Vísir - 28.05.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 28.05.1940, Blaðsíða 3
VlSIR Gamla Bíó Keppinautar (Rivalinder). Franiúrskarandi nútíma kvikmynd frá New York. Aðalhlutverkin leika: KATHARINE HEPBURN, GINGER ROGERS og ANDREA LEEDS. Leikfélag; Reykjavíkur „Stundum og standum ekki“ Sýning í kvöld kl. 8 x/z. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. Nokkrir miðar seldir á 1.50. Erfðafestulönd. Þeir sem ætla sér að sækja um blett úr Arbæjarlandi geta fengið upplýsingar þar að lútandi á skrifstofu bæjarverkfræð- ings næstkomandi miðvikudag, fimtudag og föstudag kl. 1V2—3 eftir hádegi. Bæjarverkfræðingur. Ný bók sem öllum þykir gaman að lesa ðveður i Siiðorliiiinni tf., 5 Þessi saga er eftir sömu vin- sælu höfundana og „Upp- reisnin á Bounty“, en er við- burðaríkari og stórfenglegri og meira spennandi, og svo ódýr, að allir geta eignast hana. — Fæst í öllum bókaverslunum. Bergsteinn Jóhannesson nmrarainciitari. Jarðneskar leifav þessa mæta manns verða til moldar hornar í dag. Hann var fæddur hinn ti. dag janúarmánaðar 1875 að Litla-Gerði í Hvolhreppi í Rang- árvallasýslu, og því rúmlega hálfsjötugur nú, þá er hann and- aðist 21. þ. m. Foreldrar lians voru þau sök, að hann jafnan, og fram á síðustu stundu lífsins, gat litið yfir lífsferil sinn með gleði og góðri samvisku um það, að hafa varið kröftum sinum og álirif- um öðrum mönnum til gengis og gæfu. Við fráfall Bergsteins er áreið- anlega stórt og vandfylt skarð höggvið í félagsskap þann, er liann með áhuga miklum og ó- sérplægni vann svo vel og lengi fyrir og hafði tekið ástfóstri við. Þar er hans nú saknað mjög, og þá einnig að vonum eigi siður meðal barna hans og annara ástvina nær og fjær. Blessuð veri minning hans! Reykjavik, 28. maí 1940. Jón Pálsson. Allii* krakkar fag:na BÁR4 MflTHnN & OLSEm Ragnhildur Þorsteinsdóttir (d. 1908) og Jóliannes bóndi Berg- steinsson (d. 1910). Voru þau bæði ættuð af Rangárvöllum, vinnusöm, vönduð og vel metin hjón; Bergsteinn ólst upp hjá þeim fram á fermingaraldur og naut almennrar barnafræðslu, svo sem þá var tílt. Árið 1888 fluttist Bergsteinn að Strönd í Vestur-Landeyjum og dvaldi þar til 28 ára aldurs, fyrstu 13 árin sem vinnumaður, en 2 liin síðustu sem bóndi. Til Reykjavíkur fluttist Berg- steinn árið 1903 og stundaði þar nám og vinnu við múrsmíði, og síðan, eða frá 1907 ýmist sem verkstjóri eða sjálfstæður verk- taki í þeirri iðn. Bergsteinir kvæntist árið 1909 Ragnhildi Magnús- dóttur frá Laugarvatni (d. 27. des. 1935), og varð þeim 7 harna auðið; eru 6 þeirra enn á lifi, öll hin mannvænlegustu. Þau eru: Jón múrarameistari, Jó- hannes múrari, Magnús trésmið- ur, Þórir Högni múrari, Gunn- ar námsmaður í Mentaskólan- unx, og Arnheiður, en son einn á unga aldri mistu þau Bergsteinn og Ragnhildur. Atvinnu sína stundaði Berg- steinn með áhuga, áreiðanleik og samviskusemi, enda mátti hann eigi vamm sitt vita í neinu. Hann var glaðsinna maður, góð- ur til viðræðu og hinn skemti- legasti í viðmóti, fastheldinn í skoðunum sínum og siðvenjum, en flysjungur enginn. Sérstak- lega var Bergsteinn áhugasam- ur um öll mannúðarmál og menningar, störf i þágu lands og þjóðar, en einkum |ió þeirra, er að líknarstörfum lutu fyrir bágstadda menn, börn og gam- almenni. Þótt Bergsteinn léti eigi mikið á sér hera, mun torvelt að að finna áhugasamari mann og skylduræknari í þeim störfum, sem öðrum, er honum voru á hendur falin og hann tók að beita sér fyrir. Hann var tállaus og tryggur félagi, ástríkur eigin- maður og liinn besti faðir barna sinna, enda munu þau bera þess menjar alla æfi, að þau fengu notið góðs Uppeldis á friðsælu og reglusömu heimili. Allir þeir hinir mörgu, er þess áttu kost, að kynnast Berg- steini Jóhannessyni, munu Ijúka upp einum munni um það, að þar var um valmenni mikið að ræða, sem hann var, staðfast- ur og stöðuglyndur maður, sem áreiðanlega skildi köllun sína í lífinu á þá lund, að sérhverjum þeim manni, sem af alúð og með áhuga vill vinna að velferð annara manna, engu síður en sinni eigin velferð, farnast ávalt vel. Þvi var það og, að jafnvel hin þungbæra banasótt hans varð honum létthærari fyrir þá UPPGJÖF BELGJA. Frli. af 1. síðu. og með þvi að gera það munum vér sigra. í ræðu sinni rakti Reynaud liváð gerst hefði í Belgíu frá þvi innrásin hófst, hvernig belgiski herinn varð að hörfa undan frá Albertsskurði, er Þjóðverjav hrutust þar í gegn, hvernig Belgíumenn vörðust af mikilli hreysti, hvernig Bandamenn brugðust við, er þeir hröðuðu sem mest mátti verða herflutn- ingum til Belgíu belgiska hern um til aðstoðar, og liefði þessi her Bandamanna varist svo vel, að aldrei mundi glejnnast, en hann hefði orðið að hörfa undan lengra en ella myndi, vegna viðburðanna í Frakklandi. Ekk- ert hefði gerst, sem kunnugt væri, að baráttuhugur belgiska hersins hefði hilað, né vilji belg- isku þjóðarinnar að halda áfram stríðinu. Kom það greinilega fram í ræðu Reynaud, að kon ungurinn ber einn áhyrgð á þvi, sem gerst hefir. Minti hann á orð hans, er liann hyatti setu- liðið í Liege og síðar í Namur, lil þess að berjast þar til yfir Iyki ,en 1 báðum þessum setu- liðsborgum vörðust Belgiumenn af fádæma hreysti. Endurtók Reynaud hvatningaorð Leopolds konungs til setuliðsins: „Eg er stoltur af yður.“ Nýja Bíó s. o. s. Árásarflugvél 803 kallar Óvenju spennandi amerisk kvikmynd frá Warner Brös^ gerð með aðstoð ýmsra háttsettra foringja úr flugter Bandaríkjanna. Aðalhlutverkin leika: James Cagney, Margaret Lindsay og Pat O’Brien, Böm fá ekki aðgang. Tilkyiiniiigr. Þar eð vörur úr skipum norsku Miðjarðarhafslinunnar, phorus“ og „Sevilla“ (er fóru frá Genova seint i raars s. I.) væntanlega sendar hingað yfir Bretland í staðinn fyrir eru innflvtjendur sem vörur áttu í þessum skipum aðvaráðiÍT um að breyta vátryggingu samkv. þessu. P. SMJTH &.COL SundhöUín tilkynnir: Fjtsí um sinn verður Sundhöllin ekki opin á vírfcnm döguíh kl. 11—1 fjTir almenning. Reynaud flutti aðra útvarps- ræðu í dag og höfðu ekki borist fregnir af benni, er blaðið fór i pressuna. Einnig var tilkynt í London, að Winston Churcbill forsætisráðlierra Bretlands, myndi gera þessa seinustu við- burði að umtalsefni i neðri mál- stofunni í dag. Bkömtunarseðlainii* fyrir júní og jiilf. Á morgun kl. 10 verður byrj- að að afhenda skömtunai'seðl- ana og gilda þeir að þessu sinni fyrir tvo mánuði, júní og júlí. Eins og áður hefir verið get- ið, minkar skamturinn á korn- vörum og sykri, en kornvöru- skamturinn verður framvegis í einu lagi. Afhending fer fram á sama stað og tíma og áður, í Tryggva- götu 28, kl. 10—12 og 1—6 og stendur yfir í þrjá daga, mið- vikudag, fimtudag og föstudag. Bústaðaskifti þarf a® fH- kynna á skrifstofunní, en fólk beðið að gefa sig fram, fieg;- ar það sækir seðlaua, -msM gömlu heimiíisföngunum-. Öllum knattspymu* leikjum frestad. Yegna veðutrs fer íeikuiínrí milli Frarn <ng Víkings ekki fram í kveld.Rígningin í nótt morgun hefir Hejft völluns svo, sérstaklega áhorfendaswæðíS hjá hliðunum, að þar er aU „ú f!oti“. Leiknum verður fyrsf bbs sinn fresfa'ð tíl annars kvc&ds, og öðrum leikjum, sem ffraaa áttu að fara i dag og á nmrgmj verður einnig frestað una dag. Þrjú birgðaskip og tveir vopnaðir togar- ar komu hingað í gær Stórt birgöaskip kom til Hafnarfjaröar. Skömmu eftir hádegi í gær var hringt til Vísis frá Suðumesj- um og skýrt frá því, að þaðan sæist til mikils skipaflota (con- voy) sem stefndi til Reykjavíkur. Voru það allstór birgðaskip og í fylgd með þeim vopnaðir togarar. Taldist mönnum til að skipin væri 8—10 að tölu og þóttust sumir geta greint kafbát í fylgd með þeim. Skipin fóru að koma hér úr því að klukkan var orðin fjögur og kl. 6 voru þrjú birgða- skip komin á ytri höfnina. í fylgd með þeim voru tveir breskir togarar frá sama félagi af allra nýjustu gerð. Tvö skipanna eru venjuleg flutningaskip, en eitt þeirra var olíuflutningaskip, — allmiklu stærra en Skeljungur. Lagðist olíuskipið inst, en síðan sigldi annar togaranna inn á höfnina og lagðist utan á breska togar- ann Lord Lloyd, sem hér liefir legið undanfarna daga. Togararnir, sem hér komu, eru af allra nýjustu gerð og lieitir sá, sem kom hér inn á höfnina, Notts County. Hinn kom ekki inn á höfnina. Eru báðir togararnir hér ennþá. Flutningaskipin þrjú, sem liingað komu, heita Scilian Prince, Lycaon og Dorset Coast. Olíuflutningaskipið er það síð- astnefnda. Skip þessi virðast ekki mjög hlaðin, nema oliu- fhitningaskipið. Til Hafnarfjarðar kom líka eitt flutningaskip i gær. Heitir það Bellerophon og er 9100 smál. að stærð. Það mun aðeins liafa verið með hálffermi. I fjdgd með því var vopnaður togari, en liann lagðist ekki að bryggju og fór út aftur, þegar Belleroplion var lagt upp að. Skip þessi eru með allskonar vörur handa breska setuliðinu, að líkindum timbur í her- mannaskála og fleiri nauðsynj- ar. Um hádegið höfðu ekkert flutningaskipanna, sem hingað konm, lagst við uppfyllingu. Skipin eru öll máluð dökk- grá og málað yfir reykháfs- merki. Lúðrasveit Kéykjavíkur leikur á. Austurvelli í kvöldl 13L 8)4, undir stjórn A. KfaltR. Næturakstinr. Bst. Hekla, Eæft[argötu„ I5I5- Næturlæknir. Halldór Stefánsson, RánaTjgöíc 1 12, sími 2234. Næturvörö'ur í ILyfja- buðinni Iðunnv og1 íveyftjavúioxir apóteki. Útvarpið í kvðid. Kl. 19.3° H1 jómplötur: Sönjgeas" úr tónfilmum og óperetturra. 2o.^e> Erindi: Kveðjur vestan uns faaí.. (Zófónias Þorkelsson frá Wánm- peg). 20.00 Fréttir. 20.55 Tánleifc- ar Tónlistarsfeólans: Sónaía íyiic selló og píanó, Op,. 102,. nr. Beethoven (cello: dr. EdfeMcÍH- píanó: Árni Kristjánsson). 2B.ig Hljómplötur: Fiðlukonserft. efefer Lalo. Revýass 194® Forðum f Flosaportl Sýning annað kvöld kl. 85§r» Aðgöngumiðar seldir í eíag kl. 4—7. — Sími: 3191»

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.