" í hernum. Það var
tilkynt í París á laugardagskvöld, að 15 herforingjar í franska
hernum hefði verið leystir frá störfum, og voru sumir þeina
yfirmenn heilla hérja (army commanders), en aðrir yfirmenn
herfylkja (divisional commanders). Yngri menn, herdeilda
foringjar, hafa verið skipaðir í þeirra stað. Þá hafa nokkurir
héraðslögreglustjórar í Norður-Frakklandi verið leystir frá
störfum.
Eins og menn muna vék Reynaud forsætisráðherra að því í
ræðu sinni um fyrri helgi, að „ótrúleg mistök" hefði átt sér stað,
og það er þeirra vegna, að mennirnir, sem ábyrgðina bera, verða
að fara, en Weygand fær nú þá menn í þeirra stað, sem hann
getur treyst.
BARDAGAR VID BOLOGNE
OG CALAIS.
Yfir helgina liefir verið barist
mikið á vígstöðvunum í Norður-
Fi-akklandi, en fregnum Banda-
inanna og Þjóðverja ber ekki
saman. Þjóðverjar tilkynna
framhald á sókn sinni og segjast
hafa tekið Calais, en Banda-
menn hafa aðra sögu að segja.
Þeir láta að vísu litlar upplýs-
ingar í té í opinberum tilkynn-
ingum, en samkvæmt öðrum
heimildum var Calais í höndum
Bandamanna i gær og Boulogne
að öllu eða miklu leyti. Miklir
bardagar bafa átt sér stað í
Boulogne og í nánd við borgina.
Bresk herskip bafa haldið uppi
skotbríð á skriðdrekasveitir
Þjóðverja og stöðvar á strönd-
inni, þar sem þeir hafa komið
sér'fyrir, og það mun að minsta
kosti mega telja víst, að böfnin
í Boulogne sé á valdi Banda-
manna, því að i skjóli flotans
hefir tekist að koma flóttafólki
úr borginni.
Bretar hafa mist einn tundur-
spilli við strendur Frakklands.
Þá segja frönsk blöð, að her
Fratka sæki fram að sunnan-
verðu • frá, og hafi Frökkum
teirist að þrengja skarðið sem
Þjóðyerjar rufu í varnarlínu
Frakka, og hafi aðstaða Frakka
batnað svo, að vélahersveitum
Þjóðverja, er brotist hafa í gegn,
sé nú hvarvetna hætt við árás-
um.
BELGISKIR RAÐHERRAR 1
LONDON.
Belgiskir ráðherrar komu til
London í fyrradag til viðræðna
við rikisstjórn Bretlands. Meðal
þeirra voru Pierlot forsætisráð-
berra, Spaak utanrikismálaráð-
herra o. fl. Þeir hófu viðræður
sinar við Halifax lávarð i gær-
Jkveldi.
BREYTINGAR A BRESKU
HERSTJÓRNINNI.
Sú mikilvæga breyting hefir
verið gerð á bresku herstjórn-
inni, að Sir Edmond Ironside
herforingi, forseti breska her-
foringjaráðsins, hefir verið
settur yfir heimaberinn breska í
stað Sir Walter Kirks. Er þessi
breyting gerð végna þess hversu
mjög hefir aukist hættan við
innrás í Englandi og verður það
nú hlutverk Sir Edmonds, að
stjórna þeim her, sem er til
varnar heima fyrir. Við starfi
hans í herforingjaráðinu tekur
Sir Jolm Dill herforingi.
AUKIN LOTÁRÁSAHÆTTA.
Þegar alt Holland er nú á valdi
Þjóðverja hafa skilyrði þeirra
til loftárása á Bretland batnað
að miklum mun, þar sem f lug-
vélar þeirra eiga miklu styttri
leið að fara til árása, og óttast
Bretar nú, að Þjóðverjar geri
tilraunír til þess að flytja lið
Ioftleiðis til Bretlands og hefir
því verið gripið til víðtækra var-
úðarráðstafana. Sérstakar varn-
arsveitir gegn fallhlífahermönn-
um er verið að stofna um land
alt.
Brottflutningur barna úr
austurhéruðum landsins er haf-
inn til Wales og vesturhérað-
anna.
1 seinustu tilkynningum Breta
er því haldið fram, að vörn
Bandamanna sé hvarvetna mjög
harðnandi, og í fregnum frá
París segir, að Bandamenn séu
stöðugt að leggja meiri kraft í
gagnsóknir sínar.
Stöðugir bardagar standa yfir i
Norður-Frakklandi og heyrast
skotdrunurnar hvarvetna á suð-
urströnd Englands.
í opinberum tilkynningum er
enn fylgt vandlega þeirri reglu,
að láta ekki neinar upplýsingar
í té, sem óvinunum megi að
gagni koma.
Landwarnir Banda-
ríkjanna öfliigrri en
iiokliuru sinni á f rið-
ai'tíiiiiiiii.
Þær verða enn treystar að miklum
mun, segiF Roosevelt í útvai'psræðu,
Einkaskeyti frá United Press. London í morgun.
Fregnir frá Washington herma, að Roosevelt Bandaríkjaf or-
seti hafi í útvarps-kveldrabbi sínu í gærkveldi sagt Bandaríkja-
þjóðinni, að hann væri staðráðinn í að vinna stöðugt og rólega
að því, að byggja upp landvarnir Bandaríkjanna, lýðræðinu til
verndar gegn hverskonar of beldi og ágengni.
Roosevelt hvatti Bandaríkja-
þjóðina til þess að vera rólega
og taka ekki undir óp þeirra,
sem æptu um að voði væri á
ferðum, heldur bæri mönnum
að taka með festu og öryggi
hverju sem að höndum bæri en
vera reiðubúnir, ef hættuna
bæri að garði.
Bandaríkin hafa ekki, sagði
forsetinn, svikið lýðræðishug-
sjónirnar, sem stjórnskipulag
vort, menning og velferð bygg-
ist á, heldur höldum vér vörð
um þær, og það verður styrkur
vor i baráttunni gegn ofbeldinu.
Bandaríkjastjórn hefir varið
geipilegum fjárhæðum til land-
varnanna, sagði hann ennfrem-
ur, enda er svo komið að her og
flugher Bandaríkjanna hefir
aldrei verið eins vel æfður og
vel búinn vopnum, á friðartím-
um, og sama má segja um flot-
ann. Takmark vort er, að friðar-
tímastjakleiki hers og flota
verði meiri en dæmi eru til í
beiminum.
Mannafli sjóliðsins hefir verið
aukinn úr 79.00 í 145.000 árin
1933 til 1940. Flotanum hafa
bæst 215 herskip, að meðtöldum
þeim, sem nú eru í smíðum, og
flotinn ræður nú yfir samtals
2892 flugvélum. Hefir Banda-
ríkjaflotinn aldrei verið öflugri
en nú.
Taldi forsetinn jafrivel, að
flotinn stæði betur að vígi til
ánása nú en í heimsstyrjöldinni.
Fep hún í lieimsókn?
JUNKERS-FLUGVÉL þessi, sem er af stærstu sprengjuflugvélagerð Þjóðverja, er nefnd eftir
Hindenbmg gamla, sigurvegaranum frá Tannenberg. Flugvélar af þessari gerð voru notaðar við
töku Danmerkur og Noregs. Nú óttast Bretar mjög heimsókn þessara flugvéla og að þær „verpi"
sprengjum og hermönnum með alvæpni yfir landsbygðina.
Frá hæstarétti
fallnægjaiidLi, |*ðtt eplendup gjald*
eyrir sé ekki fyrir liendi.
í dag var í hæstarétti kveðinn
upp dómur í málinu Kristján
Jónsson f. h. Kiddabúðar' gegn
M. Thorlacius f. h. August Töp-
fer & Co.
Málavextir eru þeir, að þann
30. september f. á. féll í gjald-
daga víxill samþyktur af Krist-
jáni Jónssyni f. h. Kiddabúðar,
en útgefinn af Aug. Töpfer &
Co. Var upphæð víxilsins effec-
tiv £6—18—9. Á gjalddaga
bauð samþykkjandi fram
greiðslu í íslenskum krónum,
svo og við afsagnargerð, er
f ram. fór 3. okt f. á., en þeirri
greiðslu var bafnað. Taldi sam-
þykkjandi það löglegt greiðslu-
tilboð af sinni hálfu, enda hefði
hann gert allar löglegar ráðstaf-
anir með útvegun gjaldeyris og
innflutningsleysfis, sem af hon-
um yrði krafist, og beri hann
ekkí sök á því, þó bankinn hafi
ekki getað yfirfært uppbæð vix-
ilsins. Taldi hann að orðið eff-
ectiv á vixlinum gæti ekki haft
þá þýðingu að hann væri
skyldur til að greiða upphæð-
ina í erl. gjaldeyri, þar sem
bankar hér hefðu að landslög-
um einir umráð y'fir öllum erl.
gjaldeyri. Mótmælti hann sömu-
leiðis greiðslu málskostnaðar
og afsagnarkostnaðar, með því
að slíkur kóstnaður hefði verið
óþarfur í þessu tilfelli. Umboðs-
Fjölda
handtökur
Eire.
maður Aug. Töpfer vildi ekki á
þetta fallast og höfðaði framan-
greint mál til greiðslu upphæð-
arinnar í virkri mynt og máls-
kostnaðar og afsagnarkostnað-
ar.
Héraðsdómarinn leit svo á,
að Kiddabúð hefði borið að
greiða vixilinn með þeirri mynt,
er hann hljóðaði á og hefði því
greiðslutilboð í islenskum krón-
um ekki verið fullnægjandi.
Hæstiréttur hratt þessari nið-
urslöðu og segir svo í forsend-
nnl hæstaréttardómsins:
„Hér fyrir dómi liefir það
komið fram^ að hið stefnda
firma hafði verslunarumboðs-
mann hér í Reykjavík, er milli-
göngu átti um þau skifti máls-
aðilja, sem skuld áfrýjanda er
af risin. Umboðsmanni þessum
hlaut að vera það jafn kunnugt
og áfrýjanda sjálfum, að áfrýj-
andi hafði ekki á valdi sínu
samkvæmt gildandi gjaldeyris-
lögum að fullnægja loforði um
greiðslu í erlendri mynt eftir
Kappreiðarnar.
Aðsókn betti en
búist var við.
VEBUR yar hið óhagstæðasta
í gær fyrir kappreiðar. Vegna
rigninganna var stökkbrautin
þung og sleip, svo að tímar
hlaupagarpanna voru með lak-
asta móti, en eins og kunnugt
er, þarf vissan lágmarkstíma
til þess að öðlast rétt til verð-
launa.
Áhorfendur urðu fleiri, en
búist hafði verið við. Hestavin-
ir þessa bæjar láta það auðsjá-
anlega ekki aftra sér frá að sjá
kappreiðarnar, þótt þeir eigi á
hættu að blotna dálítið.
Á 250 m. 'skeiði" varð Faxi
blutskarpastiir, en mestur
spenningur var um, 350 m.
stökkið. Þar voru Drotning
Þorgeirs í Varinadal og Geysir,
happdrættisgæðingur Fáks,
skæðastir keppinaular. Drotn-
ing á metið á vegalengdinni, en
Geysir vann fern fyrstu verð-,
laun í fyrra.
Leikar fóru svp, að Drotning
varð fljótari.
Þolhlaupið — 2 km. — fór
ekki fram yegna ónógrar þátt-
, töku. Til þess að það blaup fari
efni þess. Kom það og fram a j fram? yerða ,- heg^r ag ^
gjalddaga víxilsins, að áfryj- | sg^ . ,.
De ¥alera heldnr ræðn.
Einkaskeyti frá United Press. London í morgun.
Frá Dublin er símað, að lögreglan hafi gert húsrannsóknir á
mörgum stöðum, og voru f jölda margir menn úr „Irska lýð-
veldishernum" handteknir. Handtökurnar fara fram með það
fyrir augum, að uppræta starfsemi njósnara og annara, sem
reka þjóðhættulega starfsemi.
De Valera flutti ræðu í Alway
í gær og hvatti unga menn til
þess að gefa sig fram til þess að
vinna sem sjiálfboðabða í þágu
stjórnarinnar. Kvað De Valera
nauðsynlegt, að stofnaðar væri
sveitir ættjarðarvina um land
alt, sem ynni gegn njósnurum og
ættjarðarsvikurum, og gæfi yf-
irvöldunum jafnharðan upplýs-
ingar um njósnir og aðra þjóð-
hættulega starfsemi.
anda var það ómögulegt,
Stefndi átti því ekki að hafna
tilboði áfrýjanda á gjalddaga
um greiðslu i islenskri mynt,
sem ómótmælt er, að hann hafi
bæði viljað og getað staðið við.
Af þessum sökum þykir ekki
unt að dæma áfrýjanda til að
inna greiðsluna af hendi i virk-
um sterlingspundum. Hinsveg-
ar þykir mega fallast á vara-
kröfu stefnda hér fyrir dómi,
sem er i samræmi við kröfu á-
frýjanda, um greiðslu víxilfjár-
hæðarinnar í islenskri mynt
eftir því gengi, sem sterlings-
pund hafði bér þann 30. sept-
ember 1939. Þá ber áfrýjanda
og að greiða vexti af þeirri f jár-
bæð eins og krafist er og %%
upphæðarinnar í þóknun, svo
og afsagnarkostnaðinn, kr. 9,85
þar eð afsögnin var réttmæt
eins og á stóð.
Eftir atvikum þykir rétt, að
málskostnaður fyrir báðum
dómum falli niður."
Hrm. Ólafur Þorgrimsson
flutti málið af hálfu Kiddabúð-
ar, en hrm. Einar B. Guð-
mundsson af hálfu Aug. Töpfer
& Co.
Knattspymumót Norðurlands
K.A.: í»óp 4:1.
Einkaskeyti til Vísis.
Akureyri í morgun.
Knattspyrnumót Norðlend-
ingafjórðungs fyrir Meistara-
flokk hófst hér i gær og keptu
Akureyrarfélögin Þór og Knatt-
spyrnufélag Akureyrar.
Leikar f óru svo, að K. A. bar
sigur úr býtum, sétti 4 mörk,
en Þór 1.
Job.
til
li
lavi
r.
Um kl. 3 sást hér úr bænum
til ferða 10 skipa og voru þetta
tveir hópar, 5 skip i hóp, tvö
skipin í seinni flotanum voru
mjög stór og er talið að hér sé
um herflutninga að ræða.